Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.10.1907, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.10.1907, Blaðsíða 4
192 Þjóðviljinn. XXI 48. ► ; ------------------------------ ' «©•• Yerðskrá seDdist ókeypis og burð- argjaldsfríct. Athugið: Menn eru beðnir, að blanda eigi danska Multiplex reiðhjólinu sam- an við þýzka reiðhjólið, sem samnefnt er Útsölumenn eru teknir, þar sem vér eigi höfum útsölumenn áður. Hflutafélag. Gl. Kongevej 1. C. — Kjöbenhavn, B. ftíhé óen Seóste. Prentsmiðja Þjóðviljans. Den norske Fiskegarnsíatrik Gkristianía, leiðir athygli manna að hinum nafnkunnu netum sínum, síldarnótum og hring- nótum. Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: iir. Lauritz Jensen. Enghavoplads Nr. 11. Kjöbenhavn Y. t Miutafeiagið j)e iansle Vlii- & KoDservesFalifikðr. M. Rasmusen. Kgl. Hof Leverandör. fjí. J. Jeauvais Leverandör til Hs. Maj. Kongen af Sverige. Kaupma nnaliöln Faaborg selur: Niður soðnar vörur. — Syltuð ber og ávexti. — Ávaxtavökva og Á- vaxtavin. K0NltNT(jL. HIRÍ)-VERK8MIi)JA. Bræðurnir Gloetta mæla með sínum viðurkenndu SjóKólaðe—teg'iandiiixtj, sem eingöngu erui bÚDar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðri frá efnafræðirrannsóknarstofum. 110 í stað þess að fara til skrifstofu sinnar, eins og hr. Breffit var vanur, gekk hann þvi rakleiðis til Friðriks, og hitti svo á, að hann sat að morgunverði. Hann skýrði honum núnákvæmlega frá öllu, er gjörzt hafði kvöldið áður. Friðrik varð mjög gramur við hr. Breffit, eins og frú Fenton hafði gizkað á, og kvaðst eigi virða þetta þvaður meira, en svo, að hann myndi alls ekki inna Lauru neitt eptir þessu. Jeg hefði helzt kosið, að þér hefðuð alls ekki minnzt á þetta við mig“, mælti hann reiðilega. „Við Laura berum svo gott traust hvort til annars“, mælti hann, „að við viljum ekki inna hvort anDað eptir fortíðinni, og tel eg mér því Dauuiast heimilt, að heimta skýrslu þá, er þór drepið áu. Hr. Breffit hrissti höfuðið. „Ekki svona æstur, ungi vinur“, mælti hann. „Það er eigi að eins réttur yðar, lieldur bláber skylda, að komast eptir, hvernig þessu er varið. — Maður þessi virðist hafa hana alveg á valdi -sínu, og ef þór rannsakið eigi mál þetta i tíina, getur svo farið, að þór iðrist þeirrar vanrækslusyndar eÍDhvern tíma, þegar það er um seinan“. „Hvað eigið þér við?“ spurði Friðrik, all-gramur. „Ekki annað, en það, sem eg hefi sagt“, mælti hr. Breffit. „Enginn maður getur sætt sig við, að konan hans borgi peninga, tíl þess að fá þagað yfir einhverju. — Annað tveggja er hér um þorpara að ræðu, sem ætl- ar að haía fó út úr henni, eða hann þekkir eitthvað leyndarmál liermar, sem gerir það óhugsandi, að þér gang- ið að eiga hana. — Jeg segi að öðru leyti ekkert um þetta, en bið yður, að íhuga málið sem vandlegast“. 111 Friðrik myndi helzt hafa kosið, að hr. Breffit hefði’ alls eigi minnzt á málefni þetta við bann; en þegar hr. Breffit var farinn, komst hann þó að þeirri niðurstöðu,. að réttast væri, að hann færi, og fengi skýrslu Lauru uni' málið. En er hann spurði, hvort frú Fenton væri heima,. brá honum eigi lítið, er hann heyrði, að hún væri farin í ferð. „Þér ættuð að skreppa upp á herbergið hennar, hr- Musgrave“, mælti veitingaþjónninn, „því mig minnir, að eg sæi bréf til yðar á skrifborðinu hennar“. Friðrik fór nú upp í horbergi hennar, og lá þá bróf á skrifborðinu, sem ritað var utan á til hans. Bréfið var nokkrar arkir. Friðrik lét þjóninn fara, og fór nú að lesa bréfið,. all-óþolinmóður. Hann vissi, að Laura var vön að vera margorð, þó að brófsefnið væri ekki einatt mikið,. og bjóst hann við, að hún væri að afsaka, að hún hefði tekið boði einhvers kunningja síns. Honum brá því eigi lítið, er hann las þessar línur: „Ástkæri Friðrik minn! Jeg get ekki gert annað, en að hverfa eitthvað út í buskann. — Jeg hefi blekkt þig frá' upphafi tií enda, — og nú verður því ekki leynt léngur. Jeg er ekki frænka þín, heldur seinni kona Fenton’s, og öllum peningunum, sem eg hefi eytt,. síðan eg kom til Englands, hefi eg stolið frá þór“. Að svo mæltu sagði hún Friðrikii æfisögu sína, og er lesaranum hún þegar kunn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.