Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1907, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1907, Blaðsíða 2
38 Þj óbtilinn. XXI. 10.—11. álitið breyttist snögglega, og þykir því líklegt, að nefnt lagafrumvarp nái eigi fram að ganga. Lögreglumenn í París komust nýlega á snoðir um glæpamannahóp, er í voru eigi færri, en kundrað. — Hefir félag þetta framið ýmsa glæpi, þar á meðal nokkur morð, og stóð það í sambandi við sams konar félag í Belgiu, og höfðu fé- lög þessi stundum mannaskipti, lánuðu hvort öðru „duglega starfsmennu, er í einhver stórræði skyldi ráðist. — Um 50 af óaldarflokki þessum hafa nú verið hnepptir i varðhald. — — — Spánn. Þar voru frosthörkur miklar í öndverðum febrúar, og varð 10 stig á Celsíus í Madríd, en annars staðar á Spáni jafn vel 16—18 stig, og skemmdust app- elsínutré, víða. — Fannkomur voru og svo miklar, að eimreiðir tepptust. — — Italía. I minningu um 50 ára afmæli ítalska konnngsrikisins er áformað, að haldin verði sýning mikil í Kómaborg, þar sem sýnd verða ýms gömul og ný lietaverk. Sex loptskeytastöðvar er nú samþykkt, að reistar verði hér og hvar á Italíu. — Balkanskaginn. Einkadóttir Peturs, konungs í Serbiu, er nú sögð föstnuð ítökkum prins, hertoganum af Abruzzerne. Oskilgetnum syni Mílans konungs, Geor// Christic að nafni, er býr hjá móð- ur sínDÍ, sem er af grískum ættum, var nýlega veitt banatilræði í Konstantínopel. —- Yar hann lagður rýtingi, er lenti i vasnbók ’nans, og varð hann því að eÍDS lítt sár. — Georg Cbristicer fæddur 1889 og hefir áður verið veitt banatilræði. — Yiija margir Serbar, að hann verði kon- UDgur í Serbíu, og þykir seDnilegt, að banatilræði þetta hafi þvi verið af póli- tiskum rótum runnið. — — — Austurríki — Ungverjaland. Fundur var nýlega haldinn i Lemberg, og mættu þar allir helztu menn borgarinnar. — Var fundur þessi haldinn. í því skyni, að mót- mæla harðýðgi þeirri, er Þjóðverjar sýna Pólverjum í Prússlandi. — Samþykkti fundurinn ályktun þess efnis, að skora á menn í Galizíu, að kaupa engar þýzkar vörur, og að loka öilum þýzkum skólum einstakra maniia í Lemberg, ogiGalizíu. Enn fremur vildi fundurinn, að starfað væri að því, sem frekast væru föng á, að Austurriki og Ungverjaland sliti banda- lagi við Þjóðverja. — — — Rússland. 31. janúar þ. á. var for- ingi leynilögreglumanna, Griin að nafni, rnyrtur i 'Warschau, höfuðborg Pólverja- lands, er hann var að aka þar um borg- arstræti. — Morðingjarnir komust undan. Kússneski skáldsagnrihöfundurinn Leo Tolstoi, sem taliun var nýlega dauðvona, i er nú kominn á fætur aptur. í barnaliæli i Kurs fundust nýlega ! miklar biigðir af vopnum, og sprengiefn- I urn. og sörmileiðis fuudusr þar 25 þús. rublna í seðium, er nýb’ga liafði verið rænt úr póstvagni. — AÍlir staifsmenn barnahælisins voru þegar teknir fastir, en þykjast ekki vita neitt um það, hvern- ig munir þessir séu þangao kornnir. Yitisvél fannst fyrir skömmu i bústað Witte’s, fyrrum forsætisráðherra, og hefir eigi vitnazt, hvernig henni hefir verið laumað þangað. Nú þykir sýnt, að andstæðingar stjórn- arinnar hafi borið sigur úr býtum við kosningarnar til rússneska ríkisþingsins, þratt fyrir allar tilraunir stjórnarinnar, og enda þótt fyrst væri álitið, að áhöld væri um fylgi stjórnarinnar og andstæð- inga hennar. — Stafaði sú óvissa af því, að stj órnaran d stæðid gar hafa víða farið dult með skoðanir sínar, eða látið aDnað uppi, en var. — A hinn bóginn huggar stjórnin sig þó við það, að helztu leiðtog- ar mótstöðuflokksins hafi eigi náð kosn- [ ingu, þar sem þeim hafði ýmist verið vis- að úr landi, eða höfðað sakamál gegn þeim. I borginni Odessa eru mikil brögð að ýmsum hryðjuverkum, og ber það nær daglega við, að stjórnleysingjar ráða ein- hvern lögregluþjóninn af dögum. I Albeawega, sem er skammt frá Biga, voru tveir hermenn nýlega myrtir. — Hafði byltinganefndin áður tilkynnt þeim, að þeir væru til dauða dæmdir. — Lög- reglumenn brugðu þá við, og létu hengja fjóra bændur, sem grunur féll á, og birti byltinganefnin þá jafn barðan nöfn tutt- ugu marma, er hún hafði dæmt til dauða. I Pensa, sem er höfuðborgin i sam- nefndu héraði, var landshöfðingimi skot- inn í leikhúsinu 7. febr. þ. á. — Hann hét Alexandrowslú. -- Kom skotið í hnakk- ann, og hné haDn þegar örendur. Liðs- foringi, er fylgt hafði landshöfðinganum, var einnig skotinn til bana, og að lokum einn leikhúsþjónninn, er varð á vegi morð- ingjans, er hann var að reyDa að komast út úr leikhúsinu. -— Morði.iginn, sem var ungur inaður, skaut sig síðan sjálfan, or hann var korninn út úr leikhúsinu, og andaðist af sárimi nóttina eptir, án þess uppvíst yrði, hvað hann hét. Ekki eru fjárbagshoríurnar hjá Rúss- urn mjög vænlegar enn. þarsem fjárlaga- frumvarp það, er Stolypin leggur fyrir ríkisþingið, kvað gera ráð fyrir 500 milj. rúblna tekjuhalla, sem taka verður að iáni orlendis, og hafa þó fjárveitingar til menntamála o. fl., sem nauðsyn krefur, verið látnar sitja á hakanum. I héraðinu Samara er mikil brögð að bágindum, og hungursneyð; í mörgum þorpum er ekkert mél fáanlegt, og hafa menn þvi gert brauð úr berki, og hrati (flKIíd“). — Ðeyja börn hópum saman af bjargarskorti, og ýmsri vesöld, er þar af stafar. — — — Bandarikin. í New York, og víðar, bafa verið óminnilegir kuldar, og 7 feta djúpur sujór befir tálmað jarnbrautar- ferðuni. Borgmeistaranum í Paterson í New- Jersey, Cortese aðnafni,barstfyrirskömmu böggulsending, og er hann tók umbúð- irnar utan af henni, sprakk vítisvél, sern í bögglinum var, og tætti harm í étal stykki. — Hafði hann skömmu áður stuðl- að að því, að nokkir útlendir glæpamenn voru handteknir, og er þvi talið Hklegt, að haön hafi diepiön verið í hefndar skyni. Ekki hefir ágreiningurinn milli Banda- manna og Japansmanna enn jafnazt. — Kunna Japansmenn þvi illa, að börnurp Japana, sem búsettir eru í Kaliforníu, hef- ir verið synjað um kennslu í alþýðu- skólum, því að þeir vilja, sem eðli- legt er, njóta fulls jafnréttis við aðrar þjóðir. — Hefir Boosevelt forseti gert i- trekaðar tilraunir, til þess að fá Kaliforn- íumenn, til þess að hætta þessum tiltekt- um sínum, en mál þetta þó eigi getað jafnazt, svo að eigi er trúbt um, að Jap- anar hafi talað um friðarrof. Málið gegn Harry Taw, sem skaut White, byggingarmeistara, 25. jÚDÍ f. á., stendur yfir í Bandaríkjunum um þessar mundir, og vekur þar mikið umtal. — j Harry Thaw er sonur miljóna-eiganda, sem látinn er fyrir nokkrum árum, og hafði White verið í kynnum við konu hans, áður en hún giptist Thaw, og seg- ir Thaw hann hafa haldið þeim kunn- ÍDgsskap áfrarn, þrátt fyrir giptÍDgu stúlk- unnar. — Þjónn Harry Thaw’s hefir á hinn béginn viljað halda því fram, að' hann hafi verið háður dáleiðslu-áhrilum frakknesks manns, er hafi verið haturs- maður White’s, og um þetta eru svo spunn- ar ýmsar sögur. — — — Filippseyjar. Þar gekk ákafur íelli- bylur, á eyjunum Somar og Leyte, L5.. janúar þ. á. — Fuku mörg hús, og meira en hundrað menn biðu bana. — — — Maroeco. Nú er svo að heyra, sem uppreisnarforinginn Baisulí sé enn eigi af baki dottinn, og þykist soldán því þurfa að fá 10 millj. franka lán, til að’ kúga uppreisniöa að fullu og öllu. tt......;i;;,ivr"rv;v77wa) I ! sfatfnrctti kvenna og karla. „Hið islenzka kvennfélag“ hefir í jan- úarmánuði þ. á. sent áskoranir í alla hreppa landsins, sem ætlast er til, að íslenzkar kouur, gijitar og ógiptar, 16 ára, eða eldri, riti undir. Áskoranir þessar fara því fram, að al- þingi „hlutist tal um, að konum, jafut gipfum, sem ógiptum, verði veittur kosn- ingarróttur og kjörgengi til alþingis, ef þær fulluægja sörnu skilyrðurn, sem sett eru, að því er knrlmenn snertir‘:. — Enn fremur er skorað á þirigið, að „sja um, að kvennmenn njóti sarna styrks sem karl- menn, á menntastofnunum landsins, hafi sama rétt til embætta, og opinberra sýsl- ana, og njóti að öðru leyti fyllsta jafn- réttis við karlmenn'b Það hefir stundum heyrzt, að ekki væri ástæða til þess, að auka réttindi kvenna, þar sern eigi væri næg sönnun fengin fyrir því, að konum væri þetta al- mennt áhugamál. Það er því vonaudi, að kvennþjóðin taki áskorunum kvennfélagsins vel, og noti fetta tækifæri, til þess að sýna, að hér sé um almennt, áhugamál íslenzku kvennþjóðarinnar ao raiða. ITeppilcgt væri eit.nig, að konur gengj-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.