Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1909, Síða 6
238
Þjósviljinn.
XXIII., 59.-60.
XII. í sögusaíni XIII., verð 1.25:
Konan mín svo nefnda ; . . . . Wb. 1—192
XIII. í s(><iiisafni XIV, verð
1.50:
1 Gyðja dauðane, eptir William
Hope Hodgson bls. 1— 20
2gDagur hefndarinnar .... — 20—212
XIV. t ssög’ia.ssaíni ZXl'V., verð 0.90:
Erfinginn . . :...................bls. 1—117
XV. t siögvissji íni AL"\7"L, verð 0.65
1 Bifreið Beden’s lávarðar . . . bls. 1—18
2 Verzlunarhúsið Elysíum ... — 19—96
XVI. t sögusaíni XlX7'H., verð
1.25:
Mannlausa gistihúsið........bls. 1—170
XVII. t sögusaíní verð
1.50:
Kitty-Hawk-kletturinn.......bls. 1—204
Hjá ritstjóra „Þjóðv.u, Vonarstræti
12, Reykjavík, eru þessar bækur til söJu:
Leikritið Jón Arason á 2/ft0
B 8kipið sekkur á v,ft
Skáldsagan Maður og konaá!/ft0
„ t'ill iiv og stúlka á 2/0°
Hulrænar smásögur (fyrirburð-
ir ýmiekonar og kynjasögur) á ’/so
Oflíiur- lögmaður á 2/,{
Grvettisljóð á ^/,5, og
Ljóðmæli Jöh. 3t. 15jíviTinsíon-
ar á a/6ft-
Enn fremur eptirnefndir, riOimi-
flokkar:
IV úmarímur á^Voo
Andrarímur á
Reimarsrimur á 1/oo
íg lundarrímur á Voo
Líkairónsrimur á ^/oo
Svoldarr-iinur á °/g0
Grísla Súrssonar r*imn.r* á x/00
Rimur af Alaflekk/á °Ur,a
Eimur|af Gresti Bárðarsyni á °/sn
„ „ .lóhnnni lílnlílv á °/g0
„ „ Stývarð ogf'Gný á °/40
„ „ Hjálmarij hugum-
stóra á °/90
Þessar riddarasögur eru og til
sölu:
Sagan af HinriRi heilráða á °/ftft
Sagan af Hringi og Hring-
varði á °/60
DBjP"' Athygli leiðist að því, að til sölu
er enn fremur hinn alkunni:
Ijalla-bragur á °/„
Enn fremur: Fiárdrápsmálið
i Hnnaþingi á °/e6 o. fl.
fiftF* Auglýeingum, sem birtast eiga í
„Þjóðv.“, má daglega skila á skrifstofu
blaðsÍDs í Vonrastræti nr. 12, Reykjavík.
„Þjóðviljans“ hér í bæn-
um, sem skipta um bú-
staði, eru beðnir að láta
vita af þvi á afgreiðslu blaðsins í Vonar-
stræti 12 (beint á móti Bárunni).
!
Prentsmiðja Þjóðviljans.
11
Hún mundi að eins eptir því, að hún hafði vaknað
▼ið hljóðið í barainu, og að hún hné þegar í ómegin, er
hún sá blóðstrauminn renna ofan á gólfið.
Annað fékkst eigi upp úr henni.
Sorgin yfir því sem gjörst hafði, og sem heita mátti
að hún yrði að horfa á, án þess að geta aptrað því, hafði
gert bana örvæntingarfulla, og nálega svipta hana vitinu.
Að því er það snerti, hver morðið hefði framið höfðu
menn því ekkert haft við að styðjast, ef tilviljunin, og
skarpskyggni lögreglumanna, hefði eigi bætt úr skák.
Hvernig þessu vék við, þótt réttast að leyna um
hríð, en grunurinn féll á yngri systurina, Ellen Aberdeen,
■em sofið hafði í minna herberginu.
Þrátt fyrir neitun hennar, var hún þó þegar hneppt
i varðhald“.
Gamli maðurinn missti dagblaðið úr hendinni, vein-
aði upp, og hné til jarðar.
Svona rakst Will Sídeler, ráðsmaðurinn, á hann, er
hann kom inn litlu síðar.
Will varð litið á blaðið. sem lá á gólfinu, og sá
bann þí þegar, hvernig í öllu lá.
Will hryllti við, er hann las blaðið, og hafði bann
þó töluverða Hfsreynzlu, enda farinn að eldast.
„Þetta verður veslings húsbónda mínum að bana!u
mælti hann við sjálfan sig, all-dapur i bragði. „Hann
hefir gert sér svo glæsilegar vonir, að vonbrigðin verða
honum óþolandi. — Þetta var lífatkerið, sem alltbyggð-
i«t á!“
Það var nú gert alit. sem unnt var, til að hjúkra
lávarðinum, en hano fékk aldrei fullan bata.
Læknirina hristi höfuðið, all-áhyggjufullur, sagði,
12
með fám orðum, hvað gjöra skyldi, og fór siðan burt úr
höllinni.
Nú kom nóttin, og varð þá allt óvanalega hljótt f
Aberdeen-höllinni.
Ráðsmaðurinn vakti yfir húsbónda sínum, og gekk
stöku sinnum út að glugganum, sem var opinn, og and-
aði að sér svalandi sumarloptinu.
Allt í einu heyrði hann nafn sitt nefnt, og flýtti
sér þá að rúminu, því að sjúlingurinn hafði risið upp,
og starði á hann.
„Komdu!“ hvislaði hann, hásum rómi. „Komdu
fljótt — jeg verð að segja þér nokkuð, áður en jeg dey!'
Þú skýrir dómaranum frá því, ef hætt er við, að Ellen
litla verði sakfelld!“
Will Sideler beygði sig ofan að sjúklingnum, og
hvislaði hann þá nokkrum orðum að honum.
„Miskunnsemdanna guð!“ mælti ráðsmaðurinn. „Yð-
ur skjátlast! Þettta getur ekki verið!“
„Trúðu mér — mér skjátlast ekki! En þó að jeg
sé að dauða kominn, varð eg að segja þér þetta! Breyttu
þessu samkvæmt! Þetta er óbifanleg sannfærng deyj-
andi manns!u
Að svo mæltu hné Aberdeen lávarður aptur á bak
í rúminu, og fám augDablikum síðar gaf haun upp öndina.
Will Sideler stóð stundarkorn hjá rúminu hans, eins
og hann byggist við, að lávarðurinn lyki upp augunum.
IV. KAPÍTULI.
Þegar liðin var tíminn, sem vant er, að láta llk
standa uppi, var Francis lávarður Aberdeen jarðaður.