Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1909, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1909, Blaðsíða 7
XXIII, 5.-6. Þjobvít„j in« 23 Drcngur varð úti á Trékyllisheið' í Strandasýslu rétt fyrir jólin. Drengur þessi var að eins J‘2 vetra, hét Janus, og var sonur Samssonar Jónssonar á Gíslabala í Strandasýslu. Baldnr Sveinsson st.údent er orðinn blaðamaður við Vesturheims- l)]aðið „Lögberg11 i staö cand. phil. BjörnsPéls- son, sem kominn or hingað heim, og stundar nám við lagaskólann. Bæjarstjörnarkosning. Nylega hefir farið fram kosning á 2 bæjar- fulltrúum á Akureyri. Kosningu hlutu: Stefán Stefánsson skólastjóri (endurkosinn) og Sig- tryggur Jóbannesson kaupmaður. Lavender • heitir enskur gamanleikur, sem leikfólag Ak- ureyrar hefir sýnt nýdega á leÍKSVÍði á Akureyj-i. Við setning alþingis prédikar Hálfdán prófastur Guðjónsson áBi eiða- bólsstað. Hann er 1. þingmaður Húnvetninga. Hrossanti'l utníngur. Magnús dýralæknir Einarsson er af ráðherran- um skipaður umsjóuarmaður með útfJutningi hrossa í Keykjavílc. í Skngafirði kvað um þessar mundir ganga bæði barna- veiki og taugaveiki, og taugaveikin vera all- skæð, en barnaveikin í vægara lagi. Alþýðufyrirlestra um nokkurn tíma undanfarið hafa þeir Magn- ús Einarsson dýralækuir og Sigurður Sigurðsson ráðanautur dvalið austur við Þjórsárbrú, kennt við námskeiðið þar. A ferð sinni austur hafa þeir flutt 3 fyrirlestra liver, að tillilutun alþýðu- fræðslunefndar stúdentafélagsins. Magnús flutti við Þjórsárbrú fyrirlestur um höfuðskepnurnar, og um blóðhitann talaði hann bæði á Eyrarbakka og Stokkseyri. Sigurður hélt 2 fyrirlestra við Þjðrsárbrú, annan um afkomu inanna i sveitum og kaupstöðum, hinn um efnahag almennings og horfur, en hinn þriðja flutti hann að Keykja- fossi í Olvusi, það var samanburður á sveitalífi og kaupstaðalífi. Próf fyrrihluta Jrennaraprófs í málfræði (ensku) hef- ir Gunr.ar Egilsson tekið við Hafnarháskóla með II. einkunn. í II. flokki: 1. Páll Nolsoy Paturson . . 1 mín. 20 selc. 2. PáJl Skúlason...............1 — 23 — 3. Tryggvi Gunnarsson . . . i — 30 — í III. flokki: 1. Eyþór Tómásson .... 1 min. 4 sek. 2 Ludvig Einarsson .... 1 — 19 — 3. Einar Pétursson .... 1 — 21 — BEYKJAVÍK 11. fcbrúar 15)09. Tiðin var einstaklega góð síðustu viku* Hæg ! frost og stillur, en umbleypingasamari það se«n | af er þessari viku, stormar og úrkoma rigning ! bleytukafald öðru hvoru. j sjs „Sterling11 kom frá útlöndum 9. þ. m. | Meðal farþegja: Magnús BJöndabl alþingismaður, síra Hafsteinn Pétursson í K.aupmannahöfn, Guðmundur L. Hannesson cand. jur., Jón Björns- son verzlunarmnður, Guðmundur T. Hallgrims- son cnnd. med. Björn Böðvarsson verzlunar- maður á Akraneai. Að tilklutun skautafélagsins, sem verið hefir í miklum uppgnngi i vetur, sérstaklega sakir öt- uJleilcs Austmanns eins hér í bænum L. Múllers • við Biaunsverzlun, var báð skautakapphlaup á tjörninni 31. f. m. Veður var bið bezta, logn og frostlint. Hlaupin byrjuðu ld. 2, og tóku alJs 22 menn þátt i þeim. Hlaupurunum var skipt í 4 flokka. I fyrsta flokki voru drengir innan 12 ára, i öðruiii 12—15 ára drengir, i þriðja flokki þeir er voru 15—.18 ára gamlir, og loks i fjórða þeir, er voru 18 áia eða eldri. Eyrir 3 fyrst töldu flokkana var skeiðið 500 metrar, on 1000 metrar fyrir hinn fjórða. Verðlaun voru þrenn i hverjum flokki, og hlutu þau í I. flokkh 1. Adolf Lárusson..............1 mín. 37 sek. 2. Magnús Jónsson .... 1 — 45 — 3. Einil Þ. Thoroddsen ... 1 — 56 — I IV. flokki: 1. Sigurjón Pétursson, glímukappi 2 mi’n. 21l/5 sek. 2. Magnús Tómásson ... 2 — 25•/„ — 3. Magnús Magnússon stýrimannaskólakennari 2 — 353/6 — Loks fékk Herluf Clausen aukaverðiaun fyr- ir hve fallegn hann fór á slmutum. Voiðlaun- unum var útblutað um miðaptan, og að því loknu var tokið að dansa á svellinu, og stóð skemmt- unin fram á nótt, og þótti verið hafa hin bezta. Skemmtununni stjórnaði L. Múller vorzlunar- stjóri, en démendur voru þeir, dr. Björn Bjarna- son og Sigurður Thorodðsen vorkfræðingur, en timans gættu: J. Bertlielsen verkfræðingur og Carl Partels úrsmiður. Switzerfélagið hefir sent bingað nýtt björg- unarskip, sem er töluvert stærra en „Svafa’", er hér hefir áður verið. Skipið á að vera hér árið um kring. Það kom hingað 5. þ. m. Glímufélagið „Ármann“ helir gera Játið silf- urskjöld, er glíma skal um 1. febrúar ár bvert. í fyrra hlaut Hallgrímur Benediktsson skjöldinn. Kappgliman fór fram 1. þ. m., svo som vera átti,. tóku þátt í henni 12 manns. Nöfn þeirra eru' Ágúst Ó. Sœdal, Bjarni Þórðarson, Einar Halldórsson, Guðbrandur Magnússon, Guðmundur Sigurjónsson, Guðmundur Stefánsson, Gunnar Sigurðsson, Hallgrímur Benediktsson, 88 glugganD, er sDeri út að sjónuDi, o6 sá bann þá óvanalega rnanDaferð í fjörunni, karla, konur og börD, sem gengu frá þorpinu ofan að bátunum, og báru allir árar, net, smá- dubl, og voru festir við þau dálitlir fánar. — Ennfremur báru og sumir aikeri, og var öl!u þessu nú komið fyrir í bát- unum. Frank þaut niður stigann, og mætti Myers í and- dyrinu, greip í handlegginn á honum, og beDti honum að iíta út. „Litið þangað, undirliðsforingiu, mælti hann. „Svo er að sjá, sem mennirnir séu að búa sig af stað i toll- svikaleiðangur!“ Myers hrissti höfuðið. „Nei, liðforsingi! Nú æt!a þeir að fara leggja sild- arnet.u „Hvernig vitið þér það?u „í fyrsta lagi af þvi, að allur undirbúningurinn fer mjög stillilega fram, og er vandvirknislegur“, mælti Myers „og í öðru lagi hafa þoir of mörg net með sér; en aðal- atriðið er þó það, að eg hefi eigi orðið var við neitt skip, er þeir gætu sótt tollskyldan varning í.“ Að svo mælturétti liaun Frank kíkinn. „Gáið nú sjálf- ur að!“ sagði hann. Frank leit í kíkinn, og gat ekki komið auga á neitt skip, nema eitt soglskip, er etýrði í norður, og hafði þegar farið fram hjá Kitty-Hawk. — Enn fremur sást og út við sjóndeildarhringinn reykur úr gufuskipi, „Skipið, sem eg hefi íllan bifur á“, mælti Myers enn fremur, „er seglskip, sem á ákveðnum tíma kemur úr suðri, leggst hér einatt á nætur þeli, og hefir hvorki fána, né hliðarljósker, og er jafnan horfið að morgni. — 85 Hill beið stunriarkorn, og var i vafa, því að hon- um leizt okki á augnaráð Frank’s, en það, að Maggy var við, gerði hann hugaðri. „Taktu hann, Bi!l! Jeg skal hjálpa þér!“ mælti eldri maðurinri, og herti það á Bill. „Burt með hann!“ æpti Bill, og réð á Frank. En í sama vetfangi sló Fr8Dk hnefanum af slíku afli milli augna honum, að hann hné meðvitundarlaus ti! jarðar, án þess nokkurt hljóð heyrðist í honum. „Hjálpaðu nú félaga þínum!“ mælti Erank við eldri fiskimanninn, som hörfaði undan, all-hræddur. „Jeg sagði honum fyrir fram, hvers hann mætti vænta!“ Að svo inæltu hneigði Prank sig fyrir Maggy, og gekk út úr kúsinu. En er hann var ný kominn fyrir bugðuna á veg- inum, heyrði hann einhvern koma hratt á eptir sér, og bjóst við, að það væri nýr óvinur; en þetta var mesti misskilningur. Það var Maggy, sem kom á eptir hoDUm, og mælti nú glaðloga, og rjóð út undir eyru: „Jeg hefi gjört yður rangt t I, herra minD,“ mælti húa og rétti honum höndina. Frank tók í höudina á henni og sleit hún sig sið- an af honum, og hvarf skjótt milli trjánna. VIIÍ. kapituli. „Gó'' byrjuo!“ mælti Frank við sjálfan sig, er hann var kominn heim, og hallaði sér upp í rúm sitt, til að að kvíla sig eptir gönguna, að lokuurn raiðdegisverði. „Engu líkara, en að starfið lendi fremur í höndum

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.