Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.10.1907, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.10.1907, Blaðsíða 3
XXI. 48. Þjóbviljinn. 191 „Keykjavíkin“, nýja Faxaflóaskipið, hraktist JÚr stað í rokinu, fyrri laugardag. Skipið rakst á stein, sem setti gat á það. Búizt er við, að aðgerðinni muni verða lokið á hálfum mánuði. ý Böðvar Oddsson, trésmiður í R.vík, varð hráðkvaddur 4. þ. m. Hann var úti á götu og » •datt niður örendur. danska smjörlíki er bezt. Verksmiðjan getur því mælt fram með Allir, sem einhver viðekipti hafa á Yesturlandi, og þurfa að auglýsa eitthvað, sem þeir vilja, ad almenningur sjái, ættu að senda „Þjóðv.L auglýsing- ar sinar, því að ekkert hlað hefir til líka eins mikla útbreiðslu á Vesturlandi' Það er auðgeflð að sauna þetta, er vill Isfirðingar geta, sér til hægri verka, afhent verzlunarstjóra Jhni Hróbjartssyni á Isafirði auglýsingarnar. •••O Ovanalega mikill afsláttur, ef mik- i ið er auglýst. •••• Olíufatnaður m iansen i 60. 'Jredriksstad, gforge. 'Verksmiðjan, sem brann í fyrra sum- :ar, heflr nú verið reist að nýju, eptir nýj- ustu, amerískri gerð. varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansen & Co. í Friðriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal-sali á íslandi og.Færeyjum. Éaupiiz lensen Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn. V. Ipgel og foríepiano frá heimsins vönduðustu verksmiðju, ameríkönsk, þýzk og sænsk, útvegar Jbn Hr óbjartsson verzlunarstj. á Isafirði. Yerðlistar með myndum til sýnis. Séuð þór í vaía, og vitið eigi, hvaða reiðhjól þér eigið að kaupa yður í ár, ættuð þér að rita ept- ir verðskrá yfir dönsku Multiplex reiðhjól, og er skráin með myndum. — Þér ætt- uð að lesa verðskrána, og fáið þór þá að vita, að reiðhjól þetta, sem B ára ábyrgð er tekin á, nema að eins eins árs ábyrgð á hringjunum, er gert úr efni úr beztu tegund, og að ábyrgðin er bezta og á- reiðanlegasta tryggingin, sem nokkurt reiðhjólafélag í Danmörku veitir, og er þvi ábatavænlegast að kaupa það. — Eng- ar viðgerðir þarf. — Mörg meðmæli hvað- anæva úr Danmörku. Verðið þolir alla samkeppni. — Selur lögreglumönnum i Danmörku reiðhjól. 112 Ekki afsakaði hún breytni sína með einu orði, enda vissi hún, að það myndi vera þýðingarlaust. „Því einu bið eg þig að trúa — þó að jeg efistum, að þú gjörir það —, og það er sú staðhæfing mín, að eg hefi elskað þig innilega. -- Og þó að skynsemi þin eegi þér, að lítils sé vert um þá ást, er hefir svipt þig eigi all-litlu fé, og sömuleiðis stúlku þeirri, er þú elskar — þá er þetta þó satt. — En þeirri stúlku geturðu nú kvænzt, og getur þá allt enn snúizt þér til góðs. Þú svarar því ef til vill, að þetta sé mér að þakk- arlausu, og að allt hefði skipazt öðruvísi, ef hr. Dodd hefði eigi komið iil sögunnar á réttum tima, og þetta er hverju orði sannara. En þar sem allt snýst nú til góðs fyrir þig, þá fyr- irgefurðu mér væntanlega barnaskapinn, að eg skyldi i- jnynda mér, að eg gæti gert þig ánægðan, Og látið þig .gleyma fortíðinni. — Jeg skal nú ekki optar verða á vegi þínum; þú getur reitt þig á það. Jeg tel og vísc, að þig langi ekki til að sjá mig aptur, og munir því eigi sinna þeim góðu ráðum hr. Bref- fit’s, að fara að skrifa fyrir mig. Jeg kveð þig bá að fullu og öllu. Hafðu þakkir ástkæri, hjartfólgni, Friðrik fyrir hverja ánægju-stundina, sem þú hefir veitt mér, og fyrir allt gott mér auðsýnt. Þegar þú hefir jafnað þig, fyrirgefurðu mér, ef til vill — sakir ástar minnar —; en getirðu það ekki, þá gleymdu méru. Tilfinningar Friðriks voru eigi sem hlýlegastar, er Jhann las bréf þetta. Honum fannst hún ekki eiga betra skilið, en að hann 109 Henni varð léttara, er hún hafði grátið um hríð, og fór nú að hugsa rnálið. „Það var stutt í láninu mínuL, mælti hún, „og þó var það betra, en ekki. — Allt er hverfult í heiminum, ekki síður ástin, en annað“. Það er og ef til vill betra, að við Friðrik skiljum þegar, en að ást hans til mín kólni dag frá degi. Frá þeirri stundu, er Dodd rakst á mig í Dawish vai gæfa mín horfin. Leyndarmálið hefði fyr, eða síðar, orðið hljóðbært, og Friðrik myndi aldrei hafa fyrirgefið mér svikin. — Það var hlægilegt, að eg skyldi nokkuru sinni vænta þess. En gott var, að jeg gleymdi að hafa peningana á reiðum höndurn. Dodd skal aldrei fá einn eyri af þessum fimm þús- undutn sterlingspunda. lFimmtáncIi kapítuli. Frú Fenton hafði gizkað rétt á fyrirætlanir hr. Breffit’s. Hann var allt kvöldið að brjóta heilann um, hvað hann ætti að gjöra; en morguninn eptir, var hann þó í engum vafa um það, að það væri skylda hans, að gera Friðriki vísbendingu um það, hvers hann væri áskynja orðinn. Gat verið, að hann gerði úlfalda úr mýfiugunni; en vera mátti, að málið væri og mjög alvarlegs efnis. Honum datt í hug, að hugsanlegt væri, að frú Fenton væri gipt í Australíu, og — að verið gæti, að hr. Dodd væri eiginmaður hennar. L

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.