Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1907, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1907, Blaðsíða 2
54 Þjóðvljinn í Skagafirðirmm athugaði Br. J., með- al annars, Orlygsstaði, þar sem Örlygs- staðabardagi var háður, sbr. Sturlungu; eu í Húrjavatnssýslu raDnsakaði hann Þingeyra-þingstað, og finuast þar nú nær eDgar menjar hins forna þingstiðar, sern þar var. Eun frernur skýrir hr. Br. J. frá nokk- urum fornleifafuudum í Arnessýslu, og víðar. — Hafa menn fundið gamlar skyr- leifar, beinaleifar, fornar húsa-undirstöð- ur o. fl., er grafið hefir verið fyrir und- irstöðutn ný bygginga; en flestir, eða all- ir, eru fornleifafundir þessir afar-ómerki- legir. Há er í árbókinoi grein um gamla legsteina i Gförðum á Álptanesi, eptir hr. Matthias Þórdarson, og er það framhald ritgjörðar, er bírtisfc í Árbókinni 1904. — Fimm af legsteinum þessum eru frá seytj- ándu öld, en einn legsteinninn er á gröf manns, er andaðist 1719. Enn fremur flytur Árbókin skrá yfir muni þá, er Eorngripasafnið eignaðist á ári 1905, og voru þeir alls 159 að töln. — I lok ársins 1905 voru munir safns- in9 því alls orðnir 5333. Að lokum er skýrsla um ársfund fé- lagsins, hag þess, og félagatal. — Rjóður félagsins var í árslok 1905 kr. 1306- 17. Uppdrættir af Þingeyjar- og Þingeyr- ar þingstöðum o. fl. fylgja Árbókinni. Það þykir galli á ritgjörðum í Árbók- | inni hve orðamælgin keyrir úr hófi. — Menn eiga helzt að vera stuttorðir og gagnorðir, en þó glöggir. — Hvað Ár- bókina sn«rtir myndi það sp-ira félaginu talsvert fé, og lesendunum eigi all-lít- inn tíma. Bitsíma-álma inilli Patreksljarðiir og Isafjnrðar. Á sýslufundi. er haldinn v.ar að Patroksfirði 4.—8. marz þ. á. var nett um ritsíina-álmu milli Patreksfjarðar og ísafjarðar, með símastöðvum á fjörðunum. — Taldi sýslunefndin einkar áríðandi, að ritsíma-álma þessi yrði lögð um sama leyti, sem ritsíœa-álma inilli Staðar í Hrútafirði og ísafjarðarkaupstaðar, með því að á Patreksfirði sé, þegar fram á vorið og sumarið kemur, aðal- stöð innlendra og útlendra fiskiskipa. Þótti sýslunefndinni mál þetta svo mikils- varðandi, að hún vildi, fyrir sýslunnar hönd, taka að sér,að ábyrgjast verð fyrir staura þá, er til landleiðaiinnar fara, móts við Vestur-Isafjarðar- sýslu. Sýsltinefndin áleit að vísu, að landsjóðnum væri skylt, að kosta ritsíma-álmu þessa að öllu léyti, án fjáiframlags úr sýslusjóði, en vildi þó vinnn það til, að leggja sýslufélagina ofan nefnda byrði á he-ðar, til þess að greiða sem bozt og fljótast fyrii' málinu. Botnverpingur ferst. Menn drukkna. Enskur botnverpingur fórst 20. tnarz. þ. á. á skeri, sem er í grennd við Merkines i Höfnum. — Skip þettu hét „Abydos11, og var frá Gríins- by. — Það kvað hafa verið á bvolfi á skerinu, er það sást, og mjög brotið. Menn týndust allir, og hafði tvö lík rokið á land, er síðast fréttist. Úi' uiiltisbnindi hafa nýlega drepizt funm hestar að Reykjanesi í Grímsnesi. Diukknun. í olsa-veðri 21. marz. þ. á. varð það sorglega slys á fiskiskipinu „Langanes11, sern er eign Sigfúsar Bergrmnn og Oo. í Hafnarfirði, að skip- herrann Egill Egillsson að nafni, féll útbyrðis, og drukknaði. Esill heitinn var um þrítugt, og hafði kvong- azt á síðastl. hausti Hargréti Arndöttwr i Reykja- vík, or l'fir mann sinn. Skipið kom inn 23. marz, og var annað siglu- tr>''ð brotið, og nokkiar skemmdir aðrar á skip- inu Ilafís. Símafregn frá Seyðisfirði 22. marz síðastl. segir^ að gufuskipin „Prospero“ og „Morsö“ leggi þar upp vörur, er fara áttu til norðurlandsins, með því að þau hafi aptur og aptur rovnt að komast j fyrir Langanes, en eigi tekizt, sakir hafíss. Fólksfjöldi í Vestmannaeyjum var 1. janúar þ. á. alls 840, að því er skýrt er frá í „ís,ifold“ nýskeð, og liefir fjölgað um 330 á síðustu 10—15 árum, hafði fækkað að mun á harðærisárunum, er þar gengu á undan. Tveir menn drukkna. Eitt af fiskiskipum Brydesverzlunar í Hafnar- firði, „Kjartan", kom inn 23. marz, og hafði tvo menn tekið út, og fórust báðir. Annar þessara manna, er báðir áttu heima í Hafnarfirði, var skipherrann á skipinu, Sigurður Jonseon að nafnþ og lætnr bann eptir sig ekkju, og oifct barn; hinn hét Jóhann Jdnsson, og hafði hann lokið stýrimnnnaprófi. Hann lætur einnig eptir sig ekku, og tvö ung börn. Þett-a hörmulega slys hafði atvikazt á þann hátt, að sjór gekk yfii skipið, og skolaði mönnun- um útbvrðis. Eifingjar Wnthne’s hafa nýlega keypt gufuskip í Rostock, sem er um 2000 smálestir. — Munu þeir að líkindum ætla skip þetta til ferðanna inilli Noregs og Is- lands, er gotið var um í 7.—8. nr. „Þjóðv.“ þ. á. Tveir sexæringar, er róið var frá Miðnesi 20. marz síðastl. voru ókomnir að iandi 22. marz, og þvi ! álitið, að menn hefðu allir farizt, moð því að daginn, sem þeir reru, skall á.ofviðri, með dimmu kafaldsíjúki. Frá þessu verður nánara skýi t síðar, er glög- ar fregnir berast, Fnngavarðarsýslanin i Reykjavíli. Um sýslan þessa kvað haía sótt milli tíuog tuttugu, og er síra Böðvar Bjnrnnmn á Rafnseyri einn í tölu umsækjandanna. Kvennlelngið „Kvik“ á Seyðisfirði heldur sjón'eiki í þrjú kvöld til ágóða fyiir berklaveikishæli. „Tryggvi kongur" sokkinn. Fórst i hafis við Langanes. Eimskipið „Tryggvi kongur“, er var á leið frá útlöndum, hreppti kafaldsbyl í grennd við Langanes 21. marz þ. a., rak sig á hah's, og kom gat á skipið. — Þetta var 13 — 15 mílur suður og austur :if Langa-nesi. — Skipverjar, og far- þegjar, er voru alls 32 að tölu, yfirgáfu skipið kl. 8 að morgni 22. marz., í þrom Látum, og var skipið þá að sökkva. 23. marz kl. 2 náði einn báturinn landi í Borgarfirði evstra, og voru í honuin: Skipherr- ann, skipsjungfrúin, þrír hásotar, og þessir far- þegjar: Stefáu verzlunarstjóri .Jónsson á Sauðár- krók, frú h 018, systir og systurdóttir, Árni Stefáns- son frá öeyðisfirði, liarl Jönsson frá Svínaskála, Helgi Isaksson frá Akureyri, og móðir hans. Hinir tvnr bátarnir vorn eiqi komnir að landi, að því er til bnfði spurzt, er fregn þessi v:\r símrituð frá Seyðisfirði 25. niarz árdegis. — A | þeim bátum voru alls 18 monn, 1 : á öðruin, en | 5 á hinum. — Meðai þeirra manna eru 5 Islend- ingar: Jósep kaupmaður Jðsepsson, frá Akureyri og 4 krennmenn. Sala kirkjujarða. Konungur hefir nýlega samþvkkt, að selja megi Syðri-I'kógskot í Miðdalahroppi, eign Suður- dalaþinga í Dalaprófastsdæmi, fyrir 1500 kr. í óeyðislj arðarkuiipstiið urðu nokkrar skemmdir á húsum, og hryggj- XXI., 14. um, i ofsa-roki aðfaranóttina 22. marz. — Með- al annars fauk þak af húsi, er Hansen konsúll átti og var i smiðum. Úti varð inaður 22. marz þ. á. í grennd við Hrafnadalsá á Skagaströnd. — Maður þessi hét Júlíus Guð- mundsson, og átti heima á Bergi. — Hann lætur eptir sig konu og börn. Sýslumaður Húnvetninga hefir byrjað rann- sólcn. til að komast eptir, hvernig dauði manns- ins hafi atvikazt,. Frá ísafirði hafa „Þjóðv.“ borizt pessi tíðindi 26. marz þ. á.: „Veðrátta afar-stirð, og þykjast menn eigi muna jafn óhagstæða vetrarveðráttu um raörg ár. — Ungmonnafélag er nýlega stofnað í kaup- ! staðnum, og eru félagsmenn um sextíu. — 18. marz héldu eigendur vélabáta á ísafirði fund, og stofnuðu útgerðarfélag, sem gert erráðfyrir, að eigendur vélabáta i Hnífsdal og í Bolungar- | vík eigi einnig þátt i. | Nokkrir menn úr Bolungarvík léku ný skeð „Skuggasvein11 á ísafirði, og þótti bæjarbúum það góð skemmtun. —Lúðrafélagið hélt tomhólu 9. marz, og ætlar að verja ágóðanum, til þess að fá sér betri lúðra, en það 'nefir baft. Kaupmaður IlgJldÓr Hávarðarson í Bolungar- vík var fyrir skömmu dæmdur í 120 kr. fjársekt, auk inálskostnaðar, fyrir ólöglegar vínveitingar, og kvað hann hafa skotið málinu til vfirdóms. llngmeunafélögum fjölgar. Á Árskógsströnd í Suður-Þingeyjaisýslu er nýlega stofnað ungmennafélag, og eru félags- menn um tuttugu. „Tiyggvi kongnr“ — Nýrri tíðindi. 2G. marz náði annar bátur frá „Tryggva kongi“ landi í Fagradal, sem er bær á nesinu milli Vopnafjárðar og Héraðsflóa. Á bátnum voru 10 monn, og voru þeir allir mjög aðfram kOmnir. — Ellefti maðurinn, sem á bátnum var, háseti á „Trvggva kongi“ hafði lát- izt; en ófrétt er enn, með hvaða atvikum það hefir orðið. Meðal þessara manna voru bi.ðir stýrimenn- irnir á „Tryggva kongi“. Bátur þessi hafði hitt minni skipsbátinn í grennd við Bjarnarev; en sú oyja liggnr út af nesinu, sem er milli Vopnafjarðar og Hóraúsflóa. Af fregnum, som borizt hafa, er svo að sjá, sem allir íslendingar. er á skipinu voru, hafi bjargnzt, noma bvað ófrétt er etin uin Jósep kaupmann Jósepsson frá Akureyri. Gufuskipið „Morsö“ fór frá Seyðisfirði tii Borgarfjarðar, og tók strandmenniria,sem þar voru. Hvort þriðji báturinn, er sást i gronnd við Bjarnarey, og á voru 7 inonii, hefir náð landi, hefir enn eigi spuvzt; en sumir gera sér von um, að gufuskipið „Morsö“ hafi ef til vil I bjargað mönnunum, og farið með þá til Færeyja. Vtitrygging sveitn inejii . Átta lireppar bafa nú stofnað hjá sér bruna- bótarsjóði, og eru þeir þossir: Lýtingsstaða- hreppur í Skagafirði, Hjalfcastaðahreppur í Norður- Múlasýlu, Grýtub.akkahroppur í Suður-Þingeyjar- sýslu, Ogurhr. í Norðui-ísafjarðarsýslu, Borgar- hr. 1 Mýraisýslu, Kjósarhr. í Kjósarsýslu, Grinda- víkurhr. í Gullbringusýslu og Sandvikurhr. í Árnessýslu. Eptir lögunum þi. rf tíu breppa, til þoss að samoiginlegui’ brunabótursjóður verði stofna.ður. Mnnnskaðinn li Miðnesi. Af sexæringunuui frá Miðnosi, som getið er héi að framan, er önnur skipshöfnin komin fratn heil á húíi. — Vélabáturiun „Gaminur11, eign Thor Jens n’s, kaupnianns ( Reykjavlk, hitti bát þann, sem var frá Sandgerði, og bjargaði mönu- unum. Hinn sexæringurinn, sem var frá Flanka- stöðum hofir á hinn b'íginn farizt, og menu all- ir drukknað, sjö að tölu. — Formaður var Gnðm. Einarsson, ókvæntur maður á Flankastöðum. 1

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.