Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.07.1906, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.07.1906, Blaðsíða 4
í| 132 Þjóðviijinn. 83. XX., oddLsen flýslumann, fœst nú hjá öllum bóksölum landsins, sem og hjá útgefanda wÞjóðv.“ Verð bókariunar er 3 kr. 50 a., og þá bók þarf hvert heimili að eiga. HStee s 02 CD >-t tSJ 1=3 S 02 CD mkjm •-'v-- JY{argarine mr aftió óen Seóste. fpgggið líf gðar og eignir! Gmboðsmaður fyrir „Staru, og „Union Assarance Society“, sem bezt er að ekipta við, er á ísafirði Guöm. Bergsson. PRENTSMIÐJA ÞJOBVLJANS. Böskur keppinautur ertu iingi „Stal>ile6, og sigr ar hœglega alla steinoliumótora vL / Eu við iiinri ameriska <er „WOLVERINE" bátamótor getur enginn keppt. Hann •kostar: 'S1/^—4 hestaafls y50 kr. Skák! 5 hestaafls 1085 kr. Sk&liT Oxull, blöð, og allur útbúnaður, úr kopar. JNýjustu rafkveikjufæri. Hann eyðir að eins rúmu hálfu pundi af olíu á hestaíl um klukkustundina Og 5 hestaafls vél er að eins : {1)5 pa. M AT. Komdu aptur, og beröu saman. Hinkasöiu á Isslíirnli og Fœreyjum Iieíir- í3. J. Torfason, Flateyri. Umboðsmenn vantar Biðjiö ætíð um Otto MönstecLs danska smjörlíKÍ. Sórataklega má mæla með merkjunum „Elefant“ og „Pineste" sem óviðjafnanlegum. Beynið og dæmið. 146 Þessi orð skutu henni skelk í bringu, og hvíslaði hún því skjálfandi: „Jeg skal gjöra það, sem þór seg- ið mér“. „Það er gott“, sagði jeg. „Reynið þá að koma blóð- ráflinni í lag aptur, og hristið konuna mína, sem yður er auðið, og hirðið ekki um það, þó að þór verðið nokk- uð harðhent“. Þetta hreif, og leið eigi á löngu, unz Helena rank- aði við sór, og leit bænaraugum á kennslukonuna, svo som vildi hún rnælast til þess, að fá að sofa áfram. — En ungfrú Launay skeytti því alls ekki, en hlýddi skip- un minni mjög nákvæmlega. Jeg fór nú inn í salinn, og hringdi, og bað veit- ingaþjóninn, sem koin að vörmu spori, að láta mig þegar fá bolla af kaffi, og hafa það eins lútsterkt, sem kostur væri á. Það var rétt komin dögun, svo að ekki leið á löngu unz kaffið var til, og þegar jeg kom aptur inn í svefn- herbergið var ungfrú Launay i óða önn að reyna að lífga Helenu. Loks vaknaði hún, og tók móti kaffinu, sem þegar hafði tilætluð áhrif, og augnaráð hennar sannfærði mig þá um það, að hún vissi hvað gjörzt hafði. Svo var að sjá, sem hún ætlaði að segja eitthvað, og benti jeg ungfrú Launay því, að fara út úr herberg- inu; en það var eitthvert hik á henni. Jeg greip þá í öxlina á henni, og dró hana, með valdi, gegnum salinn, og inn í svefnherbergi mitt, og tvílæsti hurðinni, svo út komst hún ekki, enda matti enginn ’neyra, hvað jeg, og konan mín, töluðum saman. Nú fór eg aptur til Helenu, er sat, og horfði frarn 147 undan sér, all-hræðslulega, og stóð hún þá upp gekk all- reikandi til mín, og tautaði: „Yesalmenni! Þér hafið svipt heila þjóð von um frelsi.“ _En sii von hefði kostað líf mitt“, svaraði jeg, „og því fer fjarri, að rriig langi vitund, til að fremja sjálfs- morð.“ „Hvers virði er eitt þýðingarlaust lif, í samanburðí við frelsi 90 milj. manna?“ hvislaði hún. „Ó, hve eg hata yður!" Jeg neyddi hana nú, til að drekka rneira af kaffi, og gekk svj brott, og opnaði svefnherbergishurðina mína. „Lof mór kornast út; jeg verð að fara heim!“ kallaði ungfrú Launay. „Svarið fyrst einni spurningu minni“, mælti jeg „og semjum með okkur.“ „Nei, Nei! Hér má jeg ekki vera lengur,“ svaraði ungfrú Launay. „Komist Weletsky að því, að eg só ekkí heima urn nætur, missi eg stöðu mína, og baka mér reiði Friðriks baróns sem útvegaði mér hana“. „Hvers vegna útvegaði hann yður hana?“ Hún svaraði engu „Svarið!“ æpti jeg. „Jeg hygg, að það hafi verið að hvötum Palitzen, furstatrúar er vildi fá sannanir að því að Sascb.a væri unnustunni otrúr“, svaraði ungfrú Launay. „Jeg varð sjálf astfangin í honum, því að hann fær engin stúlka 6taðizt.“ „Þér hljotið þá að geta fært. baróninum aPar þær sannanir í þessu efni, sem hann getur frekast óskað“r mælti jeg, all-ertnislega.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.