Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.10.1907, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.10.1907, Blaðsíða 4
195 ÞJÓÐVILJíNIN XXI., 49. íexreionioii er fegureta, og sterkasta reiðkjólið, og rennur fljótast. — Það er skrautlegt, og einkar endingargott. — Bjöllu-stöðvarnar tvöfaldar, og úr haldbezta efni. — Nikkel- húðin beztu tegundar. — Hiingirnir frá Schjörming og Arve, eða ósviknir, ensk- ir DudIop hringir, — Mörg rueðmæli. 5 ára skrifleg ábyrgð, að því er i*ei<51rjóli<5 snertir, nema eins árs ábyrgð á hringjunum. Gætið þess vel, að blanda ekki danska 'Multiplex reiðhjólinu saman við þýzka reiðhjólið, sem samnefnt er. Ef óskeð er, sendum vér lýsingu, með mynduro, ókeypis, og burðargjalds- frítt. Útsölumanna er óskað, í hvaða stöðu sem þeir eru. Multiplex fmporí Gompagní, JUutafélag. Gl. Kongevej 1. C. — Kjöbenhavn. B, „Perfect“. if'lpí 1 Ú I| i - 1 lli (tm Hér með er skorað á alla þá, sem skuida verzlun undirritaðs, að greiða skuldir sín- ar — eða semja um þær — fyrir árslok; af þeim skuldum, sem ekki verða greidd- ar þá, reilmast 5% í vexti, sé ekki öðru- vísi um samið. Pétur Oddsson. Það er nú viðurkennt, að „lr*ei"íect“ skilvindan er bezta skilviuda nútímans, og ættu menn því að kaupa hana fremur, en aðrar skilvindur. ,PERFECT“ strokkurinn er bezta áhald,. ódýrari, einbrotnari og sterkari, en aðrir strokkar. „I=sEIIÍ.JJ'ídCT“ smjörbnoðarann ættu menn að* reyna. ,PEBFECT“ mjólkurskjólur, og mjólkurflutn- ingsskjólur, taka öllu fram, sem áður hefir þekkzt í þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stálplötu, og leika ekki aðrir sér að því, að inna slík smíði af hendi. Mjólkurskjólan siar mjó'.kina, um leið og mjólkað er í föiuna; er bæði sterk og hreinleg. Ofan nefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá UURMEISTER & WAIN, sem er stœrzta verksmiðja á norðurlöndum, og leysir engin verksmiðja betri smiði af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum, og hafa þeir einnig nægar birgðir af varahlutum, sem kunna að bila í skilvindunum. Útsölumenn; KaupmeDninrir Gunnar Gunnarsson, Eeykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Yík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir A. Asgeirssogar,. Magnús Stefánsson, Blönduós, Kristján Gíslason, Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson, Akureyri, Einar Markússon, Olafsvik, Y. T. Thostrups Eftf. á Seyðisfirði, Fr. Hali- grímsson á Eskifirði. EINKASALI FYRIR^ ÍSLAND OG PÆREYJAR: Jakob Gunnlögsson. Prentsmiðja Þjóðviljans. 114 menn frá Dover til Calais, vildi það slys til í gær, að einn farþegjanDa drukknaði. — Klukkan tíu, um kvöldið, varð stýrimaðurinn þess áskynja, að stúlka, sem lengi hafði verið uppi á þilfarinu, og horft á sjóinn, yfir öldu- stokkinn á skipinu, missti jafnvægið, og datt útbyrðis. — Hann skýrði skipstjóra þegar frá atburði þessum, og og var eimskipinu þá haldið aptur á bak, og stöðvað, og bátur settur á flot, til þess að bjarga; en með því að öldurnar risu hátt, og nóttin var dimm, urðu björgunar- tilraunirnar árangurslausar, svo að skipið hélt áfram ferð sinni. Sú, sem drukknaði, hét frú Fenton, og hafði keypt farseðil til Parisar. — Stofuþerna hennar, sem einnig var á skipinu, fullyrðir, að frúin hafi verið stórauðug, og ánægð með lífið, svo að um sjálfsmorð geti alls ekki verið að ræða. Það má því að öllum líkindum ætla, að slysið hafi verið af því, hve mjög skipið ruggaði, og af því, á hve Lættulegum stað frúin stóð — —“. Friðrik las grein þessa þiisvar, áður en bann trúði henni, og | egar hann þóttist genginn úr skugga um það, að eigi væri nein ástæða, til að verengja, að fregnin væri sönn, vakti freginn fremur hjá honum ótta. en meðaumkv- un og sorg. Friðrik ásetti sér að fara þegar heim til Breffit’s, til að spjalla við hann um atburði þessa. En er hann var að fara út úr klúbbnum, mætti hann hr. Breffit, sem lesið hafði greinina í blaðinu, og vildi því tala við Friðrik. „Hvað segið þér um þenna voðalega atburð?“ mælti hann, jafn skjótt er hann korn auga á Friðrik. „Þér hafið 115 auðvitað frétt það? Er ekki svo? Veslingurinn! Þegar eg skildi við hana í gærkveldi, hafði eg engan grun um að um svo alvarlegt málefni væri að ræða, — Jeg imyndaði mér, að að eins væri um einhverja æskusynd að ræða“. „Hvernig — hvað itnyndið þér yður?“ — Friðrik fékk ekki sagt meira. „Jeg veit ekki, hverju trúa skal?“ svaraði Breffit. „Jeg er hræddur um, að hér sé eigi um slys að ræð’a. — En hvaða ástæðu hefir hún haft . . . ? Getið' þér skýrt það atriði?“ „Komið heim með mér“, svaraði Friðrik. „Jeg skal þá segja yður, hvað mér er kunnugt um þetta. Hér get- um við eigi spjallað um það“. Hr. Breffit varð eigi lítið forviða, er hann heyrði sögu Friðriks, og befði óefað orðið voðalega reiður, — þar sem hún hafði blekkt jafn reyodan og skarpan lög- fræðing, sem liann — ef hún hefoi eigi þegar fengið réttláta hegningu. „Veslingurinn!“ mælti hann að eins. Hafi hún syndgað, hefir hún einnig hlotið harða hegningu. — Von- andi finnst lik hennar ekki. — Það myndi verða þuDg- bær skylda, að því er okkur báða snerti, að sanna hver hún var, og bera vitni í málinu“. Því miður rættist von hr. Breífit’s ekki: því að þrem dögum eptir slysið skolaði sjórinn líki frúFenton’s í land, í grennd við Dover, og Friðrik varð meðan er stóð á rannsókn rnálsins, að gefa skýrslu, sem hann myndi fromur hafa kosið, að komast undan. Málið vakti mikið umtal í blöðunum, og var eigi urn annað tíðræddara í nokkra daga. Dómurinn komst þó að þeirri niðurstöðu,. að eigíi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.