Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1909, Qupperneq 1
Verð árgangsins (minust,
60 arkir) 3 kr. 50 anr.
erlendis 4 kr. 5p aur., og
í Bmeríkur dolL: 1.50
Borgist yýrir júnímánað-
arlok.
ÞJÓ9VILJINN.
—s*^i:
= TuTTUÖASTI OG ÞaiÐJI AR9AN0UR. í
RITSTJÓRI SKÚLI THORODDSEN
Uppsögn skrifleg ógild
nema komíð sé tíl úteý-
anda fyrir 30. dng júní-
m&nabar, og kaupaudi
samhliða uppsögniuni
borgi slculd sína fyrir
blaðið
M 59-60.
Revkjavík 31. DES.
1909 .
TIL. LESENDA „HM.“
Þeir setu gjörast kaupendur að XXIV.
árg. „Þjóðv.a, er hefst næstk. nýár, og
eigi hafa áðtir keypt blaðið, fá
= alveg ókeypis =
sem kaupbæti, síðasta ársfjórðung yfir-
standandi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.).
Nýir kaupendur, er borga 'bltið-
ið fyrir fram, fá enn fremur, ef
þeir fara þess á leít
ike um 200 bls. af sKemmíisögum.
Þess þarf naumast að geta, að sögu- |
safDshepti „Þjóðv.“ hafa víða þótt mjög j
skemmtileg, eg gefst mönnum nú gott !
færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir ■
ejálfir valið, hvert söguheptið þeir kjósa, i
af sögusöfnum þeim, er seld eru i lausa- !
söiu á 1 kr. 50 a.
ZZZZZ Ef þeir, sem þegar eru kaupendur
blaðsÍDS, og óska að fá sögusafnshepti, þá
eiga þeir kost á því, eí þeír* borga
XXIV. árg. fyrir fram.
Allir kaupendur, og leseadur
„Þjóðv.“ eru vinsamlega beðnir að benda
kunningjum sínum, og nágrönnum á kjör
þan, sem í boði eru.
IVýir* útsölumenn, er út-
vega blaðinu að minnsta kosti sex nýja
kaupendur, sem og eldri útsölu-
inenn blaðsins, er fjölga kaupendum um
sex, fá — auk venjulegra sölulauna —
einhverja af forlagsbókum úigefanda
„Þjóðv.u, er þeir sjálfir geta valið.
Nýir kaupendur, og nýir útsölumeDn,
eru beðnir, að gefa sig fram sem allra
bráðast.
Utanáskript til útgefandans er: Skúli
'Ihoroddsen Vonarstrœti 12. Reykjavík.
Jlindra-stofnun.
—o—
Eitt.af því sem oss íslendinga vant-
ar, og sem eigi má dargast til lengdar,
að hér komist á fót, er kennslu-og upp-
eldisstofnun fyrir þá, sem blindir eru.
Unglinga, sem blindir eru, og eittbvað
eiga að nema, til munns eða handa, verð-
um vér, eÍDS og nú hagar, að senda til
útlanda.
En slikt er eigi að eins kostnaðar-
samt, og því fjöldanum um megn, held-
ur og mun óþægilegra, og leiðinlegr a
bæði fyrir hina blindu sjálfa, og þá, sem
að þeim standa, en að eíga kost á því,
að koma þeim á sams konar stofnun hér
landi.
Fræðsla sú, er erlendar stofnanir veita
verður og Islendingum að ýmsu leyti ó-
hentugri, en sú fræðsla, sem sams kon-
ar kennslustofnun hér á landi myndi veitt
auk þess sem málkunnáttuleysi hiýtur
all-optast að valda töluverðum örðugleik
um í byrjuninni.
Svipað mun og að sumu leyti, að því
er það snertir, sem kennt er til handanna
að Islendingum verður það að iitlu liði
er þeir koma heim aptur.
Mjög mikile væri og um vert, að fólk
sem missir sjónina á efri árum, eða þá
af siysum, og engan á að, gæti notið að-
hjúkrunar á slíkri stofnun, sem ætti því
að vera hvorttveggja í senn: fræðslustofn-
un fyrir þá, sem á því reki eru, að henn-
17
sér tii afþreyingar, vísurnar, sem móðir hennar hafði kennt
henni á æskuárunum.
Rannsóknum í málinu var nú lokið, og málshöfðun
stóð fýrir dyrum.
Svona liðu nú tímar, og dagar, hver dagurinn öðr
um líkur og tilbreytingin eigi önnur, en sú, að frú Ar-
gyle heimsótti hana daglega, á ákveðinni stundu.
Systurnar föðmuðust þá, og lauguðust í tárum.
En frú Argyle stóð einatt stutta stund við, og áldrei
vildi Ellen sleppa henni, fyr en fangavörðurinn skarst i
leikinn.
„Einu verðurðu að lofa méru, mælti Ellen einhverju
sinDÍ, „og það er það, að við förum strax heim til Ind-
lands, er eg fæ frelsi mitt! Hvað höfum við að gera hér?
Maðurinn sem við ætluðum að heimsækja, er nú dáinn,
og þeir, sem voru okkur kærastir — Hér höfum við
einskis að minnast, nema ógæfunnar, sem við höfum
ratað íu.
„Þessu lofa eg þér!“ svaraði Mary og brosti all-
mæðulega. „Jeg heiti þér því fyrir fram að verða við
hverri bón þinni, seni eru.
Eu henni var það full Ijóst, að eins og málum var
háttað, myndi Ellen aldrei auðnast, að líta hið ástkæra
heimkynni sitt.
Hún vissi, að vægari dórnur, en æfilangt fangelsi,
gat systur hennar alls ekki hlotnazt.
Y. KAPÍTULI.
Mál þetta vakti að sjálfsögðu mesta athygli, og varð
aimenningi eigi tíðræddara um annað.
6
hafði átt bróður, sem á yngri árum sínum hafði farið af
landi brott, og ezt að á Indlandi.
Hann bjó þar i miðju landi, og hafði nær engin
mök við aðra Englendinga, sem heima áttu á IndlaDdi,
enda róstusamt á Indlandi um þær mundir.
Hætti hann því og brátt, að hafa nokkur afskipti
af ættingjum sínum í Englandi, og í Aberdeen-höllinni
varð sú skoðun að lokuin rikjandi, að hann væri dáinn.
Hugðu menn, að hann hefði ef til vill fallið í bar-
daga við þarlenda menn, eða dáið af illkynjuðum sjúk-
dómi, sem nýlendumenn frá norðurálfu eru vanir að sýkj-
ast af, sakir áholls loptslags.
Nú var svo langt um liðíð, að heita mátti, að Francis
lávarðut væri hættur að syrgja hann.
Honum brá því eigi all-lítið í brún, er svo bar við
að honum barst greinileg skýrsla um allt, sem á daga
bróður hans hafði drifið.
Bróðir hans var að vísu eigi lengur á líS, en bréf-
ið var frá kapteini í indverska hernum, og var bréfsefn-
ið á þessa leið:
Svo stóð á, að herflokkur sá, er hann stýrði, þurfti
aí fara til borgar, sem er í miðju landi í Hindustan, og
sáust þar engar raenjar þess, að menaing norðurálfu-
þjóðanna hefði þangað borizt, nema hvað honum var sagt
að atvikin hefðu hagað því svo, að Englendingur nokkur
hefði sezt þar að fyrir nokkrum áratugum.
Mönnum gazt vel að honum, og það kom brátt £
jjós, að það átti hann skilið.
Hann kynntist brátt öllu ástandinu, og svo kom að
lokum, að hann kvæntist dóttur bramína nokkurs, og skoð-
uðu Hindúar hann þá, sem einn úr sínum hóp.