Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1909, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1909, Page 1
verð Argangsivs (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendis á kr. 50 aur., og í Ameríku 'loll.: 1.50. B»rgist fyrir júnimán- aðarlok. * Tuttu&asti og þriðji árgangur. —+—Sat* |= RITSTJÓKI: SKÚLI THORODDSEN. I ZJppsögn skrifle7 ðgild nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag jún- I mánaðar, og kaupandi I samhliða uppsögninni j borgi skuld stna fyrir \ blaðíð. M 2. E.KYK.J AVÍK, 18’ JAN. 1909. TIL LESENDA JUflHT Þeir sem gjörast kaupendnr að XXIII. árg. „I>jóðv.“, er hefst næstk. nýár, og eigi hafá áður keypt blaðið, fá = alveg ókeypis = sem kanpbæti, síðasta ársfjórðung yfir- standandi árgangs (frá 1. okt. tii 31. des.) Nýir kaupendur, er fbor'g’a t > 1 s*— ið f.yrir íram, fá enn fremur, ef þeir fara þess á leit 353T um 2oo bls. af skemmtisögum Þess þarf naumast að geta, að sögu- safnshepti „Þjóðv.11 Iiafa víða þótt mjög skemmtileg, og gefst mönnum nú gott færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir sjálfir vaiið, bvert eöguheptið þeís kjósa, af sögusöfnum þeirn, er seld eru í lausa- sölu á 1 kr. 50 a. -..— Ef þeir, sem þegar rru kaupendur blaðsins, óska að fá sögusafnshepti, þá eiga þeir kost á því, ef þeir borga XXIII. árg fyrir fram. zzz Allir kaupendur, og lesendnr, „Þjóðv.“ eru vinsainlega beðnir, að benda kunningjum sinum, og nágrönnum á kjör þau, sem í boði eru. IVýir iftsöI ti mo 11 n, o út- vegablaðinu að minnsta kosti sex nýjn lífiosern og eldii útsölu- menn blaðsins, er fjölga kaupendum um sex, fá — aulc vepjulegra sölulauna — einhverja af forlagsbókum útgefanda „Þjóðv.“, er þeir sjálfir geta vaiið. Nýir kaupendur, og nýir útsölumenn, erum beðnir, að gefa sig fram sem ailra bráðast. Utanáskript til útgefandans er: SkúH Thoroddsen, Reykjavík. ttgcfandi „#jóðv.“ iama lepdin, sem fyr. —O— Ekki befir stjórnin enn brugðið út af þeirri venjn sinni, að loyna alraenning því, bvaða frumvörp bún ætlar sér, að leggifi fyrir alþing. Menn vi.fa enn ekki tinu sinni, hvort ráðberrftnn ætlar sér, að loggja sambands- lagafrun.varpið fyrir þingið, eður hreifir því rnáii alls ekki. Kvisazt hefir, svo sem blaö vort hefir áður drepið á, að ráðherrarm hafi ætlað sér, að f: ra þess á leit við konung, og dönsku stjórnina, að gerðar væru breyt- ingar á frumvarpinu, er gerðu ýms á- kvæði þess gleggri. Aö iikindum befir hann gerteitíhvað í þessa átt; en hafi svo verið, befði það verið vel gert af honum, að senda ís- lendingum hraðskeyti um árangurinn af þeirri málaleitun sinni, áður en bann lagði af stað frá Kaupmannaböfn, svo að mái- ið yrði hugleitt, og rætt í l]ö'unum,áð- ur en alþingi teknr til starfa, sem nú er mjög skammt, að bíða. Annars er það fnrða, að ráðberrann skuli eigi sjá, bve óbeppilegur þessi puk- insbáttur hans með frumvörpin er, og það því fremur, eem blað vort hefir þrásinn- is bent á, bve áríðandi það er almenn- ingi, að fá að vita, hvaða mál stjórnin ætiar atþingi að fjaJla um. En þegar þingmenn, sem venjan er, vita .ekkcrt um stjórnarfrumvörpin, fyr en á þing kemur, eða þá í bezta lagifá- um dögum áður, þá hljóta þeir í alí- mörgum málum að vera í vafa um, bvað kjósendum þeirra þykir bezt benta, og alþingi samþykkir því ýmislegt, sem vek- ur óánægju eptir á, og . sem þjóðin vill þá ef til vill, að farið eó að breyta þeg- ar á næsta þingi. Úr berbúðnm stjórnarmauna minnir oss að heyrzt bafi sú mótbára, að það eigi ekki við, að gera frumvörpin beyrum J iu.inng, fyr 0:1 ]m-i bafi vi r’ð borin upp fyrir konungi í ríkisráði. Yér fáum eigi séð, að tnótbára þessi geti réttlætt pukur það, sem haft befir verið, þvi að enda þótt fiumvörpin væru gerð almenningi kunn, jafn skjótt er þau eru fullsamin, þá fælist í birtingunni eigi annað, en þ^-ð, að þessi frnmvörp ætlaði ráðberrann sér að fá ssuiþykki konungs, til að leggja fyrir þingið. Þá vissu menn og, ef eittbvað af frumvörpunum misfærist í eiglingunni Annars mætti nægja, ef síður þætti viðeigandi að biita frumvörpin orðrétt — og þess gerist í rauninni alls engin þörf - -, að skýra frá aðal-atriðum rnála þeirra, sem ráðlierrann ætlaði sér að loggja fyrir þingið. Yfirleitt virðist það hagfelldast, að þjóðin viti jafnari, hvað stjórnin er að sýsla, eða hugsa um tii framfara. G-ætu þá koroið fram ýtnsar bending ar, sem að gagni mættu koma, og stjórn- in gæti hagnýtt. Mynt. Svó setn kunnugt er, böfum vtr Is- lendingar sömu mynt sem Danir, eða réttara sagt, dunskir peningar eru gjald- eyrir bér á landi. Myntrétturinn telst til þ-irra mála, sern Danir halda fram, að þeir ráði einir yfir, einnig að þvi er til Islands keœur, samkvæmt etöðulögunum. Með hinum núgildandi dönsk’u mynt- lögum (23. mai 1873) var gulislótta í lög tekin. Gullsláttan hefir og orðið ofan á í flestum eða öllum öðrum siðuðum lönd- um. Aður hafði víða verið silfurslátta, ann- aðhvort eingöngu, eða jaf iiframt gullsláttu. En sakir þess að silfur tekur miklu snöggari og stærri verðbreytÍDgum, en gullið, þótti það ver fallið tii veiðmælís. Þar sem gullslátta er, eru þó eigi all- ir poningar gerðir af gulli. Guilið er svo dýrt, að það er mjög illa til þess fall- ið, að gera af því smápeninga, þ< :r yrðu meðal annars óhæfilega litlir fyrirforðar. ÞeFsvegna er í öllum löndum smá- peningar slegnir úr silfri og kopar, en til þess að koma í veg fyrir, að eilfurverðið hafi áhrif á gildi peningarma, eru gerðar ýmsar ráðstafanir. Meðal annars er svo fyrirmælt í dönsku myntlögunum, að eng- inn só skyldur til (að opinberum sjóðum undan teknum) að taka á móti nerria á- kveðinni — lítilli — upphæð í silfur- og koparpenÍDgum. En þar sem notkun slíkra peninga or þannig takmörkuð, og þar eem ríkisvald- ið stendur á bak við útgáfuna, og tekur þá fullu verði upp í alrnenn gjöld, þá er það bættulaust, þótt efni það og vinna, er til þeirra Jiefir farið, sé ekki jafnmik- ils virði, sem verðbæð sú, er þeir eru lótnir gilda. Enda er því svo varið, bæði hér og annarsstaðar, að siífur- og koparpeningar eru ekki jafn mikils virði, sem gildi þeirra. Og fyrir því bafa ríkin a!ls staðar einka- rétt til slíkrar sláttu, og tálsverðar tekjur af henDÍ, eins og menn geta séð, þegar þess er gætt, að eilfrið i krónupeningi er tæplega 50 aura virði, og í öðrum pen- ingum er hlutfallið svipað. Það er töluvert fé sem Danir bafa á því grætt, og græða enn, að bér á landi gilda danskir silfur- og koparpeningar, og Jandssjóður Islands elcki hefir rétt til þess að láía slá slíka peningn. Það eru margir tugir þúsunda, sem viðskiptalífið íslenzlca þarf af siíkri mynt, og he'imÍDg- ur þeirrar uppbæðar er að mionsta kosti breinn ágóði fyrir ríkissjóðinn danska. Því slcal ekki neitað, að það er fyrir ýmsra bluta saicir heppilegt, að hafa sörou mynt, sem önnnr Norðurlönd, og siálf- sagt væri beppilegast, að öll lönd heims- ins hefðu söuru mynt. Agóðinn fj’rir Islendinga af innlendri peningasíáttu yrði og sjálfsagt minni blutfallslega, on hjá

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.