Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1908, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1908, Blaðsíða 8
20 ÞjóBvir.Ji>M XXI., 4,-5. get eg nú gengið að vinnu mÍDni, bæði á heimilinu, og úti við. Carl Maríager. Skagen. Grsetið þess vel, að á hverri flösku sé mitt löghelgaða vörumerki: Kin- Terji, með glas í heDdi, og merkið AA' í grænu lakki á flösku stútnum. Eldri árgangar Nokkur eÍDtök af. eldri árgöngum „Þjóðv.u, yíir árin 1892—1906 (frá byrjun „Þj'.'ðv. unga“), alls llmmtáu ár- gangar, eru tii sölu með góðum kjör- um, hjá útgefanda blaðsins. Sóu allir árgangarnir keyptir í einu, fást þeir fyrir talsvert. minna, en hálfvirði, — íyrir að eins tntt- ugu og tvœr lirónur. Ef að eÍDS eru keyptir einstakir ár- gangar, einn eða fleiri, fást þeir fyrir helming hins upprunalega kaupverðs blaðs- ms. Borgun greiðist útgefanda í pen- ingnm, eða ÍDnskript við stærri verzlan- ir landsins, og verður blaðið þá sent kaup- aDdanum að kostnaðarlausu. £É I Félagsbókbandið Lækjar^otn 0 hefir margar efnistegundír úr að velja. Ifgreiðsla fljót og greið. pr. Félagsbókbandið tfuðm. ©amalícLsson. Otto Monsted claijska smjörlíki er bezt. Prentsmiðja ÞjóðviljariR. 72 inn í nýju rúmi, og bonum leið betur en vant var, sat Ulricb venju fremur lengi hjá honurn. Hann var vanur að heilsa Benediktu kurteislega, en spjallaði að öðru leyti ekki við hana. Sjúklíngurinn nélt að þessu sinni óvanalega lengi í höndina á hr. Ulrich. En hvað þér eruð vænn, hr. Brenfemann!“ mælti hann, hrærður. rGruð launi yður það! Bvernig hefði farið um mig í sjúkrahúsinu. — Það er ekki sinnt mikið um gamlan pipersvein, eins og rnig, sem enginn innir eptir. — Æ nei, lífið er fremur þung- bært fyrir slíka pilta! Verðið ekki piparsveinn, hr. Brenk- mann! Ulrich hló. rJeg hefi ekki hugasð mér að verða piparsveinn, kæri Schulz; hvernig dettur yður það í hug?“ Gamli maðurinn kinkaði kolli. „Jeg hygg, að svo fari síðast, ef ungu mennirnir kvongast ekki, meðan þeir eru ungir, að þá hafi þeir ekki fyrir þvi, verði þá allt of varkárir“. En er Ulrieh lót skilja á sér, að svo skyldi ekki fara, brosti sjúklingurinn, og mælti: „Ef til vill hefir hr. Brenkmann þegar valið sér þá, sem hann ætlar sór. Ef til vill bjarthærðu stúlkuna, sem stóð við hliðina, á hon- um, þegar tréð dátt ofaD á mig? En drembileg er hún, hr. Brenkmann, afar-drembileg!“ „Hún er og falleg!“ svaraði UJrick, glettnislega. Og falleg verður konan rnin að vera; annars vil jeg ekki sjá hana!“ Að svo mæltu klóraði hann sér fyrir aptan eyrað, og mælti: „En það er nú vandinn að velja, Schulz rhinn“. „Nú, þér sýnist að hafa komizt fram úr þeirri vand- anum, hr. Brenkmann“, rnælti gamli maðurinn, og deplaði 73 augunum. „Óskandi, að það verði yður til blessunar. Góð eiginkona er bezta gjöf guðs!“ mælti hann alvar- lega. Þegar Ulrich gekk út, varð honum litið á Bene- diktu, er sat við handavinnu sina. — Hún hafði að lík- indurn alls ekki heyrt, hvað þeir töluðu uin. Og hvað kom henni við konuefnið bans. * * * Að sex vikum liðnum tók læknirinn bindið^ frá handleggnum, og voru beinbrotin þá nýlega algróin, 'og gerði Ulrich sér von um, að gamli maðurinn bíðT ekkí varanlegt tjón af slysinu. Þegar iækniririn var farinn, tók Benedikta til í herberginu, eins og hún var vön. En er hún hafði lokið því, mælti hún: „Jeg fer til þess að sækja vatn á flösku handa Sehulz“. TJlrich náði þá tali hennar í næ9ta herbergi, og mælti: „Jeg finn hvöt hjá mór. til þess að þakka yður fyrir allt, sem þér hafið gjört fyrir gamla manninn“. Rótti hann henni um Ieið höndina mjög innilega. Benedikta tók þó ekki í hönd bonum. „Þér hafið ekkert að þakka mér“, flýtti hún sér að segja. „Mér hetir þótt vænt um, að geta að nokkru andurgoldið það, að jeg hefi í mörg ár verið yður til þyngsla“. „Td þyngsla? Hví notið þér það orð, Benedikta?“ spurði hann og hrissti höfuðið. Benedikta brosti napurt. „Þór verðið að fyrirgefa, hr. Brenkmann! Jeg nota að eins sama orðið, sem þér notuðuð fyrir sex árum“. „Þrákálfur!“ rnælti hann reiðilega. „Þér hafið breyzt að öliu leyti, nerna hvað þráið er enn sama,- sem áður.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.