Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.07.1906, Síða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.07.1906, Síða 7
31.—82. XX., Þjcr'ai.ji.nn. 127 Ekki er unnt að birta almeDningi í blöðum nema fátt eitt af þeim vottorðum, fem verkemiðjueigandaDum eiu daglega seDd. A einkenniemiða ekta Kina-lifs-elexírs er vörumerkið: Kinverji, með glas í hendi, og rafn verkemiðjueigandans, og sömu- Jeiðis innsiglið —~ i grœnn laklíi á flösku- stútnum. Fæst hvervetna fyrir tvær krónur flaskan. Mvað er ..Minimax"? Það er hið handhægasta, nýjasta og bezta slökkviáhald sem til er. Með því hafa á þeim stutta tima síðau það var fundið upp, verið slökktir 1800 hiis- brunar. .>Iíniiriíix‘ hefir þegar fyrirbyggt skaða og eignatjón sem nemur miljónum króna. Ekkert slökkviáhald nema 5>4ini- maxs þolir geymslu i margra gráða frosti, ekkert er eins handhægt, ekkert nema ,Minimax‘ þolir margra áru geymslu án þe9s að láta ásjá eða tapa nokkru af krapti sínum. ,Minimaxl er svo nauðsynlegt á- hald að það ætti að vera íhverju einasta húsi á íslandi. Einkasali fyrir Island og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Kauprnannahöfn K. r og rnójia Það er viðurkennd að vera bezta var- . Der. norske Fiskegamsíatrik, . . Gliristiama, ' leiðir athygli manDa að hinum nafnkunnu netum sinum, síldarnótum og hring- nótum. TJmboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar; Hr. Lauritz Jensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. Biðjiö ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæJa með merkjunum .,Elefant“ og „Fineste' sem óviðjaÍDanlegum. E-eynið og dæmið. an, sem til er markaðinum, og fást með einföldum frágangi, eða jafn vel í skrautlegasta búningi. — Magazín-ofnar, Circulations-ofnar, og reykbrennslu-ofnar — Eldavélar, til að múra upp, eða frítt standandi sparnaðar-vélar. — Yinna, og efni,af be^tuteguud, og verðiðhið ódýrasta Biðjið um sýnisbók, sem þá er send ókeypis. Einkaútsala í Kaupmannahöfn: Raadhuspladsen. Nr. 35. 140 svefndupti í glasið, og bjóst við , að það myndi hrífa, svo að hún missti rneðvitundina innan þriggja mínútna. Þrir skammtar gátu að vísu verið hættulegir, en þar sem hún hirti ekki um líf sitt sjálf, hvað átti jeg þá að vera að hugsa um það? Til látalætis bað eg um aDnað staup af kampavíni, en skalf allur, og titraði, því að jeg bjóst við, að skotið riði af þá og þegar, svo að allt yrði um seÍDan. Jeg gekk nú inn i salinn, rneð staupin í hendinni, og lofaði guð, er eg sá, að hún stóð enn hjá Sascha. En nú var hver mínútan dýrmæt þvi að svo var að sjá, sem keisarinn, og hirðmenn hans, 'myndu fara að týgja sig til brottfarar. Jeg gekk því til Helenu, og rétti henni glasið. — Hún var þyrst eptir dánsinn, og slokraði því kampa- vínið j sig. Ef til vill hefir hún þó fundið eÍDhvern einkenni- legan keim, því að hún leit mjögkynlega til mín, er jeg mælti: 5Jeg drekk skál þína, ástkæra eiginkona! Þú hefir dansað betur, en allir aðrir!“ Svo tæmdi jeg glas mitt. „Einn enúning enn! mælti Sascha, og þyrlaði henni aptur í dansinn. J®g fylgdi þeim með augunum, og sá brátt, að Hel- ena gjörðist ostyrkari, en náði sér þó snöggvast aptur, er keisarinn stóð upp. Ef til vill hefir og hljóðfæraslátturinn veitt henni nýtt afi, til að standa á móti áhrifum eitursins því að danslagið sem leikið var, var 5grímudansiun“, eptir Yerdi tónfræðing, er hljómar, sem morðsags. Það var þó auðséð, að henDÍ var orðið illt, þó að 137 Nú hófst daDSÍnn, og gengum við þá inn í dans- ealinn. Jeg ásetti mér, að láta það ekki fá á mig, þó að jeg daDSaði ekki daDS þenna eins vel, eins og Rússum er lagið, og ekki var á HeJenu að sjá, að hún kviði held- ur dansinum, því að hún, og Sascha, voru meöal þeirra sem einna fyrst áttu að dansa. En allt í einu sá eg, að hún bliknaði, erbyrjaðvar að leika rússneska þjóðsönginu, sem var merki þess, að einvaldnr Rússa kom inn i danssalinn. Og er Helena kom auga á keisarann, var, sem sig- urhrós leiptraði í augum henni. Allir þokuðu til beggja hli''a, og stóðu i röðum. og heilsnðu, er Alexander keisari III, og keisarafrú Dagmar gengu inn eptir Balnum. Keisaranum fylgdi glæsileg sveit manna, og hneygði hann sig ýmist til hægri, eða vinstri, er hann gekk inn ealinn, osr nam að lokum staðar á palli, sern reistur hafði verið i öðrum enda salsins. Og svo hófst nú dansinn. Rússar eru mjög fimir i dansi þessum, og þó að jeg gæti engan veginn jafnast við Sascha, var jeg þó hreyk- inn af þvi, að eg gerði ættjörð minni enga minnkun. En allt i einu hljóðaði veslÍDgs Doeía upp: nÞér ekaðskemmið á mér fæturnar, hr. ofursti!“ Og þetta voru fráleitt neinar ýkjur, enda hafði jeg komið auga á Helenu, og vissi nú, hvers vegna hún vildi endiJega taka þátt i dansleiknumf Augu hennar leiptruðu, er hún ein blíndiá keisarann eins og þegar rándýrið etarir á bráð.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.