Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.04.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.04.1910, Blaðsíða 3
.XXIV., 19. ÞJÓÐ7II.J INfí (O Styrktarsjóður ekkna og barna Isfirðinga, er í sjó drukkna . 11512 kr. 80 a. BarnaskólrsVður Súðavíkurhr.. 2708 — 27 - Styrktarsjóður gamalla formanna 1201 — 85 - Skipulagsslcrá var samþykkt fyrir „búnaðar- sjóð Korður-ísatjarðarsýslu11. Bdkasa/ni ísafjarðarkaupstaðar voru veittar 100 kr., og fjórum lestrarUl'ögum enn fremur nokkur styrkur, gegn jafn miklu framlagi úr ■hlutaðeigandi sveitarsjóðum. Sem fulltrúar til búnaðarþings 1911—1014 fengu flest atkvæði: Síra Sig. Stefánsson í Vigur og G-uðjón Guðlaugsson, 10. atkvæði hvor. Enn fremur voru rædd ýms roikningamál 'O. fl. Sjónleikar voru sýndir 4 Ísafirðí tvö kvöld í öndverðum apríl, sýnd tvö stutt leikrit: „Kostgangarinn“, -og „Félaus, eða lausafé11. Frúrnar Elín Olgeírsson og Kristín Thorberg, skemmtu og með söng. Agóðinn rann til ekkju; er bjargaðist úr snjóflóðinu í Skálavík ytri, og til fátækra bjóna á Isafirði. Vcrkhcrasýning. I búsi gróðrastöðvarinnar í Reykjavík hefur búnaðarféiag íslands til sýnis safn af ýmsum jarðyrkjuverkfærum og búskaparáhöldum, og geta menn þar fengið að vita; hvar þau fást, og hvað þau kosta. Bændur. sern ferð eiga til Reykjavikur, og tök hafa á, hagnýta væntanlega tækifœrið, til að kynna sér verkfœrasýningu þessa. Viuimhjúaverðluun. Búnaðarfélag Islands hefur veitt 22. vinnu- hjúum verðlaun fyrir yfirstandandi ár. Það eru 5 karlmenn, og 17 kvennmenn, er áttu beima i fjórtán sýslum. Verðlaunin voru: stafur, svipur, silfurskeiðar og skúfhólkar, og grafið orðið „verðlaun“, sem og ártal, og fangnmark hlutaðeiganda: Bæj aríulltrúakosni ng fór fram á Akureyri 26. marz þ. á. — Velja var milli tveggja lista, og var nafn Hallgríma kaupfélagsstjóra Kristinnssonar á öðrum, en nafn Júilusar Sigurðssonar, bankaútbússtjóra á hinum. Kosningarúrstitin urðu þau, að kosinn var Hallgrímur Kristinnsson (236 atkv.) Hinn listinn fékk 113 atkv. Fjárlúði. Fjárkláða varð nýskeð vart á oinum bœ í Eyjafirði. Skipað hefur verið fyrir um böðun alls sauð- penings á bænum. Korsknr koiisúll. Lyfsali Oddur O. Thorarensen hefur nýskeð verið settur norskur konsúll á Akureyri. Búnaðarnámskeið var haldið að Stóra-Osi í Húnavatnssýslu 22. —28. febrúar þ. á., og sóttu það alls yfir fimmtiu bændur, og bænda-efni. Um kennsluna ennuðust Jakob H. Líndal búfræðingur á Hrólfsstöðum í Skagafirði, Páll búfræðingui' Jónsson á Akureyri, og' Sigurður garðyrkjumaður Pálmason á CEsustöðum í Húna- vatnssýslu. Ur Fljótsdalshéraði er að frétta jarðbönn fyrir fénað, síðan í des- embcrmánuði, bæði í útsveitum. og í Upp-Hér- aðinu. Kappglimur fóru fram í Goodtomplarahúsinu á Akureyri 20. marz þ. á. Drengir, 14 ára og yngri, glímdu um silfur- pening, sem verðlaun, og unglingar um gull- pening, en rosknari unglingar (18—25 ára) utn „Akureyrarskjöldinn“, sem svo er nefndur. Hann hreppti Jón Pálmi Jónsson frá Gunn- friðarstöðum í Húnavatnssýslu. Úr Vestmaunaeyjum er að frétta mjög góðan afla, enda fiskigengd mikil í vor fyrir sunnau landið. Hafis. í síðasta nr. blaðs vors‘ var þess getið, sam- kvæmt lausafregnum, að heyrst hefði, að hafís- inn væri kominn á Strandaflóa, en með gufu- skipinu „Ingólfur“, er kom norðan um land, fréttist, að enginn hafís væri, nema hvað nokk- ur hafishroði hefði sézt út undan Horni. s Mannalát. 4. apríl þ. á. andaðiat í Isafjarðarkaup- stað frú Jóhanna Sigríður Margrét Jó- hannsdóttir. Jóhanna sáiuga var fædd 22. júní 1889, og voru foreldrar hennar: Jóhann kaup maður Bjamason í Vestmanpaeyjum, og koDa hans Sigríður Jónsdóttir, knupmanns Salómonssonar í Kúvíkum (Reykjarfirði i Strandasýsiu). — Hún var gipt Torfa Magnússyni, prests Torfasonar, Jónssonar, prests i Hruna, Finnssonar biskups Jónssonar, — Héldm þau hjónin veitíngahús i Reykjsví’k u.il hríð, og voru síðan 9 ár í Amoríku. — Þaðan komu þau heim aptur árið 1896, og varð Torfi þá sýsluskrifari í Rangár- vallasýslu. og er nú fuiltrúi bæjarfóget- ans á Isafirði. Alls varð þeim hjónum tólf barna auð- ið, og eru sex dáin, en sex á lífi, og raeð- al þeirra: Guðrún, kona Helga verzlun- armanns Jónssonar á Stokkseyri, Magnús bæjarfógeti Torfason á Isafirði, og síra Ríkarður Torfason, sem nú er bankarit- 65 am. — Gefið roér nokkurt tóm, ng þá skal egeegjayður alit af létta.u Iíúd þreif nú aptur fast í handiegginn á mér, og inælti: „ialskið þér Fay?u Mér brá við spurningu þessa, er kom alveg flatt upp á mig, en taldi |ió róttast, að segja hreinskiinislega eem var. „Já, meira, en lífið i brjóstinu á mér“, svaraði jeg. _Komið henni þá burt úr þessu voðalega húsi, óður en það verður um seinan“. Frú Arober gekk nú brott, og jeg stóð einn eptir hugsandi. IlenDÍ þótti vænt um Fey, og hún hafði mætur á mér, en óboit á Harley og Jasper, að því er hún sagði. En hver8 vogna viidi hún þá eigi segja mór allt, sem var, onú þegar? 80. ÁGÚST. — Nú bcfi eg séð apturgÖDguna,b vít- munkinn. Það kaim að virðast hlægilegt, að eg skriía þetia mér til mi^riis• — En min eigin augu get eg ekki vefeugt. Jog sá votuna glöggt, nema það bafi verið Jasper, duiarkladdnr, sem munkur. En þetta er þó ekki sennilegt, þar sem hann er nú í flan borg með húsbónda sínum. Jeg er ekki hjátrúarfullur, og befi ekki, tiú á því : að dai.ður maður eé á kreiki; en það verð eg að segja að sýnÍD, sem eg sá, veiður þó eigi skýrð á eðlilegaD hátt. A3 eg eá sýuina, atvikaðist á þann hátt, að Felix ■ gekk að nýju í svofni. 62 Jeg stóð grafkyrr, og fór nú að gruna það, sem mór var alls eigi ógeðfelt. Skyldi það vera, að hún bæri ást til mín? Inriri rödd hvíslaði því að mé.r, að svo væri, og þá varð mór ljóst dýpið, sero milli okkar var — stéttarmis- munurinnn. 23. ÁGÚST. — Nú hefir Felix aptur geDgið í svefmh Simkvæmt skipun hr. Harley’s sefur drengurinn í herberginu. sem er við bliðroa á berberginu mínu, og hurðin á miili herbergjanna stendur einatt opin. I nótt er leið, vaknaði eg við það, að lykli var snú- ið í skráargatinu, og þegar eg reis upp í rúminu, sá eg, að Feiix, smu var sofandi, lauk upp hurðinni, út á ganginn. Og áður en eg komst fram úr rúminu, var hann íarÍDn að iaumast ofan stigann, svo bægt, að fótatakið heyrðist ekki. Jeg kveikti, og fiýtti mér á eptir honum, en náði honum ekki, fyr en í sa'lnum, og var hann þá að ljúka þar upp einum glugganum. Mér veitfci ekki örðugt, að koma honum aptur í rúm- ið, og þegar haun vaknaði morguninn eptir, hafði hann alls enga hugmynd um, hvað gjörzt hafði um nóttina. Siðan hefi eg tvílæst hurðinni á hverju kvöldi, og stungið lyklinum undir koddann minn. Felix er nú ómögule^t, að komast út úr herberginu, án minnar vitundar, þar sem hurðinoi á herberginu, sem hann er í, er og tvílæst, og glugginn iangt frá gólfi. Jog sagði frú Archer frá þessu, og spurði hana, hvort hun hefði þekkt frú Harley sálugu, og neitaði hún því,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.