Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1909, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1909, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 awr.; erlendis 4 kr. 50 aur., og { Ameríku doll.: 1.50. Bvrgist fyrir júmmán- aðarlok. ÞJOÐYILJINN. -- :|= TuTTUGASTI OG ÞSIBJI ÁBGANÖUR. =1 ' -- i—RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. =||wx3—k- Uppsögn skriýej ögild nema komið si til útgeý- anda fyrir 30. dag jún- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni horgi slculd sína fyrir hlaðið. M 5.- 6. | ReYKJAVÍK, 11. EEBR. 1009. röfur þjóöarinnar. —O— Nú berasfc fregnir af þingmálafuQdum úr öllum áttum. Það sem menn eðlilega leggja mesta áherzlu á, er hvað samþykkt er í sam- bandsmálinu. Reyndar var svar það er þjóðin gaf 10. september alveg ótvírætt. Hún vildi ekki líta við innlimunar- frumvarpinu, og hún heimtaði að hafa full umráð allra sinna mála, ekki einurig- is í orði heldur líka á borði. Stjórnarmenu hafa verið að klifa á því siðan, að þá hafi þjóðin ekki verið búin að átta sig á málinu, eg síðan bafi frumvarpinu aukisfc mjög fylgi. Auðvitað er ekkert bæft í þossu. Það vita allir, sem oitthvað hafa f'eng- ist við þetta mál, að fylgi uppkastsins hefir farið minnkandi með degi hverjum frá því það f'yrst kom hingað til lands, Þetta sýna líka þingmálafundirnir. Tillögur sjálfstæðismanna — rujög á- kveðnar að orðalegi og efni — eru sam- þykktar í þvi nær einu hljóði i kjördæm- um þar sem minni hluta mennirnir höfðu taisvert fylgi við ko9ningarnar í haust, svo er t d. í Húnavatnssýslu og á Snæ- fellsnesi. Sumstaðar eru inniimunarmenn- irnir plveg dcflnir úr söjmrd. svo rem t. d. í Gullbringu og Kjósarsýsiu, þar sem á all-mörgum fundum er frózt hefir af; enginn kjósandi hefir greitt atkvæði gegn tillögum sjálfstæðismanna. Enn fremur sýna tillögurnar, að kjós- endurnir vilja ekki taka það í mál, að nokkur mál séu falin Dönum um aldur og æfi. Krafa sjálfstæðismanna alls staðar sú sama, að ísland standi í konungssam- bandi einu við Danmörku, en komið geti til mála, að hafa félag við Dani um ein- hver má), um nokkurt ára bil, þó þann- ig að það ekki skerði fullveldi hins íslenzka ríkis. Innlimunin sefur ekki, heldur er hún dauð. Þjóðin heldur fast við það svar, er hún gaf Dönum, upp á tilboð sitt 10. 8eptem ber. Það verður skemmtilegt fyrir meiri hiuta þingsins, að vita, að hann hefir sí- vaxandi þjóðarvilja að baki sór. Sigurður Lýðsson. Útiöna. —o— Damnörk. Mikil óánægja hefir verið með Ola Hansen, fyrrum landbúnaðar- ráðherra, í þingmannsumdæmi hans. Loks héldu kjósendur hans fund með sér, þar j sem rætt var um, hvort hægt væri að J nota hann framvegis sem þiogmann. Óli Hansen varð fyrri til en kjósendur og lét lýsa því yíir, að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér við næstu kosningar. 1 ráði or, að Danir haldi mikla há- tíð 11. febr. næstk., til niinnis um vörn Kaupmannahafnarbúa fyrir250árum, gegn Karli Gústaf Svíakonungi. Jafnaðarmenn berjasfc öllum árum á iróti liálíðarhaldinu, sem þeir segja, að hægrimonn vilji stofna til, til þess að „agitera“ fyrir auknum hervörnum. Líklegt er þó að jafnaðar- menn vinni lítið á, því að frjálslyndir vinstri menn eru með hátíðinni. Nú hefir Karstenscnmálið verið tekið | upp að nýju til umræðu i dönskum blöð- j um. Hafa þau veitzt mjög að Karsten- sen, en fáir hafa orðið til varnar. Stjórn hægrimanna hefir vikið Karstensen úr flokk sínum, unz hann hreinsi sig. Loks hefir málið komist inn á ríkisdagirrn, en er öútkljáð þar enn þá. Elokkarnir allir hafa nefnt menn í nefnd, til að álykta hvað gera skuli. Hjón nokkur í Kaupmannahöfn, Hen- riksen-Knop að nafni, hara nýlega verið hneppt í varðhald og ásökuð ura barna- morð. Konan hafði þá atvinnu, að taka smábörr. til uppeldis, fyrir vissa borgun í eitt skipti fyrir öll, en vanalega dón Lö-'ninn rptir skoinma sfund. Ekki hefir noitt sannast enn þá, en fæstir munu vera í vafa um sokt þeirra. Noregur. Þjóðleikhúsið í Kristjaníu hefir nýlega neitað að leika leikrit eptir skáldið Hoprekstad, af því að það var ritað á nýnorsku. Vegna þessa hafa ný- norskumenn stungið upp á þvi, að stofnað að só nýnorskt leikhús og veifci ríkið 100,000 kr. til þess. Svíþjóð. Sven Hedin korn til Stokk- hólms 17. jan. Alla leið frá Finnlandi til Svíþjóðar fylgdi honum fjöldi skipa og voru öll fánum skreytt. Mótfcökurnar voru mjög glæsilegar, enda er hann óefað fræg- astur af Svínm, þeim er nú eru uppi. Hæztiréttur í Stokkhólmi kvað 26. jan. upp dóm yfir þeim, er tekið höfðu þátt i tundursprengingunni i Malmö. Að- al-forsprakkinn, Nilsson var dæmdur til dauða, en Stern og Rosberg til æfdungs fangelsis. Kennslumálaráðherra Svía Haminer- skjöld, sýndi nýlega á þinginu slíka van- þekkingu á öllum kennslumálum, að bæði stjórnarblöð og stjórnarandstæðingar krefj- ast þess eindregið, að hann víki úr völdum. ! Þýzkaland. 27. janúar var 50 ára afmæli Yilhjálms keisara II. og var þá mikið um dýrðir í Berlín, öll hús skreytt og upplý’muð, þegar dimma tók. England 23. jan. bar svo til í Lund- únum, að tveir Pólverjur réðust á ungan verzlunarmann, er kom ineð talsveit féí bifreíð. Hlupu síðan á brott og uiti þá fjöldi inanna, en þeir dróu upp skaram- byssur, og skutu á víxl á rnannfjöldann, og særðu marga Að r- dingu hlupu þeir upp í sporvagn, og neyddu vagnst jóra til að hraða förinni, S9m hægt væri. Uiðu þeir tveim mönnum að bana, er þeir skutu niður úr sporvagninum. Loks sáu þeir sitt óvænna, og beindu sksmmbyssunum að sjálfum sér. Lézt annar samstundis, en hinn liggur hættulega sár á sjúkrahúsi. Frakkland. 11. jan. vóru fjórir menn teknir af lífi á Frakklandi, og er það fyrsti dauðadómurinn, sem Falliéres for-eti hefir skrifað undir. Ernst Reyer, franskur lagsmiður, er ný dáinn, 85 ára að aldri. Sviss. 10. jan. hrundi kirkja í Nax í Sviss, meðan á guðsþjónust stóð. 28 manns biðn bana, og 30 hlutu sár. Austurríki. Fremur hefir Bosnia orð- ið Austurríki dýr biti. Hafa menn reikn- að út, að kostnaðurinn muni alls nema 260 millj. Austurrískra króna (1 austurr. kr. = 0,75 kr. dönsk), þegar lagt er sam- an fiufcriingur á hersveitum, matarkaup og loks skaðabæturnartilTyrkja60 millj kr. Italía. Landskjálptakippir voru þur öðru hvoru í janúarmánuði, meðal ann- ars snarpur kippur 23. jan. Ibúar land- skjálftahéraðanna bría all-víða enn í tjöld- um. Alls konar sóttir ganga á landskjálfta- svæðinu, þar á meðal bóla, sem viðbúið er að íllt vorði að hepta. Stöðugt verið að grafa líkin upp úr rústunum. Haldið var, að enn lægju 50,000 lik grafin í Messína, er síðast fréttist. Oiðasveimur hefir horizt frá Neapel, þess efnis, að bæjarstjórinn í Messína skrif- arinn og 12 mikilsmetnir borgarar, hafi verið teknir höndum, og muni verða dregn- ir fyrir herrótt. Þeir eru ákærðir fyrir að hafa lagt undir sig föt, vistir og fé, er ætlað var þeim mönnum, er tjón höfðu beðið við landskjálftana. Balkanskaginn. Svartfjaílabúar virð- ast allt af vera í ófriðarhug. Nikita fureti hélt inikla ræðu fyrir hermönnum sínum eptir nýárið, og kvaðst treysta fornri hrejrsti þeirra, ef á þj'rfti að halda. Ekki Htur enn þá friðsamlega út á Balkanskaganura. Búlgarar hafa vígbúið eina herdeild, og búast til að vígbúaall- an herinn. Bera það fram sem ástæðu, að Tyrkir dragi allt af lið að landamær- unum, en þvi neitar Tj'rkjastjórn. Stöð- ugt lielzt óróinn í Serbíu og deilan milli konungs og ríkiserfingju. Utbreiddasta blað Serba lofar ríkiserfingja og bvetur til ófriðar. Ferdinand Búlgarakóngur befir til-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.