Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.08.1906, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.08.1906, Qupperneq 1
Verð árgangsina (minnst | 60 arkir) 8 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríkn doll.: 1.50. Borgist fyrir júnímán- a larlok. ÞJÖDVILJINN. - 1= TuTTUGASTI ÁE8AN8BB. =1 =- |= RfTST.TÓRI: SKÓLT THORLDDSEN. Æ 40. Bessastöðum. 25. ágúst. I JJppsögn skrifieg. ðglld 1 nema kontin sé til útyeí- I anda fyrir SO. dag júní- mánaðar, og kanpat, di santhliða uppsögninni iborgi skuld sína fyrir jblaðið 1 9 0 6. Hvaö vér viljum. (Þýðinjf á yrein 8k. Thoroddscn's i hliiðiuii „Poliíikon11 26. og- 27. júlí 1906). I. | um — en um gildi konungnlagsr.na á | íslandi væri ekki ástæðulaust að efnst. hvort er litið væri á rnálið frá lögfræð- islegu eða sagnfræðislegu sjónarmiði —, þá liefði einveldi þetta, að þvi er ísland Þegar eg renni huganum til nllrar þeirr- ar vinsemdar, og gestrisni, er oss íslenzk- um alþingismönnum hefir verið auðsýrrd í kynnisför vorri hér í Danmörku, sem gestuin konungs og ríkisþingsins, finri eg mér skylt, að votta þakkir minar, ekki mcð háværum skálaræðum, sem þvimiT- i ur lýsa npt að eins augnabliksáhrifum, | heldur með þeirri hreinskilni, er ein get- j ur, að minni hyggju, treyst það vináttu- og bróðurband milli Danmerkur qg Is- i lands, sem óefað er almennt ætlazt til, | að náin kynni danskra ríkisþingsmanna og íslenzkra alþingismanna teugi, báðum þjóðunum til heilla, og danska ríkinu til hamíngju í bráð og lengd. Jeg tel mér óliætt að byggja á þvi, að það sé föst sannfær ng dönsku þjóð- arinnar, að heill þjóðanna dafni bezt í skjóli frjáls stjórnarfyrirkomulags, og að henni sé því ljúft, að hlýða á þær óskir vor íslendinga, er lúta að auknu, og trygg- ara, frelsi og þjóðarsjálfstæði. — Því rniður hefir þetta þó eigi einatt verið skoðun dönsku ráðaneytanna. að þvi er til Islands kernnr, enda hofir danska þjóðin stunduni orðið að bíta í sama súra eplið. — En reyrizlan er bezti kennarinn, sern kunnugt er, og er því vonandi. að þessi afstaða dönsku ráðaneytanna fyrrum, að því er snertir frelsi og þjóðarsjálfstæði Islands, sé nú alveg úr sögunni. En hvað er það þá, sem íslendingar vilja, muriu menn spyrja? Eru þeir ekki ánægðir enn? Nei, ánægðir erum við ekki; það væri mjög rangt og villandi, að kannast ekki lireinskilnislega við það. Eins og kunnugt er, eru ákvæðin urn það, bvaða mál eru íslenzk sérmál — og falin löggjafarvaldi alþingis og harisHá- tignar konungsins — í lögunum frá 2. janúar 1871, um stjórnarlega stöðu Is- lands í ríkinu. — Lög þessi eru, eins og önnur dönsk lög, samþykkt af rikisþingi Dana, þar sern alþingi á hinn bóginn mótrnælti gildi þeirra sama ár, og fylgdi því fram, að danska rikisþingið liofði brostið heimild t:l þrss, að skipa rnáli þossu að eigin vild, þ. e. án samþykkis alþiugis, rneð því að fyrirheit konungs um það, að eigi skyldi verða tekin á- lyktuu um stöðu Islarids í ríkinu, fyr en Isiendingar hefðu látið álit sibt í Ijósi á þjóðfundi, htfði eigi verið efnt, eins og vér einnig yrðurn að halda því fastlega fram, að þegar konungurinn afsalaði sér einveldi því, er konungalögin veittu hon- snerti, eigi getað runnrð til dansk» ríkis- þingsins, heldur til íslendinga, er g.rngu fyrrum i samband við Noreg, som sjálf stætt riki, og áskildu sér í sáttmálanum berum orðurn rétt til þess, að segja sarn- bandinu slitið, ef skilrnálar þeir, er sett:r voru, væru eigi haldnir, sem sanranlegt væri, að eigi hefði verið. Grildi dönsku gruridvallarlaganna á Is- landi getum vér Islendingar því eigi við- urkennt, enda haía |>au aldrei verið birt á íslandi, og var það þó skiiyrði þess, að dönsk lög, er ná áttu til Íslands, giltu þar. Stjórnarskiá íslands frá 6 janúar 1874, er ákveður, hvernig sjálfstjórn íslands skuli háttað iunan takmarka þeirra, sern ákveðin eru í lögunum frá 2. janúar 1871, er, svo sem kunnugt er, kefiu út. af danska konunginum, án þess rikisþingið eða al- þingi ætti hlut að máli, serrr náðargjöf til tslendinga, í tilefni af þúsundára-há- tiðinni, og íslendingar hafa eigi samþykkt annað i nefndri stjórnarsk: á, en breytiug- ar þær, er hlutti konungsstaðfestingu 8. okt. 1903. An þess að vikja nákvæmar að öllum þeirn atriðurn, er hér að lúta, hygg eg, að bæði Danir og íslendingar verði að viðurkonna, að margt sé tvírætt og óljóst, er hér að lýtur, svo að sízt sé að furða, | ó að vér íslondingar séum eigi ánægðir með þann réttargrundvöll, er stjórnarskip- un vor byggist á. Hér við bætist að af Dana hálfu er því haldið fraru, að þar sem lögin frá 2 janúar 1871 séu gefin af danska löggjaf- arvaldinu (konungi og ríkisþingi), að ís- lendingutn fornspurðum, þá hljóti sama löggjafarvaldið einuig, eptir vild sinni, að íslendingum fornspurðum, að hafa heim- ild til þess, að breyta nofndum lögum, eða nema þau jafn vel alveg úr gildi, og kippa á þunn hátt brott réttargrundvell- inum, er frelsi og sjálfstæði íslands hvíl- ir á. Víst er urn það, að þetta er að eins möguleghúki, sern liggur afar-fjarri, og því er ekki óhugsandi, að sumir, eins og t. d. prófessor Georg Brandes í ræðu þeirri, er hann flutti fyrir rninni íslendinga i ríkisþÍDgsgarðinum 19. þ. m., 'og sera að öðru leyti var innileg og aðlaðandi, láti oss fá að heyra, að vér dýrkum forrnið — sem liann í öðru samanliengi hefir þó kenut osy að telja eigi hið óveru- legasta —; en að slíkar ltreddur, sem að ofan g tur, eru kenndar við háskólann, og opt endurteknar i dönskum blöðum, getnr þó verið dálitið særaDdi fyrir þ'óð, som hefir all-þroskaða. þjóðernistilfinr ingu, og ætti mönnum að skiljnst það. Hér við bætist enn fremur, að í lög- unurn frá 2. janúar 1871 eru ýmsar á- kvarðanir, sem vér íslendingar erurn eigi ánægðir rneð. - Það er t. d. óheppilegt, að í nefndum lögum or að eins ákveðið, hvað eru íslenzk sérmál (þ. e. óháð dai ska löggjafarvaldinu), þar s°m á hinn b'A- inn öll málefni, s-'tn eigi eru nefnd, eru sameiginleg, og lúta því að eins danska löggjafarvaldinu. — Fr-i sjónarmiði ís- lendinga væri það að sjálfsögðu heppí- legast, að í lögunum væri að eins ák eð- ið, hver sameiginlegu málin eru, e;i að öll, sem eigi eru nefnd, væru sérmál. og lytu því að eins islenzka lösgjafarveld- inu. Sítan stöðulögin urðu til, hafa skap- azt ýms málefni, sem þá voru eigi hötð í hugs, sbr. t. d. ritsímamálið, og slík atriði má búa?t við, að vol guti komið upp. - En til þess að varðveita bræðra- þelið milli Danmerkur og íslands, þá er auðsætt hve afar-þýðingarmikið það er, að takmörkin milli danska löggjafarvalds- ins og sérstaka ísleDzka löggjafarvaldsins séu glöggt ákveðin, og að vafa-atriði þau, er upp kuDna að koma, séu ekki útkljáð einhliða af öðrum málssðilanuDi. — Það er satt, að á þann hátt rnyndi sérstaka íslei zka löggjafarvaldið færa ögn út kvíarnar, en jeg get ekki ætlað, að hin frjálslynda dnnska þjóð hefði neitt á móti því. Annað viðkvæmt atriði i lögunum frá 2. janúur 1871 er 60 þús króna árstil- lagið úr rikissjóði til íslands. — I aönsk- um blöoutn er tillag þetta all-opt talið eins konar náðargjöf til íslands, þó að sannleikurinn sé sá, að þetta er eklci annað, en leiga af fé, sem Island átti inni i rík- j issjóði (fyrir seldar jarðeignir og sjóði), er gerður var fjárskilnaðurinn milii Danmerk- ur 0(/ Islands, — loiga. sem dauska rík- isþingið ákvsð meir að segja með sjálfs- valdi, þó að ísland gerði miklu meiri fjár- kröfnr. Jeg hygg nú eigi, að nú sé nokkur maður á íslandi, er fara \ ill frara á meira en téðar 60 þús. krón i árlega, er mn ar málsaðilinn hefir skar..'utað, en á hinn bór/iun vildam. vér gjavua fá greiddan höf- uðstólinn, sem nefnd itppltœð er leigu ejitir, t. d. i óuppsegjanlegum dönskum kgl. ríkisskuldabréfum, til þess að þetta við- j kvæma atriði sé þá alveg úr sögunni, og ! mér er næst að ætla, að viljr danska lög- j gjafarvaldið ekki fallast á þetta, þá sé j rnörgum á Íslandi skapi næst, að gefa 1 tillagið upp, og reyna að komast at án 1 þess, sem föng eru á. (Niðurlag).

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.