Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.06.1906, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.06.1906, Qupperneq 4
120 Þjóðviljinn. XX., 30. Hin annáluðu sögusöfn „Þjóðv.“ fást keypt hjá öll- Um bókeölum landsins, sem og hjá rit- stjóra „Þjóðv.“ 55JS ® þér viljið kaupa yður skemmti- legar sögubækur, þá spyrjið eptir sögu- söfnum „Þjóðv.“ og kaupið þau. HSteenseir 8 oc Oq O < ■< I O' e « o l-J ts P O S co ® B jYlargarine er aíhó óen Seóstte. fnjggið líf gðar og eiguir! ÍJmboðsmaður fyrir „Star“, og „Union Aesurance Society“, sem bezt er að skipta við, er á ísafirði Guöm. Bergsson. PRENTSMIÐ J A ÞJÓÐVLJANS. Itöskui1 keppinautur ertu ungí wStabilw, og sigr ar hæglega alla steinoliumótora En við hinri ameríska „WOLVERINE" bátamótor getur enginn keppt. Hann kostar: 31/*—4 hestaafls 950 kr. Skák! 5 hestaafls 1085 kr. Skák! Óxull, blöð, og allur átbúnaður, úr kopar. ISýjustu rafkveikjufæri. Hamn eyðir að eins rúmu liálíu pixrwii af olíu á hestaíi um klukkustundina- Og 5 liestaaílN vél er að eins 895 pti. TVIA. T. Komdu aptur, og beröu saman. EinkaNölu á Islandi og Fœreyjum heíix* 1P. J. Torfason, Flateyri. Umboðsmenn vantar Biðjift ætíð um Otto Mönsteds — danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum „Eleíant“ og „Fineste11 sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæmið. 130 er að vita, hvað i hefði skorizt, ef frú Palitzen hefði ekki komið inn í sömu svipan. „Hr. ofursti!“ mælti hún. „Jeg er hrifin af því, að þér eruð enn ófarinD. — Og ætla eg, með væntanlegu samþykki yðar, að sækja yðurr og frú yðar, og fylgja ykk- ur á danssamkomune, kl. 10“. Frú Palitzen, og Helena, fóru nú að spjalla um bún- inga o. fl., en Sascha sneri upp á yfirskeggið, auðsjáanlega i illu skapi, og kvaddi. Frú Palitzen stóð við stundarkorn, og var auðsætt að Helena gerði sér far um, að halda sem lengst í hana svo við yrðum ekki tvö ein. Mér virtist stundum bregða fyrir örvæntingar svip á andliti Helenu, en hina stundina hló hún á hinn bóg- inn við hvern sinn fingur. Það var orðið áliðið, er furstafrúin fór, og kvaðst þurfa að líta eptir kjólnum sinum. Nú vorutn við Helena tvö, og leit hún þá á mig hálf-flóttalega, og mælti: „Hvers vegna flýðuð þér ekki, eins og jeg mælt- ist til?“ En svo bætti hún við, í hærri róm: „Þér hafið eigi viljað fara að mínum ráðum, ot: hlýt- ur því blóð yðar að koma yfir yður sjálfan!4 Að svo mæltu hljóp hún inn í herbergi sitt, en lét hurðina þó ekki aptur á eptir sér. Jeg gekk nú fram og aptur í herberginu um hríð, og hlakkaði yfir hvernig farið hafði. — Einu sinni ereg gekk fram hjá herbergisdyrum hennar, varð mér þó litið inn, og íúrðaði inig þá mjög, er eg sá hana sitja með 131 nál í hendinni, og vera að gera einhverja breytingu á kjólnum. „Ha, ha!“ sagði eg háðslega. Kjóllinn líklega enn ekki svo fallegur, að hanu gangi nægilega í angun á Sascha? Er eitthvað að athuga við mittið, eða sjást beru%hand- leggirnir, og axlirnar ekki nógu vel?“ „Það er niðurhlutinn“, svaraði hún stillilega. „Einmitt“, svaraði jeg. Kjól-slóðinn ekki í lagi“. „Jú“, svaraði hún aptur jafn stillilega. „Það vant- ar að eins vasa, og það kemur sér íliar og því er eg að sauma hann!“ „Yasa á danskjól!“ sagði eg hlæjandi. „Það er gagn- stætt öllum klæðskera reglum! Hvað ætlið þér að láta í hann? Handa ilmvatninu, og vasaklútnum, gjörist hans- engin þörf.“ En hve brá mér nú eigi, er Helena hvíslaði: „Lofið mér, í guðs nafni, að sitja ein að hugsunum mínum, og ónáðið mig ekki!“ Og svo fór hún að gráta, og mælti þá enn fremur:: „Kennið i brjósti um mig, og lofið mér að spjnlla i einrúmi við guð og samvizku mínaÞ „Sjáum til! Samvizkan að vaknaf“ sagði jeg. „Jeg skil; það er slæpingurinn, hanu Sascha!“ Að svo inæltu stökk eg út, og snæddi kvöldverð í- klúbbnum. Klukkan hálf-tiu kom eg heim aptur, því að ekkí þurfti lengri tíma, til að hafa fataskipti. Um leið og eg kom inn, skyggndist eg inn í her- bergi Helenu, og heyrði þá, að hún andvarpaði þungan. Sá eg þá, að Helena, aem var i hvítum danskjól, með bera handleggina, hafði kropið á kné hjá rúminu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.