Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.12.1907, Blaðsíða 8
224
Þjóðviljinm.
XXI 55.-56.
Til jólanna.
Meðal hiniia mörgu tegunda, er eg á
von á með s/s „Ceresu, eru:
Tojlet speglar, mjög fallegir, margar stærðir
Album, af öllum stærðum og gerðum.
Póstkorta album.
Handkoffort 0g handtöskur.
Reykingaborð, úr egta valhnotuvið
(ljómandi falleg og ódýr)
Armbönd
Skartöskjur (smykkeskrin)
LjósastjaKar
Lúðrar.
Enn fremur: ágœtar harmonikur,
með tvöfölldu og þrefölldu hljóði, ótrú-
lega ódýrar.
Ótal tegundir af LUKKUPOKUM.
J[ólatréskraut og m., m. fl.
Isafjörður — Póstgata 6.
Jön Hróbjartsson,
Til almemiingB.
Eins og almenningi mun kunnugt vera,
hefir alþingi Islands síðast, er það kom
saman, sarrþykkt lög um það, að af
Kiinti-lífs-elexír* þeim, er eg bý
Otto Monsted8
clanska srnjörlíki
er bezt.
til, og alls staðar er viðurkenndur, og
mikils metinn, skuli greiða toll, er sam-
svari ^/g hlutum af aðfluttningstoliinum.
Sakir þessa afar-háa gjaids, er kom
mér alsendis óvænt, og vegna þess, að
öll þau efni, er elexírinn er búinn til úr,
hafa bækkað mjög í verði, sé eg mig því
miður knúðan til þess, að hækka verðið
á K.ína-lifs-elexir* frá þeim degi
er nefnd lög öðlast gildi, upp i 3 Itr*.
fyr*ir* flöskn, og ræð því öllnm, er
Klína-líís-elexir*s neyta, til þess,
vegna eigin hagsmuna þeirra að birgja
sig fyrir langan tíma, áður en verðhækk-
un þessi öðlast gildi.
Valdemar Petersen
Nyvej 16.
Kjöbenhavn. V.
Gleðiboðskapur:
1 . . , . Lírá ObelíÁiaborg
-LXXv,LxcXX þykja nú beztir.
Jeg hefi paotað dálítið af d ý r a r i t e g-
un dum frá honurn, tfl þessjað geta boð~
iðt.upp á
góð:a j'ólasvrndla,
°g®a <von á'íþeim með"s/s „Ceres“j7. des..
ísafjörður — Póstgata 6.
(éjj/éiéá/kl/tý-O'nc?
Prentsmiðja Þjóðviljans.
28
son sinn, og hafði það ofan af fyrir henni í svip, en auð-
sæct var. að hún veiklaðist þó ár frá ári.
En þó að hún kvartaði, vildi bróðir hennar eigi
trúa því, að noitt gengi að henni. nema ímyndunarveiki.
Hvað skyldi ganga að henni? Ekki hafði hún hósta,
og meltingin var í góðu lagi. enda höfðu foreldrar henn-
ar. og afi bennar, og amma, náð háum aldri.
Loks varö Lebrecht Mascke þó að viðurkenna, að
eitthvað gengi að henni annað, en ímyndunarveiki, þar
sem hún fór að fá yfirlið aptur og aptur, svo að læknis
varð að leita, og þótti honum heilsufar hennar all-í-
skyggilegt.
Kraptarnir tóru þverrandi, og hún þjáðist af tauga-
veiklun, og blóðleysi, svo að læknunurc þótti tvÍ9ýnt, að
bót yrði á ráðin, þó að hún breytti gjörsamlega lifnaðar-
háttum sínum.
I snatri voru gerðar ráðstafanir til þess, að hún yrði
flutt til borgarinnar Nizza, ekki sizt þar sem veturinn
fór í hönd.
Hún vildi hafa Benediktu með sér, en bróðir berin-
ar andmælti því svo fastlega, að hún varð að láta und-
an, þar sem hún var veik og máttfarin.
En er vagninn var kominn að húsdyrunum, staul-
aði9t frúin upp á herbergi Birgittu, gömlu ráðskonunnar,
og mælti, með tárin í augunum: Hafðu vakaudi auga á
barninu garola, dygga ráðskona11.
„I síðasta bréfi mínuu, mælti hún enn fremur rhefi
eg að vísu beðið son minn innilega fyrir hana, en hann
er enn ungur, og þekkir ekki lífið; en þú ert henni kunn-
ug. Láttu bana ekki vanta neitt, og vertu henni góð,
29
fjarska góð. — Það er ekkert, sem barnið þarfnast frem-
ur, en gott atlætiu.
Að svo mæltu ók frúin af stað.
Sarna daginn varð Benedikta þess áskynja, að breyt-
ing var á orðin. — Hún mætti nú að eins kulda af hálfu
Lebrecht’s, og þar sem farið var að hausta, og laufið far-
ið að falla af. trjánum, og kalzaveður, gat hún eigi verið
úti í gaiðinum.
Á jólunum duldizt henni og eiei, bvereu gjört var
upp á milli hennar og Elínar, og ekömmu síðar fréttist,
að frú Elízabet værí dáin.
„Hvernig stendur á þvi, að allir góðir menn deyja?u
spurði Benedikta gömlu ráðskonuna, sem sat með gler-
augun sin, og var að reyna að sauma, þó að hún gæti
það ekki fyrir tárum. „Guð hefir þegar tekið mömmu,
og pabba, til sín, og nú nýskeð Eiísabet frænku. — Og
bráðum ferð þú liklega að devja, Birgitta?u
„Þíd vegna, vil eg biðja guð að láta það ekki verðau,
svaraði Birgitta. „ Jeg vaki yfir henni, hve örðugt sem
það kann að verða“, tautaði hún síðan aptur og aptur
við sjálfa sig.
Nokkrum dögum síðar kom Uirieh heim, með lík
móður sinuar, og var það jarðsett i Jóhannesar-kirkju-
garðinum, í grafreit ættarinnar.
Daginn, sem jarðarförin fór fram, skeytti enginn
neitt um Benediktu, jafn vel ekki Birgitta, sem var bundin
við jarðarförÍDa.
Benedikta var að eins tólf ára görnul, en í sálu
hennar vaknaði þó umhugsunin um 9kelfingu dauðans,
og þó að fjúk væri úti, æddi hún þó út i garðÍDn, án
þess að hafa nokkuð utan yfir sór.