Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1907, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1907, Blaðsíða 3
XXI., 14. Þjóðviljinn. sett, á þeirn siað, sem Sigríður liafði í draumnum sóð opna gröf innan garðs. — Þá þóttust. þær nöfnur sjá, að draumur- inn hefði verið fyrir þessu, og að utau garðs gröfin hefði boðað lát Þórunnar, er eigi lilotnaðist greptrun í kirkjugarði. Frú Sigríður sagði mér þetta. DRA UMUR FILIPPÍU. Filippía, dóttir Brynjólfs, bónda í Bol- holti, giptist G-uðmundi, bónda á Rauð- j nefsstöðum, Árnasyni frá Reynifelli, og j (xuðrúnar fróðu. — G-uðmundur reri út á j Eyrarbakka. — Þá er hann fór siðast til j vers, dreymdi Filippiu nóttina áður, en hann lagði af stað, að öll rúmfötin væru horfin úr rúmi þeirra, og hún lá þar ein; fljótandi i blóði sinu. — Gfuðmundur drukknaði á þeirri vertið. Filippía sagði mér þetta síðar. 55 kaup, ef nauðsyn ber til í óþurkatíð, að fiski sé bjargað undan skemmdum. „Sterling11, skip Thore-félagsins, lagði af sta4 til Vestfjarða 16. þ. m. Slys. Það slys varð i Reykjavík 23. þ. m., að gamall trésmiður, Sigurður Árnason að nafni, varð undir húsgafli á húsi, sem verið var að rífa, og skaddaðist mjög á höíði, auk annara meiðsla, svo að hann andaðist af meiðslunum að morgni 24. þ. m. Sýslunefnd Kjósarsýslu heldur aðalfund sinní Hafnarfirði 10. apríl næstk., og byrjar kl. 11 f. li. Aðalfundur sýslunefndarinnar i Gullbringu- sýslu verður haldinn í Keflavík 15. apríl næsi v. og hefst kl. 4 e. h. Trtlloíiið eru ný skeð í Reykjavík: Jungfrú Helga Thorsteinsson (frá Bildudali og kaup- maður Olafur Þ. Johnson i Reykjavík; enn frem- ur Helga Þórðardóttir (Guðmundssonar fráHól) og Arent verzlunarmaður Olaessen. „Þjóðv.“ flytur hjónaefnunum samfagnaðar- óskir. Aflabrögð Norðmanna. Úr Kaupmannahöfn er „Þjóðv.u ritað 12. marz þ. á., að afli Norðmanna við Eofoten hafi brugðizt mjög til þess tíma og þyki sýnt, þar sem mjög só liðið á vertíð, að aflinn muni eigi verða jafn mikill, eins og i meðal-ári, enda þótt vel lánist þann tímann, sem eptir er. „Eins dauði er annars brauð“, og mun þvi mega vænta þess, að hátt verð fáist fyrir tiskinn í ár. I rökkrunum. (IJr óprentuðu safni Brynjólfs Jónssonar frá Minna-Núpi.) —«0»— DRAUMUR ISIGRÍÐAR RÖQNVALDSDÓTTUR Hjá þeim hjónum, síra Jóhanni Kr. Briem í Hruna og frú Sigriði Stefáns- dóttur, var stúlka, er Sigríður hét, Rögn- vaidsdóttir, góð stúlka og skynsöm. — Hana dreymdi eina nótt, að hún þóLtist stödd úti í kirkjugarði, og sjá þar opna gcöf. — Og aðra gröf þóttist hún sjá fyr- ir neðan kirkjugarðinn, utan við hann. — Litlu seinna bar svo við, að vinnukona frá Auðsholti, Margrót Ámundadóttir, fylgdi vinnukonu frá Skálholti, Þórunni Eyjólfsdóttur, út yfir Hvitá á ís, og fóru þær báðar i vök, og drukknuðu. Lík Margrétar fannst, en Þórunnar ekki. — Margrét hafði fyrir stuttu sagt, að hún rnyndi oiga skammt eptir ólifað, og beðið þess, að hún yrði jörðuð i Hruna. — Yar það gjört, og var hún einmitt jarð- Bessastaðir 30. marz 1907. Tiðarfar. Blotar, og umhleypingar, síðasta vikutímann. Meðal farþegja. er tóku sér far til útlanda með „Lauru“ 22. þ. m., voru: Verkfræðingur K. Zimsen, kaupmaður Gunnar Gunnarsson, og dóttir hans, vorzlunarmaður Hagb. Thejll, frú hans, og sonur þeirra. Verkmannafélag, er nefnist „Hlíf“, er nýlega stofnað í Hafnarfiiði, og eru félagsmenn yfir 220 að tölu. — Vilja þeir, að vinnutíminn sé að eins 11 kl. tímar á dag, og sé kaupið 5 aurum hærra, en ella, um kl. tímann, ef lengur er unn- ið. Vanalegt kaup karlmanna vill félagið, að sé 20—30 aur. um kl. timann, en 15—18 aur fyrir kvennmenn. — Fyrir sunnudagavinnu viija karl- menn fá 50 aur. um kl. tímann, en kvennmenn 30 aur„ en gera sig þó ánægð með vanalegt, Fiskiskipin, sem komn inn um pálmasunnu- dagshelgina,höfðu lítinn, eða sama sem engati,afla fangið. — A Reykjavíkurskipunum kvað hafa verið hæðst um 15 hundruð, en á Hafnarfjarðar- skipunum um 18 hundruð. Yms skipanna höfðu orðið fyrir skornmdum noklturum i mikla veðrinu 21. þ. m. Gufuskipið „Oeres“ kom til Reykjavíkur irá útlöndum 26. þ. m. — Meðal farþegja, er komu með skipinu, voru: Ásgeir kaupmaður Sigurðs- son, og frú hans, söðlasmiður Jónathan Þorsteiua- son, og frú hans, enski fiskkaupmaðurinn P. Ward, jungfrúrnar Elín Stephensen og Þóra Vilhjálmsdóttir, kaupmaður .Tón Þórðarson, skó- smiður Jón Brynjólfsson, úrsmiður MagnúsBenja- minsson, kaupmaður Egill Jakohsen, og frú hans, o. fl. Leikfélag Reykjavikur byrjaúi 24. þ. m. að leika hið alkunna leikrit Holbergs: „Jeppa á Fjaili“, og var aðsókn mikil. 152 ykkar Stanhope’s verður ánægjulegasti dagurinn i lífi mínuu. María varð nú stillt, og ánægð. „Þú hefir sigrað, faðir mÍDn“, mælti hún — „En hefðirðu eigi neitað mér UDQ hjálp þÍDa, hefði eg ef lil vill getað framkvæmt á- form mitt“. „Já“, svaraði liann. „Jeg tek alla ábyrgðina á mín- ar herðar. — Það yngir mig upp, að vita þig hainingju- sama, þó að við séum ekki samaD. — Það fer ekki hjá því, að þú verður mér einhvern tíina þakklát fyrir þetta, hvaða álit sem þú kannt að öðru leyti að fá á honuin föður þínum. — En nú máttu ekki vera hér lengur. — Þú vorður nú að kveðja mig. — Gerðu þér eDgar áhyggj- nr min vegna. — Maðurinn, sem méi stendur beigur at, kom hingað fyrir tveim dögum, en þekkti mig ekki. — Yertu nú sæl, og guð veri með þór!“ Hún fleygði sér í faðm honum. „Á jeg þá aldrei að fá að sjá þig aptur, faðir rninu? Má eg ekki skrifa þér? Og fæ eg ekki að vita, hvernig þér líður?“ „Nei“; svaraði gamli maðurinn. „Það gæti komið upp um mig“. „En ef þú þarft aðstoðar minnar?" „Þá sendi eg þér skoyti á þenna hátc“. — Haiin ritaði nokkra stafi á pappírslappa, og fókk henni. „Sjá- irðu þetta á öptustu blaðsíðu í blaðinu „Herald“, þá veiztu, að eg vænti þín hingað, en gleymdu heimili minu að öðru leyti. Thomas Dalton er nú horfinn, og Stefán Huse hefir ekkert saman að sælda við konuefnið hans Stanhope’s Whíte“. 149 hana grunaði sízt, til hvers þessi voðalega vól var ætluð. „Já“, svaraði hann, „og það var nú hennar vegna, sem eg varð að flytja hingað“. „Mór þykir vænt um að heyra þotta“, mælti hún. „Þór heíði fallið ílla að vera án hennar1'. María gekk út að glugganum. — Skyldi vagn Stau- hope’s vera þarna enn þá? Hún vildi vita vissu sína um það. Hún lypti því upp gluggatjaldinu, og sá, að vagn- inn beið þar enn. Faðir hennar kippti fast i handlegginn á henni. „Gáðu að þér barn!" rnælti haun, og kippti henni að sér. „Mundu að jeg er Stetán Huse, fátækur véla- smiður. Hvað heldurðu, að nágrannar mínir segi, efþeir sjá svona skartklædda mey inni hjá mér?“ María horfði all-forviða á hann, og leit svo á kjól- inn sinn, sem var blátt áfram, þó að hann væri úr góðu efni. Vertu ekki reiður við mig; tVir minn“, mæll.i hún. „Jeg veit varla, hvað jeg geri, þegar hanii er í nánd. — ímyndarðu þór, að hann sé að biða mín? Sé hann að því, þá verður biðin löng, þar som jeg rakst aptur á hann föður minn“. „Elskar hann þig, María? Hefir hann beðið þin?“ „Já, það var skömmu eptir það, er eg var komiu til frú Whíte“. „Viltu hann þá ekki? Segðu honum föður þínum það barnið mitt gott“. María fór að gráta. „Jeg elska hann mikið“, mælti María, hálf-skælandi; „en konan hans ge.t eg aldrei orðið. — Jeg verð nú að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.