Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.07.1906, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.07.1906, Blaðsíða 3
33. XX. Þjgbviljinn. 131 þátt í föiinni. Kunnugt er um 4 þingmenn, er eigi fara. Eru það þeir Björn Kristjánsson kR,ayra., iíngnús próf. Andrésson á GiUbakka. Ólafur Briem og síra Einnr Þöröarson í Hofteigi. T Skip. „ Vestail fór áleiðis til útlanda, norðan um land, 5. þ. m. Meðal farþegja voru Guðm. Eggerz, settur sýslumaður, og frú hans, til Stykk- ishólms, Sigfús Eymundsson og Jósep Blöndal vefari, á leið til útlauda, frú Guðrún Jónsdóttir frá Lauganesi, og dóttir hennar, til Norðurlands. „Ceresu kom frá Vestfjörðum 4. þ. m., og fór aptur af stað til útlanda þann 9. með ýmsa far- þegja. „Botníau kom frá Skotlandi þann 7. með nokkra enska ferðamenn. Með „Penvieu. er fór til útlanda 30. f. m., tók Björn Stefánsson prestaskólakandídat sér far, á- leiðis á stúdentafund í Finnlandi. THE North British Ropewo Coy. tó Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og fceri, | Manila, Coees og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sórlega vandað. Biðjið því ætið um IiCix'líca.Ulj.' fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, se.m þór verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. 4 Yilji menn vemda heilsu sina eiga menn daglega að neyta hinnar viðurkenndu vöru, er ekkert tekur fram, en > .* i ' ■ * 4\ > 4 v - , ' \ c ■ það er: ívl iiM-11 ís-( > lex n\ því að við notkun hans, hafa margar þúsundir manna komizt hjá þungum sjúk- dómum, . t Kína-lífs-elexirinn ætti ekki að vanta á neinu heimili, þar sem heilsan er mikils metin, Með því að margir hafa reynt, að likja eptir vöru minni, þá er hver neytandi, sakir eigin hagsmuna sinna, beðinn að biðja beinum orðum um Kína-lífs- elexir Yaldimars Petersen’s. Að eins eofta, er hann ber uafn verksmiðjueig- undans, og i innsiglinu —~—- i grœnu lakki. Fæst allstaðar á 2 kr. flaskan. Gætið yðar gegn eptirlíkingum. íörð til kaups og ábúðar. Jörðin Meiri-Hattardalur, liggjandi i Súðavikurhreppi í Norður-Isafjarðarsýslu. 18 hundruð að fornu mati, fæst til kaups, og getur einnig verið laus til ábúðar í fardögum næsta ár (1907), ef kaupandi óskar þess. Meiri-Hattardalur er óefað ein bezta jörðin í Súðavíkurhreppi, bæði að 'pvi er slægjur, og aðrar landsnytjar, snertir. — Landrými hefir jörðin mikið, og útbeit arsýslu. — Túnið er girt, og mikið af þvi sléttað. A jörðinni eru peningshús fyrir 200 sauðfjár og 10 stórgripi. Þeir, sem kynnu að hafa hug á því, að gjörast kaupendur ofan nefndrar jarð- ar, eru beðnir að snúa sér sem fyrst til núverandi ábúanda og eiganda jarðarinn- ar, Oiafs Jenssonar í Meiri-Hattardal, og semja við hann um kaupin. Nýja útgáfan af skáldsögunni „Maður konaeptir Jón sáluga Thor- góða, og er bezta skógarjörðin í ísafjarð- | og 148 „Tefjið mig ekki lengur! Jeg verð að komast heim til rnin!” „Semjum fýrst, ungfrú góð!" mælti jeg. Efjeglæt yður fara. án þess að skýra lögreglumönnum frá hátt- erni yðar, þá er það að eins með því skilyrði, að þér mkýrið mér fiá öllu hátterui, er Saseha kann að leyfa sér, að þvi er til konunnar minnar kemur.u „Því iofa jeg,“ mælti hún m jög örvæntiugarfull, „bæði vegna sjálfrar nuu og yðar!u Jeg opnaði nú dyrnar, og hleypti henni út. En er eg kom aptur pnn í herbergi Helenu, var hún n>eð uppköstum, og átti örðugt um andardráttiun, en hafði þó fulla meðvitund. Það var áhrifum svefnlyfjanna að kenna. Fjórtándi kapítuli. Andleg, og likamleg, áreyDzla næturixmar hafði •gjört mig lémagna. En nú tjáði okki annað, en að sýna karlmennskuna, svo að jeg fór í baðlang, og snotraði mig síðan, sem föng voru. Meðan og sat að morgunvnrði, réð eg svo rsðum inínum. Mór fannst. sjálfsugt, að leggja af stað frá Kiisslandi 'jafn skjótt og Helena væri ferðafær. Einn þorði eg iyrir engan mun að fara, því að lasleiki konu minnar var orðinn svo hljóðbær, að það befði hlotið að vekja grun, ef eg hetði skilið hana eptir, eins og á- mtatt var. Jeg fór nú inn til Helenu, og var hún þá enn 145 „Jeg skal segja yður, hver þér eruð“, mælti jeg enn fremur. „Þér eruð njósnarmaður leynilögregluliðsins! Yður er óhætt að kannast við það! Konan mín heyrir það ekki!u „Jáu, stundi keDnslukonan. „Og þór gjörðust svo djörf, að brjótast hér inn án þess að hafa skipun Friðriks baróns í því efni!u Þetta sagði eg alveg hiklaust, því að eg þóttist vita, að baróninn hefði hvorki neinn gruo á mér, né Helenu. „Þór tókuð þetta upp hjá sjálf’ri yður“. „Jáu, svaraði hún, all-örvæntingarfull. „Jeg kom hingað, til þess að ná í bréf til hennar eða gjöf til henn- ar, frá manni, sem hefir svarið mér ást sína, svo að eg gæti sannað, að hann hofir rofið eið sinn, og er ástfang- inn í konunni yðar, þó að hann fullyrði annað við mig. „Nú förum við að skiLja hvort annaðu, svaraði jeg. „Sem ástmey Sascha viljið þér aptra því, að ’hann haldi þessum leik sínum áfram, og um það er mér engu síður annt. Hjálpið mór því, til þess að vekja hana úr yfir- liðinu, svo að jeg geti farið héðan með hana ef kraptar liennar leyfau. „Ætti jeg að fara að liðsinna henni, keppinaut uiin- um?u hvíslaði ungfrú Launay, all-gröm. „Ef hún dæi, þættist eg öruggari, en ef hún 1 iiir~. „Ef þór hlýðið eigi skipan minni, kæri eg yður fyr- ir lögreglumönnum, sem þjóf — innbrotsþjóf”, mælti jeg. „Þór tiafið komizt hór inn, sem njósnarmaður stjórnar- innar, þvi að ella myndi yður ekki hafa verið hleypt inn í gistihúsið. — En þar sena þér hafið eigi haft skipun frá Friðriki baróni, inun hann refsa yður, þar sem þér hafið notað nafu hans í yðar eigin þarfiru.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.