Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1907, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1907, Blaðsíða 4
56 Þjóðvil.tinn XXI., 14. „Vesta“ kom til Reykjavíkur 27. þ. m., norðan og vestan um land._______ „Int'Inenzu“-veiki er nýlega farin að stinga sér niður i Reykjavík. — Veikin er þð sögð freniur væg. il allra bókavina. Hjá umburðarbóksala Sigurði Erlinds- syni í Reykjavik eru til sölu eptiruefnd- ar bækur, er ritstjóri „Þjóðv.“ hefir gef- ið út.: Skáldsögurnar M 0111 Og ÍOM og PÍltOr Og Stúlka, eptir Jón Thoroddsen. — OÍÍHr lög- maður SÍgirÖSSOD, eptir sagnfræðing Jön Jónsson. — Leikritin IÓI1 ArDSOD, eptir Matthias Jochumsson, og Skipi'1 SSkkDf, ept- ir Indrifía Einarsson. — l.jóðmæli Jó- hanns M. Bjarnasonar. GrettÍSljÓÖ, eptir síra Matthias Jochunisson. — FjárÍráDSDlál- Íö, eptir Gísla Konráðsson, og ÖeÍDdlflálÍÖ í Húnaþingi, eptir sama. ^255 Enn frernur þessar rímur: MiardDDr. — ViglnDdarrimnr. . ADdrarímur og Reimarsrimnr. mjP Öil sögusöfn „Þjóðv.“, alls þrett- án árgangar, með fjöldamörgum skemu ti- sögum, eru einnig til sölu hjá ofan nefnd- uui Sigarði Erlindssym í Reykjavik, og geta menn keypt eitt, eða fleiri, hepti, ins og hver óskar. Ofan greindar bækur eru einnig Tl sölu hjá öllum öðrum útsölumönnum ’oóksalafélagsins, eins og líka hjá útgef- anda^blaðs^essa^ Nokkur eintök af öllum nr., er út komu af blaðinu „Sköfnungur", sem gefið var út á ísafirði í júnímánuði 1902 á undan kosningunni, er þá fór fram, eru til sölu. Sendið ritstjóra „Þjóðv.u — Bessa- staðir pr. Reykjavík — fimmtíu aura í peningum, eða í óbrúkuðum ísl. frímerkj- um, og verður yður þá sent aptur eitt eintak af blaðinu „Sköfnungur“. Otto Monsted® danska srnjörlíki er bezt Allir frœðimenn, og bókavinir, vilja eiga „Sköfnung“. jafnan nn reyn- . r . . Árum saman hefi eg þjáðst af andar- teppu, og leitað læknishjálpar, þótt árang- urs laust hafi orðið. — En eptir það, er eg hefi í 8 síðustu árin neytt Kinalífs-elex- írs Valdemars Petersen's daglega, þá iná nú kaila, að eg sé orðinn laus við nefnd- an kvilla. Holeby 11. sept. 1905. Dagrnar Belvíg, iædd Jakobsen, kona N. P. Helvígs, skósmiðs. Sinadi'áttur i kroppnum um 30 ár*. Eg hofi brnkað elexír- inn eitt ár, og er nú sama sem laus við þá plágu, og finnst eg vera, seui endur- borino. Eg brúka bitterinn að staðaldri, og kann yður beztu þakkir fyrir, hvað eg hefi haft gott, af honum. Nörre Ed, Sidþjóð. Karl J. Andersen Undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðst af slærnri meltingu, og magakvefi, reyndi að lokum egta Kína-lífs-elexir Valdemar Petersens, og hefir síðan liðið ágæta vel, miklu betur en nokkurn tíma áður. Eg þoli nú alis konar mat, og get allt af stund- að atvinnu miua. Eg þori óhræddur að ráða hverjum manni, að reyna Kína-lífs- elexírinn, þvi eg er þess fullvíss, að hann er ágætt meðal við öllum magakvillum. Haarby á Fjóni 20. febr. 1903. Hans Larsen, múrari. Hein.tið stranglega egta Kina-lifs-elixír Valdemar Petersens. Hann fæst hvar- vetna á 2 kr. flaskan Varið yður á eptirlikingnm. Prentsmiðja Þjóðviljans. 150 vera bjú þér, og hann verður að fá konu, sem enginn blettur hvílir á. — Faðir hans hefir og á dánardegi sín- uin skipað honum, að ganga að eiga aðra stúlku, sem bann hefir þó aldrei séð, og — þekkir alls ekki, en-----u „Aðra stúlku — hr. Whíte — getur ekki veriðu, mælti gamli maðurinn, fremur reiðilega, og hrissti höf- uðið, eins og hann tryði þessu alls ekki. „Það er þó, eins og jeg segiu, mælti María; „hún heitir Nathalia Yelverlor:, og yrði eg konan lians, mynd- um við verða í sífelldri angist —u „Nathalía Yelvertor!u tók gamli maðurlnn upp eptir henni, og þagði svo stundarkorn, og leit í gaupnir sér. „Maríau, mælti hann. „Þú veizt hve mjög eg ann þér, og einskis óska eg frainar, en að vita þig hamingju- sama. — Farðu aptur til mannsins, sem þú elskar, og óttastu ekkert. — Þú átt góða, og bjarta, framtíð i vænd- um. — Áður en mánuður er liðin verðurðu orðin koDan hans Stanhope’s Whíte“. Maríu hrá mjöK, þar sem hún hafði vænzt hjálpar foður sins, en sá, að Irún átti nú enn örðugri aðstöðu, en áður. „Segðu eigi þetta", mælti hún, og grátbændi föður sinn. „Jeg vildi flýja freistirguna, og þarf rneira afl, en eg hefi, til að ge:a staðizt hana. Lofaðu u ér nú að vera bérna hjá þér'. „Sérðu ekki, hui'nið gott, að þetta er ómögulegt? Og hvar getur þér liðið betnr, en h:á frú Whíte? Áttu nokkra aðra vini?u María hrissti höfuðið, og þagði. „Peningar þíuir eiu að likindmn vel geymdir f bankanum“, mælti faðir hennar enn fremur. „Peningar 151 eru ótnissandi hverjum manni, sem þarf að berjast upp^ á eigin spitur, og því át.tu að geyma þeirra vel, unz þú giptist. — Og nú læt eg sem fyrst sækja vagn, svo að þú getir horfið heim aptur11. „Faðir minn!u mælti María, all-örvæutingarfull. „Jeg læt ekkí fá mig ti! þessa, nema þú fullvissir mig um það, að ekki hvíli neinn blettur á fortíð þinDÍ, ervarpað’ gæti skugga á hoiður Stanhopo’s, ef hanD kvongast méru. Áköf geðshræring virtist grípa gamla manninn. „Viltu þá heita því, að giptast honum, ef eg full- vissa þig um það, sem þú spurðir mig að?“ ,,Já, faðir minn“, svaraði María. „Jæja þáu, svaraði gamli maðurinn. „Jeg sver það1 þá, í augsýn guðs, að ef Stanhepe Whíte liti yfir líf mitt, myndi hann að vísu reka sig á mikla sorg, og ógæfu,. en ekki á neitt, or aptrað gæti bjónabandi ykkaru. María varð öll á lopti af gleði. „Guði sé lof, að það er þá ekkert óheiðarlegt, sem ainar að þéru, mælti húri, og kyssii mjög innilega á hönd föður síus, er örið var á. En þá brá gamla manninum svo, að hanD tók við- hragð, og sleit sig frá dóttur sinni. „Þú hefir heyrt svardaga minnu, mælti hanD. „Láttu mig nú einnig heyra Joforð þittu. „ Jeg get það ekki“, mælti hún, og leit á hann grát- bænandi augum. „Mér finnst það vera rangt. — Lofaðu mér að vera lausri við það“. Faðir hennar svaraði þá engu, en faðmaði ha:ia að sér. „Þú þarft þá fengu að lofau, mælti hann. -Jeg treysti því þá, að ástin sigri. - En brúðkaupsdagurinrK

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.