Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.12.1907, Síða 4
228
.Þ J Ó B V 1 L J X N N.
XXI., 58.
Nokkur eintök af öllum nr., er
út komu af blaðinu „Sköfnungur11, sem
geflð var út á ísaflrði í júnímánuði 1902
á undan kosningunni, er þá fór fram, eru
tíl sölu.
Sendið ritstióra „Þjóðv. “ — Bessa-
staðir pr. Reykjavík — flmmtíu aura í
peningum, eða i óbrúkuðum ísl. frímerkj-
um, og verður yður þá sent aptur eitt
eintak af blaðinu _Skófnungur“.
Allir fræðimenn, og bókavinir, vilja
eiga „Sköfnunga.
MIKIÐ VEÐHLAUP
heyja fjölda mörg hjólreiða-félög, að því I
er snertir varning þeirra, sem er af mis- i
munandi gæðum. — Samkeppnin er mikil, |
og menn eru opt blekktir, er þeirkaupa i
ódýr reiðhjól, sem óþekkt eru, og kaup- |
andanum er boðinn miður áreiðaleg trygg- j
ing fyiir. — Hver, sem kaupir reiðhjól, j
ætti fyrst að biðja um verðskrá með mynd- j
um, að þvi er dönsku Multiplex reið- j
hjólin snertir, enda er tekin 5 ára ábyrgð j
á þeim, nema að eins eins árs ábyrgð, að j
því er til hringjanna kemur, og er þeirri !
ábyrgð samvizkusamlega fullnægt, svo að •
hver einstakur kaupandi er ánægður. —
Mörg meðmæli hvaðanæva úr Danmörku.
— Lögreglumenn í Danmörku kaupa þessi
reiðhjól hjá okkur.
(§#♦'» Yerðskrá sendist ókeypis og burð-
argjaldsfrítt. <HMK>
Útsölumenn teknir, hvar sem er, þar
sem vér höfum eigi útsölumenn áður.
lultiplex ímpori iompagní,
j||lutaf clag.
61. Kongevej 1. C, — Kjöbenhavn. B.
Prentsmiðja Þjóðvilinns
Vln til jólanna
hyggja flestiv að bezt sé að kaupa i vínverzlun Ben. S- Dórarins-
sonar, því að þar jjer úr mestu að velja, t. d. 1S tegundum brenní-
víns, að meðtöldum íífsirissvötnrim (Akvavit), og þsr á meðal ÍO ára
gamlar teg., 1 teg. W' lii?<Ii-\ , í > teg. Cognac, 4- teg. If omm ÍO teg.
Sherry, og þar á meðal ein frá 1@,Y4 eða 33ja ára gömul, S teg. Port-
vín, margar teg. livítvin, rauðvín, >Iír<l*‘ií’ir \ in, Tokager,
VI<‘ssnvirr. Licienei* o. fl. o. fl.
1<3 Spiritus, Carl»berg-öl og Tuborger—öl.
Það þarf ekki á það að minna, það vita allir, að ött vínföng eru bezt og
heilnœmust hjá BEN. S. ÞÓB.
Otto Monsted*
danska sriijörllki
er bezt.
Til almennmgs.
Eins og almenningi mun kunnugt vera,
hefir alþingi Islands síðast, er það kom
saman, samþykkt lög um það, að af
Ivínn-líífs-elvxir- þeim, er eg bý
til, og alls staðar er viðurkenndur, og
mikils metinn, skuli greiða toll, er sam-
svari 2/8 hlutum af aðfluttningstollinum.
Sakir þessa afar-háa gjalds, er kom
mér alsendis óvænt, og vegna þess, að
öllþauefni, er elexirinn er búinn til úr,
hafa hækkað mjög í verði, sé eg mig því
miður knúðan til þess, að hækka verðið
á Kina-lífs-elexir* frá þeim degi
er nefnd lög öðlast gildi, upp í 3 kr.
fyrir ílöskn, og ræð því öllum, er
ICina-Iífs-elexír*!«i neyta, til þess,
vegna eigin hagsmuna þeirra að birgja
sig fyrir langan tíma, áður en verðhækk-
un þessi öðlast gildi.
Valdemar Petersen
Nyvej 16.
Kjöbenhavn. V.
36
Benedikta herti upp hugann, og söng, og furðaði hann á
því, að hún kunni lagið.
_ Þú kannt þá lagið“, mælti hann.
Bonedikta hugsaði sig ögn um, og mælti síðan:
„Mamma söng þessar vísur á hverju kvöldi, er hún
háttaði mig“.
Það komu tár fram í augun á gamla manninum.
„Þú hefir þá munað mig, Kordula; uppáhaldslag-
ið mitt, sem eg kenndi þéru, mælti hann í hálfum hljóðum.
Benedikta skemmti sér vel, en minntist þess loks,
að hún varð að fara heim aptur, og fylgdi hann henni
þá að hliðinu.
.Komdu bráðum aptur, barnið gottu, mælti hann.
„Komdu eins opt, og þú getur. Berðu þrisvar sinn-
um, því að þá veit eg, hvaða gestur er væntanlegur. —
En farðu nú byggilega að, og segðu engum, að þú kom-
ir hingaðu.
„Ætlarðu þá aldrei að koma til okkar, góði móður-
bróðir?u mælti Benedikta, því að Baldvin hafði sagt henni,
hver hann var.
Baldvin virtist í svip verða hamslaus af reiði;hann
stælti hnefann, og æpti: „Aldrei! aldrei! Það kynni þá
að vera, ef eg fengi aptur það, sem rænt hefir verið
frá méru.
Hann sefaðist þó brátt, er hann sá, hve hrædd Bene-
dikta varð. „Farðu heim, Bonedikta litlau, mælti hann
blíðlega. „Mundu að vera iðin við íesturinn! Menntunin
gjörir menn frjálsa!u
Að svo mæltu lauk hann upp hurðinni, og lét
hana fara.
Benedikta hljóp nú, sem í draumi, til Birgittu, er
37
stóð með olíukönnu í annari hendinni, en væng í hinn:„
og starði forviða á hana.
„Guð minn góður! Hvaðan kemurðu? Jeg held
helzt, að þú komir frá honum móðurbróður þínumu, mælti
Birgitta.
Benedikta var hlægjandi út undir eyru. „Haun er
móðurbróðir minuu, mælti hún. „Og honum þykir vænt
urn mig, Birgittau.
Birgitta sleppti nú vængnum, sem hún hélt á í
annari hendinni, og greip henni fyrir munninn á barn-
inu- „Talaðu !ægrau, hvíslaðí húu, og skimaði all-áhyggju-
full kringum sig. „Þú mátt ekki nefna hann, nema við
mig, og þá að tala lágt, svo að engÍDn heyriu.
Benedikla leit hugsandi til jarðar. „Hvers vegna
má jeg ekki heimsækja hann móðurbróður rninn?w mælti
hún.
Birgitta hugsaði sig ögn um, en fór svo með Bene-
diktu inn í áhalda-skúrinn. „Hjálpaðu mér að bera olíu
á rekurnar, svo að þær ryðgi ekkiu, mælti hún. „Þú
verður að látast vera að hjálpa mér, því að Elín er á
vakki hérna í garðinum“.
Gamla kouan hafði nú augun hjá sér, og fór að
greiða úr ýmsum spurníngum Benediktu, meðan þær voru
að bera olíuna á rekurnar.
Hún varð að fara langt aptur í timann. Hún hafði
komið í vistina á dögum Ephraim Brenkmann’s, afa
Ulrioh’s, og sagði hún, að hann hefði verið strangur heim-
ilisfaðir, og að því leyti eigi ósvipaður Ulrich.
„Konan hans var hæglátu, mælti Birgitta enn frem-
ur, og eignuðu8t þau alls þrjú börn, er hafður var strang-
ur agi á. — Hr. Gotfred var elztur, og var hann ístöðu-