Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1907, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst i
60 arkir) S kr. 50 aur.;
erlmdis 4 kr. 50 aur., og j
í Ameriku doll.: 1.50.
jBorgist fyrir júnimán-
aöarlok.
ÞJÓÐVILJINN.
— ■—="=[= TiJTTUGASTI ,08 FYESTI ÁEÖANGUR' =[-—
EITSTJÓKI: SJKÚLI TH0R0DDSEN. =l»x»g—i-
Uppsögn skrifleg, ógild
nema komið sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
már.aðar, og kaupandi
samhliða uppsögninní
borgi skul.d sína fyrir
blaöið.
M 58.
Bessastöðum, 18. DES.
fil iosenda „Ijóðv.'1
Þeir, sem gjörast kaupendur aö XXII.
árg., „Þjóðv.“, er hefst næstk. nýár, og
eigi hafa áður keypt blaðið, fá
~ alveg ókegpis “
sem kaupbæti, siðasta ársfjórðung yfir-
standandi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.).
Nýir kaupendur, er borga blað-
ið fyrir fram, fá enn fremur
& um 200 bls. aíSKemmtisögmn Jg
Þess þarf naumast að geta, að sögu-
saÍDshepti „Þjóðv“. hafa viða þótt mjög
skemmtileg, og gefst mönnum nú gott
færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir
sjálfir valið, hvert söguheptið þeir kjósa
af sögusöfnum þeim, er seld eru i lausa-
sölu á 1 kr. 50 a.
SSS'i:; Ef þeir, sem þegar eru kaupendur
blaðsins, óska að fá sögusaÍDshepti, þá
eiga þeir kost á þvi, ef þeir borga
xxii. árg. fyrir fram.
;u«r Allir kaupendur, og lesendur,
„Þjóðv.'' eru vinsamlega beðnir að benda
kunningjum sínum, og nágrönnum, á kjör
þau, sem í boði e>-u.
•fiSSuZSO IN.vii- útsölumenn,
er útvega blaðinu að minnsta kosti sex
riýja lcauipericlur, sem og eldri út-
sölumenn blaðsins, er fjölga kaupendum
um sex, fá — auk venjulegra sölulauna —
einhverja af forJagsbókum útgefanda
„Þjóðv.“, er þeir sjálfir geta vaiið.
Nýir kaupendur, og nýir útsölumenn,
eru beÖQÍr, að gefa sig fram, sem allra
bráðast.
Utanáskript til útgefandans er: Bessa-
stacfir pr. Reykjavík.
Utgeíandi „Þjöðv “
íSmjörfcúin, berklavcikin o. fl.
—
Mönnum virðist má ské undarlegt að
setja þetta tvennt í samband hvað við
annað; en jeg vildi hér með benda á, að
það er athugavert samband þar á milli.
Jeg. kem á heimili í sveit, á heimil-
inu eru 5 börn fyrir innan fermingu, fædd
af hraustum og heilsugóðum foreldrum;
börnin eru fölleit og gelgjuleg og mög-
ur. Af hverju kernur þetta? Mér er
kunnugt um, að börnin fá nógan mattil
fyllanna, en þau hnfa ekki lystáhonum,
og fátt er um allt, som heitir nýmeti,
— og nýmjólkin úr kúnum er frá þeim
tekÍD, eða að minnsta kosti, þau eru svipt
henni, nema að því leyti, að einhver dropi
er tekinn frá handa yDgsta barninu, hin
börnÍD fá ekki nýmjólk að drekka, og
hafa svo ekki lyst á matnum sinum, og
eru mjög mögur. Þau fá heldur ekki
smjör, sem Dærri má geta; nýmjólkin er
aðskiJÍD í skilvindunni, og rjóminn er
sendur á smjörbúið, sem er nýstofnað í
grenndinni, og á undan h.afn gengið á-
hugamiklar umræður, og fastbundin lof-
orð um að færa til búsins rjómann, hann
er nákvæmlega tekin úr nýmjólkinni, en
þynnkan verður eptir heima, en hÚD er j
auðvitað góð fyrir sig. Smjörframleiðslu- I
kappið er svo sem ekki lastandi, on það j
verður að vera með forsjá, ef ekki á að J
fara ílla, eins og jeg hef áður sýnt með I
dæminu, og fleiri en þetta eina, gæti jeg |
til fært; samt eru ekki allar konur svo ó-
forsjálar, að þær iáti smjörgræðgi bænd-
anna fara ílla með börnin sín. Vér Is-
lendingar þurfum meira feitmoti en þjóð-
ir þær, sem sunnar búa, og fyrir börnin
er engin feiti jafn holi þeirri, sem felst
i nýrajólkinni. A Suðurnesjtun er ástandið
með berkláveikina miklu betra en uppi i
sveitum surnstaðar; það gjörir hin góða
; nýja lifur þar og nýja soðningin og svo
1 hrognkelsin.
Vér hræðumst allt of mikið meðbræð-
ur vora, sem sjúkir kynnu að vera, og
gæti eg talið dæmi þess, sem eru tölu-
vert. athugavorð; en vér ættum miklu j
fremur að hræðast oss sjálfa; vér förum j
svo með börn vor, að vér gjörum þau J
veikluð og móttækileg fyrir berklaveikina.
Hvað gagna hrákailátin og varúðin og
hræðslan, þogar ekki er lögð öll alúðin á
að gjöra börnin og unglingana svo hrausta,
bragðlega og feita, að þeim sé það hægt,
að mæta árás berklagerlanna sér að tjón-
lausu, þótt út af þvi geti brugðið af ó- 1
fyrirsjáanlegum orsökum.
Búðardal 27. nóv. 1907.
SlG. SlGURÐSSON,
læknir.
Ritsímaskeyti
til „Þjóðv.“
Kaupmannahöfn 10. des. 1907.
Prá Svíþjóð. — Konungaskiptin.
Oscar konungur verður jarðsettur hálf-
um mánuði fyrir jól.
Gústaf krónprinz er tekinn við ríki, og
nefnist Gústaf fimmti.
(Hinn nýi konungur Svia heitir fulln
nafni Oscar Gú.staf, og er tæplega fimm-
tugur, fæddur 16. júní 1858. — Drotting
haus heitir Vidoria, stórhertogadóttir frá
Baden, og er hún dóttur-dóttir Vilhjálms
keisara I.
ÖnDur börn Oscars konungs II. eru:. I
1907.
Karl August Oscar, s<-m 1>efir afsaiað sér,
og niðjum sinum, öllu tilkalli til rikiserfða,
með því að hann gekk að eiga ótiginborna
konn, Ehhu Munck að nafni; Karl. her-
togi í Vermalandi, kvæntur Inyibjörgv,
dóttnr Friðríks konungs VIII., og Nap-
oleon NikuJás Eugen, hertogi í Næríki.)
Nobelsver ðlaun.
Þeim var úthlutað í dag á fundi, sem
haldinn var í háðtíðasaJ visindafélagsins
í Stokkhólmi.
Verðlaun í eðlisfræði hlaut: prófessor
A. Michélsen í Chicago, í etnafræði: pró-
fessor Edvard Buchner i Berlín, í læknis-
fræði: prófesaor Levaren i París, og fyrir
bókinenntir: Rudyard Kipliny, skáldsagna-
höfundur.
Friðarverðlaununum var og útbýtt í
dag i Kristjaníu, og skipt milli tveggja:
Ernsto Moneta, ítalsks uianns, og prófes-
sors Louis RonauH í París.
Kaupmannahöfn 12. des. 1907.
Utför Oscars konungs.
Dönsku konungshjónin leggja 17. des.
af stað frá Kaupmannahöfn til Stokkhólms,
til þess að vera við útför Oscars konungs,
sem fer fram 19. des.
Trá Bulgaríu. — Mannvíg.
Frá höfuðborginni Sofiu berast þær
fregnir, að foringjar byltingamanna, Sara-
fow og Garwanow að nafbi, hafi verið myrt-
ir, með skammbyssuskotum. — Vigin
unnu menn frá MakedoDÍu.
Uör konungs til íslands.
För konungs til Islands kostaði alls
115,587 kr..ogförrikisþingsmanna 133,652
kr. — Fyrir upphæðum þessum hefir ver-
ið leitað aukafjárveitingar úr rikissjóði
Dana.
Úr Dýral'irði.
er „Þjóðv. ritað 3. des. 1907: „Haustið er liðr
ið, og fimtn vikur af vetri, og kefir tiðin optast
verið næsta stirð, bæði á landi og sjó. — Slysa-
Jaust að vísu á mönnum, en illar hrakfarir fékk
sauðfé margra í hríðarbylnum mikla 4.—5. okt.
— Fé var víðast ósmalað, en ekkert varð við
ráðið eptir það, er hríðin skall á. — Þó fóru
menn að leita, áður en upp birti, og fundu kind og
kind á stangii, svo fannbarðar og brynjaðar, að
vavla varð komið til húsa, enda kom strax djúp-
fenni. Þonnig gekk alla næstu viku á eptir, að dag
bvern fundu menn Heiri og fleiri kindur, og að
síðustu sumar dauðar, og sumar nær dauða
undir fönninni, en þó var það víða, sem ullt
fannst með lifi; — en sumt er ekki íundið enn.
Veðurfar hefir alltaf verið mjög óstöðugt, og
illviðrasamt, og i dag er norðan barðviðri, og
kafaldshríð, svo að allar skepnur standa inni við
fulla gjöf, og er það þó næsta snemmt, því hey-
fengur varð bér hjá öllum að miklum mun
minni, en nokkru sinni áður i næstliðin 20 ár,
en það key, sem fékkst, nýttist ágætlega, því
þurrkurinn var óminnilegur.
Um fiskiafla hér í Dývafirði cr ekki að tala
nú orðið. — Hann hefir á siðari árum alltaf
verið að smá-minnka, og er nú orðið svo, að