Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.07.1906, Blaðsíða 1
Ýerð árganqsing (minnst
60 arkir) 3 kr. 50 awr.;
erlendis 4 kr. 50 aur., og
i Ameríku doll.: 1.50.
Borqist fyrir júnímán-
a larlok.
M 31.-32.
Uppssgn skrifleý, ógfld
nema komin sé til
anda fyrir 30. dfiqjúnt-
tnánaðar, og kaupai.di
samhliða uppsögninni
borgi skuld síria fyrie
jblaðið.
Bessástöbum, 7. JÚLÍ.
Frá 1. júlí þ. á. til árslokanna geta
nýir kaupendur fengið „Þjóðv.“ fyrir að
eins
1 kr. ^^5 aur. •BC33IZ1#
Sé borgunin send jafnframt því, er
beðið er um blaðið, fá nýir kaupendur
einnig
alveg öKeypis,
sem kaupbæti, freklega
200 bls. af skemmtisögum,
og geta, ef óskað er, valið um nokkur
söguhepti.
Þar sem sögusafn þetta kostar í latisa-
sölu 1 kr. 50 a., eiga nýir kaupendur
þannig kost á því, að fá allan síðari
helming yfirstandandi árgangs blaðsins
(samtals 30 nr.) fyrir
•ttiiwmi.mi.iiiii^ Q A1 fl C OP* Q11|*Q ai iiiiiiiiiiiiiiiiuii
nMMiiliiiniiiHtiW (IV/ UtJ (1111 d W'IiiiiiihihiiiiiiiiiiiW
það verður þá minna, en einn
e’grir*, sem hvert nr. kostar.
PT Svona kjör bjóðast ekki á hverri
stundu, og væntanlega verða þeir því
mjög margir, sem nota þetta tækifæri, til
að gjörast kaupendur „Þjóðv.“ er öllum,
sem kynnzt hafa, kvað bera saman um,
að ætti að vera á sem allra flestum heim-
ilum.
Grjörið svo vel, að skýra kunn-
ingjum yðar, og nábúum, frá kjörum
þeim, sem „Þjóðv.“ býður, svo að þeir
geti notað tækifærið.
Þeir, sem kynnu a'ð vilja
taka að sér útsölu „Þjóðv.“;
sér8taklega í þeim sveitum, þar sem blaðið
hefir verið lítið keypt að undanförnu,
geri svo vel, að gera útgefanda „Þjóðv.“
aðvart um það sem allra bráðast.
■BKB Bréf til útgefanda sendist áð
Bessastöðum pr. Beykjavik.
Um ábyrgð á opnum bátum,
Bátaábyrgöarfélag ísfiröinga o. fl.
Ein af styrkustu stoðunum undir fjár-
hagslegri sjálfstæði og velmegun hvers
þjóðfélags, er öll trygging gegn stórkost-
legu efnatjóni einstaklinganna, og því
meira nytsemdarverk, sem eignirnar eru
meiri hættu undirorpnar.
Fáar atvinnugreinar eru áhættu meiri
en sjósókn á opnum bátum, þar sem opt
og tíðum verður að sækja afla svo míl-
um skiptir út til hafs á litlum fleytum,
og hvergi ætti því trygging á eignum
sjómanna að vera sjálfsagðara áhugamál
en einmitt þar, sem þessi atvinna er aðal-
bjargræðisvegur manna.
Allar siðaðar þjóðir, er fiskiveiðar stunda,
telje það fjárhagslega flónsku og fjarstæðu
að hafa skipastól sinn óvátryggðan, þótt
fiskiveiðarnar séu reknar með stórum og
vel útbúnum gufuskipum og seglskipum,
og hættan því dálitið minni en á opnu
bátfleytumun vor Islendinga.
Þær sjá það fullvel, að án vátrygg-
ingar eru fiskiskipin þeirra næsta stopul
og óviss eign.
Hjá þeim þykjast stórauðugir menn
ekki mega við þvi að missa eina ein-
ustu fleytu, án þess fullt verð komi á
móti, ef hún ferst, og þess vegna stnfna
þeir ábyrgðarfélög, er tryggja þá gogn
öllu verulegu tjóni i þessari atvinnr , : i.
Skyldum vér íslendingar, ein fátæk-
asta þjóðin í heiminum, þá fremur stand-
ast við því tjóni sem opt hlýtur að leiða
af vátryggingarleysinu?
Sannarlega ekki.
Yér megum i raun og veru ekki við
því að láta nokkra bátfleytu fara óvá-
tryggða á flot til fiskiveiða, og ort er
það i lófa lagið, alveg eins og stórþjóð-
unum, ef ekki bristi eins átakanlega fjár-
hagslega fyrirhyggju, samtök og félags-
skap.
Með því að vátryggja fiskiskipin og
fiskibátana okkar tryggjum vér og líf
sjálfra vor, eða sjómannanna okkar, betur
en ella.
Hvert vátrygging‘"ríélag heimtar betri
og traustari útbúnað á skipum þeim, er
það tekur í ábyrgð, en trygging er fyrir,
að hver einstakur skipseigandi hafi ótii-
kvaddur. Að þvi leyti verður vátrygg-
ingin óbeinlinis til þess að vernda líf
sjómannanna.
Annars ættu sjómenn að vátryggja
Jíf sitt miklu almennara en gjörist, meiri
velgjörning geta þeir trauðla gjört skyldu-
liði sínu og þjóðfélaginu i heild sinni.
Hjá oss er því máli nokkuð þokað á-
leiðis með lögum um lífsábyrgð fyrir sjó-
menn á þilskipum 10. nóv. 1903.
En þau lög ná ekki til bátaútvegsins.
*
* *
Hér við Djúp er bátaútvegurinn aðal-
atvinnuvegur manna, allur fjöldi Djúp-
manna lifir því nær eingöngu af því, er
þessi atvinna gefur af sér.
Fiskibátarnir og veiðarfærin eru eina
eignin margs mannsins hérna við Djúpið,
missi hann bátinn og lóðirnar, hefur hann
jn" fc aleigu sína.
Skiptjón og manntjón er vanalega
samferða. Eigandinn ferst næsta opt með
bátnum sínum og skilur ekk annað eptir
en örsnauða ekkju og börn. Þau hafa
ekki einungis misst aleiguna sína, heldur
alla bjargarvon, frá bátstapanum liggur
leiðin þeirra margra rakleiðis á sveitina.
Það er ábætirinn á ástvinamissinn fyr-
ir aumingja ekkjuna og börnin.
Þar sem föðurhöndina þrýtur, tekur
8veitarstjórnin við börnunum, er þegar
eptir drukknun föðursins er tvístrað £?a
móðurinni, sínu í hverja áttina.
Hve fegin myndi ekki mörg vesalings
ekkjan, sem þannig er ástatt fyrir, hafa
viljað gefa nokkrar krónur á ári til þees
að slík skelfingarstund fyrir móðurhjart-
að hennar kæmi aldrei yfir hana.
Og að eins nokkrar krónur á ári kost-
ar það að fá bátinn útborgaðan með mörg
hundruð krónum, ef hann ferst, miklu
færri, krónur en vér all-flestir útvegs-
mennirnir hér við Djúp eyðum árlega í
hreinan og beinan óþarfa.
Með því að vátryggja bátinn sinn,
stendur eigandinn jafnréttur eptir sem
áður, þótt báturÍDn „sökkvi ísaltan inar“
og fari hann sjálfur með getur vátrygg-
ingarféð forðað ástvinum hans frá einu
hinu þyngsta böli, að verða þurfamenn
þegar er hann þrýtur.
Þetta er reyndar svo einfalt mál, að
allir skilja það ofur vel, ef þeir vilja
verja nokkrum augnablikum til að at-
huga það.
*
* *
Það eru þegar liðin þrjú ár síðan
Bátaábyrgðarfélag ísfirðinga var stofnað
og útvegsmenn gátu með tiltölulega ör-
litlum kos+uaði fengið báta sina vátryggða.
Þetta var þá talið mesta nytsemdar
y:vk.
En hver hefur svo raunin orðið? Að
sárfáir hafa viljað nota þennan félagsskap
til að tryggja aloiguna sina, bátinn sinn. —
Þeir, sem, helzt hafa þurft þessara
hlunninda með, hafa sízt notað þau. —
Þegar félag þetta var stofnað, var
það einkum haft fyrir augum \ið samn-
ÍDga félagslaganna, að gjöra útvegsmönn-
um sem auðveldsst að ganga i það, fyrir
þvi var allt fyrirkomulag þess haft sem
óbrotnast og kostnaðarminnst og iðgjöld-
in svo lág, sem frekast var unnt, 2 af
hundraði á ári. Fyrir 10 til 14 krónur
gat hver bátseigandi tryggt sér eða sín-
um fullt virðingarverð fyrir róðrabátinn
sinn.
En þrátt fyrir þesi lágu iðgjöld væri sjóð-
ur félagsins orðinn allstór, ef hluttaka al-
mennings hefði verið eptir þvi, sem vænta
mátti. —
*
* *
Siðan félag þetta var stofnað, hefur
mikil breyting orðið á bátaútvegnum hér
við Djúp.
Síðastlið ár og það, sem af er þessu
ári, hefur mótorbátum fjölgað svo ört, að
þeir munu nú orðn’r milli 60 og 70; fjölgi
þeim eins ört i næstu tvö ár, þá verða