Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1907, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1907, Blaðsíða 2
202 Þjóbviljiníi. XXI 51.-52. hefir eleppt því embætti, og er Lövland orðinn forsætisráðheira. — Jafn framt haía og orðið aðrar breytingar, að því er skipun ráðaneytisins snertir. Gufuskipafélagið ^Vestlan dske Lloyd “ hefir sótt uin 10 þús. króna árlegan styrk til reglubundinna gufuskipaferða milli Veetnr-Noregs og Islands. Danskt fiskiveiðafélag. í Danmörku er stofnað öflugt fiski- veiðafélag, með 300 þús. króöa höfuðstól, er ætlar að reka þilskipaveiðar við Island. Félag þetta ætlar að gera úteittflutn- ingagufuskip, og fimm skútur, með olíu- hreifivél. Vaxtahækkun á Dýzkalandi. Kikisbankinu í Berlín hefir hækkað vexti úr 51/, upp i ö1/,0/^. Jarðskjálftar í Kalabriu. Við jarðskjálfta í Kalabríu hafa 100 menn beðið bana. Frá Þýzkalandi. Mazimilian Harden, ritstjóri tímaritsins „Zukunft*1, hefir verið sýknaður í máli, er Moltke, greifi, hafði höfðað gegn hon- um, af því að Harden batði eakað hann um ólifnað við karlmann. Moltke greifi hefir áður verið herstjóri i Berlín, og er nákominn hirðinni, og hefir mál þetta því vakið mikið umtal. Kaupmannahötn 31. okt. ’07. Frá Danmörku. Fjárlaga-umræðurnar í danska rikis- þinginu urðu all-harðar, og er þeim nú I l'kið í bráð. Borybjœry, jafnaðarmaður, gerði harðar árásir á Álbrrtí, og Hermann 'Jrier krafðist einnig, að hann yrði lát- inn þoka úr ráðaneytinu, sakir gjörræðis í stjórnarathöfnum. Að lokum lýsti Anders Níelsen (for- ingi stjórnarflokksins) því yfir, að stjórn- armettn vildu eig>, að Alberti færi frá völdum. Vextir hœkka á Englandi. Englandsbanki hefir bækkað vexti úr 41/ 0/ Rl/ 0/ ’ li /0 1 ° 2 /<»• Voðalegt manntjón. Bærinn Karatag í Buchara (í Mið-Asíu) j manna beðið bana. Kaupmannahöfn 6. nóv. ’07. Hlutleysi Noregs. Símafregn frá Kristjaníu segir, að j Frakkland og Bretland hafi numið úr j gildi nóvembersamninginn, að þvi er til j Noreg8 kemur. — Norski utanríkisráð- j herrann hefir síðan, ásamt sendiherrum ! Þjóðverja, Breta, Frakka og /Rússa. ritað | undir samDÍng um bað, að Noregur skuli ; Vera einn og óskiptur. (Hlutlaus i ófriði. j Kosningar á Russlandi. Kosningum til „dumunnaF (ríkisþings- i ins) er nú að mestu lokið, og verður ríkis- J þingið mjög fjölskipað hægrimöooum. Kaupmannahöfn 7. nóv. ’07. i Hœkkun bankavaxta. Englandsbanki hefir nú hækkað vexti af ! útlánum upp í 7%, og Frakklandsbanki J hœkkað vextina úr 31/2"/0 upp í 4°/0. Af peninga-eklnnai hafa stafað all- mikil atvirin’i-eksturshrun í Sviþjóð. j Vínsölubann í Færeyjum. I Þórsmörk í Færeyjum hefir með 440 atkv. gegn 20, verið samþykkt að baona áfengissölu og áfengisveitingar. Kapella Gústafs Adolph’s. Kapella Giistafs Adolpli’s við Liitzen var vigð í gær (6. nóv.) með mikilli við- höfn. (Kapella þessi er reist til minn- ingar um orustuna við Liitzen 5. nóv. 1632, er Gustaf Adolph féll.) Brezkt miljónafélag kaupir verzlanir á Suður-og Yesturlandi. ---- 1 Eíds og getið var um í 49. dt. blaðs ) vors, gangast þeir Copland og Berrie í Leith fyrir stofnun verzlunarfélags, sem ætlar að kaupa ýmsar verzlanir á Suðúr- og Vesturlandi, og er mælt, að höfuðstóll félags þessa eigi að verða 8 milj. króna; en fregDÍr um npphæð hlutafjárins eru að vísu óljósar enn. "S erzlanir þær, sem sagt er, að félagið ætli að kaupa, eru: Verzlanir Copland's og Berrie’s, verzlanir A. Nsgeirssonar (á Isafirði, Flateyri, Suðureyri í Súgandafirði, á Hesteyri, og á Arngerðareyri), verzlanir Leonh. lang’s (á lsafirði, í Stykkishólmi, í Ólafsvík og á Sandi, undir Jökli); enn fremur verzlanir Geirs Zoéga og 7h. 7hor- ■steinsson’s í Reykjavík, verzlun Aug. Flgq- enrinq's í Hafnarfirði, og verzlun Gísla Jónssonar i V istmanDeyjum. — Þilskipa- útvegur, og skipastóll, nefndra verzlana verður með í kaupunuD . Dönsk blöð láta ílla yfir þessari fyrir- huguðu verzlana-samsteypu, sem sýnilegt er, að dregur mjög verzlunararðinn úr höndum Dana, þar sem raikið af hluta- fénu verður brezk eign. Á hinn bóginn þykir danska blaðinu «,Dannehrog“ Dönum vera það um megn, að gera vfirboð í ofangreindar verzlanir, en telur nauðsynlegt, að stöfnað sé danskt- íslenzkt verzlunarfélag, til þess ao sjá tim, að verzlaDÍr á Norður- og AusturlaDdi komist eigi einnig í höndur Bretum, og telur blaðið stórkaupmann Tlior. E. Tul- iníus liklegastan til framkvæmda í því efni. Verði alvara úr hinni fyrirhuguðu verzlaDa-satnsteypu á Suður- og Vestur- landi, eru það oss Isiendingum lítil gleði tíðindi, þar sem hún hlýtur að draga að mun úr verz’unar-samkeppninni, og sér- staklega getur það reynzt uijög óheppi- legt, að megnið af saltfiski. s *m verkaður er á Vestur- og Suðurlandi sé seldur sama verzlunarfélagi. Hvort nokkuð verður úr því, að Danir stofni hlutafélag, til að kaupa ísleuzkar verzlanir á Nerður og Austurlaadi, er ó- vÍ9t, enda munu IslendÍDgar ekki sýta, þótt það íarist fyrir. O.'B .........• Lög, afgreidd af n 1 l>ingri- Af lögum, er samþýkkt voru á sið- j asta alþingi, er þessara enn ógntið: | LXVI. Lög um tollvörugeymslu og tollgreiðslufrest. (Kaupmenn geta feDgið fre^t á tollgreiðslu, ef hinar tollskyldu vörur eru geymdar í sérstöku húsi, eða herbergi, sem lögreglustjóri innsiglar, og~ greiðir kaupmaður þá tollinri, er tollskylda varan er tekin úr tollgeymslunni, og verð- ur haun þá að láta lögreglustjóra, eða umboðsmann han9, rjúfa innsiglið, nema öll tollskylda varan sé tekin úr tollgeymsl- unni í senn, og tollurinn áður greiddur. Ef vörugeymsluhús fyrir tollskyldar vörur vérða roist í kaupstöðum landsinsr til almenningi afnota, og stjórnarráðið1 telur þau fulltryggileg, getur það leyft, að kaupmenn á þeim stöðum sendi kaup- mönuuni á öðrum höfnum inDan lands, svo og til útlanda, tollskyldar vörur, er þar hafa verið geyrndar, án þess að svara. tollinum.) LXVII. Lög um vegi. (LaDgur laga- bálkur, og hefir helzru ákvæða þeirra laga áður verið getið í blaði voru.) LXVIII. Lög um stjórn landsbóka- safnsins. (Landsbókavörður hefir að árs- launum 3000 kr., en aðstoðarbókaverðir,. annar 1500 kr., en hinn 1000 kr. Skipa ukal ö manna nefnd landsbóka- verði til ráðaneytis við kaup bóka, og' handrita, og sitja i þeirri nefod kjörnir menn af kennurum embættaskólaDna, og hins almenna mennta skóla, einn maður frá hverjum skóla, og landsskjalavörður hinn fimmti.) LXIX. Lög um laun sóknarpresta. (Hver sóknarprestur fær að byrjuDarlaun- um 1300 kr. á ári. — þegar hann er orðinn eldri að embættisaldri, en fullur þriðjung- ur sóknapresta landsins, fær hann í laun 1500 kr. á ári, og þegar hann er orðinn eldri að embættisaldri, en tveir þriðjung- ar sóknarpresta landsins, fær bann í laun 1700 kr. á ári. Auk þe8sa fá ept.ir nefnd p restakölk þessa erfiðisleika-upp'bót: 1. Hof i VopDafirði .... 150 kr- 2. Kirkjubær í Hróarstungu 200 3. Hof i Álptafirði 200 r 4. Þykkvabæjarklaustur . . . 150 T) 5. Torfastaðir 200 r) 6. Roynivellir . .... 100 rr- 7. Reykholt 150 8. Stafholt 200 9. Staðarhrhun 150 10. Staðarstaður . . . 200 11. Staðarhólsþing . 150 12. Staður á Reykjanesi . . . 200 13. Dýrafjörður 200 14. Vatnsfjörður . . . 300 Tí' J5. Vellir i Svarfaðardal . . . 200 16. Möðruvallaklaustur . . : . 150 17. Laufás 200 18 Háls i Fnjóskadal .... 300 n J9. Skútustaðir . . . . . . 200 20. Skinnnstaðir 300 Auk þes=a ber og prestum borgun' fyrir auka verk, og greiðir sveitarsjóð nr— inn borgunina, ef fyrir þurfamenn er nnnið. Afgjöld af prestssetrum taka prostar upp í ofan greind laun sin. Að þvi er snertir tiund, offur, lausa- mannsgjald, lambsfóðúr og dagsverk, inn-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.