Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.09.1908, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.09.1908, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku 'loll.: 1.50. B trgist fyrir júnimán- aðarlok. ÞJOÐVILJINN. — -1= Tuttugasti og annar árgangur. =1 . -—— I Uppsögn skrifley; ógild nema komið se til útgef- anda fyrir 30. dag júní- j mánaðar, og kaupmdi : samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir bla'ðið. M 44, Bessastöbum, 17. SEPT. 1908. Kosninprnrslit. Enn hefir frézt um úrslit kosnÍDganna í þessum k]ördæmum: 1 Arnessýslu voru kosmr Hannes Dorsteins- son ritstjóri rne? 355 atk. og Sigf” I nrður Sigurðsson búnaðarfélags- ráðanautur með ° í Í I atk. Bogi Mel- sted sagDfræðingur fékk 182 atk. og síra ÓJafur Sæmundsson í Hraungerði 174 atlc. j I Húnavatnssýsiu hlntu kosningu síra Hálfdán Gruð- jónsson á Breiðabólsstað með atk. og I Sigtússon bóndi á Kornsá með %£%£%£ atk. Þórarinn Jönsson bóndi á Hjaltabakka fékk 157 atk., Jön Hannesson bóndi á Undirfelli 131 atk., síra Haýdeinn Pétursson 52 ath. og Arni Arnason bóndi á Höfðahólum 4.5 atlc. 1 IV orður-Hingeyjarrsýsln var Benedikt Sveinsson ritstjóri kosinn með 107 a.tlc. Björn Sigurðs- son bóndi í Grrjótnesi fékk 58 atk. í Vestur-lsaíjarðarsýslu var sira Kjrisstirm I >anielíss!on á Útskálum kosinn. í Suður—Hingeyjarsýslu var l *ót iii’ .Tónsson á Gautlönd- um kosinn. (Úr þessum 2 seinasttöldu kjördæmum, er ófrétt um atkvæðatölu). Þá eru fréttir komnar um kosningu 25 þingmanna, af þeim eru Í8 sjálfstæð- ismenn, 6 uppkastsmenn, og svo dr, Val- týr, sem vér vitum eigi hvoru megin á að telja. Það er því þegar áreiðanlegt, að uppkastið óbreýtt nær ekki fram að ganga á næsta þingi, og er það góðum mönnum mikið gleðiefni, og íslenzkum kjósendum til binnar mestu sæmdar. ---oOO^OOo-- í IRang-ar-vallais.ýíslri voru kosnir sira Eggert 1 hiisson á Broiðabólsstað með Í234- atlr. og Einar Jónsson bóndi á Geldinga- læk með í< > atli. Sigurður Guð- i mundsson bóndi á Selalæk fékk 211 atk. [ og Þórður Gnðmundsson hreppstjóri í Hala 183 atk. í Vestmannaeyjum var -Fóir Magnússon skrifstofu- stjóri kosÍDn með T'T' atli. Ólafur j Ólafsson fríkirkjuprestur fékk 43 atk. ' í Skagafjarðai'sýslu hlutu kosningu Ólafur Briem nm- boðsmaðnr á Alfgeirsvöllum með ííST' atk. og Jósep .1. Björ-níssson skólastjóri á Hólum með SííiSS atk:. Stefán kennari Stefánsson á Akureyri fékk að eins 181 atk. í Strandasýslu var Jónsson ritstjóri kosinn með Oí> atk. Guðjón Guðlauqsson kaup- félagsstjóri fékk 87 atk. í Suður-Múlasýslu blutu kosningu .Jóiv Jótisson kaup- félagsstjóri (frá Múla) með 269 atk. j og .Jón Ólafsson uppgjafa-ritstjóri J með 363 atk. Jón Bergsson bóndi á i Egilsstöðum íékk 221 atk. og Sveinn Ó- j lafsson bóndi i Firði 177 atlc. Námsstyrkunnn viö hinn almenna menntaskóla. Svo sem kunnugt er, þá er árlega, veitt fé af landssjóði, til styrktar mönnum, er nám stunda við binn almenna mennta- skóla í Reykjavik. Fjáruppbæðin, er veitt er i þessu skyni, hefir verið færð ínikið niður hin síðari árin, og er nú að eins 2000 kr. í stað þess að hún fyrir 10— 20 árum síðan var 8000 kr. Þeir, sem barist hafa fyrir lækkun þessari, hafa helzt fært þá ástæðu, að að- sóknin að skólanum væri ofmikil, hann væri að eins stofnun fyrir embættismanna- efni og af embættismannaefnum væri þegar orðið ofmikið i landinu; og þeir menn, sem þá leið hefðu gengið, væri ekki til neins nýtir — jafnvel hrein og bein land- plága, — ef þeir ekki næðu í embætti. Því skal ekki neitað, að það eru til fieiri embættismannaefni en þarf í suma ílokka embætta hér á landi, en aptur á móti eru í öðrum embættaflokkum, marg- ar stöður óskipaðar, að eins vegna skorts á iærðurn inönnum í þeim greÍDum, eða sökum þess að þær eru svo illa launaðar, að menn geta betur ha.ft ofan af fyrir sér á annan hátt. Það er því mjög vafasamt, hvort stúdentaframleiðslan en sem komið er, er meiri en svo, að hún næi til að fylla öll embætti landsins. — Ank þess verður það að teljast æskilegt, að úr dá- litlu sé að veija, svo landstjórnÍD aó ekki neydd til þess að veita hverjum óreglu- ræfli, sem prófi hefir náð, embætti, þótt engar iíkur séu til, að haun geti staðið skammlaust í stöðu sinni. En það mundi vera talin óhæfileg regla, að veita ekki heldur slíkum mönnum stöðurnar, en að láta, þær standa auðar. Það er því i alla staði heppilegt, að embættismannaefnin séu fleiri en stöður þær, sem auðareru í þann ogþann svipinn. í annan stað er það algerlega rangt, að skólinn sé að einsfyrir embættismannaefni. Það nær ekki nokkurri átt, að vel menntaðir menn sóu ekki til nokkurs annars færir, en að vera embættismenn. Það er sannreynt, að þær þjóðir taka skjótustum framförum, í öllum efnum, sem bezt eru menntaðar. Það er allt af að sýna sig betlir og betur, að það er drjúgari skerfur sem beil- arnir en hendurnar leggja til framfaranna. Yelþroskaður og velæfður heili eröll- um mönnum nauðsynlegnr og þarfur, hvaða starf, sem þeir stunda. Það kemur ekkí að eins undir kröpt- unum, heldur ííka undir skynsemi, hve miklu menn fá afkastað, þót.t um likam- lega vinnu sé að ræða. Því meira sem. einstaklingana, oða þjóðirna r, þyrstir í þekk- ingu, þvi hraðfarari verða framfarirnar. Þekkingin verður aldrei ofmikil, það er alveg áreiðanlegt. Það ætti því engin stjórn, eða þing, að leitast við að hindra fólkið frá að afla sér inenntunar. Meðan forntungurnar skipuðu hásætið í Reykjavíkurskóla, gátu þeir menn haft dálítið til síns máls, er sögðu, að hann værí einungis stofnun fyrir embættismenn. — Eu fullkotnlega rétt var það engan- vegin, vegna þess að það var nauðsyn- legt, að ganga á hann, til þess að fá inn göngu á æðri menntastofnanir, en að slík æðri menntun geti fleirum að haldi kom- ið en embættismönnum, efast víst eng- ÍDn um. En nú er búið að breyta skólanum, og gera hann að almennum rnenntaskóla, sem ekki einungis er undirbúningsskóli und- ir æðri menntastot'nanir, heldur líka á að veita þeím mönnum, er hætta vilja að afloknu prófi þar. slmenna menntun. Neðri deildin er ekkert, annað en gagn- fræðaskóli, með sama fyritkomulagi og Akureyrarskólinn Og hvernig er nú hægt að efast um, að æskilegt sé, að margir sæki slíka skóla? En hitt er alveg áreiðanlegt, að án styrks af almannafó, geta það ekki nema stöku menn. Og einar 2000 kr. gera í því efni sára lítið gagn, ef ekki ógagn. Það verður ekki nema etöku manni, af öllum þein>, sem þurfandi eru, sem þeir peningar geta hjálpað, og það er engin trygging fyrir, að þeir menn verði þeirra aðnjótandi, sem helzt skyldu. — Það verða

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.