Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.11.1909, Síða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.11.1909, Síða 8
212 Þjobviljinn. XXIII., 52,- -5B. 2 Lifandí grafin (sannur yiðburður) bls. 30— 33 i' 3 Fyrsta varnarræðan .... — 33— 50 v 4 Lúðurþeytarinn — 50— 67 [ 5 Kynlegur fyrirburður .... — 67— 70 í 6 Blóðpeningar................— 70—116 HI. 1 söofusaínl IY., verð 0.50 1 Úr Grettisljóðum..............bls. 1—12 2 Herbergi hertogafrúarinnar . . — 13—28 3 Aðvörunin........................— 28—37 4 Skolla-sker............., — 37—47 5 Móðir Sankti-Péturs..............— 47—51 6 KJausturbræðurnir................— 51—81 7- Bréfið...........................— 81—88 ISIIiiSB&ikfiKBiSi&KBBeBUMMHtKEfiHHEKREBlBEHKEHBHHHSKK 1 Otto Monsteds danska srnjörlíki er bezt. Biðjið kauj,maiiiiinn yðar um þessi merki: ^Sóley6 ,Ingólíur-6 ,H e kl íi* eða ,ísaf ol <1*. i C IY I söífnsaíni 'V'., verð 0.50: 1 Undarlegur draumur .... bls. 1—23 2 Drengurinn frá Urbíno.... — 23—53 3 Dáieiddur.................— 53—64 4 „Jeg gleymi þér eigi“ .... — 65—80 Y. í söíjusafni V^I., verð 1:20: 1 Fvrirbu rður bls. 1— 9 2 Dra,amur eða vaka .... — 9— 13 3 Óðalsbréfið . , — 13— 27 4 Frá dauðra gröfum .... — 28— 46 6 Tryggðrof og hefnd . . . — 46— 52 6 Klausturglugginn .... — 53— 64 7 Silfurslíðrið — 64— 80 8 Ölmusugjöf á. réttum tima . — 80— 84 9 Andvaka — 85— 87 10 Blindi farþeginn — 88- 98 11 Vasaklúturinn með bláa bokknum — 98—108 12 Á eldgýgjar barmi .... — 109—142 13 Hvorn á eg að velja . . . — 143 14 Saga vagnstjórans .... — 143—151 15 Dauðsmanns ásjóna .... — 151—181 16 Úr sjónleiknum „Jón Arason“ — 181—184 VI. 1 sögusafni VII. ., verð: 1.25 1 Draugahöllin bls. 1— 24 2 Frá andaheiminum .... — 25— 29 3 Djöfulæði — 29— 57 4 Fjarsýni — 57— 61 5 Svipir — 61— 70 6 Skugginn mikli..............bls. 70— 92 7 Ódýr skemmtibátur. ... — 92—102 8 Robespierre teflir skák . . — 102—104 9 Spákonan Lenormand ... — 105—109 10 Heilla- og óheilladagar . . — 110 11 Óttalegt ástand............— 110—129 12 Kynlegur draumur .... — 129—195 13 Hvernig hann varð örlagatrúar — 195-—200 VII. í sögnsaíni VIII. verð, 1.50: 1 Sóiargeislinn...............bls. 1— 20 2 Sandelsviðar-kistillinn . . . bls. 20— 48 3 Svipurinn.....................— 49— 68 4 Blóðöx........................— 68— 74 5 Stúlkan, sem gekk í svefni . — 75—120 6 Fyrir rétti...................— 120—-221 7 Frá ókunna heiminum ... — 230—268 VIII. í sögusafni IV., verð 1.50: 1 Yeitingahúsið „Stjarnan11 . . bls. 1—192 2 Rfiuða hárstrýið..............— 193'—207 3 Undarlegt lík.................— 208—210 4 Hitt og þetta.................— 219—229 IX. í sögrixssaíni V., verð 1 50 1 Feðgarnir írá íteigate . . . bls. 1— 31 2 Spaðadrottning,eptir Al. Pushkin — 31— 69 3 Uppgerðar-fjarveran .... — 70—108 4 Krossinn hans kölska ... — 109—163 5 Músin.........................— 164—180 6 Merkileg sýn, eptir Þorstein Jónsson héraðslæknir — 181—182 7 A ugasteirminn gamla mannsins — 182—202 8 „Ekki ein baun brennd“ (sann- ur atburður) — 203—204 9 Draumvísa ....... — 204 X. í sögusafni XI, verð 150: 1 Báturinn á ánni............bls. 1— 24 2 Hringurinn helgi, eptir F. Hume — 25—196 3 Leðurtrektin, eplir A. 0. Doyle — 197—211 4 Mannsandlitið á veggnumj. . — 212 XI. í sögusafni VII., verð 1.25: 1 Skuldin, eptir AfFletcher- Robinson bls. 1— 22 2 G-uðsdómur ................— 22—171 3 Krossörið, eptir Fr. White . — 172—192 XII. í ssögxtssafni VIII., verð 1.25: Konan mín svo nefnda..........bls. 1—192 XIII. í sösfULsaíni VIV., verð: 1.50: 1 Gyðja dauðans, eptir William Hope Hodgson bls. 1— 20 2 Dagur hefndarinnar .... — 20—212 XIV. í ssögnssaíni W, verð 0.90: Erfinginu.....................bls. 1—117 XV. í sögusafni V ~\7~I., verð 0.65: 1 Bifreið Beden’s lávarðar . . . bls. 1—18 2 Verzlunarhúsið EJysíum ... — 19—96 XVI. í sögusafni V‘Y7"II-, verð 1.25: Mannlausa gistihúsið..........bls. 1—170 XVII. í sögusafni WIII., verð 150: Kitty-Hawk-kletturinn.........bls. 1—204 Prentsmiðja Þjóðviljans. 87 Bertia var tæpast kominn ofan stigann, er Presoott heyrði gutlið í bátnum, og fám mínútum síðar, var barið að dyrum. Proscott stóð upp, og lauk upp hurðinni, og kom þá inn gildur, en all laglegur kvennmaður príðis vel bú- inn, er starði á hann, og hnyklaði brýrnar, jaínframt því er hún blés mæðilega, eptir allan stigaganginn. A eptir henni gekk yngri kona, nokkru lak- ara búin, og virtist það vera þerna hennar. Prescott hneigði sig. „G-angið inn frú!“ mælti hann þurrlega á ítölsku. “Mér þykir leitt, að þér hafið gert yður það ómak. að ganga upp allan stigann. — Vinur minn, hr Boyle, hefir skýrt mér frá erindi yðar. — Mér þykir leitt, að eg tekst eigi á hendur, að mála slíkar myndir!“ Hún horfði stundarkorn þegjandi á hann, yppti síðan öxluro, og sneri sér að stúlkunni, sem með henni var. Unga stúlkan yppti og öxlum, og leit til Prescott’s °g lýsti sér vanþóknun í augnaráði hennar. „Ef til vill gerið þér þó undantekningu, að því er frú Marchesu snertir?“ mælti hún. Marchesa yppti öxlum, og opnaði varirnar, til að hefja einhver mótmæli, en yngri stúlkan greip þá fram í. „Eins og þér sögðuð, herra, minn. þá er stigagang- urinn örðugur, og væntir mig, að þér séuð því eigi fast- t U ur a . . . Prescott yppti nú öxlum, en bauð konunum þór að fá sér sæti, breiddi síðan nýtt lérept á vinnuborð- sitt, og benti Marchesu, að setjast þar sem honum þótti bezt við eiga. „Jeg þakka yður sem alúðlegast“, mælti unga stúlk- 88 an. „Marchesa vi!3 fá af sér sanna mynd, sem alls ekki er tildrað til“. „Mór skilst svo vera“, mælti Prescott brumbslega. „Jeg geri, hvað eg get, en eins og eg gat um áðan þá er eg óvanur að mála þess koDar myndir“. „Það höfum vór þegar heyrt“, mælti unga stúlk- an all-stutt í spuna. En fyrir hönd Marchesu, vil eg láta þess getið, að hún borgar það sem þór áskiljið“. Prescott hneigði sig, og tók því næst þegar til starfa. Það var talsvert einkennilegt andlitið á Marchesur svo að Prescott féll starfið brátt vel, og hafði hugann svo ríkt bundinn við það, að bann siunti því alls ekki þó að unga stúlkan væri öðru hvoru að spreka honum til, og koma, og horfa á myndina. Þó að Marchesa væri dutlungasöm, var hún þó íá- orð, því að hún talaði að eins orð og orð á staneli, og svar- aði að eins önuglega, er unga stúlkan benti á myndina og vildi, að hún lyki lofsorði á hana. Hún vildi auðsjáanlega sjá meira, áður en hún segði neitt ákveðið. „Það lánast vissulega mjög vel“, sagði unga stúlk- an eptir litla hrið. „Hvers vegna málið þér eigi and- litsmyndir að jafnaði? Yður fellur það ef til viil miður? Það er kynlegt. — Marchesa! Honum hefir tekist að mála munnÍDn á yður mjög vel, og ennið það er ágætt!“ Prescott hætti í svip, og varð þá af tilviljun litið á ungu stúlkuna, og tók þá eptir því, hvað hún var yndis- lega fögur, og datt honum, þá í hug, að enn skemmti- legra væri, að mála myndina hennar; en auðvitað sagðb hann þó ekkert, en fór aptur að mála.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.