Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.03.1907, Blaðsíða 3
XXI., 18.
Þjóðviljinn.
51
Bessastaðir 35. marz. 1907.
Harðindin hafa kaldizt hér syðra, snjórmik-
ill k jörðu, og haglaust að kalla. — Þykjast
gamlir menn eigi muna jafn mikinn snjóa-vetur
eunnan lands. — 28. þ. m. hlánaði loks, og kom
upp jörð. —
Gut'ubátur til ferða um Faxaflóa kom til
Keykjavíkur aðfaranóttina 16. þ. m. — Skip
þetta er töluvert stærra, en „Reykjavikin11 var,
og heitir „Taranger". — Skipið hafði tafizt af
íllviðrum, og legið um hríð í Færeyjum. —Mælt
er, að skip þetta annist ferðirnar að eins um
nokkurn tíma, og sé von á öðru skipi í næsta
mánuði.
„Pervie“, skip Thore-félagsins kom til Reykja-
víkur aðfaranóttina 16. þ. m, — Skip þotta kom
frá Englandi, fermt ýmis konar varningi, sem
„Sterling11 hafði eigi getað tekið.
„Laura11 kom frá útlöndum á áætlunardegi,
1B. þ. m., og lagði aptur af stað frá Reykjavík
til útlanda 21. þ. m.
Meðal farþegja, er komu frá útlöndum með
„Steriing11 11. þ. m., voru: alþm. Björn Kristjáns-
son, og Jön, sonur hans, kaupmennirnir: Chr.
Kíelsen, Olafur Hjaltested og P. M. Bjarnarson
frá Isafirði, cand. jur. Einar Arnörsson og cand.
phil. Gunnar Egilsson; ennfremur verzlunarmenn-
irnir: Kr. Torfason, Flateyringur, Jön Arnason
og Helgi Arnason, báðir úr Reykjavík, og Páll
smiður Magnússon.
v-. 111 j i'itti i i'i'i rr i i"i wi'ihtpm"! i t% in i"rr7mrriia«wnTnTii!ii r
Nokkur eintök af eldri árgöngum
.,Þjóðv.“, yfir árin 1892—1906 (frá byrjun
dag.
Íi' ur.-gJl
Hvalfanger
Lauritz Jacob Berg
min dyrebare Ægtefœlle, vor kjærlige trofaste Fader, döde i Fred i
’ •
Kritsiania 16. — 2 — ’07,
Martha Berg
f. Bull
Marie Ravn.
Sofie Johnson.
Anna Hartz.
Karen Nordenskjöld.
Jaeob Bull Berg.
H. Ravn.
J. Johnson.
H. Hartz.
O. Tíordenskjöld.
Martha Herdis Berg.
Bekjendtgjöres kun paa denne maade. —
„Þjóðv. unga“), alls flmmtán ár-
íiangar, eru til sölu með góðum kjör-
um lijá útgefanda blaðsins.
Séu allir árgangarnir keyptir í
einu, fást þeir fyrir talsvert minna, en
hálfvirði, — íyrir að eins i nt l-
ugu og tvær krónur.
Ef að eins eru keyptir einstakir ár-
gangar, einn eða fleiri, fást þeir fyrir
helming bins upprunalega kaupverðs blaðs-
ins.
Borgun greiðist útgefanda í pen-
ingum, eða innskript við stærri verzlan-
ir landsins, og verður blaðið þá sent kaup-
andanum að kostnaðarlausu.
Fi incia,rboð.
b’alltrúafundur verður haldinn á Isa-
firði 2. maímánaðar n. k., til þess að raeða
um stofnun sambat.dsbúnaðarfélags fyrir
Vestfirði, og leyfam vór undirritaðir oss
hér með, að skora á öll búuaðarfélög í
Barðastrandar og Isafjarðarsýslum og 5
nyrztu hreppum Strandasýslu að senda
einn fulltrúa hvert á fundinn.
Ætlast er til, að fulltrúarnir úr Vest-
ur-Barðastrandar og Vestur-ísafjarðarsýslu
geti komizt á fundinn, og heimleiðis apt-
ur, með skipi Thorefélagsins „Sterling“,
er samkvæmt áætlun verður á Isafirði
fyrstu dagana af maí. — Séð verðurnm,
að fulltrúarnir úr Strandasýslu, Austur-
148
og virt þig, og jeg veit, að þú hlýtur að liafa gildar á-
stæður, til að heyia þessa. baráttu einn. En væri ekki
béppilegra, að þú skýrðir mér frá þessu, ef vera kynni að
eg gæti þá hjálpað þér“.
„Jeg get ekki skýrt þér frá þessu, enda væri það
til einskis“, svaraði gamli maðurinD, og komst mjög við.
„Þú sérð, að jeg óttast þenna mann, og hefi einskis látið
ófreistað, til að fela mig fyrir honum, margopt skipt um
bústaði, og jafnvel breytt um nafn; en hanD er þó einatt
á hælnnum á mór. — Hann komst að veru minni hér,
svo að jeg átti eigi annais úrkosti, en að gera mig ó-
þekkjanlegan, og velja mér nýja stöðu í lífinu. — Mér
hefir líka tekist það svo vel, að gera mig óþekkjanlegaD,
að Dágrannarnir þekkja mig alls ekki, og dóttur minni
veitti það jafn vel fullörðugt, þó að jeg segði henni, hver
eg var“.
„Jeg hefi tamið mér vélasmíði, síðan jeg var á unga
aldri“, mælti gamli maðuricn enn fremur, „og fellur mér
starfið vel, og gefur mér nóg, til að hugsa um. —- En
við verðuin að skilja, María raín. Jeg lifi í niðurlægingu,
en þú ert ung, og fögur, og átt bjarta framtíð fyrir hönd-
um, ef þú ert ekki hjá mór“.
Að svo mæltu þrýst.i hann ástúðlogum kossi á enni
dóttur sinnar.
„En að sjá hendurnar á þér, faðir minn“, mælti Mar-
ía. „Þú hlýtur að hafa skaðbrennt þig voðalega“.
„Jeg varð að leyna Ijóta örinn, barnið mitt“.
„Það er voðalegt! Yeslings faðir minn! En hvern-
ig ferðu þá að geta unnið. — En segðu mér — er vélin
þarna enn þá, bak við tjaldið í horninu?“
Hún leit til hans saklausum barnsaugum, því að
145
StefáD Huse lagði brmkaseðilinn hjá sér, og byijaði
aptur á vinnu sinni.
„Jeg skal þá símrita til yðar“, mælti hann í hilf-
um hjóðum.
„Þér gerið mér stór greiða“, mælti aðkomumaður,
og brosti, mjög lítillátlega. „Að eins fá orð. — Hórna
er utanáskriptin min. — Dalton mun sjálfur verða yður
þakklátur, ef við getum fundist, án þess hann viti þó af
því fyrir fram. — Við skiljum þá hver annau“.
Huse svaraði engu, en 3takk bankaseðlinum í vasa
sinn, og lét nafnspjaldið í gluggann. Hann liélt siðan
áfram vinnu sinni, án þess að líta til hægri eða vinstri.
„Jeg reiði mig þá á yður“, mælti aðkomumaður, og bjó
sig til brottfarar.
Litlu síðar heyrði Huse, að ganghurðinni var lokað
og síðan útidyrahurðinni.
En er Huse taldi sig vera úr allri hættu, spratt
hann upp, og var sem eldur brynni úr augum hans. —
Hann þreif bankaseðilinn, er aðkomurnaðnr hafði íengið
honiun, reif hann í ótal tætlur, og kastaði tætlunu n í
sorpkassann, er stóð þar i horninu.
Síðan drattaði hann að vélinui hans Dalton’s, tók
at henni hreifi-bandið, tautaði við sjálfan sig.
„Það slampaðist yfir daginn í dag; en hver veit, bvað
verður á morgun? En skyldi það verða talið morð,
eða —“
Hann þagnaði, og hné í ómegin.
En er hann raknaði við aptur, var þegar farið nð
skyggja. — Hann gekk fram að glugganum, og lauk J\on-
um upp, til að anda að sér hreinu lopti.
Þar varð honum litið á nafospjaldið, er aðko.nu-