Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.06.1906, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.06.1906, Qupperneq 3
XX., 80. Þjóðviljinn'. 119 Á mánudaginn byrjar leiðangurinn út um landið. Verður fyrst farið um Sjáland sunnan- anvert, skoðuð þar rjómabú og annað, sem vert er að sjá. Om kvöldið verður lýðsamkoma mik- il hjá Kege eða Billesborg. Síðan verður hald- ið yfir á Jótland. Á þar meðal annars að skoða iýðháskólann í Askov, og ýmsar verksmiðjur þar a grennd, höfnina í Esbjerg og slátrunarhúsin þar, Iheiðarœktanina og sandgræðsluha á Jótlandsheið- ium o. fl. Enn fremur á að koma við í Viborg .og Aarhus. Að morgni þess 27. er förinni heitið aptur :til höfuðstaðarins. Veita Oddfellowar þá rnorg- iunverð í höll sinni, en Atlanzhafseyjafélags-stjórn- íin gefur miðdegisverð á Skydebanen. Næsta dag á að fara til Hróarskeldu og skoða dómkirkjuna þar, en um kvöldið heldur konungur veizlu í Amalienborg. Loks heldur bæjarstjorn Kaup- mannahafnar þingmönnum veizlu þann 29., og mánudaginn 30. júli leggja þeir af stað heim- loiðis. Konungkjiirinn þingmaður er Steingrímur Jónsson, sýslumað- ,ur Þingeyinga, orðinn í stað Jóns Ólafssonar. Embœttispróii í lögum hafa þessir landar lokið nýlega: Magn- ús Sigurðsson, með I. eink (129 stigj, Bjarni Þ. . Johnson og Páll Jónsson, með II. einkunn. Læknaprófl, fyrri hluta, hefir Skúli Bogason lokið við há- skólann, og fékk ágœtiseinkunn. Ileimspekispróf við háskólann tóku f öndverðum þessum mán- íuði: Ingvar Sigurðsson, með ágætiseink., Guðm. Thoroddsen og Sig. Lýðsson, báðir með I. eink. Mannalát. Nýlega er látinn Theódór Ólafsson, verzlun- .arstjóri á Borðeyri, sonur Ólafs Pálssonar, fyrr- ,um dómkirkjuprests í Reykjavík. Bessaetaðir 28. júní 1906. Veðrátta fremur rosasöm síðustu dagana, en kuldar eigi mjög miklir. Slys. Piltur drukknaði í Reykjavfk |18. þ. m., Guðbjörn Jóhannsson að nafni, 16 ára að aldri. Pilturinn var að sundæfingu út við Eff- ersey. Var hann syndur vel, en hafði fengið sinadrátt. Skip. „Tryggvi k/mgur'' fór áleiðis til út- landa 19. þ. m. Meðal farþegja voru prestarnir Jóhann Þorkelsson, Sigtryggur Guðlaugsson og Jón Helgason prestaskólakennari. Ætluðu þeir allir á kristilegan stúdentafund Norðurlanda, er í þetta sinn verður haldinn i Finnlandi. nPerwieíl kom frá útlöndum 20. þ. m. með nokkra farþegja, þar á meðal Egill Jacobsen verzlunarstjóri os. kœrasta hans, Sigríður Zoega, ungfrú Áslaug Johnsen o. fl. nBotníaíl kom frá útlöndum 22. þ. m. með rúma 20 ferðamenn, flesta enska, og nokkra aðra farþegja. „Ce?-es“ kom frá útlöndum 24. þ. m. með fjölda farþegja. Þar á meðal voru: Poestion, ís- landsvinurinn nafnkunni, rektor Ólafur Johnsen frá Odense, mag. art. Helgi Jónsson með frú sinni og tengdamóður, Björn Ólafsson augnlæknir með frú sinni, Klemenz Jónsson landritari, David Östlund trúboði, kaupm. Pétur Thorsteinsson með tveim sonum sínum, Hanson með frú, Erl, Erlendsson, Gísli Jónsson og Garðar Gíslason, Frú Kristín Pétursson, ungfrú IJnnur Thorodd- sen, stúdentarnir Geir Zoéga, Guðm. Thoroddsen, Ingvar Sigurðsson, Páll Egilson, Sig. Lýðsson og Skúli Bogason, o. m. fl. Jeg hefi, siðan jeg var 25 ára gam- all. þjáðst af svo íllbiynjixðu. niíijgíi- bveli, að jeg gat nálega engan mat þolað, og enga hvíld fengið um nætur, svo að eg hefi verið nálega óvinnufær. — Enda þótt jeg leitaði læknishjálpar, varð ástand mitt stöðugt verra, og jeg hafði þegar sleppt allri von um bata, er eg tók að reyna Kína-lífs-elexir Valdimars Petersen's. — En við þær tilraunir er jeg orðinn alheill heilsu, og hefi fengið aptur matarlist mína. — Siðan hefi eg jafnan haft eina fiösku af Kína- lífs-elexír á heimili mínu og jeg álít hann vera bezta húsmeðalið, sem t il ex*. Nakskov h. 11. des. 1902. Christoph Hansen hestasali. Kína-lifs-elexírinn er að eíns egta, þegar á einkennismiðanum er vöru merk- íð: Kinverji, með glas í hendi, og nafn verksmiðjueigandans Valdimars Petersen's í Friðrikshöfn-Kaupmannahöfn, ásamt innsíglinu í grænu lakki á flösku- stútnum. Hafið jafnan eina flösku við hendina, bæði heima, og utan heimilis. Fæst alls staðar á 2 kr. flaskan. Ílí Ráðunautur : fólagsins, búfræðiskandí- dat G-uðjón Guðmundsson, ferðast um Yestfirði í ágúst og september n. k. til leiðbeiningar í búnaði. Hann leggur á stað héðan seint i júli, verður á ferð um Strandasýslu fyrrihluta ágústmánaðar, um Isafjarðarsýslu seinna hluta ágúst og fyrri hluta septem ber og fer um Barðastrandar- sýslu seinni hluta sama mánaðar. Hann heldur búmálafundi með bændum, þar sem þvi verður við komið, og gefur að öðru leyti leiðbeiningar i búnaði eptir þvi, sem tími og ástæður leyfa. Reykjavík 19. júní 1906. 'párh. ^jarnarsoh. 132 «g heyrði hana beina bænum sínum til guðs, og virtist mér hún beiðast miskunnar fyrir einhvern, sem látinn væri. Hurðin var í hálfa gátt, og horfði eg nokkur augna- blik á Helenu, en gekk sro brott, til að trufla hana ekki. Mér kom þessi aðferð Helenu mjög óvænt, og var stundarkorn að hugsa um þetta. Mér var það nú ljóst, að þó að eg umgengist stúlku þessa, meðan eg .lifði, myndi hún þó jafnan vera mér, sem óráðin gát.a. Um þetta var eg að hugsa unz eg loks rankaði við mér, er eg heyrði hláturinD i Helenu. „Flýttu þór, Arthur!u kallaði hún. „Furstafrúin er ,komin!“ Tólfti kapítuli. Það var nú enginn timi til umhugsunar, og hjálp- aði eg þvi stúlkunum, til að komast upp í vagninn, og skömmu síðar vorum vór inni í miðri vagna-þvögunni fyrir utan hús IgDatief greifafrúar. „Þór sjáið, að jeg hafði rétt að mæla“, mælti Palit- zen furstafrú. „Keisarinn kemur hingað! þarna sjáið þér Ihermenn úr lifverðinum!„ Jeg leit nú út um vagngluggann, og sá, að þetta var satt. „Og þér vitið með vissu, að hann kemur“, mælti Jlelena all-áköf. „Keisarinn?“ svaraði furstafrúin. „Já, það veit eg með vissu, að það bregst ekki, að hann kemur, þar sem llífvörðurinn er þarna.“ 129 tekizt, og gætu þeir því glaðzt yfir því, að verða að sitja uppi með mig í 24 kl.stundir enn. Siðan gekk eg til herbergja minna, og þá fannst mór nú grunur minn fara fremur að styrkjast, því mór heyrðist ekki betur, en að eg heyrði koss, hvað sem nú var hæft í þvi. Jeg fullyrði alls ekkert um það núna, þó að jeg þætt- ist sannfærður um það þá. En þegar eg kom inn, sátu þau þar bæði Sascha og Helena, hann i einkeDnisbúningi, en hún í bezta skart- kjólnum. Helena spratt upp, er eg kom inn, og hljóðaði upp yfir sig. „Þú ert þá ekki farinn, Arthur! Guð minn! Ekki farinn enn!“ „Ónei“, svaraði eg blátt áfram. „Jeg kom of seint svo að lestin var farin, og þykir mér það engu miður því að þá get eg verið hjá þér, elsku konan mín litla!“ Svo kyssti eg hana nokkrum sinnum, og var þeim auðsjáanlega mjög ílla við það báðum. „Ágætt!", sagði Sascha. „Nú getið þér farið með okkur á danssamkomuna, kæri Lenox“. „Já, þú ætlar þangað, Helena”, sagði jeg. „Auðvitað“, svaraði Helena, synilega all-æst, og taldi eg það vott þess, hve ílla henni geðjaðist að komu minni. „Hér er sönnunin!“ mælti hún enn fremur, og hljóp inn í næsta herbergi, og kom þaðan með nýjan kjól. „Jeg fékk hann rétt nÚDa, kæri Arthur“. „Já, kæri ofursti!“ mælti Sascha. „Látið nú ekki stenda á yður kl. 10, að fylgja frú yðar til dansleiksinsl^ Mór gramdist evo mjög þessi frekja í Sascha, að sízfc

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.