Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.06.1909, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.06.1909, Síða 1
* Ver9 árgangsin» (minnst fíO arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50 aur., og i Ameríkn doll.: 1.50. ÞJOÐVILJINN • i Birgist fyrir júnimán- atiarlok. TuTTCIASTI C * ’IÐJI ÁBGANGUS. H—RITSTJÓRI: SKÓLI THORODDSEN. =1* Vppsögn skrifleg ogild nema komið si til útgeý- ancla fyrir 30. dag júní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninn i borgi skuld sína fyrir blaðið. M 30. B.EYKJA 'tt, 30. JÚNÍ. 1909. Frá 1. júlí þ. á. til árslokanna geta nýir kaupendur t'engið „Þjóðv.u fyrir að eins 1 kr. 75 aur. •— Sé borgUDÍn send jafn frarnt því, er beðið er um blaðið, fá nýir kaupendur einnig ef óskað er alveg ókeypis, sem kaupbæti, freklega 200 bls. af skemmtisögum, og geta, ef vill, valið um 8,9., 10., 11,, og 14. söguheptið í sögusafni „Þjóðv.u í lausasölu er hvert af þessum sögu- heptura selt á 1 kr. 50 a., og eiga nýir kaupendur því kost á, að fá allan síðari helming yfirstandandi árgangs blaðsins (samtals 30 nr.) fyrir að eins 25 aura, —— og kostar hvert tölublað þá minna, en einn eyri. Til þess að gera nyjum á- skrifendum,ogöðrum liaup- j endum blaðsins,sem hægast íyrir, að l>vi er greiðslu aricl- vii'ðisins snertir, skal þess getið, að borga má við u 11- ar aðal-verzlanir landsins, ersliliainnskript leyía,enda sé útgefanda ní kaupand- anum sent. innsilii’ipt sti-slcir- teinið. Gjörið svo vel, að skýra kunn- ingjum yðar, og nábúum, frá kjörum þeim, er „Þjóðv.u býður, svo að þeir geti grip- ið tækifærið. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér útsölu „Þjóðv.u, sérstaklega í þeim sveitum, þar sem blaðið hefir verið lítið keypt að undanförnu, geri svo vel, að gera útgefanda „Þjóðv.u aðvart um það, sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandacs er: SJcúli Thoroddsen, Von- arstrœti 12, lieylcjavík. lornraeiijarannsóknir. — O— Eins og kunnugt er, hafa þeir prófessor Finnur Jónsson og kapteinn Daníel Bruun fengist við fornmenjaranDsóknir hér á laDdi undanfarin tvö sumur. í fyrra sum- ar rannsökuðu þeir meðal annars gamalt hof á Hofstöðum við Mývatn. Um þessa rannsókn höfum vér fengið eptirfarandi skýrslu: Hofið snýr frá norðri til suðurs, og skiptist, eins og flest hof, í tvennt, afhús og veizluskála. Afhúsið var um 7 metra á lengd, skálinn rúmlega 36 metrar, lengd alls hofsins 45 metrar. Dyrnar á afhús- inu voru á vesturhlið, en á skálanutn á austurhlið, Dálægt þverbálkinum, sem greindi skálann frá afhúsinu. I skálan- um fundust greinilegar leifar af langeld- um, og fram með langveggjunum upp- hækkaðir pallar til að sitja á. Nokkuð frá veggjunum, langsetis eptir húsinu, fundust merki til að staðið hefðu tvær súlnaraðir, sín hvoru megÍD, er hefðu hald- ið uppi þakinu. Auk leifanna eptir lang- eldana fundust gryfjur, sem virtist hafa verið eldað í, á 2 stöðum inni í skálanum. 1 rústunum fundust ekki margar, en þó nokkrar fornleifar og eru þessar hinar helztu: Bein af húsdýrum, einkum nautum, kindum og geitum, og líka af hestum og svínum og ísubein, og hafa þessi bein verið ákveðin af herra Herluf Winge, um- sjónarmanni við dýragripasafnið i Kaup- mannahöfn. Mörg brýni. 2 sökkur (eða steinkylfur?) Ymisleg járnbrot, þar á meðal af 2 skærum, járnnaglar o. fl. Einkennilegt verkfæri úr beini. Allt, sem fannst, er afhent Fornmenja- safni Islands. Að lobinni rannsókn var rústin færð í samt lag aptur, svo að engum steini er haggað úr sæti og þakið yfir. í sumar ætla þeir félagar meðal ann- ars að rannsaka hofið í Ljárskógum í Dalasýslu. x+y Ritsímaskeyti. til „Þjóðv.u —o— Kaupmannahöfn 23. júní 1909. Frá Danmörku. Christensen neitar samningum um land- varnarfiumvarpið á þeim grundvelli að reist verði landvirki. (Eins og sjá má af flokkaskipuninni í danska fólksþinginu, er getið var í síð- asta nr. blaðs vors, verður Neerqaard's- ráðaneytið, að koma sér saman við Christen- sen, fyrrum forsætisráðherra, og flokks- bræður hans, eigi hervarnarmálið fram að ganga á þingi Dana, því að um samn- ÍDga við jafnaðarmenn, eða gjörbreytinga- paenn, getur ekki verið að ræða, jafn gagn- ólík og stefna þeirra er stefnu hinna þingflokkanna.) Keisaramót á að halda í Eystrasalti. (Það er Nicolaj, Rús mkeisari, og Vil- hjálnmr, Þýzkalandskeisari, sem hér mun vera átt við, og má vera að Játvarður, Breta konungur, sæki einnig fundinn; en um þetta keisaramót vantar yfirleitt glögg- ar fregnir. Að fundurinn er haldinn á herskip- um í Eystrasalti, en eigi á landi, það er óefað gjört, vegna öryggis Nicolaj, Rússa- keisara, eins og gjört var fyrir nokkrum árum, er hann og Játvarður, Breta kon- UDgur, mæltu sér mót.) Skotið á enskt farmskip. Rússnest herskip hefir skaðskotið enskt farmskip, er fór fram hjá þvi, og eru Bretar óðir og uppvægir, og raótmæla heimsókn Rúsoakeisara tii sin. BanKastjóra landsbanKans, hr. iryggva Gunnarssyni, hefir ráðherra sagt upp stöðu hans við landsbankann frá næstk. nýári, og barst honum uppsagnarbréfið um það leyti, sem ráðherra sigldi nú í júni. Á ný afstöðnu alþingi voru hr. Jryyqva Gunnarssyni ákveðin 4000 kr. eptirlaun árlega, ef hann færi frá bankanum, enda hefir það þá að líkindum þegar legið í loptinu, að skipt yrði um bankastjóra við landsbankann. A hinn bóginn er enginn fótur fyrir þvi, sem gefið var í skyn í einu af blöð- um stjórnarandstæðinga ný skeð, að upp- sögnin væri gjörð, eptir flokksráðstöfun, því að sjálfstæðisflokkurinn hefir alls enga ályktun um það málefni tekið. erzlunartf r cttir. í skýrslu, dags. Kaupmannahöfn 11. jÚDÍ síðastl., er skýrt frá verði, og sölu- horfum, á íslenzkum afurðum, sem hér segir: SALTFISKUR. Eptirspurn nokkru meiri, en verið hefir, og verðið hefir hækk- að um allt að 5 kr., siðan í öndverðum f. m. — Líkur eru til, að málfiskur seljist á 60 kr., smáfiskur á 45 — 50 kr., og ísa á 35—40 kr., en þó því að eins, að var- an sé vel verkuð, enda einatt örðugt, að selja vöruna ella, og fáist boð í lakari vöru, þá er verðmunur mikill. — HARÐFISKUR. Engin eptirspurn, og verðið naumast yfir 60 kr. sk$. — HROGN seljast á 38— 40 kr. tunnan (240 M. netto). — SUNDMAGAR seldir fyrir fram á 68 aur. —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.