Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1907, Side 6
Þjóðviljínn
XXI., 23.-24.
94
snn, 2. hepti. íslendinga saga, eptii- Boga Th.
Melsted, II. bd. 2 h. — Ennfremur Safn til sngu
íslands IV. bd. 1 h. og Æfiminning Willard
FÍ8ke’s (í alþýðuritum deildarinnar.)
Fánamálið.
A fundum, sem haldnir hafa verið í Hvamms-
hreppi í Dalasýslu (4. rnaí þ. á), í Keldunes-
hreppi i Norðurþingoyjarsýslu (17. apríli, í Norð-
fjarðarhreppi í Norður-Múlasýslu (b. aprílj, og í
Presthólahreppi í Norður-Þingeyjarsýslu (18. apr-
ílj, hafa menn tjáð sig því samþykka, að -8-
land taki upp sérstakan fána, og aðhyflzt tillögu
stúdentafélagsins í Reykjavík, að því or gerð
fánans snertir.
Mannalát.
Eins og getið var um í síðasta ur.
blaðs vor, andaðist síra Jön Jánsson, sið-
ast pre9tur að Stað á Reykjanesi, í ísa-
fjarðarkaupstað, 21. april þ. á.
Hann var fæddur að Helgavatni í
Húnavatnssýslu 22. ágúst 1829, og var
þvi frekra 77 ára að aldri. — Foreldrar
síra Jóns voru: síra Jón Jónsson, er síð-
ast var prestur að Barði i Fljótum, og
kooa lians Guðrún, dóttir Björns umboðs-
raanns Olsen á Þingeyrum, og ólst bann
upp bjá foroldrum sinum, unz hann flutt-
ist til Þorsteins kaupmanns Kuld í Reykja-
vik, er kostaði nám bans i skóla, og varð
hann stúdent 1854. — Eptir það var bann
vetrartíma hjá Jóni landlækni Hjaltalín,
og kynntist þá nokkuð lækningum, sem
og síðar hjá Jósepi lækni Skaptasyni á
Hnausum, er kvæntur var Onnu, rnóður-
systur bans.
Arið 1864 kvæntist bann Sigríði Snorra-
dóttnr frá Klömbrum, og bjuggu þau hjón
síðan sex ár í Skagafjarðarsýslu, unz bon-
um voru voitt Dýrafjarðarþing árið 1870,
og gegndi bann þar prestsembætti, unz
honum var veitt Staðarprestakall áReykja-
nesi árið 1884, og var hann þar prestur
til ársins 1895, er hann fékk lausn frá
prestskap, sakir vanheilsu. — Eptir það
dvaldi bann um hrið á Flateyri i ön-
undarfirði; on síðan dvaldi bann bjá Mar-
gréti, dóttnr sinni, konu Jóns Auð. Jóns
sonar, sem nú er yfirfiskimatsmaður, og
bankastarfsmaður, á Isafirði.
Alls varð þeim hjónum fimm barna
auðið, og eru nú þessi fjögur á lífi: A-
giísta, ógipt á ísafirði, Ingunn gipt Gruðm.
Snorra Björnssyni á Isafirði, síra Magnús
Runólfur, prestur að Stað í Aðalvik, og
Margrét, gipt Jóni Auð. Jónssyni á Isa-
firði.
Aður en sira Jón kvæntist, bafði baun
og eignazt tvö börn: Jónu, sem gipt er
Oddi bónda Gíslasyni á Sæbóli, og Hjálm-
ar, sem dvelur i Ameríku.
Ekkja sira Jóns lifir hann og er á ísa-
firði.
Síra Jón var að ýmsu bæfileikamaður,
og einkar vol að sér í tungumálum, sér-
staklega frakknesku.
Jarðarför hans fór fram að Eyrarkirkju
á ísafirði 29. apríl síðastl.
Bessastaðir 24. maí 1907.
Tíðin hefir að undanförnu verið fremur köld
o-x brá eigi verulega til sumarhlýinda fyr en
eptir hvítasunnuna. — Tún eru því að eins ný-
lega farin að litkast.
„Yesta“ kom til Reykavíkur 12. þ. m., norð-
an og vestan um iand. — Meðal farþegja, er
kom með skipinu, var Oddur læknir Jónsson
í Miðhúsum á Reykjanesi, L. A. Snorrason, fyrr-
um kaupmaður á ísafirði, kaupmennirnir Bjarni
Sigurðsson og Sigurður Kristjánsson, báðir frá
Isafirði.
„Vesta“ lagði af stað vestur og norður um
land 15. þ. m., og tóku þingmenn Húnvetninga
Hermann Jónasarson og Jón Jakobsson, sér þá
far með henni, og kvað hafa ætlað sér að halda
þingmálafund í kjördæmi sínu.
„Hólar“ komu úr fyrstu strandferðinni 12. þ.
m., og lögðu af stað til útlanda á áætlunardegi,
14. þ. m.
Faxaflóa-þilskipin komu flost inn um vetr-
arvertíðarlokin, 11. þ. m., og hefir vetrarvertíðin
því miður lánast. mjög illa, þar sem afli flestra
varð að eins 10—15 þús. fiska. — Eitt skipið
(skipherra Björn Ólafsson i Mýrarhúsum) ber
langt af hinum, og hofir aflað ura 25 þús.
ísl. botnvörpuveiðagufuskipið „Jón forseti11
kom frá fiskiveiðum 17. þ. m., og hafði fengið
32 þús. fiska.
Með „Ceres11 11. þ. m. komu loks gullborunar-
áhöldin, svo að væntanlega verður þess nú eigi
langt að bíðn, að gengið yerði úr skugga um
það. hvort málmar eru í Oskjuhlíðar mýrinni.
Vélastjórinn Rostgaard, sem sigldi i vetur, til
að læra að stjórna áhöldunum, var þvi miður
veikur, er þau komu; en vonandi er, að veikindi
hans valdi þó ekki iöngum drætti.
15. þ. m. reyndu þeir með sér til fullnustu
í Reykjnvík glímumennirnir Jóhannes Jósepsson
og Norðmaðurinn Flaaten. — Þreyttu þeir með
sér grísk-rómverska glímu, og urðu úrslitin þau,
að Jóhannes felldi Norðmanninn tvívegis.
Þingmenn Gullbringu- og Kjósarsýslu (Björn
Kristjánsson og dr. Valtýr Guðmundssonj hafa
auglýst þingmálafundi í þessum stöðum: í Kefla-
vík 24. júní á hádegi, í Hafnarfirði 26. júni kl.
6 e. m., og í Kollafirði 27. júni á hádegi.
w* Frk. KEISTIN IliöRLACIUS
i Reykjavík er nú flutt, og býr á Bók-
hlöðustíg nr. 10 í Reykjav'k. __________
Neytiö Kma-lífs-eiexírsins,
sem jafnan innn reyn-
ast ágætastnr.
Arum ssman hefi eg þjáðst af andar-
196
inn vofði yfir oss öllum, bölvaði jeg gullgræðginni í mér,
og sór og sárt við lagði, að snerta eigi þenna rauðgljá-
andi málm, ef hann kæraist lifs af, þó að gullklumparn-
ir lægju rétt við fæturna á mér.
Vér áttum og öðrum óvini að mæta: bóluveikinni.
— Sá, sem foringi vor hafði verið, hafði látiiit úr henni
fýrir viku, og vöruðumst vér að koma nærri líki hans.
Morguninn, sem eg gat um áðan, sýktist annar mað-
ur, og það, sem vakti nú ríkast í huga vorura, var, bvort
vér ættum að reyna, að klöngrast yfir fjöllin, eða biða
þess, að eitthvað yrði oss annað til bjargar.
Jeg vildi leggja af stað, og á sama máli var White,
og maðurinn, 9em þarna stendur; en öðrum þótti það ó-
ráð, með því að snjónum dyngdi niður, og eigi var rat-
ljóst.
En ætti að tefla á tvær hættur, og leggja af 9tað,
þá vaið að fara strax.
Niðurstaðan varð loks sú, að skipta sér í tvo flokka,
og skyldu sex leggja af stað, en sex vera kyrrir, og var
veiki maðurinn einn í þeirra tölu.
Sonur minn var hinn kátasti, hljóp fram og aptur,
og spurði glaðlega, í hvaða flokknum bann ætti að vera.
En er eg ámælti honum fyrir þetta, og kallaði á
bann, kom hann hlaupandi til min, og fleygði sér um
hálsinn á mér. „ímyndaðirðu þér, að eg ætlaði að skilja
við þig, pabbi“, mælti bann. „Jeg var að eins að gera
að gamni minu, eins og jeg er vanur“.
Af matvælunum, sem til voru, fékk hver okkar dá-
lítið nesti, og fékk sonur minn minna, en honum bar,
þótt eg létist þá ekki sjá það, enda skipti það nú ekki
201
ingi dýrmætara, og þvi verðum við að gæta þess sem bezt“.
— Þetta var eina hugsuD þeirra beggja, jafn framt þvi
er þeir fóru að gera ágizkun um það, hve lengi nestið
myndi eDdast.
Ofan kafaldið óx nú að mun, og hlóðst snjórinn
fyrir framan kletta-skoruna, er þeir höfðu hreiðrað sig í.
„Það birtir líklega upp í nótt, svo að við getum
haldið áfram á morgun“, mælti annar maðurinn. „En
hvað lizt þér? — Eigum við að segja nokkrum frá þess-
um fundi okkar?“
„Neiu, svaraði hinn. „Við veiðum að vita þetta
að eÍDS tveir. — Við höfum fundið þenna fjársjóð, og
stofbað lifi okkar í hættu.“
„En þó 9læmt sé í tjaldinu, þá er okkur þó óhætt-
ara þar, en hér, og nú verðurn við að gera allt, til þess
að halda heihu og kröptum, unz hjálpin kemur. — Eig-
um við að gerast fóstbræður í lífi og dauða?"
„ Já, við verðum að vera, sem bræður“, svaraði hinn.
„Og þrjóti nestið, lifum við á þvi, að horfa á gullið.
Húrra, húrra!"
En gleðin varð skammvinn, því að þrekni maður-
inn mátti nú heita að þrotum kominD, hallaði hötðinu að
brjósti hins mannsins, og sofnaði.
Veðrið lægði nú brátt, og dauðakyrrð var á öllu.
Ofankafaldið fór og óðum að þverra.
Þrem dögum seinna komu menn þessir aptur til
tjaldstöðvanna, og voru þá miklu veiklulegri, en er þeir
fóru.
En gull-græðgin hafði nú feDgið algjöit vald yfir
þeim, svo að þeir höfðu eigi hugann á öðru, en gull-
fundinum, hjá fjalla-klettinum11.
j