Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.07.1909, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.07.1909, Blaðsíða 4
132 ÞjÓÐVILJiNN. XXIII., 38. I Enestaaende billigt Enestaaende billigt. Alle boifjkobe dette. - i For kun 3 Kr. 60 0re erholder De nedenstaaende smukke, holdbare & nyttige Yarer, som forsendes saalenge Lager haves. 1 elegant prima Vækkeuhr med 1 Aars Garanti Yærdi 3,00 25 elegante Postkort 2,50 5 forskellige interessante & afsluttende Komaner 5,00 1 elegant Postkort-Album 1,00 1 Patent Proptrækker 0,50 Forsendes overalt mod Efterkrav. Iudnstri Magasinet A|S. Colbjornsensgade 7 Kobenhavn B. Látin er nýskeð Ragnheiður dóttir Péturs kaup- manns Oddssonar í Tröð í Bolungarvík. Hún dó úr tæringu. Fiskiveiðar Fœreyinga. Prá því er skýrt í Fære.yisku blaði að nú séu horfurnar að því er fiskiveiðar Pæreyinga snertir hér við land að batna. Eitt skip fengið 18 þus. af þorski í 6 vikna túr (tíminn til að sigla frá Pæreyjum og til þeirra aptur með- reiknaður) og annað 6000 á 14 dögum. Skölakennaraprðf í málfræði hefir Sigurður Sigtryggsson nýskeð tekið við Kaupmannahafnarháskóla, og hlaut I. einkunn. Biskup er nýlagður af stað í yíirreið. Ætlar hann í sumar að fara um vestur hluta Húnavatnssýslu, Stranda-sýslu til Steingrímsfjarðar og Dalasýslu. Hann er væntanlegur heim aptur um miðjan næsta mánuð. Yíirflskiniatsracnn eru skipaðir: Á Akureyri: Einar Finnbogason verzlunarmaður á Þingeyri við Dýrafjörð, á Seyðisfirði: Sveinn Árnason, kaupmaður í Hafn- arfirði, og í Yestmannaeyjum: Kristmanu Þor- kelsson, verzlunarmaður þar. Isiunds Falk er nýkominn frá Kaupmannahöfn, þar sem hann hefir skipt um skipshöfn, en yfirmaðurinn er þó enn sá sami, Brockmeyer. Sjððþurðurinn. hjá einum póstafgreiðslumanni á póststofunni hór í Reykjavik, sem uppvist varð um í vor, og áður hefir verið skýrt frá hér i blaðinu, er nú fullborgaður, og manninum því verið sleppt úr gæzluvarðhaldinu, og stjórnarráðið ákveðið að láta málshöfðun niður falla. Látinn. 20. júlí lézt Þórður Jónsson óðalsbóndi og hafnsögumaður i Ráðagerði. Hann hafði lengi verið bilaður að heilsu. Jökulgöngur. 8 Þjóðverjar hafa lagt af stað í leiðangur og ætla að ganga yfir Langjökul og Hofsjökul. Létu þeir fyrst reiða sig upp í Þórisdal, og þaðan ætluðu þeir að leggjajá Langjökul og koma svo niður að Hvítárvatni fara síðan yfir Hofs- jökul og koma niður á Sprengisand. Þar á mað- ur að vera fyrir með hesta og flytja þá til baka tii Reykjavíkur. Þeir ráðgerðu að vera 9 daga á ferðalaginu yfir jöklana, og hafa þeir með sér tjöld til að liggja í um nætur, og sömuleið- is hafa þeir með sér skíði. Enga fylglarmenn eða burðarmenn hafa þeir, en bera sjálfir far- angur sinn eða draga hann. REYKJAVlK 24. júlí 1909. Tiðin. Enn helzt sama blessuð blíðan. s/s „Sterling11 kom frá útlöndum 14. þ. m. Meðal farþesrja: Bryde H. stórkaupmaður, Luð- vig Andersen, klæðskori, S. Goos; konsúlsfrú Ágústa Thomsen með 2 sonum, Haraldur Sigurðs- son, Olafur Sigurðsson búfræðiskandídat, Guðlaug Sigurðardóttir föll þrjú frá Kallaðarnesi), ung- frúrnar: Ragnheiður Þorst.einsdóttir, og Þuríður Sigurðardóttir, sem og margt ferðamanna, þar á rneðal Danir, sem hingað komu fyrir forgöngu. danska blaðsins „Politiken'1. Bæjarstjórnin veitti á siðasta fundi skórækt- arfélagi Reykjavíkur 200 kr. styrk úr bæjarsjóði. Slátrunarleyfi veitt bæjarstjórnin Siggeir kaupmanni Torfasyni, með þeim skilyrðum þó, i að hann fullnægði fyrirmælum heilbrigðissam- þykktarinnar að þvi er slátranir snertir. s/s „Sterling" fór til Vestfjarða 17. þ. m. og kom aptur hingað til Reykjavíkur 21. þ. m. Nokkrir af ferðamönnum „Politiken11 fóru með. henni og komu; auk þeirra komu með henni að vestan: P. J. Thorsteinsson, kaupmaður, og Skúli S. Thoroddsen stud. jur. Þjóðhátíð er áformað að halda hér i Reykja- vík i. og 2. ágúst næstkomandi. Prentsmiðja Þjóðviljans. 18 Þegar maðurinn var kominn hálfur inn í klefann, tók eg eptir því, að það sá á tréfót niður undan buxna- skálminni, og rétt á eptir sá jeg að eins var astatt með hinn fótinn. Síðan sást á höfuð bak við ferðmanninn, og var spurt? „Sitjið þér vel herra minn!u „Já, þakka yður fyrir vinur minnu. „Svo hafið þér hérna bögglana yðar og hækjuna“. Þjónn, sem leit ót fyrir að vera gamall hermaður kom inn í klefann með fullt fangið af bögglum, sem vafðir voru snyrtilega innan í gulan og gráan pappir, og bund- ið um seglgarni, og lagði þá á silluna yfir höfði gamla mannsins. „Hér er það þá allt saman, herra minn“, mælti þjóninn, það eru 5 stykki: Konfektpakki, brúða, trumba byssa, og lifrapilsupakki. „Það er gott vinum minn“. „Góða ferð herra minn“. „Þakka þér fyrir Laurent, og líði þér vel“. Maðurinn lokaði klefadyrunum og gekk leiðar sinn- ar, en jeg leit á ferðafélaga minn. Enda þótt hann væri grár fyrir hærum, leit hann ekki út fyrir að vera meira en hálffertugur. Hann bar heiðursmerki, hafði mikið yfirskegg og var feit- ur mjög, en sú fita hafði auðejáanlega á hann safnaet fyrir þá sök að hann hafði orðið að hafa miklar kyrsetr.r Hann þurkaði evitann af enninu með vasaklút sínrin,. andvarpaði þungan, leit faet á mig og eagði: „Er yður ílla við reik herra minn?“ „Alle ekki“. 19 „Mér virtist sem jeg þekkti þetta augnaráð, þett and- lit og þessa rödd. Eq hvaðan? Jeg var sannfærður uu> að jeg hefði hitt mann þenna áður, að jeg hefði talað víð hann og tekið í hendina á honum. Það var langt. um liðið, síðan það hafði gerzt, og endurminningin var hulin myrkurhjúpi gleymskunnar, en hugsunin reyndi að- fá hana fram í birtuna. Hann starði líka á mig svo stöðugt og lengi, eina og það væri maður, sem einhverjar óljósar endurminning- ar um fyrri viðkynningu væri að vefjast fyrir. Oss leiddist að stara þannig hvor á annan og lítum til hliðar, en áður fáar sekúndur voru liðnar hafði eitt- hvert óskiljanlegt afl komið okkur til að fara að horfa hvor á annan, og jeg sagðí; „Yirðist yður ekki herra minn, að okkur væri nær að reyna að grafa upp hvar vér höfum hitzt fyr, en að sitja svona og gjóta hornauga hvor til annars heila klukkustund. Maðurinn svaraði góðlátlega. „Það er rétt hjá yður herra minn“. „Nafn mitt er Henry Bonclair og jeg er dómari% sagði jeg. Hann hugsaði sig um og sagði siðan: „Það er rétt, jeg hefi hitt yður hjá Poincels á fyrri tímum, á undan stríðinu — það eru nú 12 ár síðan. „Já! — Já, það er óreiðanlegt. — Þér eruð jReval- iére lautinant“. „Já, — jeg var enda orðinn kapteinn, áður en eg missti fæturna - báða í einu — fallbyssukúla reif þá af mér“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.