Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.08.1906, Síða 3
159
Þjóðvil.tinn.
XX., 40.
Ærullmedalín
hefir frú Thora Melsteð i Reykjavík nýlega
fengið, i heiðurs skyni fyrir hið langa og góða
starf sitt við kvennaskólann í Reykjavík.
Barn hrann til bana
Á bænum Ölvaldsstöðum 4 Mýrum brann harn
á fjórða ári nýlega til hana, liafði verið skilið
■eitt eptir heima, ásamt dreng á tíunda ári, veikl-
uðum á geði. — Fregnir um athurð þenna eru
þó enn fremur óljósar.
Drukknnn.
Bátstapi varð á Mjóafirði seint í júlí, og fór-
-ust þar tveir menn, Ólafur Þorsteinsson og Al-
exander Halldorsson. — Tveim mönnum öðrum,
er á bátnum voru, var bjargað.
Marconískeyti 20. og 23. ág.
Jarðskjálftar miklir f Valparaiso i Suður Am-
,eriku, og hiðu 300 menn bana, en 800 hlutu
.meiðsli, að þvi er segir í skýrslu landstjórans
;þar. — Sumar sagnir segja þó, að látizt hafi 3
þús. manna. Eignatjónið talið 100 milj. dollara.
— Borgin Quillota er sögð gjöreydd. — Sú borg
er skammt frá Valparaiso. — Jarðskjálftans í
Yalparaiso varð fyrst vart að kvöldi 14. ág. —
Eyjan Juan Fernandes eyddist einnig af jarð-
skjálftanum.
í Chisnahua i Mexico sprakk all-mikið a£
dynamí*, og biðu 30 þarlendir verkamenn hana,
og sömuleiðis nokkrir verkstjórar frá Bandaríkj-
unum, tættust allir i smá-stykki.
Hryðjuverk mikil voru framin í Warschau á
Pólverjalandi 15. ág. — Herlið skaut á lýðinn,
og biðu 226 menn bana, eðu urðu sárir. — Her-
liðið réði síðan á Gyðinga, og voru 250 drepnir
eða særðir.
Bessastaðir 25. ágúst 1905.
Tiðarfar hefir haldizt mjög ákjósanlegt, sí-
felldir þurrkar undanfarna daga, svo að bændur
■ hafa náð inn miklum heyjum, og útgerðarmenn
| fengið fisk sinn þurran.
Strandferðaskipið „Vesta“ kom norðan og
vestan um land 12. ág. — Meðai farþegja voru:
frú Unnur Benediktsdóttir, skólastjóri Jon Þðrar-
insson, Jakob kaupmaður Thorarensen á Reykjar-
firði, Finmir bakari Thordarson, og póstafgreiðslu-
! maður Guðm. Bergsson á Isafirði o. fl.
„Vesta“ fór 14. ág. vestur og norður um land,
| og tóku sér far með henni, auk þriggja hinna
I síðast uefndu manna: próf. Hjörleifur Eiimrsson
á Undirfelli, og frú hans, síra Matthías .Tochums-
son Stemgr. Matthíasson, og frú hans,
Kristín Þðrðardóttir Thoroddscn, er gefin höfðu
verið saman í hjónaband samdægurs.
Norskur verkfræðingur, Smith að nafni, hafn-
arstjóri i Krístjaníu, hefir rannsakað f þ. m.
hafnarstæði i Reykjavík.
Biskup Hallgrímur Sveinsson, og frú hans,
brugðu sér til Eskifjarðar með „Laurn“ í þ. m.,
í kynnisför til tengdasonar þeirra, Tulimusar
sýslumanns.
„Thvra“ kom til Reykjavíkur 21. þ. m.,
ferð þá, er „Lauru“ var ætluð. — Meðal farþegja
var ungfrú Kristín Pétursdóttir, bæjargjaldkera,
kaupmaður Th. Thorsteinsson o. fl.
„Kong Trygve“ kom frá útlöndum 22. þ. m.
— Meðal farþegja voru: Dómkirkjuprestur
I Jóhann Þorkelsson, síra Sigtr. Quðlaugsson frá
I Núpi í Dýrafirði, og cand. theol. Björn Stefáns-
son, sem verið höfðu á kristil. stúdentafundi í
Einnlandi. — Enn fremur J. Schau steinhöggvari,
I og frú hans, Magnús Blöndal, verksmiðjustjóri,
cand. med. Eir. Kérulf, og frú hans, Chr. Fr.
Níelsen verlunaragent o. fl.
fjÖP" Þiljubáturinn „öuðmundur“ er til
sölu. Báturinn má heita nýr, og er eink-
ar hentugur til fiskiveiða, ef góður mótor
er settur i hann. — Menn snúi sér til
verzlunarstjóra Jóns Hróbjartssonar á Isa-
íirði í síðasta lagi fyrir 16. sept. þ. á.
Slím íyrir brjósti. Eptir að
bafa brúkað 3 flöskur af hinu nýja end-
urbætta seyði elexirsins, get jeg vottað,
að elexírinn er tvisvar sinnum krapt-
meiri, en hann var áðnr, og hefir hann
því veitt mér fljótari og meiri bata.
Yendeby, Thorseog.
Hans HanseD.
Niðurgangur...............leitað
læknishjálpar, án árangurs, en fengið fulla
bót heilsunnar með því, að neyta elex-
írsins.
Kvislemark 1903.
Julius Christensen.
Vottorð. Jeg get vottað, að el-
exirinn er ágætt meðal, mög gagnlegt
fyrir heilsuDa.
Kaupmannahöfn í marz 1904.
Marx Kalckar
eand. phil.
Kina-lífs-elexirinn er að eins egta þeg-
ar á einkennismiðanum er vörumerkið:
Kinverji, með glas í hendinni, og nafn
verksmiðjueigandans VaIdimars Petersens
í Friðrikshöfn—Kaupmannahöfn ásamt
180
„Hvað? Elskuðuð þér Sascha Weletsky? Stafar
jbreytni yðar af því? Svarið!“
Ungfrú Launay varpaði sér fyrir fætur honum.
„Verið miskunnsamur!“ mælti hún.
„Svarið — segið allan sannleikann! það er eina
t ráðið, til þess að Friðrik barón sýni miskunnsemi.“
„þ>e^ar jeg fékk skipun yðar,“ svarað' ungfrú Launay
„fór jeg þaðan, til þess að gæta hennar. Haldið þér að,
jeg hyfði látið mann, sem jeg elskaði, hlaupa brott með
kvennmann', sem jeg hataði, hefði jeg getað aptrað því?
Allan daginn var jeg á vakki fyrir utan gistihúsið, og
sá, er hún, og maðurinn, sem hérna stendur, fóru til
KronstadtJ
„Skyldi hún hafa gert sér von um, uð sleppa brott
: þé leiðina „mælti Friðrik barón, og heyiði eg af málrómi
haDS, að svo var um búið, að það hlaut að hafa mis-
tekist.
„Klukkan hálf-sex sá jeg þau koma aptur til gisti-
hússins, og setjast þar að miðdegisverði, og tuttugu idíd-
útum siðar kom Sascha þangað, og hafði eg þá enn lr.et-
ur vakandi auga á öllu. — Eptir tíu mínútur kom Sascha
út aptur, og ^tti eg þá tal við hann, og álasaði honum'
. fyrir ótryggðina við mig.“
„Og honum tókst þó að gabba yður!“ mælti Friðrik
barón háðslega.
Já — á — hann — hann — “
„Hvað?.,
„Hann sagði, að jeg væri heimskingi, að vera lirædd
um lianu, þar sem amma ætti í hlut, og kvaðst ekki
, hafa minnstu ápt á forngripum.
Hann var þá einkar alúðlegur, og hvíslaði. að lokum::
.i' fi.. v f .5 -i ‘ '
177
skýrði eg honum þvi frá ævintýrum mínum, síðan eg kom
að landamærunum, og greip hann þá fram í, og sló hend-
inni í skrifborðið, og mælt.i: „Dæmalaust! Ágætt! Nú
veit eg, að eg hefi náð henni!“
I rödd hans lýsti sér afar-mikil gleði, eins og hon-
um hefði heppnazt eitthvað, sem hann hefði þráð alla
æfi, eitthvað, sem hann eigi hafði gert sér neina von um,
að nokkru sinni tækist.
En áður en eg hafði lokið sögu minni, og skýrt
frá ýmsum atvikum, er gjörzt höfðu í Pétursborg, var
barið að dyrum.
„Kom inn!“ kallaði baróninn.
Embættismaðurinn, sem kom inn, sagði, að Konstan-
tin Weletsky, ríkisráð, óskaði að fá að tala við baróninn,
„Jeg hygg, að það sé eitthvað, sem þetta mál snertir“.
mælti hann ennfremur lágt.
„Láttu ríkisráðið koma hingað inn!“
Rétt á eptir kom Weletsky inn, og var sýnilega
rnjög sorgbitinn, og áður en baróninn, eða jeg, gætum
sagt eitt orð, mælti hann:
„Jeg veit, hvað því vfldur, að þér eruð hér stadd-
ur, kæri Lenox minn — jeg veit, hvaða sorg einn ætt-
ingja minna hefir bakað yður! Jeg formæli honum, og
vil ekki þekkja hann framar!“
„Við hvern eigið þér?“ spurði Friðrik barón, alveg
forviða.
„Jeg á við bróðurson mÍDn, Sascha Weletsky, og
mun eg biðja keisaranD, að svipta hiann þegar liðsforingja-
stöðunni, þar sem hann hefir syívirt ættarnafnið, hlaupicf
brott með koDu gests iiiídsÁ