Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1909, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst I
60 arkir) 3 kr. 50 aur.;
erlendis 4 kr. 50 aur., og
i Amerííu rloll.: 1.50. \
Btrgist fyrir júnimán-
aðarlok.
ÞJÓÐVILJ
:|= Tuttu»asti oa þeiðji ábgangub
-5—|= RITSTJORI: SKtJLI THOSODDSEN. =[»
Uppsögn skrifleg ögild
nema kondð se til útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaöar, og kaupandi
samhliða uppsögninni
borgi skuld sína fyrir
hlaðíð.
M 48.-49.
Reykja vír, 30. OKT.
1909.
Stjómmál.
—o$x>-—
II.
Auk etórmálanna tveggja, sem getið
var í síðasta nr. blaðs vors, ætti alþingi
og sem allra bráðast að taka þessi mál
til ihugunar:
iii. Hfosning cmbœttismanna.
Vér höfum í blaði voru vikið að því, að
heppilegt væri, að sú skipun kæmist á,
að sýslumenn og bæjarfógetar væru kosn-
ir af kosningarbærum mönnum í héruð-
um, en eigi skipaðir af konungi að ráði
ráðherra, svo sem nú á sér stað.
Sama reglan ætti og að komast á, að
því er til héraðslækna-embættanna kemur.
Biskup laudsins, sem og vígslubisk-
upana — sem að óþörfu var komið á
laggirnar á síðasta alþingi — ættu prest-
ar landsins að fá að kjósa.
Þá ættu og atkvæði læknanna, sem í
embættum eru, að skera úr því, hverjum
landlæknisembættið er falið.
Yfirdómendur virðist oss og rétt, að
sýslumenn og bæjarfógetar séu látnir
kjósa.
Tilhögun sú, sem hér er farið fram á,
er frjálsleg, og eðlileg, og myndi óefað
verða almenningi hér á landi geðþekk,
enda á hún ekki að þurfa að aptra því
að neinu leyti, að haft sé nauðsynlegt
eptirlit með stjórn embættanna af land-
stjórnarinnar hálfu.
En eins og nú er komið hér á landi,
að flokkar skiptast á um völdin, stjórn-
mólaflokkar, sem í lengstu lög hættir að
Hkindum til þess, að gæta eigi einatt
réttsýni, sem skyldi, en líta fremur á
pólitískar ástæður, og flokkshagsmuni, að
því er til embættaskipunar kemur, þá er
það mjög mikils varðandi, að embætta-
skipunarvaldið sé dregið úr höndum stjórn-
arinnar, sem unnt er, og fengið í hendur
þjóðinni sjálfri.
Stjórnin losast þá við töluverðan vanda
og verður laus við óánægju, er nú bitn-
! ar þráfalldlega á henni er sá, eigi er skip-
! aður, sem betur þótti til fallinn.
iv. llitsímamálið. Að því er rit-
símamálið snertir, þyrfti sem allra bráð-
Í ast að ákveða með lögum, hverir símar
I skuli teljast aðal-simar, eða landsímar, sem
í landsjóður kostar að öllu leyti, án nokk-
i urs tillags frá sýslufélögum eða einstök-
um mönnum.
Að því leyti sem ýms héruð lands-
ins hafa að undanförnu verið látin greiða
tillög til aðal-síma þeirra, er til landsíma
verða að teljast, ætti þá að sjálfsögðu að
endurgjaldahéruðunum þannkostnað, enda
verður því eigi neitað, að héruð þessi hafa
beitt verið all-miklum ójöfnuði, í saman-
burði við héruð þau, er aðal-símalínurn-
ar, milli Seyðisfjarðar og Reykjavíkur,
sem og milli Reykjavikur og ísafjarðar,
líggja um.
Lýsir það og all-mikilli ónærgætni
við almenning, að leggja á sýslufélög jafn
þungbær gjöld, eins og framlögin til síma-
línanna hafa verið, og æskilegt, að þeim
verði létt af sýslufélögunum sem allra
bráðast.
Á síðasta alþÍDgi var vakið máls á
því, hvort eigi væri heppilegra, er um
landsímalagningar ræðir, að taka lán til
framkvæmdar slíkum fyrirtækjum, held-
ur en að greiða kostnaðinn i hvert skipti
af árlegum gjöldum landsmanna til lands-
| sjóðs.
19
vernda gimsteininD, og lóta eigandann geta notið þeirra
ánægju, að hafa hann jafnan fyrir augunum, enda gat
hann þess opt, að liann hefði enga ánægju af því að eiga
sjaldséðan dýrgrip, gæti hann eigi horft á hann.
En svo stóð á þessu, að umgjörðin, sem var fest við
veggÍDn, stóð í sambandi við vél, sem setti járnbút í
hreifÍDgu, ef reynt var að taka gimsteininn, svo að hann
kom í höfuðið á þeim, er þess freistaði, og var honum
þá dauðÍDn vís.
Ráð veru og á því, að taka gimsteininn af veggn-
um á annan hátt, styðja í því skyni á sérstakan tappa;
en um þetta var Schatterton einum kunnugt, og jafn vel
eigi verkamönnunum, sem^fest höfðu gimsteininn á vegg-
inn, þar sem þeir höfðu starfað að vélaútbúninginum til
skiptis, án þess neinn þeirra skildi, hversu honum var
háttað í heild sinni.
Hvaða hegningu eigandinn kynni að hafa fengið,
ef einhver, sem reynt hefði*að etela gimsteinÍDum, hefði
drepinn verið á fyr greindan hátt, skulum vór ekkert
segja um; en annaðhvort hirti Schatherton ekkert um það,
eða hann hugsaði sem svo: „Þá koma dagar og þá
koma ráðu.
Honum nægði, að hann vissi, að hver, sem reyndi
að svipta hann þessum dýrmæta kjörgrip, myndi týna
lífinu.
Kvöldið sem fyr getur, fór því þó fjarri, að hann
væri að hugsa um gimsteininn, eða annað, sem í her-
berginu var.
Hann, setn var vanur að hæðast að öllu, sem hét
tilfinningasemi, og sem hafði fundið upp á ofangreindum
4
YÍDur minn, sem safnar forngripum, keypti hann á
uppboði, en vissi eigi hvaðan hann var.
Spegillinn stendur upp við spilaborð, sen. er á hjör-
um, og slegið út, og er hann á vinstri hönd mér, er eg
sit við skriptirnar.
Hve gömul spegil-umgjörðin er, verður eigi eagt
með neinni vissu.
Glerið í speglinum er ágætt, og á efeki sinn líka í
speglum sem nú tíðkast.
Spógillinn snýr svo, að þegar eg sit, get eg vana-
lega eigi sóð annað í honum, en rauðu gluggatjöldin.
En í nótt, er leið, brá kynlega við.
Jeg hafði setið nokkrar klukkustundir að vinnu, og
var mjög þreyttur, svo að þokan sem eg drap á, færðist
æ rneira og meira yfir augun á mér.
Jeg varð því aptur og aptur að hætta, til að nugga
augun, og þerra þau.
Eitt skiptið, er eg var að þeseu, varð mér litið á
spegilinn, og brá mjög kynlega við.
Rauðu gluggatjöldin, sem eg bjóst við, að sjó í spegl-
inuin, eáust nú ekki, enda virtist vera móða á speglin-
um.
En er eg starði á móðuna, virtist mér hún breyt-
ast í hvíta þoku, eða hvítleita skýbólstra.
Jeg sá þetta svo glöggt, að eg hálf sneri mér við
með því að mér kom til hugar, að kviknað væri í glugga-
tjöldunum.
En allt var hjótt í herberginu, og engin breyting
eða rÍDgulroði á neinu, og heyrðist að eins ganghljóðið
í klukkunni.
Meðan eg starði á þokuna, virtist mér hún allt í