Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.04.1907, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.04.1907, Blaðsíða 4
68 Þ JÖÐVTLJINN XXI., 17. Fangavarðarstaðan við betrunarhúsið i Keykja- vík er veitt Sigurði Péturssyni, fyrverandi log- regluþjóni. Hann er ný sigldur, til þess að búa sig undir starfið.____ Hanues Thorsteinsson, banka aðstoðarmaður, er orðin umboðsmaður fyrir hið almenna bruna- bótafélag kaupstaðanna. I stað Einars Benediktssonar, sem hefir feng- ið lausn, í náð, frá embætti, er skipaður sýslumað- ur i Kangárvallasýslu: Sigurður Eggerz cand. jur. í ráði er að stækka barnaskólahúsið í Reykja- vfk og nota það sem veizlusal, er dönsku þing- menmmir koma í sumar. Mokafla er að frétta sunnan úr Garði, Mið- nesi og Leiru. Botnvörpungarnir islenzku hafa einnig veitt mjög vel. s/s Ceres, er kom að vestan fyrri laugardag, fór til útJanda 8. apríl. ^Með Ceres tóku sér far til útl.: ritstj. Davíð Ostlund, Jón skrifstofu- stjóri Magnússon, H. Hafstein ráðherra og Sigfús consúll Bjarnarson frá ísafirði. Enn fremur tóku sér far til Englands rit- stjóri þessa blaðs og kona hans. 8. þ. m. andaðist i Keykjavik. að beimili tengda- sonar síns, Ben. S. Þórarinssonar kaupmanns, ekkjan Þuriður Jónsdóttir, 83 ára að aldri. Maður varð úti. 12. apríl fannst maður ör- endur, skammt frá Arnarnesi. Hann hét Guð- jón Eiríksson, kvæntur maður nokkuð yfir þrí- tugt. Hann var á leið til Grindavíkur, en kom að Arnarnesi og lá þar 2—3 tíma, og kvartaði um veikindi. Ætlaði síðan að hverfa aptur til Reykjavíkur. Ekki vissu menn af þessu fyr en sendimaður koin frá Grindnvík að spyrja um hann. Var bans þá leitað og fannst þá örendur. Nýlátinn er Eyleifur veitingamaður frá Ar- bæ, vænsti maður, íúmlega sextugur. Fyrirlestur, fróðlegan og skemmtilegan, hélt Þórður Jæknir Sveinsson í Reykjavik. Efnið var^augaveikiun^arna^^^^^^^^ Aðgcrðirá úrum ogklukkum halda á fram á verkstæði Skúla sál. Eiríkssonar undir forstöðu Skúla sonar hans. Sömuleiðis fást keypt úr og klukk- ur eins og að UDdanförnu. 0)1 vinna sérlega fljótt og vel af hendi leyst. Prentsmiðja Þjóðviljans. o, ÁkYaYit 12 tegundir 8 tegundir 12 tegundir. Aldrei lrefir verzlun hér á landi haft á boðstóluin jafn margar tegundir góðar og ódýrar sem vínverzlun Ben. S. Þórurinssonar hefir af þessum vínum. Otto Monsted8 claiiHkM smjörlíki er bezt illra manna rómur er það, að hvergi hér á landi sé eins gott að eiga vínkaup og torennivinskau p sem við vínverzlun Ben. S». Þórarinssonar. Bezta vörnin móti Flensunni (= Innfluenza) er íieiisu tjótax- brennivínið' hans Jen. f|. górarinssonar. - Alveg óbria'ðixlt. 166 Ungi lögfræðingurinn sagði Slanhope, að kvennmað- ur, sem byggi i næsta húsi við hús White’s hefði síðssf, er hann hitti hana, spurt sig af tilviljun, hvaða maður það liefði getað verið, hár og þrekinD, sem á dánardegi hr. Wliite’s hefði gengið út úr húsinu, rétt áður en and- lát hans varð hljóðbært. Hollister kvaðst þá hafa sagt. henni, að þar myodi enginn aðkomumaður hafa komið, að því er hann irekast vissi, og sagði stúlkan honum þá greinilega frá því, að hún hefði setið við gluggann, og ætlað að sjá ný-giptu hjónin aka burt, en þá hefði þessi Jiái, og þrekni, maður vakið eptirtekt hennar, og fánrn mínútum seinna hefði fregnin um danða lir. White’s orðið hljóðbær í næstu húsum. „Jungfrú Morton lýsti ókunna rnaaninum nákvæm- lega fyrir n ér“, mælti Hollister, „og þegar jeg sá Deer- ing, ofursta, var eg í engum vafa um, að þetta væri sami maðurinn, sem hún hafði lýst fyrir mér, og að það hlyti að vera sami maðurinD, sein keypt hafði skammbyssunau. Stanhope hoifði vaotrúar-augum á vin sinn. „Skil eg þig rétt?u spurði haDn. all-forviða. Klukk- an var hálf-þrjú, er við heyrðum skotið, en DeerÍDg of- ursti kom með skammbyssuna um klukkan tíu. — Get- urðu nú ímyndað þér, að hann liafi falizt í hút-inu allan þenna tíma, án þess nokkur hafi orðið var við hann?u Óhugsandi er það ekl<iu, svaraði Hollister. „Að þvi er mér er kunDugt, hefir enginn séð hann fara brott úr húsinu“. „En hvar getur hann bafa falið sig? Hurðin á skrif- stofunni var opii', og —“ „Ef til vill í svcfnherbergi föður þíns“, svaraði Ho!l- 167 ister. Sí, sem vill hi fna sín á fjandmanni sínum, bíður- þolinmóður i marga kl.tima". „Hefirðu þá nokkuð annað við að styðjast?“ mæltr Stanhope. „Á lausum grun geturðu þó ekki byggt“. „Þú hlýtur að rouna það, Stanhopo, að eg, eptir tilmælum þinum, rannsakaði svefnherbergið i krók og kring, og var það þá einkum tvennt, sem mér þólti kyn- legt. — Annað var tóbaksreykurinn, sein i svefnherberg— inu var, en hitt vnr vÍDdla-askan, og smá vindla-stubb-- arnir, sern voru í glugganu ii". _Það er einkenriilegt!u rnælti Stanhope. „Faðir minn reykti aldrei, nema ainn vindil á degi hverjum, vanalega að morgninum, er han" las blöðin. — Og stúlkan, sem þrífur herbergið, er reglusamari, en svo, að hún hafi látið' þetta safnazt íýrir í glugganum í marga daga". „Að ofurstinn liafi verið hatursmaður föður þíns,. finnst mér vera vafalaustu, mælti Hollister. „Hann er auðsjáanlega einD þessara einbeittu manna, sem aldrei hætta við það, sem þeir hafa einu sinni ásett sér. -- Að likindum stafar fjandskapurinn frá þeim tíma, er fuðir þinn fékkst við gullgröft, og það var áður en þú fæddist. — Að Deering valdi brúðkaupsdag hans, til að koma fram hefndinni, hefir ef til vill verið löngu fyrirhugað. Deering færði föður þínum skammbyssuna um morg- uninn, og er mér óljóst, hvers vegna skotið reið ekkijaf þá þcgar. En eptir að hafa hitt fjandmann sinn, var faðir þinn orðinn allur annar maður, þó að hjónavígslau fæi t fram. Faðir þinn hlýtur að hafa vitið, að lífi hans var liáski búinn, en að likíndnm hefir hann eigi vitað, að-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.