Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1907, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1907, Blaðsíða 3
XXI. 58. Þjóðviljinn. 231 dóttur, sem fjölda mörg ár bjuggu í Ytri- búsum í Neðri-Arnardal í Norður-ísafjarð- arsýslu. Sigríður sál. varfædd í Arnardal 1849, og dvaldi þar til fullorðins ára, en flutt- ist þá suður í Grufudalssveit í Barðastranda- sýslu og giptist þar Birni Björnssyni. Af tveim böruum þeirra hjóna lífir aunað, uppkominn sonur, Björn að nafni. Þeim hjónum lánaðist mjög vel bú- skapurinn í Fremri-Gufudal, að þvi er „Þjóðv.“ er ritað, „því að þau voru bæði atorkusöm, og tókst með forsjálni og spar- semi að hafa nóg fyrir sig og sína. Sig- j riður var mesta sæmdarkona, elskuð og i virt af öllum, sem hana þekktu“. — Hún þjáðist af brjóstveiki, og lá rúmföst nokk- •iið á annan mánuð áður en hún andaðist. Bessnstaðir 18. des. 1907. Tíðarfar storma- og rigningasamt síðustu • dagana. „Sterling11 lagði af stað frá Reykjavík tii út- landa 12. þ. nj., meðal farþegja voru: alþm. Björn Hristjánsson,konsúll D. Thomsen, Kristján snikk- ari Benediktsson, Th. Thorsteinsson kaupm., 7 enskir strandmenn o. fl. „Ceres“ kom frá Vestfjörðuin 13. þ. m. og lagði af stað tii útlanda i6. s. m. irgel og loriepiano frá iieimsins vöuduðustu verksmiðjum, .ameríkönsk, þýzk og sænsk, útvegar Jön Hróbjartsson verzlunarstj. á Isafirði. Yerðlistar með myndum til sýnis. Otto Monsted® danska snijörlíki er bezt. Olíufatnaður jredriksstad, gorgc. Verksmiðjan, sem brann í fyrra sum- ar, heflr nú verið reist að nýju, eptir nýj- ustu, amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mælt fram með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansen & Co. í Friðriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum. lauritz íensen Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn. V. Til almemnn Eins og almenningi mun kunnugt vera, hefir alþingi Islands síðast, er það kom saman, samþykkt lög um það, að af Kína-lifsí-elexiv þeim, er eg bý til, og alls staðar er viðurkenndur, og mikils metinn, skuli greiða toll, er sam- svari 2/s hlutum af aðfluttningstollinum. Sakir þessa afar-háa gjalds, or kom mér alsendis óvænt, og vegna þess, að öll.þau efni, er elexirinn er búinn til úr, hafa hækkað mjög í verið, sé eg mig því miður knúðan til þess, að hækka verið á Kina-lifs-elexir* frá þeim degi er nefnd lög öðlast gildi, upp í 3 Itr. tyrir* llösku, og ræð því öllum, er Klina-lifs-elexirs neyta, til þess vegna eigin hagsmuna þeirra að birgj- 42 Meðan er Benedikta var að búa sig undir prófið, varð hún þess áskynja, að óvanalegur fyrirgaDgur var í húsinu. Birgitta gamla forðaðist, að minnast á þetta einu orði, því að hún visei, að Benedikta þurfti á öllum sin- nm tíma að halda, til þess að standast prófið sem bezt. Hefði Benedikta fengið að vita, að Uirich’s var von jheim, þóttist Birgitta vita, að það myndi valda Benediktu geðshræringar, þar sem Ulrich hafði sært haoa djúpu sári, daginn, er frú Elízabet var jarðsungin. Það sár var enn ekki gróið, enda gleymdi Lebrecht aldrei að lesa upp fyrir henni þá kafla úr brófum Ulrich’s, þar sem hann áminnti hann um, að láta Benediktu ekki hafa of lausan tauminn. Fám dögum síðan — hitadag í júli — kom Bene- dikta fyr heim en vant var. Hún var óvanalega föl, en augun venju fremur fjörmikil. Hún skundaði gegnum húsið, án þess að líta tii hægri, eða vinstri, og sinnti alls eigi, þótt hún heyrði, að hátt væri talað í herbergjum Mascke’s. Eigi staðnæmdist hún heldur neitt í garðinum, þótt glaða-sólskin væri, en barði þrjú högg á hurðina á múrn- um, til þess að gera Baldvini aðvart. • Og er hann korn, tók hún höndinni ura háls honum; ..„FrjálsF mælti hún, og náði naumast andanum. „Frjáls!“ — — .Teg hefi staðizt prófiðF Gamli maðuriuD þrýsti henni fast að sór, en tók þó ekkert undir gleði hennar, því að hann vissi, að nú myndu þau brátt skiija; og hún var eina voran, sem honum þótti vænt um. 39 þótti hafa varpað skugga á frægð Brenkmann’s-ættarinn- ar. Ættmenn hans skiptu sór því alls ekkert af honum, og hafa eigi gjört til þessa dags! í Elysíum minntist enginn á hann fremur, en hann væri dauður. Það var að eins Kordula, sem þá var á svipuðum aldri, sem þú ert nú, sem minntiot á hann við mig í rökkr- unum, alveg eins leynilega, eins og við spjöllum nú saman. Hún vildi alls ekki trúa þvi, að hann væri slæmur maður. — Henni þótti mjög vænt um hann, enda hafði hann kennt henni ýms falleg lög. Þetta var orsökin til þess, að hún fór aðhafaóbeit á heimilinu, og skauzt því út, til þess að njóta þeirrar glaðværðai, er eigi var kostur á heima, og kynntist hún þá föður þínum, án þess nokkur vissiu. „En hann var líka glaðlyndur“, mælti Birgitta, enn fremur, „og af þvi að hún unni honum af öllu hjarta. en taldi vist, að hr. Ephraim myndi aldrei samþykkja þann ráðahag, hljóp hún brott með honum, án þess að boiðast blessunar föður síns!“ „En þau giptust, barnið mittu, mælti hún enn frem- ur. „Þau voru hjón fyrir guði og mönnum, foreldrar þín- ir, þó að nokkur tími yrði að líða, áður en það gæti orð- ið qegn vilja föður hennar. „Af gremju yfir þessu“, hólt Birgitta áfram rnáli sinu, „andaðist Ephraim gamli, án þess þó &ð fyrirgefa. Eptir lát hans flutti Baldvin í húsið í garðinum, en þó eigi fyr, en múrinn hafði verið reistur, og enginn hóðan hefir nokkru sinni heiinsótt hann, né hann kom-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.