Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1907, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1907, Blaðsíða 4
282 Þ J Ó Ð V 1 L J 1JS N . XXI., 58' sig fyrir langan tíma, áður en verðhækk- un þessi öðlast giidi. Valdemar Petersen Nyvej 16. Kjöbenhavn. Y. C; /f\arganm mr&ftió den Seó&te. c- ►— CD CSi pr ÞS P B CD P Kærkomnar jóiagjafir mundu mörgum eptir greindar bækur: Piltur og stúlka á 2 kr. — Orettisljóð á 1 kr. 75. a. — Jon Arason (leikrit) á 2 kr. 50 a. — Oddur lögmaður Sigurðs- son á 2 kr. 75 a. — Skipið sekkur fleík- rit) á 1 kr. 75 a. — Maður og kona á 8 kr. 50 a. Bækur þessar fásthjá öllum bóksölum, sem og hjá útgefanda „JÞjóðv.u Prentsmiðja Þjóðvxljanft Ben. & Þóraririsson, sá er selm* beztu og heilnæmustu vínin, og brennívínin, sendir olluui viðskiptavinum sínum kveðju guðs og sína, og óskar þeim gleðilegra jóla. Den norske FiskegarnsíaÞrik Ghristiania. leiðir athygli manna að hinum nafnkunnu neturn sínum, síldarnótum og hring- nótum. Umboðsmaður fyrir Island og Færeyjar: Hr. Lauritz Jensen, Enghaveplada Nr. 11. Kjöbenhavn Y. Vín tii jólanna hyggja flestn að bezt só að kaupa i vínverzlun Ben. S. JÞói-arins- sonar, þvi að þar [er úr mestu að velja, t. d. lö tegundum brenni- víns, að meðtöldum lifsinsvötnum (Akvavit), og þer á meðal lO ára gamlar teg., 13 teg. 'Wliislsiy, ö teg. Cognac, 4 teg. Romm lO teg. Sliex-ry, og þar á meðal ein frá 1874 eða 33j» ára gömul, teg. Port- vín, rnargar teg. hvítvOn, i-auðvin, >la<leiiírvni. Tokager, ðiessnv ín. Liqeuer o. fl. o. fi. 16° Spix-itns, CaiUs-Oberor-öl 0g Txxt>oi-gex--öl. Það þarf ekki á það að minna, það vita allir , að öll vínföng eru bezt og heilnœmust hjá BEN. S. ÞÖR. 40 ið hingað. — Guð einn veit, hvort honum hefir verið gjört raDgt til Benedikta sat kyr, og hlustaði á frásögu gömlu kon- UDnar, og dró þungt andann öðru hvoru. Nú skildi hÚD, hvað Ulrieh hafði átt við, er hann talaði um, kve mjög hún líktist föður sinum. En hann var sjálfur alveg eins og Ephraim Brenk- mann! III. . Ses ár voru liðin, og var gamla verzlunarhúsið enn eitt af öflugustu verzlunarhúsum borgarimiar. A efsta lopti voru hlerar fyrir gluggunum, og sömu- leiðis á fyrstalopti, þar sem frú Elízabet hafði áður sézt við gluggann. Lífsmerki sáust hvergi, nema í gólfherbergjunum. Elín Maseke sást opt sitja við horngluggann, styðja hönd undir kinn, og horfa hlæjandi út á torgið, eða rabba við innistúlkuna. Elín var laglegasta stúlka, blóeyg, björt ásýndum, með fallegan litarhátt, og klæddi sig mjög smekkvíslega. Þeir, sem kynntust henni, sögðu, að hún væri ástúð- legasta stúlka, glaðlynd og broshýr og hlæi jaín vel opt, þótt eigi væri hlátursefnið mikið. Innistúlkau var gagnóJík henni. Lebrecht Mascke sást stundum hjá þeim, og var hann nú orðinn feitlagnari, en áður, og mjög vel efnum búinn, þó að hann kæmist ekki i neinn saœjöfnuð við' Brenkmann. 41 En þetta gat alit heppnast, ef áform hennar, og föður hennar misheppnaðist ekki. Benedikta sást aldrei í þeirra hóp, og var hún þó á heimilinu. Hún var orðin fríðleiksstúlka. og dró svarti bún- ingurinn engan veginn úr fegurð hennar. Hún var há og grannvaxin, blátt áfram í framgöngu,. og bauð af sér yndislegan þokka. Hún var munnfríð, og augun stór, stálgrá og alvar- Jeg, og svört, var hún á brún og brá. Optast; var hún nokkuð n'ðurlút, eins og hún byggi yfir eÍDhverri sorg; en ef hún átti órétti að verjast, urðu- augun snör, og sem eidur brynni úr þeim. Hún.hafði stundað nám sitt af miklu kappi, og átti að taka kennslukonupróf ínnan fárra daga, enda þótt hana fýsti alls eigi, að hafa þann starfa á hendi. Það fór mjög fjarri, en henni hafði skilizt, að það- var rétt, sem Baldvin sagði, að „menntunin gjörir menn frjálsau, og ekkert þráði hún fremur, en frelsið. Baldvin hafði lagt mjög mikla 9tund á, að kenna henni að syngja, og hafði það orðið henni til ósegjan- legrar ununar. Hún hafði rajög opt heimsótt Baldvin, og hafði Birgitta gamla þá staðið dyggilega á verði, svo að öðrum var ókunnugt um þetta, enda var það sannast, að Birgitta var eina manneskjan í Elysíum, er lót sór annt urn Bene- diktu. Ef Elín stöku sinnum öfundaðist yfir fríðleik Bene- diktu, kom það fyrir, að Jiún hreytti í hana ónotum. En það skipti ekki miklu, þar sem sennilerrast var, að þær ættu skamma stund samleið i lífinu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.