Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.03.1907, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.03.1907, Blaðsíða 4
52 Þ» JÖÐYILJINN XXI., 13. Otto Monsted8 cLanska smjörlíki er bezt Barðastrondarsýslu og IDD-Djúpi eigi kost á hagkvæiuri sjóferð um Djúpið á fund- ÍDD. og heimleiðis aptur, aðhouum loknum í marz 1907. Guðjím Guðmundsson Sigurður Stefánsson búíræðiskandídat. alþingismaður. Guðjon Guðlaugsson Skúli Ihoroddsen alþingismaður. alþingismaður. Jbhannes ÓJafsson alþingismaður. Til athugunar. Hið bœtta se.y<5i. Hér með vott- ast, að sá elexír, sem nú er farið að báa til, er töluvert sterkari, og þó að eg væri vel ánægður með hina fyrri vöru yðar, vildi jeg samt holdur borga hina nýju tvöföldu verði, með þvi að lækningakrapt- ur hennar hefir langt um fljótari áhrif, og eg var eptir fáa daga eins og nýr maður. Svenstrup, Skáni. V. Eggertsson. Hlaem meltin<í, svefnleysi osr andþi*eng’Síli. Mér hefir batn- að til muna af' nýja seyðinu í vatni, 3 te- skeiðum þrisvar á dag, og mæli eg því fram með þessum frábæra elexir við með- bræður mína, því það er hinn bezti og ó- dýrasti bitter. Kaupmannahöfn. Fa. stórkaupmanns L. Friis Eftirf. Engel. Meltingarörðugleikar. Þó að eg hafi ávallt verið sérstaklega ánægð- ur með yðar alkuuna elexír, verð eg samt að kunngjöra yður, að eg tek hið bætta seyði fram vfir, með þvi að það hefir iriik- ið tijótari ábrif við meltingarörðugleika, og virðist langtum nytsamara. Eg hefi reynt margs konar bittera og lyf við maga- veiki, en þekki ekkert meðal, sem hefir i jafn mikil áhrif og þægileg, og kann þvi j þeim, sem hefir fundið það upp, mínar ; beztu þakkir. Fodbyskóia. Yirðingarfyllst J. Jensen, kennari. líína—liííS'—elexli* er því að eins egta, að á einkunnarmiðanum standi vöru- merkið: Kínverji með glas i hendi, og nafn verksmiðjueigandans: Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn — KöbenhavD, og sömul. innsiglið -AL í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ávallt eina flösku við hendina, bæði irman og utan heim- ilis. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 25. maí næstk. Þar vorður skýrt frá framkvæmdum félagsins og fyrirætlunum, rædd búnað- armálefni og bornar upp tillögur, er fund- urinn óskar að búnaðarþingið taki tii greina. Þar ber og að kjósa tvo fulltrúa á búnaðarþingíð til 4 ára. Reykjavík 16. marz 1907. 1 Bjarnarson. Prentsmiðja Þjóðviljans. 146 maður hafði fengið honum, og sá hann, að á það var letrað: Robert. Deering, ofursti Brevoort-House. XXV. kapítuli, Óvœntir t'undir. Nú víkur sögunni aptur að Maríu, er leitað hafði athvarfs í herbergi þvi, er faðir hennar hafði áður búið í. Hún var á nálum, að Stanhope kynni að hitta hana, því að hún heyrði, er hann hringdi útidyra-bjöll- unni. Hún heyrði hann einnig tala eitthvað við dyravörð- inn; en svo heyrði hún, að útidyrahurðinni var aptur lokað, og bjóst þá við, að heyra hann aka brott þá og þegar. En hvernig sem hún hlustaði, gat hún ekki heyrt neitt vagnskrölt. María stundi dálítið, og fór svo að virða vélasmið- inn fyrir sér. Honum varð þá snögglega litið upp, horfði leDgi á hana, og mæiti síðan, með viðkvæmni: uMaría!u „Faðir minn! Góði faðir minn!u kallaði María, og varpaði sér í faðm gamla mannsins, og komu þá tárin fram í augun á þeirn báðum. „Mér er þetta iitt skiljanlegt“, mælti hún. „Ert það þú, faðir minn? Þú ert orðinn svo breyttur. að jeg hefði eigi þekkt þig, ef þú hefðir eigi nefnt mig með nafni". 147 „Guð veri lofaður!'1 mælti hann, og komst mjög við. „En uridan hverju varstu að flýja?u „Jeg var að flýja Stanhope Whiteu, sagði hún all- hikandi. „Hann elskar mig, en jeg get þó okki orðið eiginkona haris. Jeg veit ekki, livað hefði orðið um mig ef jeg hefði eigi getað falið inig liérna. — Jarpa hárið —u Gamli rnaðurinn roðnaði frauimi fyrir bjrninu sínu. „Jeg heíi litað það, svo að jeg þekktist ekkitt, mælti hann. „En þú ert líka orðinn breyttur i andliti, eitthvað' svo dirnmur, og oinkennilegur11. „Jeg hofi, Maiía mín, kippt skegghárunum upp með' rótum, einu og einu í sennu. „Það er ómögulegt, fuðir minn!u „Hvað g|örir maður eigi, þegar líf manns er í voða?' „Er það bólugraf'DÍ maðurinn, sem þú ert enn svoua hræddur við? Og er það hans vegna, að þú hefir sezt hér að, sem vélasmiður?u Hann kvað það satt vera, og Maríu varð það nú Ijóst, að það hlyti að vera hiæösla við þenna mann, sern hefði kvalið hann alla æfi. „En hví leitarðu ekki aðstoðar lögregluliðsins pabbi?u mælti hún. „Er það ekki skylda þess, að vernda frið- sama borgara? Þú liefir orðið að líða mikið, og leggja mikið í sölurnar, til þess að forðast þenna lævísa fjand- mann þinn. Er það alveg óhjákvæmilegt?11 „Þú þekkir ekki óvin minn. Honum er ekki eins háttað, seiii öðrum mönnum, og lögregluliðið getur ekki hjalpað :néru. „Öíðan og man fyrst eptir mér, hefirðu jafnan veiið’ mér góður faðirtt, mælti María. „Jeg hefi einatt elskað;

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.