Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.10.1907, Blaðsíða 1
Verð árgangsim (minnst \
60 arkir) 3 kr. 50 aur.; \
erlendis 4 kr. 50 aur., og j
í Ameríku doll.: 1.50• |
Borgist tyrir júnimún- !
aðarlok.
ÞJÓÐVILJINN
Tuttugasti og fyesti ábganguk.
-&^|= RITSTJÓKI: SKÚLI THORODDSEN.
^lieasS-
Uppsögn skrifleg, ógild
nema komið sétil útqef-
anda fyrir 30. dag júni-
mánaðar, og kaupandi
samhliða uppsögninní
borgi skuld sína fyrir
blaðið.
M 48.
Bessastöðum, 14. OET.
1907.
fil icscnda ..újcðv
u
Þeir, sem gjörasfc kaupendur að XXII.
árg., „Þjóðv.“, er hefst næstb. Dýár, og
eigi hafa áður keypt blaðið, fá
alveg ókeypis
sem kaupbæti, siðasta ársfjórðung yfir-
staudandi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.)
Nýir kaupeudur, er borga Þla.ð-
ið í_yr‘ÍT fram, fá eori fremur
SEiiin 200 bls. at ^iteramtisögum^Si
Þess þarf naumast að geta, að sögu-
safushepti „Þjóðv.“ hafa víða þótt mjög
skemuitileg, og gefsc mönnum nú gott
færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir
sjálfir valið, hvert söguheptið þeir kjósa
af sögusöfnum þeim, er sald eru í lausa-
sölu á 1 kr. 50 a.
::::::::: Ef þeir, sem þegar eru kaupendur
blaðsins, óska að fá sögusafnshepti, þá
eiga þeir kosfc á því, ef þeir borga
xxii. árg. í.vi ii- fram.
gj^F’ A.llir kaupendur, og lesendur,
„Þjóðv." eru vinsamlega beðnir, að benda
kunningjum sínum, og nágrönnum, á kjör
þau, sem í boði eru.
•GSluuut* Nýir útsölumenn,
er útvega blaðinu að minnsta kostisex
nýja kaupendur, sem og eldri út-
sölumenn blaðsins, er fjölga kaupendum
nm spx, fá — auk venjulegra sölulauna —
einhverja af forlagsbckum útgefanda
„ÞjóðvÚ, er þeir sjálfir geta valið.
Nýir kaupendur, og nýir útsölumenn,
eru beðnir, að gefa sig fram sern allra
bráðast.
Utanáskript til útgefandans er: Bessa-
daðir pr. Beykjavik.
v
ijtgefandi „gjéðY.“
Mið ný-afsíaðna alþingi.
Lögin, sem samþykkt voru á alþingi
i sumar, voru all-mörg — 47 stjórnar-
frumvörp og 24 þingmannafrumvörp —;
en færri þeirra þýðingarmikil.
Markverðustu nýmælin eru lög þati,
er snerta predusthtt landsins (um laun
presta, og prófasta, sölu kirkjujarða, veit-
ingu prestakalla, um ellistyrk presta og
eptiilaun, um skyldu presta, til að kaupa
ekkjurn sínurn lífeyri, um skipun presta-
kalla o. fl.) — Kjör alls þorra prestastótt-
arinnar hafa. að undanförnu verið svo bág-
borin, að hörgull var orðiun á prestaefn-
um, og eigi annað sýnna, eu að mörg af
presfcaköllum landsins yrðu prestlaus, og
nytu að eins ófullnægjaDdi þjónustu ná-
irrannapresta; ran þessu þarf nú fráleitt að
kvíða framar.
Á hinn bóginn er þó hætt við, að
prestakallasamsteypaii verði miðlungi vin-
sæl í sumum héruðum landsins, og gefi
titefni til þess, að ýmsra bróytinga verði
óskað.
LögÍD um sölu kirkjujarða eru mjög
þýðingarmikið riýmæli, sem hljóta að auka
að mun sjálfsábúð í landinu, og flýta fyrir
ræktun þess.
Þá er það og fengið, sem mennleDíri
hafa óskað, að söfnuðirnir fá að kjósa um
alla umsækendur, eins og líka fyrirmælin
um leynilega atkvæðagreiðslu við presl-
kosningar eru mjög mikils varðandi.
Auk laga þeirra, er nú hafa nefnrl
verið, má sérstaklega geta laganna um
stofnun brunahóiaýélays Islands, sem er
bráðnauðsynleg réttarbót, þar sem bruna-
bótagjöld erlendu ábyrgðarfélaganna mega
heita lítt bærileg.
Lög um lattsamenn ogþurrabúðarmenn
eru og mjög þarfleg réttarbót, sérstaklega
það nýmæli, að leyfa heimilisfeðrum, að
setjast að, sem húsmenn og þurrabúðar-
menn, i hvaða sveitarfélagi, sem þeir vilja,
án þess að sækja um leyfi hreppsnefnd-
anna, eða eiga það á hættu, að við þeim
sé amast af þeirra hálfu, ef þeir geta
bjargast án sveitarstyrks. — A hÍDn bóg-
irm tókst eigi, að komast lengra að þessu
sinni, að því er rýmkun á réttinum til
lausamennsku snertir, en að þoka aldurs-
takmarkinu niður um tvö ár, svo að menn
geta nú leyst lausamennskuleyfi, er þeir
eru 20 ára (í stað 22 ára); en fcakmarkið,
sem stefnt er að í þessu efni, er það, að
allir, sem eru færir um, að ráðstafa vinnu
qíddí (16 ára að aldri) megi vera lausir
við ársvistir, ef þeir vilja, án nokkurs
gjalds.
Lögin um frœðslu barna, og um stofn-
uv kennarasköla, eru og þýðingarmikið
nýmæli, enda þótt betur hefði farið, og
landssjóði sparazt mikill kostnaður, ef
kennaraskólÍDn hefði verið liafður í sam-
bandi við gagnfræðaskólann í Flensborg,
en ekki í Rraykjavík.
Enn fremur má og nefna löy um lán-
deitd við Fiskiveiðasjöð Islands, sem vænt-
anlega verður sjávarútveginum til mikils
stuðnings, Vög um afnám yjaf&ökna
embœttismanna o. fl., sem lengi hafa verið
á dagskrá alþingis.
Af frumvörpum þeim, er borin voru
'fram af þingmanna hálfu, má nefna lögin
um aukning á hhitafe Islandsbanka, og lög
um heimild fyrir landsbankann í lieykja-
vík, til að gefa íit bankasktddabréf, sem
vonandi er, að bæti nokkuð úr praninga-
eklu bankanna í svip, ekki sizt takisí:
l'anksbaDkaDum aðseljabankaskuldabréfin.
Enn fremur má og nefna lög um ht-
fiutniny hrossa, er rnjög varða almenning
í sumum héruðum landsins, og lög urrt
veitingu áfengra drykkja á skipttm á Is-
iandi, sem eiga að bepta vinveitingar á
strandferðaskipum á höfnum bér á landi.
Tvö af helztu stjórnarfrumvörpvmum,
um kosningar til alþingis, og um álmennan
kosningarrétt (afnám útsvarsskyldu, sem
skilyrði fyrir kosningarrétti til alþÍDgis)
voru felld á þingiuu.
Markvert stjórnarfrumvarp, um tillag
úr landssjóði til alþýðustyrktarsjóðanna,
og um hækkun alþýðustyrktarsjóðsgjald-
anna, varð eigi útrætt, og þó að slæmt
sé, að missa af landssjóðstillagi, fór þó
svo, að frumvaipið dagaði uppi, þar sem
hækkun alþýðustyrktarsjóðsgjaldanna, sem
ráðgerð var, tiefði orðið almenningi þimg-
bær, eins og „Þjóðv." hefir áður drepið á.
Að því er fjártögin snertir, og hinn
ískyggilega fjárhag lands'.nsyfir höfuð — 500
þús. króna lántöku, og eyðslu úr viðlaga-
sjóðnum — mun „Þjóðv.“ gera það að
umtalseíni síðar.
g»etta kalla eg framfarir!
Steinn:
„Sko,' þarna fer nú sólin að svíkjast burt
frá deginum,
og sífellt er hún þarna að skrölta á gamla
veginum!
Hún ekur bak við múlann og kossi kveður
tindana,
já, korndu, laxi, með mér, — við skulum
reyna’ að binda ’ana!
Við skulum taka og stöðva á klaupi sídu
hestana
og hjólin undan vagninum mölvn, og síðan
festa’ ’ana!
Við'megum til aö neyða’ hana burt af
gömlu brautinni
á braut, sem miklu er nær oss, svo létti
vetrar þrautinni.
Og nauðug-viljug skal hún svo skLa’
oss líka um næturnar,
og skoðaðu, — finnst þór, Jón minn, ei
stórar endurbæturnar?“
Jón:
„Já, þetta kalla’ eg t'ramfarir, ef þú fær
ráðið kennt okkur,
að þegar hana tökum við, geti bún ekki
brennt okkur!“