Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1910, Blaðsíða 4
80 T>JÓÐVILjINN. XXIV., 20. KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIÐJA. Bræðurnir Gloetta mæls með sínum viðurkenndu su 1 mn, sem eingöngu erut búnar til úr fínasta Kakaö, Sykri og VanilSe. hinn fremur Kakaópúlveri af beztn tegund. Agætir vitnisburðir frá éfnafræðisrannsóknarstofum í Önundarfirði Quðmundur Sveinsson, er þar hefir lengi búið. Hann var kvæntur Kristími Friðriks- döttur, er lifir hann, ásamt sex börnum þeirra hjóna. (duðmundar heitins verður ef til vill getið nákvæmar í blaði voru síðar, þar sem oss brestur kunnugleika að þessu sinni, að því er til æfi-atriða hans kemur. 5. apríl þ. á. andaðist í ísafjarðarkaup- stað stúlkan J'ohmma Pórölfsdóttir systir Jóns A. Þórólfssonar, skipasmiðs á Isa- firði. Hún hafði þjáðst af langvinnum veik- I indum, áður en hún audaðíst. Seint í marzmánuði þ. á. andaðist að Snæfjöllum í Norður-ísafjarðarsýslu Quð- mundur bóndi Jönsson búfræðingur. Helztu æfi-atriða hans verður getið í blaði voru, áður en mjög langt um líður. RBYKJAVÍK 30. apríl 1010. Snjóar miklir undan farna daga, svo að þykk snjóbreiða hvíldi á jörðu, þar til hlánaði 29. þ: m. „Vesta“ lagði af stað héðan, norður og vest- nr am land, 24. þ. ra. — Meðal farþegja voru: Guðm. sýslumaður Eggerz í Stykkishólmi; Olaf- nr faktor Jóhannesson á Patreksfirði, cg Sig- ■urður hóndi Jónsson á Yztafelli í Suður-Þing- eyjarsýslu. Ennfremur fór með skipinu fjöldi nemanda, en nám höfðu stundað á Elenshorgar- eða Kenn- ara-skólanum. o. fl. f 23. þ. m. andaðist hór í bænum húsfrú Ingibjörg Guðrún Þorvaldsdóttir. — Hún var gipt Birni skósmið Jónssyni, Hverfisgötu 26, er lifir liana. Jarðarför hennar fer fram 3, mai næstk. Alþýðufyrirlestrar Jóns sagnfræðings Jóns- sonar hafa verið afar-vel sóttir. Síðastl. sunnudag (24. þ: m.) talaði hann um Jón sáluga Sigurðsson, og var það fimmti fyrir- lesturinn. „Pervie“, skip Tbore-félagsins, kom frá út- löndum 24. þ. m. Skipið hrá sér til Hvammsfjarðar, en hyrjar strandferðir meðfram suðurströnd landsins á morgun fl. maí). Sjálfstæðismenn hafa sett á stofn skrifstofu á hó’tel „ísland“ hér í bænum, og er hún opin á hverjum virkum degi kl. 7—9 e. h. Skrifstofu þessari er ætlað, að leiðbeina mönn- um, er þurfa að rita kærur, umsóknir o. f)„ sem og að gefa pólitiskar leiðheiningar. í stjórn hennar eru: Árni hankaritari Jóhanu- esson, ÍBrynjólfur tannlæknir Björnsson, dr. Jón Þorkelsson, síra Ólafur Ólafsson og Þorleifur póstafgreiðslumaður Jónsson. ý 26. þ. m. andaðist í Skildinganesi við Skerjafjörð húsfrú Ólöf Hafliðadóttír, rúmlega þrítug. Hún andaðist af afleiðingum af harnshurði. Maður liennar var Gunnsteinn bðndi Eyjólfs- son i Skildinganesi, sem lifir hana. Kennaraskólanum hér í hænum var sagt upp siðasta vetrardag. Með „Sterling“ fóru héðan til útlanda 22 þ. m.: Thor E. Tuliníus stórkaupmaður og frú hans, Emil hankastjóri Schou, C. Trolle, „Hansa-félags umhoðsmaður, stud; polít. Ásgeir Gunnlögsson, Ragnar kaupmaður Ólafsson, og frú hans, ung- frú Guðrún Guðnadóttir frá Keldum, Ludvíg kaupmaður Möller 4 Hjalteyri, og Fischer, verzl- unarmaður við Brydesverzlun: Til Eskifjarðar fóru með skipinu: Axel sýslu- maður Tuliníus, konsúll Jón Arnesen, Vilh. kaup- maður Jensen, ungfrú Sigrún Stefánsdóttir o. fh Bankastjóri Björn Sigurðsson, sem legið hafði. um hríð á Landakotsspítalanum, or nú orðinn svo hress, að hann er tekinn aptur við störfum sínum í hankanum. Botnvörpuveiðagufuskip milljóna-félagsins svo nefnda, „Valurinn" og „Proyr“, komu inn 23: þ. m„ hið fyrnefnda með 15 þús„ en hið síðar- nefnda með 23 þús. fiska. — „Snorri Sturluson11, skip sama fólags, kom og inn 22. þ. m. Afli þilskipanna hér syðra yfirieitt mjög góður. Prentsmiðja Þjóðviljans. 67 í tunglsljósinu sá eg glöggt, að veraD var með hvíta inunkahett - á höfði, er huldi allt andlitið. Jeg játi. að jeg varð hræddur í svip, og olli því bæði næturkynO’n, og sagan, setn eg hafði heyrt af’hvit- munkinum. Jeg herti þó brátt upp hugann, og ásetti mér, að raonsaka, hvernig í þessu lagi. — Hljóp eg því niður eikitrjá-göngÍD, til þess að ná verunni, áður en hÚD kæm- ist til bænahússins. En þá dró ský fyrir tunglið, svo að í svip varð kol- niða-myrkur. Og þegar tunglið brauzt aptur fram undan skýj- unum, var sýnin horfin. Hvít-munkurinn sást hvergi, og bænahússhurðin var lokuð, enda hafði eg hvorki heyrt lykli snúið, né hurð skellt. Jeg nam því staðar, og var i vafa um, hvað gera skyldi. Heíði veran verið úr holdi, og blóði, hefði hún eigi getað kocnist inn í bænahúsið, án þess eg hefði séð það. En væri hún eígi úr holdi, og blóði, hvað þá? Auðvitað var það vitleysa, að írnynda sér að hér væri uin vofu að ræða. Eu hvernig atti eg að skilja það, að hún var horfin. Jeg leitaði vandlega fram með veggjum bænahúss- ins, og umhverfis eikitrén, og gekk beint yfir grasblett- inn, og þangað er eg sá veruna í fyrstu. En öll leit varð árangursJaus; og varð eg því J bverfa aptur til herbergis ujíqs, án þess að skilja nokr.- uð í því, bversu þessu væri háttaö. 68 Mér er þetta óskiljanlegt, og minnist okki á þsð við neinn í bráðina. Vera má, að eg sjái sýnina aptur, og takist þá betur. XI. KAPÍTULI. Hræðileg uppgötvun Gilbert var nú all-æstur um tíma, og olli því heilar brot hans um vestur-álmuna, um hvítmunkiun, og nllg konar óljósar bendingar af háifu ráðskonunnar, og utig- frú Carr, að því er leyndarmál Harley’s snerti. Tresharn reyndi, að hrissta þossar hugsanir af sér, en tókst þo ekki, með því að hann eannfærðist æ betur og betur um það, að einhvers konar leynisamband væri milli hr. Harley’s og vesturálmunnar. Að })VÍ er sýnina snerti, skildi hann og alls eigi hvernig á henni gat staðið. Síðau hann átti tal við frú Archor, var, sem húu forðaðist hann, og ætlaði alls eigi að gefa honum upp- iýsingar þær, sem um hafði verið talað. Hún sat, sem fyr, til borðs ineð þeim, en talaði þá um allt annað, ea Gilbert hafði hugann við, og gerði ýmist, að þagna, eða fara út úr herborginu; véki hann satnræðuuni í þá átt. Þe9si aðferð hennar var honum alveg óskiljanieg. Tre; ram langaði mjög til þisi, að geta gert em- hvern að trúnaðarmanni sínurn. Að hann talaði um það, sem hann hafði allan hug-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.