Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1909, Síða 1
VerÓ árgangsins (tninnst
60 arkir) 3 kr. 50 aur.;
trlendis 4 ltr. 50 aur., og
i Ameríku doll.: 1.50.
B»rgÍ8t fyrir júnimán-
afarlok.
ÞJOBVILJINN.
—..|= Tuttusabti og ÞEIÐJI ÁBGANGUB. =1-.=—
4—*r„ |= RITSTJORI: SKtlLI THORODDSEN.
I Vppsögn skrifleg dgild
\ nema komið se til útgef-
| anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar, og kaupandi
s samhliða uppsögninni
I borgi skidd sína fyrir
blaðið.
M 54. -55. |
Rkyrjavír, 3. DES.
1909.
Bankastiómar-
íráYikningin.
—0^0--
Yér höí'um í þessu nr. blaðs vors get-
ið ástæða þeirra, sem þyí hafa . valdið, að
forstjórum landsbankan9 var vikið úr
stjórn bankans, getið þeirra að svo miklu
leyti, sem enn er kunnugt orðið.
Yér höfum og í blaði þessu birt vörn
gæzlustjóra bankans, að því er til helztu
ákæruatiiðanna kemur.
Verður því eigi neitað, að á ýmsu hef-
ir engan veginn verið su reglusemi í
landsbankanum, sem æskilegt hefði verið,
og átt hefði að vera.
Ekki verður því heldur neitað, að ráð-
herra bar að lögum réttur til þess, að víkja
bankastjóranum frá bankanum, sem og
gæzlustjórunum „um stundarsakir“, og
þar sem ráðherra hafði í síðastl. aprilmán-
uði skipað rannsóknarnefnd, til að íhuga
allan hag bankans, mátti reyndar þá þeg-
ar gaDga að þvi, sem vísu, að endalokin
yrðu eitthvað svipuð því, sem nú eru
orðin.
Barátta var þá hafin, sem vaið að leiða
til sigurs, eða ósigurs, fyrir stjörnina.
Þegar rannsóknamefndin var skipuð,
varð ráðherra fyrir all-hörðum árásum, út
af þeirri ráðstöfun sinni.
Þess var þvi sizt að vænta —• jafn
kappgjarn maður, eem ráðherra vor er—,
að hann hlífðist við, og léti óhagnýtt
tækifærið, til að réttlæta gjörðir sínar, er
hann fékk höggstað á bankanum.
I stað þess að reyna, er rannsóknar-
nefndÍD hafði verið skipuð, að taka því
þá — þótt aðfarirnar hefðu átt og mátt
vera þýölegri — með stillÍDgu, og reyna
fremur að lægja öldurnar, en æsa þær, var
allt gert til þess, af hálfu andstæðinga
ráðherrans, að blása að sem mestum ófrið-
arkolum, og leiðir aldrei gott af slíku, og
því er nú komið, eem komið er.
En þó að ráðstöfun stjórnarinnar sé
henDÍ heimil að lögum, sem bráðabirgð-
arráðstöfnn, og þó að æskilegt sé, og von-
andi, að hún — úr því sem komið er —
leiði til þess, sem og starfi rannsóknar-
nefndnarinar yfir höfuð, að betri regla, og
eptirlit, komizt á í bankanum í sumum
greinum, sd verið hefir, verðum vér þó
að líta svo á gjörðir stjórnarÍDnar í þessu
máli, sem frávikningin sé hörð, og hlífð-
arlaus, í garð gæzlustjóra bankans.
Hvað gæzlustjórana snertir, þá ber
þess að gæta, að þeim er að eins ætluð
lítil þóknun fyrir starfa sinn, og eigi ætl-
að, að verja til þess starfa, nema örlitl-
nm tíma, einni klukkustund daglega.
En þegar svo er, þá er það fjarri allri
sanngirni, að ætlast til nákvæms eptirlits
af þeirra hálfu, að því er dagleg störf
bankans, bókfærslu, vixilkaup o. fl. snert-
ir, eða fella harða dóma yfir þeim, þó að
eitthvað gangi eigi svo reglulega, sem
vera ætti, þar sem um jafn umfangsríka
stofDun ræðir, sem landsbankinn er, dag-
legu störfin mikil, og margvísleg, og ann-
ríki mikið.
Til nákvæms daglegs eptirlits af gæzlu-
stjóranna hálfu hefir alþingi að sjálfsögðu
aldrei ætlazt, enda hefði þá orðið að ætla
þeim mun meiri borgun og starfstíma.
Þegar litið er á kæru-atrioin, sem fram
eru komin, þá er það og aðgætandi, að
enn er ékki neitt komið fram af stjornar-
innar hálfu, er syni, að hankinn hafi biðið
fjárhagslegan hnekki, eða orðið fyrir tjóni,
og það er verulegasta atriðið.
Misfellur aðrar, sem kunnugt er orð-
ið um, er engin ástæða til að efa, að gæzlu-
stjórarnir hefðu gert sér allt far um, að
sjá um, að lagfærðar yrðu, jafn skjótt er
á þær var bent.
Á næstk. nýári verður og sú breyting
á, að því er til framkvæmdarstjórnar iands-
bankans kemur, að bankastjórarnir verða
tveir, í stað eins, og verður þá að sjálf-
sögðu mun hægra um allt eptirlit, hvað
bankann snertir, en verið hefir.
Ágreiningur er um það milli ráðherra
og fráförnu bankastjórnarinnar, hvort verð-
bréf, sem ætluð eru varasjóði bankans
til tryggingar, hafi verið veðsett danska
Landmandsbankanum,til tryggingar skuld
landsbankans til hans, eður eigi, sem og
heimild til slíkrar veðsetningar, bafi hún
átt sér stað.
Yér skulum eigiræða það mál að sinni,
en benda á, að enda þótt eitthvað af verð-
bréfum þeim, sem vera ættu varasjóði
bankans til tryggingar, væru, sem stend-
ur, veðbundin Landmandsbankanum, þá
er hér eigi um neitt fjártjón fyrir bank-
ann að ræða, þar sem eignir varasjóðs
eru þá tólgnar í öðrum eignum baDkans.
Má og auðveldlega kippa þessu biáð-
lega í lag, svo að ekki virðist leggjandi
eins mikil áherzla á þetta atriði, sem gjört
hefir verið.
Yér byggjum hér að sjálfsögðu að eins
á þvi, sem kuDnugt er orðið um kæru-
atriðin gegn bankastjórninni, og teljum
eigi líklegt, þegar litið er á æsinginn,
sem mál þetta er sótt með á báðar hliðar,
að hið helzta sé eigi þegar komið í ljós.
En skyldi svo vera, að bankastjórn-
inni, og þá gæzlustjórunum sérstaklega,
sé fleira til sakar fundið, sem stjómin
lumar enn á, væri nauðsynlegt, bæði vegna
almennings og þeirra, sem sökum eru
bornir, að stjórnin skýrði frá því sem
allra bráðast, enda eðlilegt, að þeir æski
þess, að þeir geti borið hönd fyrir höfnð
sér, og dregið sem föng eru á úr álits-
hnekkinum, sem opt greind ráðstöfun
stjórnarinnar bakar þeim.
Að því er frávikningu gazlustjóranna
snertir, þá er hún , sbr. 20. gr. laga 18.
sept. 1886, að eins heimil „um stundar
sakir“, og þar sem hér er um trúnaðar-
menn alþingis að ræða, teljum vér ráð-
herranum viðurhlutamikið, að láta leDgi
standa, sem nú er, að máli gæzlustjóranna
óranDSÖkuða af dómstólunum.
Yæri og æskilegt, að þær öldur, sem
umgetin réðstöfun stjórnarinnar Li fir vak-
ið, lægði sem bráðast.
Útlönd.
Helztu tíðindi, er borizt hafa frá út-
lönduin, eru:
Danmörk. Aðfaranóttina 13. nóv. sið-
astl. gengu ákafir stormar í Danmörku,
og fannfergja mikil, og fórust þá eigi all-
fá skip.
Skaðinn sem hlauzt af óveðri þessu í
KaupmannahöfD, skiptir hundruðum þús-
unda.
f 10. dóv. þ. á. andaðist tónlaga-
smiðurinn Ludvig Schytte, fæddur 28. apríl
1848. — Hann var einn af nafnkuDDari
tónlagasmiðum Dana.
Útdráttur úr prófum í máli Albeití’s
var nýlega lagður fram í ríkisþÍDginu,
enda ætlar Ka7??e-ráðaneytið, að koma mál-
inu fyrir rikisrétt, og á hann þá jafnframt
að dæma um afskipti fáðherranna J. C.
Christcnsen’s og Berg’s af málinu. — Stjórn-
in vill þó, að fólksþingið taki ályktun
um málshöfðunina, og telur að líkindum
víst, að meiri hluti fólksþingsins sé henni
sinnandi.
14. nóv. þ. á. voru hátíðabrigði mikil
í borginni Nyborg; og þar þá afhjúpað
líkneski, til minningar um það, að þá
voru liðin 260 ár, síðan Danir ráku Svía
út úr kastalanum, í Nyborg, og unnu
sigur á þeim. — Það var kl. 9—10 um
kvöldið, er Danir náðu kastalanum, sem
Svíar höfðu haft á sinu valdi 1668—69,
og síðan hefir sá vani haldizt í Nyborg,
að kirkjuklukkum hefir verið hringt á
hverju kvöldi kl. 98/4-
f Dáinn er Ove Christensen, sem um
bnga hríð hefir verið talinn færastur
kennari í „píano“-hljóðfæraslætti í Kaup-
mannahöfn.
Noregur. Þar vóru nýlega afstaðnar