Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1908, Blaðsíða 2
14
ÞJÓÐVILJIN N.
XXII., 4.-Ö.
yfir Þýzkaland, og varð þá í»vo mikil
hálka á götum í Berlin, að um kvöldið
voru yfir hundrað manna tluttir þar á
Bjúkrahús, með því uð þeir höfðu hand-
leggsbrotnað, eða hlotið önDur beinbrot.
I Schlesíu helfrusu og tíu í öndverð-
nm janúar. — — -
Rússiand. Þar varð nýlega uppvíst
um samsæri, er stofnað var í því skyni,
eð sprengja ríkisráðið í lopt upp.
4. janúar þ. á. reyndi stúlka nokkur
að ná fundi Wtren’s, aðmíráls, foringja
Svartahafsflotans, og var Wíren þá stadd-
ur i Pétursborg. — Stúlka þessi var tek-
in föst, og fannst þá skammbyssa i vörzl-
xun hennar. — Ekki hafði hún fengizt til
þess, að segja til nafns síns, er síðast
fréttist.
Eins og getið hetir verið um i hrað-
skeyti til blaðs þessa, hefir Pússastjórn
nýlega sent all-mikiar hersveitir til landa-
mæra Pinnlands, en Stolypín, forsætisráð-
herra, hefir þó lýst því yfir, að þetta sé
ekki gert í því skyni, að hnekkja frelsi
Finnlands, heldur að eins til að aptra því,
að rússneskir byltingamenn fari yfir landa-
mærin, og leiti hælis í Finnlandi. — Enska
blaðinu „Tímes14 þykir þó ekki mikið
byggjandi á þessari yfirlýsingu Stolypín’s.
I málinu gegn Stössel, hershöfðingja,
er varði Port-Arthur í ófriði Rússa og
Japana, hefir það orðið uppvíst, að hann
hefir veitt ýmsum liðsforingjum heiðurs-
merki, að ástæðulausu, og í skýrslum sín-
um talið þá hafa unnið ýms hreystiverk,
sem þeir aldrei hafa unnið.
Yuisir þingmenn fyrstu „dumunnar“,
er rituðu undir Viborgar-ávarpið, þegar
þÍDgið var ólöglega rofið, hafa nú hlotið
dóm sinn, og verið dæmdir í 4 mánaða
fangelsi. — Höfðu þeir verið sakaðir um
landráð, og þykir dómurinn því mjög
vægur, þegar litið er til réttarfarsins á
RÚBslandi yfirleitt, enda mun það eink-
um hafa vakað fyrir stjórninni, að svipta
menn þes9a kjörgengi, með því, að í þeirra
hóp eru ýmsir af morkustu mönnum þjóð-
arinnar. — — —
Ungverjaland. 22. des. f. á. háðu þeir
einvígi, Wekerle, forsætisráðherra IJng-
verja, og Apolonyí, þiiigmaður, hafði orðið
sundurorða á þingi. — Einvígið, sem háð
var með sverðum, endaði þó svo, að hvor-
ugur varð sár. — — —
Bandaríkin. A nýársnóttina öðluðust
í OkLahama gildi lög, er banna sölu, og
veitingu, áfeDgra drykkja, og þegarnýja
árið rann í garð kl. 12., létu Iveitinga-
menn þvi helia út öllu, sem þeir áttu
eptir ar öli, og öðrum áfengistegundum.
— Biðu þúsundir manna úti fyrir, og ríf-
ust, og börðust, um það, sem rann úr
tunnunum; en kl.tíma síðar voru göturn-
ar þaktar af mörgum hundruðum dauða-
drukkinna manna, og voru það bæði «arl-
ar, konur og börn.
Bandamenn senda um þessar mundir
mikið af skotgögnum( og ýmiskonar her-
búnaði. tii Filippseyja, og stendur það í
sambandi við för herskipaflotans fráAtl-
antshafinu til Kyrrahafsins. — Samkomu-
lag mi]li,yBandamanna og Japana er og
mjög stirt um þessar mundir, og munu
BaDdamenn því vilja vera við öllu búnir.
Nú er mælt, að 7aft, hermálaráðgjafi
bjóði sig fram, sem forsetaefni Banda-
manna, í stað Roosevelts forseta, er eigi
gefur kost á sér aptur. — En mjög þyk-
ir það spilla horfura hans, að Gyðingar,
sem eru mjög fjölmennir í New-York, eru
hoDum sárgramir, af því að hann hafði
í Pétursborg haldið ræðu fyrir skál Nicolaj
keisara, og árnað honum allra heilla.
Fjöldi húsleigjanda í New-York vill
fá lækkaða húsaleigu, og í des. f, á. noit-
uðu 30 þús leigendur, að greiða nokkra
húsaleigu til nýárs, og kváðust mundu
verjast í sameiningu, ef freistað væri, að
bera þá út úr húsunum. — Mái þetta var
óútkijáð, er síðast fréttist.
Benjamm Radleiyh, niræður piparsveinn
í New-York, audaðist fyrir skömmu, og
kvað hafa iátið eptir sig 6 millj. króna.
- Hann þótti fégjarn í meira lagi, og
ganga um það ýmsar sagnir. — HaDn
hafði hætt að láta raka sig, af því, að
honum þótti það of kostnaðarsamt, og í
síðustu fimmtíu ér æfinnar hafði hann
aldrei reykt tóbak, með því að honum
þótti það óþarfa kostnaður. — Aldei ók
hann í sporvagni, eða ferðaðist með járn-
brautum, og fór aldrei í leikhús. — Aldrei
keypti hann sér glas af öli, eða öðru á-
fengi, og þótti þó hvorttveggja gott.
En byði eÍDhver honum heim til síd, og
fengi hann þar góðgjörðir, þótti honum
mjög vænt um það, og átti hann í því
skyni tvö hálsbindi, sem höfðu enzt í
mörg ár. — Eignir sínar hafði hann suin-
part erft, en sumpart grætt sjálfur, og hið
eina, sem hann hafði ánægju af — auk
þess að safna peningum —, var að safna
sér hnöppum, krítarmolum o. fl. jafn verð-
mætu. — — --
Persaland, ÁgreiningÍDum milli þings-
ins og keisarans er nú lokið, og hefir
keisari séð sitt óvæDna, og orðið að láta
undan. — Hafði keisari 19. des. skipað,
að láta skjóta á þinghúsið, og hefði þá
orðið atmenn uppreisn, og blóðsútheiling-
ar; en eÍDn af sendiherrunum fékk þessu
afstýrt. — A hÍDn bóginn voru þingrnenn
orðnir einráðnir í því, að víkja keisara
frá völdum, og taka son hans, barn að
aldri, til keisara, og ætlaði þingið þá að
sjá um rikisstjórnina. — Keisari lét þá
loks undan, enda kvað stjórn Breta, og
jafn vel Rússastjórn, hafa ráðið hoDum
til þess. — Á keisari nú að vinna eið að
stjórnarskránni áð nýju, og er vonandi,
að haDD haldi hann betur, en eiðinD, sem
haDn vann á síðastl. hausti. — — —
Japan. Mikla eptirtekt hefir það vakið,
að Ohuma greifi hélt nýlega ræðu í kaup-
manna samkvæmi, og lagði þar mikla á-
herzlu á það, að Japanar ættu að birgjn
þær 3C0 millj. inanna. er á Indlandi búa,
með japönskum varnirigi, í stað þess er
þeir væru nú undirokaðir af norðuiálfu-
mönnum.
Þykir Bretum þetta eigi hlýlega mælt
í sinn garð, þar sem Japanar eru banda-
menn þeirra.
Japanar hafa nýlega reist líkDeski Eng—
lendingsins W. Adams í höfuðborg sinni,
Tokio, enda var hann^einn þeirra norð-
urálfumanna, er JapaDar fengu fyrst sér
til UðsinDÍs, er þeir tóku að semja sig’að
hátturn norðuráifumanna i ýmsum grein-
um.
Óveitt prestakall.
Reykholt í Borgarfjarðarprófastsdæmi "(Reyk-
holts- og Stóra-ásskógssóknir) er auglýst til um-
sóknar 28. janúar þ. á., og er íumsóknarfrestur-
inn til 10. marz næstk. — Prestur fœr iauni
eptir lögum um laun presta frá 16. nóv. 1907,
og veitist brauðið Ifrú næstk. fardögum. — Á
prestakallinu hvílir jarðarbótalán, er upphaflega
var !200 kr., sbr. Ihbr. 14. júli 1892, og afborg-
ast skal á 20 árum, frá veitingu lánsins.
Prðl' i stjórnfræði.
22. janúar þ. ár lauk Þorst. Þorsteisson (bróð-
ir Hannesar ritstjóra) prófi i stjórnfræði við há-
skólann í Kauproannahöfn, og hlaut I. einkunn.
Húsbruni.
Að kvöldi 22. janúar þ. á. kviknaði í tvílyptu
búsi í Keflavík í Gullbringusýslu, og brann það
til kaldra kola. — I húsi þessu var bökunarofn,
og sölubúð, auk íbúðar, og var það næst stærsta
húsið í verzlunarstaðnum.
Sagt er, að eldurinn hafi stafað frá lampa í
eldhúsi uppi á loptinu, og studdi það mjög að
útbreiðslu eldsins, að þar sprakk gluggi, er sneri
mót veðii.
Húsið var eign Helgn bakara Kirikssonar, og
var það í eldsvoðaábyrgð, sem og lausafé, er í
þvi var.
Nokkru af lausafé varð bjargað. — Ensk
fiskiskip, er á höfninni lkgu, sendu raenniland
til þess að hjálpa Keflvíkinguro að slökkva eld-
inn, og varna útbreiðslu hans, enda tókst að«
verja tvö næstu húsin, þó að þau yrðu að vísu
fyrir nokkrum skemmdum af eldinum.
Próf í ínúlfrœði.
Tvoir íslendingar B'óðvar Kristjánsson og Jón
Úfeigsson, hafa nýlega lokið prófi í málfræði
við háskólann í Kaupmannahöfn. báðir með fyrstra
einkunn.
Ingmennafölaíi.
Yar stofnað í Mýrdal í Vestur-Skaptafellssýslu.
á síðastl. vori, og eru nær fimmtíu meðlimir.
Félagið „erfingjar 0. Wathne’s
lætur skip sín „Egil“, „Eljan“ og “Prospero11,
fara alls 23 ferðir milli Islands og útlanda á
yfirstandandi ári. — Perðirnar eru flestar til
norður- og austurlands, en í sumum ferðunum
or þó komið við í Reykjavík.
Skipin hef.ja 17 sinnum ferðir|sínar frá Kaup-
mannahöfn, en 6 sinnnm frá Noregi.
jfýjar tockur.
-—0^0——
Jén] Traasti. -- Leysing. — KauP-
staðars a]y[a /r á siðustu áratuy\u m
nítjá\nd\u ojda\r\. — Rvík 1907. — 466
bls. 8^2.
(Niðuriag.)
Það hefir þegar verið ritað svomikið
um „Leysingu“, bæði i blöðum og tima-
ritum, að „ÞjóðvA teiur sig geta verið
fáorðan um hana, eptir að hanD hefir
stnttlega bent á aðal-efni sögimnar.
Enda þótt skáldsaga þessi hafi hlotið
misjafna dóma, og að sumu leyti nokk-
uð harðorða, höfi m vér þó eigi orðið ann-
ars áskynja, en að ölium, sem um hana
hafa ritað, beri saman um það, að hún
— eins og 8káldsagan „Halia“ — beri