Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.07.1906, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.07.1906, Blaðsíða 2
130 Þ JÓBTILJINN. 5. Endurskoðunarmaður var endur- kosinn, amfcrn. J. Havsfceen, sömuleiðis í einu hljóði. 6. Þessar breyfcingar á reglugerð bank- ans, voru samþykktar, samkvæmt lögum nr. 65 og 66, 10. nóvbr. 1905: a. við 8. gr. I stað orðanna i 4. línu grein- arinnar: ner ekki nemi minna verði en helmingi“ komi: „er ekki nemi minna en 8/8“ b. — 9. gr. töluliður C orðist þannig: vti „Inustæða, sem greidd verð- ur þegar heimtað er, hjáÞjóð- bankanum i Kaupmannahöfn, Noregsbanka, Englandsbanka eða Skotlands, svo og hjá öðrum bankastofnunum, sem að minnsta kosti 5/, fulltrtia- ráðs bankans álíta fulltrygg- ar og tsldar eru til fvr.ita flokks“. o. — 10. gr. 2 fyrstu liðir (málsgr.) grein- arinnar falla burt og fyrri hluti gi einarinnarorðastþann- ig: „Af málmforða bankans skal ávalt, vera fyrir hendi í bankanum og útbúum hans svo mikið, að það svari að minnsta kosti 8/l0 hlutum seðlafúlgu þeirrar, sem úti er í hvert skipti, enda sé það gjaldgeng mynt og 5/e hlutar þess gullmyut. d. 33. gr. í staðinn fyrir „1. apríl“ i anriari línu, komi: „1. mai“. 7. Samþykkt i einu hljóði að atika hlutaféð upp i 3 milljónir króna frá 1. jnn. 1907 nð reikna. Á bankaráðsiundi, er haldinn var 30. f. m., var varpað hlutkesti um það, hver hinna innlendu fulltrúa nú skylni ganga úr bankaráðinu, og kom upp hlutur Sig. Briems póstmeistjra. Endurkauj fundur- inn hann til bráðabyrgða, fram að næsta þingi. Næsta ár á útflutningastjóri Sig- fús Eymundsson að ganga úr bankaráðinu. ■—»*■«•»"*- - Fjárhagur landssjóðs. Á þinginu 1903 var gjört ráð fyrir, að tekjuhaJli landssjóðs á fjárhagptíma- bilinu j904— 1905 mundi verða um 400 þús. kr. Þetta hefir farið betur en við var búizt. Tekjuhallinn fyrra á' íð varð að cins rúm 1C0 þús. kióna, en síð ira árið urðu tekjurnar þeim mun meiri en útgjöldin, sem þessari upphæð svarar, svo að tekjur og útgjöld standast nálega á fyrir alit fjárhagstimabilið. Það er eink- um aðflutningsgialdið, sem orðið hefir miklum mun drýgra en áætlað var. Ár- ið 1905 var gjört ráð fyrir, að það yrði um 450 þús. kr., en varð um 630 þús. Auðvitað á tol Ihækkun síðasta þings nokk- urn þátt i þussu, en sumparf stafar tekju- aukinn þó efiaust nf því, að meira er Leypt, af tollskyldu vörnnum en áður, og liggur næ<t nð ols>na það vaxandi vel- megun og h'dksfjö'da, þótt einriie geti legið til þess aðrar og miður gleðilegar ástæður. Miklu gleðilegra or til þess að vita, að útflutningsgjald af fiski og lýsi hefir orðið næifellt, íielmingi hærra en á- ætlað vnr, :30 þú••. kr. í stnð 70 þús., því að það sýnir. övað fiskiveiðarnnr hafa heppnnst vel síðastl. ár. — Loks urðu ó- vissar tekjur 55 þús. kr., i .->tað 5 þús Af úi ojaldaliðmium má nefna, að verð- laun fyiir útflutt '-mjör nrðn 29 þús kr., i stað einna 5 þiis., er áætlaðar voru. Það er líka gleðiefni. — Til útrýmingár fjárkláðans fóru 39,000 kr, í »tað 16 þús. Álþingi kostnaðurinn í fyrra sumar or yfir 50 þús. kr., og er það einum fimmta- parfci meira en að undanförnu. Auðvitað á þingmannafjölgunin nokkurn þátt í þess- um kostnaðarauka. Bókf regn. Alþingismannatal 1845—1905, eptir Jc- | hann KrJtfánsson 76 bls. 8—. Kostnaðar- j maður Jóhann Jóhannesson Rvík 1906. j I riti þessu er stuttlega getið allra j þeirra manna, er setið hafa á alþingi, sem J þjóð- eða konungkjömir þingmenn, síðau I alþingi var endurreist, sem og þjóðfund- j armannanna 1851. — I viðauka er og j getið stjórnarfulltrúa á aiþingi, og sömu- j leiðis þeirra, er í embættismannanefndinni I sátu 1839 —1841, og að lokum fulltrúa þeirra, er mættu, sem fulltrúar Islands á j grundvallarlagaþingi Dana. Það hefir verið mikið verk, að grafa j upp fæðingardaga, giptingarár o. fl. o. f 1., j er bókin getur um, að því er snertir þessa j 229 menn, sem þar eru nefndir, ekki sízt ; þar sem margir þeirra eru lítt merkir, og liefðu að skaðlausu mátt hvílast í friði, og gjarna mátt gleymast, landi og þjóð að meinalausu. — En eptir að Maunús uppgjafa-landshöfðingi Stephensen hefir í timariti bókmenntaféiagsÍDs dregið fram í dagsbirtuna alla dannebrogs- og medalíu- mennina. og aðra gæðinga stjórnurinnar, á fyrri hluta liðnu aldai innar, fara merk- ismennirnir þó óneitanlega að verða svo margir, að sízt skal manni ofhjóða, þó að fleiri komizt á hornið. Þvi miður höfum vér hvorki fcíma, nó Jök á því, að rannsaka, hvort rit.ið er alls staðar nákvæmt; en ékki dylst oss, að slæðzt haia inn stöku villur; á bls. 71 er kona ÞorvaXdar umboðsmanns Sív- j ertsen í Hrappsey t. d. nefnd Ragnheiður, ! en hót Kagnhildnr. — Fremur er það og óviðfelldið, að sjá síra (j\af sáluga Stvertscn í Elatey —- þott dugnaðarmaður væri iiaon i lífinu — halda áfrarn að gegna prófastsstörlum í Barðastrandasýslu eptir að hann er dauður, sbr. bls. 50. En þráfct fyrir þessa o. fl. galla, lýsir rit þetta þó einkar mikilli elju, og i ng- inn efi er á þvi, að höfundurmn, sem er alþýðuraaður úr Þingeypu-sýsiu, er líklogur til ritstarfa, og því sennili'gt að fleira sjáist frá honum siðar, ef honum endist heilsa og aldur. •......... AmtsriVðsfundir. Amtsráðsfundur kuðuramtúns var haldinn í Reykjavík 25. f. m, Voru þar við staddir þessir íulltrúar: Jón bóndi Eina'-sson í Hemrn, sír.n Skúli Skiilason í Odda, síra Vald. Briem á Stóra- núpi, Agúst bóndi Jónsson í Höskuldarkoti, Þórðui hreppstj. Guðmundsson á Hálsi og Hjörtur Snorrason skólastj. á Hvanneyri. varamaður i stað síra Guðm. Helgasonar í Reykholti. Samkvæmt ályktun hlutaðeigandi sýslunefnda var sýsluvegagjald í Vestmannaeyjum hœkkað um 1 kr. á hvern verkíæran karlmann, í Kjósar- sýslu upp í 2 kr., og 2 kr. 25 a. í Arnessýslu. Samþykkt var, að sýslusjóður Kjósarsýslu leggi 3000 kr. til þjóðvega upp Mosl'ellssveit, ef hreppurinn veitir minnst 1000 kr. Landssjóður leggur fram 4000 kr. Sýslunefnd Kjósarsýslu ieyft að táka 2500 kr. lán í þessu skyni. Af þeirri XX., 33. upphæð má þó verja 1000 kr. tii að kaupa hlutabréf í mótorbát handa Kjósar- og Kjalarnes- hreppum. Sýslunefnd Vestmannaoyja veitt heimild til að taka 1000 kr. lán til varnar sjávargangi á vegi í eyjunum og endurbóta á þeim. Skógræktunarfélagi Reykjavíkur voru veittar 150 kr. úr jafnaðarsjóði, og til kvennaskólans 100 kr. I stjórnaruefnd Hvannoyrarskólans skipaði amtsráðið þá Guðm. próf. Helgason í Reykholti og Þórð hreppstj. Guðmundsson á Hálsi, en til vara Björn þúfr. Jónsson á Akranesi. Hjörtur skólastj. lýsti yfir þyí, að hann mundi, ef til vildi, sækja um forstöðu hins fyrirhugaða bænda- skóla á Hvanneyri, og veitti amtsráðið honum meðmæli sín. — Samkvæmt skýrslu, ervarlögð fram á fundinum, eru eignit- Hvanneyrarskólans alls um 92,000 kr., en að frádregnum skuldum um 58,000. Sýslunefnd Gullbringusýslu veitt heimild til nð verja 2250 kr. til vegagerðar frá Hafnar- firði að Vogastapa móti jafnstórri upphæð, sem veitt er úr landsjóði. Kjósarsýslu veitt heimild til að ganga í á- bvrgð fyrir allt að 1500 kr. láni handa Halldóri Jónssyni á Alafossi. A amtsráðsfundi Noröuramisins, er haldinn var um miðjan f. m., gjörðist þetta markverðast: Kvennaskóla Húnvetninga voittar 400 kr., Ey- firðinga G00 kr. Sýslubókasöfnum Skagafj. og Þingeyjarsýsina veittar 100 kr. hvoru, sami styrkur heitinn sýslubókasafni Húnvetninga, ef það verður komið upp fyrir næsta fund. Sigurði skólastjóra á Hólum veittar 300 kr. til utanfarar næsta vetur. — Pétur alþm. á Gaut.löndum var endurkosinn búnaðarþingsfulltrúi til 4. ára, vara- maður Olafur Briem. Skipströnd. Þýzkt botnvörpuskip strandaði nýlega á Skeið- arársandi. Menn björguðust allir. Komust nokkr- ir þeirra í land, en hinum var bjargað af öðru botnvörpuskipi, og drukknuðu 4 menn af því við björgunina. Strandmennirnir 14 að tölu, eru komnir til Reykjavíkur. Frönsk fisldskúta fórst fyrir norðan iand í f. in. Skipsmenn komust í aðrar slrútur, er þar voru nœrri, og fluttu þær mennina til Siglu- fjarðar. Bruni. Snemma í f. m. kviknaði í íbúðarhúsi síra Jónm. Halldórssonar á Barði í Fljótum. Með stökum dugnaði prests og annai-a feeimamanna tókst að slökkva eldinn, en skemmdir urðu mikl- ar á húsi og munum. Bessastaðir 12. júlí 1906. Veðráttu hefir verið fremur k íld og vætu- söm síðustu vikuna. Grasspretta á túnum er nú crðin í meðallagi hér sunnanlands, en mið- ur á útengi. Túiiasláttur er í þann veginn að bvrja, víðust hvnr. Slys. Fræðiiíiaðurinn Brynjólfur Jónsson k Minnanúpi datt af hesthaki nýlega á Mosfells- heiði, og meiddist taJ.sv.irt. ílann var á ferð með J. fí. Poestion. A mótorbát komu tveir menn norskir, og einn íslenzkur. frá Noregi fyrir skemmstu. Voru þeir 10 daga á leiðirini frá Noregi til Seyðisfjarð- ar, en 12 daga þaðan og til Vestmannaeyja. Settir liéiaðslœkuar. Guðmundur Tömasson læknáskólastúdént er settur til að gegna læknisembœttinu í Áfnessýslu um stundarsakir, i stað Ásgc irs Blöndals, er œtlar að sigla, sér til heilsubótar. Ólaju/r Þorsteinssnn læknaskójastud. gegnir embætti Þorgr. lælínis Þórðarsonai í Kefla- vík. i fjærvéru hans, og Steioc/rímur Matthíasson gegnir héraðslæknisemb'ættiriu í Reykjavilr, í fjærveru Guðm. Björnssonar. t’ingiiianiialöi'iii. „Botniau Jagði af stað frá Reykjavílr að lcvöldi þess 9. þ. m. með þingmenn þá nlla úr Reykjavík og nærsýslunum, er taka

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.