Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.06.1908, Blaðsíða 2
118
Þjóðvljinn.
XXII., 30.
um í Kansas. — HruDdu þar mörg hús,
og 51 maður beið bana. — I Gladstone
í Kalíforniu fórust og 23 menn.
5. júní rákust tveir sporvagnar á í
Baltímore, og biðu 8 menn bana, en 20
urðu sárir. — — —
Kína. Fólksflutningaskipi hvolfdi ný
skeð á Amurfijóti, og drukknuðu alls 89
menn. — — —
Persaland. Keisarinn („shahinnu) hefir
farið brott úr höfuðborginni, Teheran, eða
flúið þaðan, og hefir þingið skorað á hann,
að hverfa heim tafarlaus, þvi að ella taki
það til annara ráostafana.
Keisarinn hefir á hinn bóginn vikið
ýmsum embættismönnum úr embættum,
og sett aðra í þeirra stað, sem honum, og
hirð hans, er betur að skapi. — Nokkr-
um embættismönnum hefir hann og vís-
að úr landi, og vilja ráðherra sinna sinnir
hann alls eigi.
Þingið hefir heimtað, að keisari láti
dómstólana skera úr, hvort embættismenn
þeir, sem liann hefir rekið úr landi, h»fi
gjörzt sekir í landráðum; en þvi hefir
hann neitað, og hótað, að láta sprengja
borgina Teheran í lopt upp, ef ráðstöfun-
um hans sé veitt mótspyrna.
Þetta hefir, sem von er, valdið mikl-
um æsingum i Teheran, og jafuan er mik-
il) mannfjöldi í grennd við þinghúsið, til
þess að verja þingmenn, ef á þarf að halda.
Mælt er, að keisari hafi, þrátt fyrir
aðfarir þessar, talsvert fylgi meðal þjóð-
ariunar. —
•5553555.....g#
Sambandslagafrumva! pið.
(Freg-nir úr héruðuin).
Bjarni Jbnsson frá Vogi, er býður sig
fram til þingmennsku í JJalasýslu brá sér
nýlega þangað, og hélt þar átta fundi,
og er þass eigi getið, að neinn hafi greitt
frumvarpi meiri hluta sambandsnefndar-
innar atkvæði á fundurn þessum, en á 6
fundum voru í einu ldjóði samþykktar til-
lögur þess efnis, að krefjad breytinqa á
frumvarpinu í þá átt, sem breytingartillög-
ur minni hlutans (Sk. Th.) fara.
Framsögumenn að tillögum þessum
segir „Ingólfur“, að verið hafi: síra As-
y&ir Asqeirson í Hvammi, Eggert Magn-
ússort í Tjaldanesi, Indriði Indriðason á
Ballará, Magnus Friðrilcsson á Staðarfelli,
prófastur Ól. Ólafsson Hjarðarholti, og síra
Sveinn Guð<»undsson í Skarðsstöð.
Mælt er, hr. Bj. J. hafi mikinn byr í
kjördæminu, og að þingrnannsefni stjórn-
arflokksins, hr. Asgeir Jorfason, efnaíræð-
fræðingur, sem einnig hafði brugðið sér
vestur í Dalasýslu, til þess að leita sér
þar kosninga-fylgis, sé hættur við þing-
mennskuframboð.
Hr. Einar Hjörleifsson, fyrrum ritstjóri,
hefir nýlega haldið stjórnmálafundi í Vest-
ur-Skaptafelhsýslu, og mun vera tvísýnt,
að Guðlaugur sýslumaður Guðmundsson
verði endurkosinn þar, með þvi að fjöldi
ikjósanda kvað vera sambandslagafrum-
varpinu andvigur.
Úr Húnavatnssýslu berast þær fregnir,
að allur þorri kjósenda sé sambandslaga-
frumvarpinu öndverður, og muni stjórn-
armönnum því eigi til neins, að leita þar
kosningtir.
í Skagafjarðarsýslu hefir Stefán kenn-
ari Stefánsson haldið fundi að Reykjum,
Sauðárkrók, og á Hofsós, og mælt ein-
dregiðnieð sambandslagafrurnvarpinu, sem
vænta mátti.
A Sauðárkróksfundinum mæltu þeir
sira Hallgrímur Ihorlacíus í Glaumbæ, og
Pálmi kaupstjóri Pétursson, gegn frumvarp-
inu, og er mælt, að það muni eiga frem-
ur fáa stuðningsmenn í Skagafjarðarsýslu.
— Fregnir af fundum þessum eru þó
enn óljósar.
Fullyrt er, að Ólafnr Briem só frum-
varpinu mótfallinn, og muni hann gefa
kost á sér til þingmennsku, ásamt ein-
hverjum öðrum, sem likrar skoðunar er.
Sennilegt, að kosningar-róðurinn verði
því ali-örðugur hjá Stefáni kennara Stef-
ánssyni að þessu sinni.
Mælt er, að Sigurður bóndi Jónsson á
ArnarvatDÍ bjóði sig fram tiiþingmennsku
í Suður-Þingeyjarsýslu, og sé á móti sam-
bandslagafrumvarpinu, en hittþingmanns-
efnið, Pétur Jbnsson á Gautlöndum, frum-
varpinu fylgjaudi
Óskandi, að Sigurður verði hlutskarp-
ari við kosningarnar.
í Mýrasýslu hefir Þorsteinn skáld Er-
lingsson nýlega verið á ferð í kosning&r-
j erindura. Hann er einbeittur gegn sam-
| bandslagafrumvarpinu, og er vonandi, að
Mýramenn veiti honutn f'remur fylgi sitt,
en hinu þingmannsefninu, yfirdómara Jóni
Jenssyni, sem er frumvarpinu fylgjandi'
I Borgarfjarðarsýslu keppa þeir Krist-
ján háyfirdómari Jónsson og dbrm. Björn
Bjarnarson i Gröf um þingmennsku, og
hafa haldið þar fundi — Björn er flokks-
maður stjórnarinnar, og ekki líklegt, að
hann greiði atkvæði gegn þvi, er hún
fylgir fram í sambandsmálinu, enda höf-
um vér heyrt, að hann hafi verið frum-
varpinu fylgjandi fyrst, þó að fylgi hans
væri öllu linara á síðustu fundunum, sem
Kr. J. og hann héldu í Borgarfirði —
Yæntanlega hafna Borgfirðingar eigi jafn
reyndum, og nýtum þingmanni, sem há-
yfirdómari Kr. Jönsson er.
Ritsímaskeyti
til „Þjóðv.L
Kaupmannahöfn 24. júní 1908.
Persa-konungur tekur þinghús Persa.
— Stórskota-orusta. — Manndráp. — Rán.
(Um ástandið í Persalandi er getið í
útlendu fréttunum, sem birtar eru fremst
í blaði þessu, og er nú svo að sjá, sem
þar sé byrjuð borgarastyrjöld.)
Jerzlunarírcttir.
Frá Kaupmannahöfn hafa „Þjóðv.u
borizt þessar verzlunarfréttir 6. júuí þ. á.:
Saltfiskur hetir lækkað í verði í
vor, og er nú 5 - 6 kr. lægri á Spáni, en
hann var um miðian tnaí. — I Kaup-
mannahöfn hafa ýmsir selt austfirzkan og
norðlenzkan fisk fyrir fram þannig: mál-
fisk á 71 kr., smáfisk á 62 kr. og 50 aur.,
og isu á 53 kr., skpd., en áskilið, að var-
an só vönduð og ve) verkuð.
I Kaupmannahöfu er verð á vestfirzk-
um jagtafiski, vel verkuðum, um 82 kr.
skft., laDga á 5S—60 kr., keila á 55 kr.,
og upsi á 40 kr. —
Síld hefir lækkað i vorði, og er göm-
ul sild litt seljanleg, neraa hún sé því
betri vara, og mundu þó að eins fást 10
—12 kr. fyrir tunuuna. — Fyrir nýja síld
fengjust að líkindum 14 kr. fyrir tunn-
una. —
tjýsi fremur að lækka. — hákarls-
og selslýsi selst á 31—32 kr., en þorska-
lýst á 30 kr., 210 pd.
Meðalalýsi er litt soljanlegt, og naum-
ast von um hærra verð, en 34 kr. fyrir
210 pd. -
Sundmagar seljast að líkindum
fyrir 60 aura. —
Hrogn á 15 kr. tunnan, séu þau
ný. — Gömul hrogn eru óseljanleg. —
XTll. Að því er hana snertir, eru
söluhorfur mjög slæmar, með þvi að í
Ameríku er nú alls engin íslenzk uli keypt.
— Fyrir beztu hvíta vorull, norðlenzka,
myndu að líkindum fást um þessar mund-
ir 60 aur., en 55 aur. fyrir sams konar
ull úr Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum.
— Fyrir sunnlenzka og vestfirzka vorull,
hvíta, fengjust á hinn bóginn líklega að
eins 52 aur. —
Æðardúnn selst á 11 —13 kr.,
eptir gæðum. —
I nii, hvít á 50—60 aur.,
mislit á 25—30 aur., og gölluð lambskmn
hálfu lægri í verði, en mislit. —
Selskinn- Dröfnótt selskinn, ó-
gölluð, hafa verið seld fyrir fram á 5 kr.
hvert. —
JPrjónles- Af sjóvethngum er mik-
ið óselt, og er ekki bvust við hærra verði,
en 25 aur. fyrir parið. -- Sokkar eru í
hærra verði, og vænzt sama verðs, sem
síðastl. ár.
Prestakall veitt.
Holt í Önundarfirði var 13. júuí veitt síra
Páli Stcphensen k Melgraseyri, samkvæmt kosn-
ingu safnaðarins.
Aí’mæii Jéns Sigurðssonar.
ísfirðingar minntust þess IT.júni’í Goodtomplara-
húsinu á ísafirði á þann hátt, að sungin voru
samkomuljóð, er GlutÍM. skáld Guðmundsson hafði
ort, og enn fremur kvæði um ísland, eptir
Lárus Thorarensen. — Fyrir minni J&ns Sigurðs-
sonar mælti hæjarfógeti Magnús Torýason, banka-
stjóri Helgi Sveinsson fyrir minni íslands, og
Sigurjon kennari Tónsson minntist Ísafjarðarkaup-
staðar.
Ólafsviknrprestakall.
Um prestakall þetta hafa þessir sótt: sira
Jóhannes L. L. Jóhannesson á Kvennabrekku,
eand. Guðm. Einarsson í Reykjavík, síra Sig.
Guðmundsson, fyrrum aðstoðarprestur í Ólafsvík
j og síra Vilhjálmur Briem k Staðarstað.
I Kennaraskélinn.
I Við hinn væntanlega kennaraskóla í Reykja-
j vík er síra Magnús Ilelgason skipaður skólastjóri
frá 1. okt. þ. á., en kennarar, dr. Bi'órn Bjarna-
son frá Viðfirði og cand. mag. Ólafur Dan.
j Daníelsson.
I Settur prðfastur.
Síra Þórður Ólafsson á Jíöndum í Dýrafirði
er 15. júní settur prófastur í Vestur-ísafjarðar-
sýsluprófastsdæmi.
Prestkosning.
fór fram að Stað í Steingrímsfirði 15. júní, og
hlaut síra Guðkiugur Guðmundsson, prestur í
Skarðsþingum, 78 atkv. af 100 atkvæðum, er
greidd voru. — Síra Böðvar Eyjólfsson, aðstoða-
prestui- í Árnesi, hlaut 19 atkvæði.
Verselu narbluð.
Mánaðarblað, sem ræðir verzlunarmálefni, eru
Grímólfur H. Ólafsson og Ólafur Ólafsson, verzl-
unarmenn, nýiega farnir að gefa út í Reykjavík.
— Árgangurinn kostar 3 kr.
Próí í guðfrœði.
Embættisprófi við prestaskólann luku 22. þ. m.
Þorsteinn Briem, er hlaut I. einkunn 95 stig
Guðbr. Bjórnsson „ — I. — 87 — og
' Brynj. Magnússon „ — I. — 84 —