Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1907, Blaðsíða 1
Verð árganqsine (mmnst
60 arkir) 3 kr. ðO aur.; j
erlendis 4 kr. 50 aurog !
i Ameríku doll.: 1.50.|
Borgist fyrir júnímán-
atarlok.
ÞJÓDYILJINN.
— Tcttugasti og fybsti Argangcb. =\- -——
«—. \== HITSTJÓRI: SKÓLl T H ORODD8EK. =|^>^ .-
Vppsögn skrifleg, úgíd
nema komið sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
j mánaðar, og kaupandi
J samhliða uppsögninni
borgi skuld sína fyrir
blaðið.
m ío.—ii. ;i
Útlöna.
Til viðbótar erlendn tíðindunum, er
borizt hafa með símaskeytum, skal hér
getið nokkurra markverðra viðburða.
Danmörk. Drottning Játvarðar Breta
konungs, Alexandra, kvað vera væntanleg
í kynnisför til Kaupmannahafnar í yfir-
standandi marzmánuði.
f Látinn er ný skeð einn af elztu
þingmönnum Dana, Símon Raben, 87 ára
að aldri. — Hann hafði verið þingmaður,
síðan um miðja fyrri öld, og var hann
konungkjörinn landsþingsmaður mörg síð-
ustu árin. — Haun mætti síðast á þingi, j
er landsþingið felldi frumvarp Deuntzers- j
ráðaneytisins um sölu vestur-indversku I
eyjanna, því að þá var öllu tjaldað, sem |
tii var, til að hindra það, að salan fengi [
ftam að ganga, og var Raben þá orðinn j
mjög hrurour; en konungkjörnir þingmenn
i Danmörku halda þingsæti sínu æfilangt.
Danski leikritahöfundurinn, og verk-
smiðjueigandinn Otto Benzon gaf ný skeð
25 þús. króna til sjóðstofnunar, á 65. af-
mælisdegi Oeorgs Brandesar, og skal vöxt-
unum varið, til að styrkju unga, ©fnilega
rithöfunda, og er Georg Braudes ætlað,
að veita styrkinn, meðan haun lifir; en j
hann ákveður síðan, hver sjóðnum skuli
stjórna að honum látnum, og svo koll af
kolli. — Telur Otto Benzon 20 þú«. af
fé þessu vera ritlaun þah, er hann ha.fi
fengið í þau 25 ár, er þá voru liðin, síð-
an fyrsta bók hans birtist á prenti, og
kveðst myndi hafa skammt komizt, að
hafa i sig og á, ef eigi hefði vcrið öðru
til að dreifa — — —
Svíþjóð. Nú eru komnar gleggri fregn-
ir um rannsóknir Sven Hedin’s, sænska
landkönnunarmannsins, í Tl'.ibet. — Hann
hefir farið yfir 840 enskar míiur, r>g rat-
að í miklar mannraunir, missti t. d. allan
farangur sinn, en fékk þó borgið lands-
uppdráttum sinuœ, og öðrum athugun- j
um. — I 84 daga ferðaðist hann þar um
óbyggðir, og öræfi, án þess h(mn sæi nokk-
urn mann. — Ferð hans kvað hafa haft.
mjög mikinn árangur i vísindalegu tilliti,
þar sem hann hefir tekið fjölda rnynda
af ýmsum stöðuin, fundið mörg stöðuvötn.
fjöi! og ár, er vestrænu þjóðunum var
áður ókunnugt um. — Miklar gullnámur j
hefir hann einnig fundið, og Iiggja þær [
i grennd við laudareign Breta þar eystra, !
og gizkar enska blaðið .Standardu á, að j
Thíbet muni að líkindum vera gull-auðg- j
a«ta land í heimi. og gerir ráð fyrir, að i
þangað nmni bráðlega streyma mesti fjöldi j
guilnoma, hvernig sern Kinverjar, oða
Thibetingar, rejmi að aptra því.
Miklu bneixli hefir það valdið í Sví- !
þjóð, að uppvíst þykir orðið, að sólundað !
BESSASTÖBUM, 9. MABZ.
hafi verið að óþörfu nálega 700 þús. króna,
er hermannaskóli einn var byggður. —
Fimm marma nefnd, er falin liafði verið
rannsókn þess máls, vitir þetta atferli mjög
skorinort, og telur óheppilegt, að láta
yfirmenn hersins sjá um slíkar bygging-
ar framvegis. — — —
Bretland. Þirig Breta hófst 13. íebr.,
og setti Játvarður kooungur það sjálfur.
All-mikil brögð eru um þessar mund-
ir að atvinnuskorti í Lundúnum, og höfðu
atvinnuleysÍDgjar ætlað, að ganga fjöl-
mennir til þinghússins, er þing var sett;
en litið varð þó úr því, þar sem lögteglu-
liðið aptraði því.
f Látirm er nýlega nafnkunnur brezk-
ur visindamaður, Michael Foster, lávaieur,
um sjötugt. — Hann var fyrst háskóla-
kennari í Lundúnura, en síðan í Cambridge,
og kenndi líffærafræði. — Árið 1900 var
hann kjörinn þingmaður, og fylgdi þá
fyist Ohamberlain að málum, en sagði
skilið við flokk hans, og gekk í lið með
frjál slyndum mönnum, er Chamberlain
hóf verndartollstefnu sína.
Árið 1908 er áformað, að haldin verði
í Lundúnum sýning á ýmsurn frakkn-
eskum varningi, og hefir Játvarður kon-
ungur boðið Fullíeres, forseta Jýðveldisins,
að vera við, er sýningin hcfst.
9. febr. fóru 2 þús. kvenna í skrúð-
göngu um helztu götur Lundútiaborgar,
til þess að vekja athygii manna á kröf-
•um kvenna, að því er atkvæðisrétt snert-
ir — I skrúðgörigu þessari voru aðalsfrúr,
er óku í vögnurn sínum, og yfirleitt kon-
ur af öllum stéttum.
f Aðfaranóttina. 7. febr. þ. á. andað-
ist Goschen lávarður, nafnkunnnr brezkur
stjórnmálamaður. — Hann varð þingniað-
ur 1864, og ráðherra sama ár, og siðan
opt í ráðaneyti Oladstone’s. - KnerC-lad-
stone bar fram frumvarp sitt utn beima-
stjórn Tra árið 1886, sagði hann sig úr
frjálslynda llokknum, og varð ári síðar
fjármálaráðherra í ráðaneyti Salisburi/'s,
og hafði það ombætt.i 5 ár á hendi. Árið
1895 varð hann aptur ráðherra i ráðnneyti
Salisbury’s, og hafði þá stjórn flotamál-
anna á hendi. — Síðustu ár æfi sinnar
átti hann sæti i lávarðadeiidinni, og hélt
siðustu ræðu síua skömmu fyrir jólin, er
skólamálið var þar á dagskrá.
7. febr. hélt J. Laivson Walton ræðu
á þingmálafundi í Leeds, og gat þess þar,
Að efri málstofan væri eigi í samræmi við
lýðstjórnarkröfur nútímans, og yrði því
að hefja baráttu gegn henni. -— Hvernig
þeirri baráttu lyktaði væri eigi auðið að
segja, hvort efri málstofan vrði að hverfa
algjörlega úr sögunni, eða taka miklum
stakkaskiptum; en ef á þyrfti aö halda,
yrði þjóðin, og konungsvaldið, að taka
! 1907.
höndum saraan, ti! þess að ktiga böfð-
ingjavaldið. — Ræða þessi birtist þegar
í stórblöðuuam, og vakti milcla athygli,
en ráðhetranD lét, sem sér líkaði það
miður, þar sem hann hefði eigi ætlazt til
þess, að þessara uminæla hans væri getið
opinberlega.
Á hinn bóginn er þó kuncugt um,
að brezka stjórnin hefir nú lagafrumvarp
i smíðum, er fer í þá átt, að takmarka
að mun löggjafaratkvæði efri málstofunn-
ar, og er jafn ve! búist við, að gripið
verði t.il þeirra ráða, að skipa fjölda nýrra
frjálslyndra lávarða, ef þörf gjörist, til
þess að buga mótspyrnu lávarðadeildar-
innar gegn nýmæli þet-su. — —• —
Holland. Nefnd, som skipuð hefir
verið, til þcss að utidirbúa endurskoðun
stjórnarskrárlaganna, Ieggur það til,moð-
al annars, að konurn sé veittur kosnicg-
arréttur til þings, og að kosið verði hlut-
fallskosningum. — Nefndin vill einnig,,
að ákveðið sé í stjórnarlögunum, að efri.
málstofan geti engar breytingar gjðrt við1
fjárlögin. — Ætlast er og til, að þinginu
sé falið, að gera ákvörðun um rikiserfðir,
ef drottningin eignast engan erfingja.
24. marz þ. á. eru 300 ár liðin, tíðan
M. A. de Ruyier, aömiráll, fæddist, cg
ætla Hollendingar að minnast þess með
ýmis konar hátiðahöldum. — Hann gat
j sér mikla frægð i ófriðinum við EngJand
i 1652- 53, og 1666—67, er hann hélt flota
j Hollendinga npp eptir ánni Thames (frh:
Tems). og neyddi Englendinga, til að
somja frið. I ófriði Hollendinga og Frakka
1671—76 gat Ruyter sér einnig mikinn
orðstý, on andaðist af sárum, er hann
hlant, i sjó-orustunni, sem kennd er viö
I
| Messína, árið 1676.
Nú er mælt, að friðar-þingið í Haag
J taki t.il starfa seint í júlí þ. á., og nmni
þvi einkum ætlað, að ræða um rétt lilut-
lausra þjóða á ófriðartímum, en eigi um
takmörkun á herbúnaði þjóðanDa, sern
sízt væri þó vanþörf á. — — —
Frakkland I öndverðum febrúar brá
Játvarður, Breta konungur, sér til París-
ar, og voru ýmsar ágizkanir um erindi
hans, cinkum í þýzkum blöðum, sem tíð-
um líta hornanga til Frakka. - Öenui-
legt er, að mestu hafi um valdið, að Bret-
ar vílji eigi, að Frakkar virði það á verri
veg. að brezka stjórnin hefir eigi viljað
samþykkja, að grafin verði járnbrautar-
göng undir sundið milli Englands og
Frakklands.
Fulltrúaþing Frakka hefir nýlega sim-
þykkt frumvarp um afnám dauðahegn-
| ingar, og var talið vist, að efri málstof-
! itn myndi einhig fallast á frumvarp þetta;
! en þá var ung stúlka myrt í Paris, á
mjög hryllilegan hátt, svo að almennings-