Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.06.1910, Side 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.06.1910, Side 2
106 F>JÓÐVIL.JINN. XXIV., 26] kominn til Sangatte á Frakklandi eptir þrjá íjórðu kl.9tundar, og eptir aðra þrjá fjórðu kl.9tundar heim aptur til Dover (kl. 8 e. h.) Seint i aprílmánuði þ. á. urðu hús- brunar miklir i borginni Charles í Louis- íana í Bandaríkjunum. — Brunnu þar mörg hundruð húsa, þar á meðal ekólar, kirkjur, bæjarþingstofaD, og nunnuklaust- ur, er þar var, og er skaðinn alls metinn þrjár milljónir dollara. í Bandaríkjum Suður-Afríku, sem ný- léga eru stofnuð, hefir Herbert Oladstone, sonur gamla Oladstone’s sáluga, helzta stjórnmálaskörungs Breta á öldinni, sem leið, ný skeð verið skipaður landstjóri, og hefir hann kvaít sér til forsætisráðherra Louis Botha, hershöfðingja Búa, er f’ræg- astur varð í ófriðinum rnilli Breta og Búa. í héraðinu Hunan í Kina hafa hafizt ákafar ofsóknir gegn kristnum mönnum, og hefir sumum þeirra verið misþyímt afskaplega, iimlestir á ýmsa vegu svo hryllilega, að eigi verður með orðum iýst. — Fjöldi kristinna manDa hefir þvíflúið burt úr héraðinu. Helztu fyi irhugaðar vegabætur sumaríð 1910. Þær eru sem hér segir, er lands9jóður kostar að öllu leyti eða nokkuru og lætur framkvæma þær: Mesta vegabótamannvirkið verðurórá- argerd á Norðurá, á flutningabrautinni upp Borgarfjörð. Til henDar eru ætlaðar 30,000 kr. Verkstjóri við stöplahleðsluna verður Guðjón BtchmanD, með tilsjón landsverk- fræðingsins (J. Þ.) Orímsnesbraut, upphaf hennar frá Sogs- brúnni, er þar næst, með 10,000 kr. til- kcstnaði og verkstjórn Erl. Zakaríassonar: Þá verður byrjað í sumar á Húnvetn- ingabi aut, vestur á leið frá Blönduós fyrir 4,600 kr., og stendur fyrir því verki Páll JÓdssod frá Akureyri. Fjórða flutnÍDgabrautarvinnan verður í Þingeyjarsýslu, upphaf ReyJcjadahbraut- ar, frá Húsavík, fyrir 10,000 kr. Þar er verkstjóri Arni Zakaríasson. Enn á að verja i sumar 5000 kr. til umbóta á Holtavegi, með stiórn Tómasar PeterseD. að víðhaldi flutnÍDgabrauta verður unnið á Fagradal fyrir 3000 kr., verkstjóri Jón ísleifsson frá Eskifirði; að Austurbrautinni fyrir 5000 kr., aðal- lega á kaflanum frá Reykjavík upp undir Sandskeið, með stjórn Tómasar Petersen, og að Þingvallabrautinni fyrir 2000 kr., verk- stjóri Guðjón Helgason frá Laxnesi. Þetfa voru nú flutningabrautirnar. Þá koma þjóðvegirnir. Þar er efst á blaði brúargerð á Laxá í Hornafirði með vegarspotta að henni. Kostnaður áætlaður 10,000 kr. Verkstjóri Jón Jónsson frá Flatey í Suður9veit. Þá er Mosfellssveitarvegur með 6000 kr. Verkstj. Skúli Guémundsson. Skaptárhraunsvegur ineð aðrar 6000 kr. Verkstj. Þorvaldur Jódssod frá Hemru. Stykkishólmsvegur enn með 6000kr.; aðallega brú á Kaldá. Verkstj. Pétur Þorsteinssou. Þessu næst eru ætlaðar 4000 kr. til Lagarfljótsbrúarvegar, írá brúnni að byrj- un Fagradalsbrautar. Verkstj. Jón Isleifs- son frá Eskifirði. Geysisveg á að umbæta, frá Þingvöll- um, fyrir 3000 kr. Verkstj. Guðjón Helga- son. Sömu fjúrhæð á að verja til vegar milli Gilsfjarðarbotns ogHrútafjarðarbotne. Verkstj. Intgiinundur MagnússoD. Til að varða Þorskafjarðarheiði verður varið 2000 kr. Verkstj. Ingim. Magnússon. Utan þjóðvega er fyrirhuguð brú á Sandá í Þistilfirði, sem á að kosta 10,000 kr. Verkstj. Árni ZakatíassoD. Loks er vegur fyrir MúlaDn, frá Hvammstanga í Miðfirði, réttast nefndur Línakradalsvegur. Hann á að kosta 10,000 kr. er landssjóður leggur til helminginn. Verkstj. Daníel HjálmssoD. [Eptir „ísafold14]. Jitsíma-fregnír. —o— Jarðskjálftar hafa valdiS töluverðu tjóni á Italiu. Greinilegar fregnir enn eigi fengDar. Háskólakennari í Stokkhómi, Wuiff að nafni, vítir harðlega framkomu islenzka viðskiptaráðanautsins, hr. Bjarna ,Jónsson- ar frá Vogi, í Svíþjóð. Nýjar bækur. TilT-aianir með trjárækt á Norð- urlandi, eptir Sigurð Sigurðsson, skóla- stjóra. — Akureyri 1910 — 23. bls. 8'°. Ritgjörð þessi ræðir mest um trjárækt- brtilraunir „KæktuDarfélags Norðurlands“, og flytur myndir úr trjáræktarssöðinni á Akureyri bæði af trjárœktarstöðinni sjálfri af sex ára gamalli bfórk, sem vaxin er upp af íslenzku fræi, af fjögra ára göml- um reyni, fjögra ára gamalli fjallarós, og af ísleDzkum gulviði, sem gróðursettur var árið 1905. Óþarft er að geta þess, hver unaður það er, að hafa tró hjá heimili sínu, og vonandi, að áhugi manna glæðist smám saman, að því er það snertir. Til þess að bæta úr þekkingarleysi almennings, sem mjög hamlar framkvæmd- um í þessu efoi, væri áríðandi, að sú yrði reglan, að skógfræðingar færu um héruð öðru hvoru, og gæfu þeim kost á aðstoð, og leiðbeiningu, er þess kynnu að ósk». _c4_r*si*it „Ræktunarfélags Norður- landsu 1909. — Akureyri 1909. — 86 bls. 8™. Au,k ýmis konar skýrdna, er félagið sneita, fiytur ársritið grein um vatnsveit- ingar, eptir Jakob H. Líndal, og um garð- yrkju, eptir Sigurð Pálmason, o. fl. o. fl. TJm verzlun, fyrirlestur haldinn í Reykjavík 10. febr. 1910 af sagnfræð- ing Sighvati Or. Borgfirðing. — Rvík 1910. - 28 bls. 8~. Kostnaðarmaður: Porlákur Reykdal. Fyrirlestur þessi er stutt, en þó all- fróðlegt, ágrip, eða yfirlit, að því er verzl- unarsögu lands vors snertir, frá olztu tím- um, og til nútímans. Sama fyrirlesturinn hafði höfundurinn iður flutt við unglingaskólann að Núpi í Dýrafirði 31. jan. 1909, og síðar að Þing- eyri, en síðan aukið hann að nokkru, áður en hann var prentaður. I niðuriagi fyrirlestursins tarast hon- um orð, sem hér regir: „T3n þrátt fyrir eindreginn áhuga einstakra manna, getum vér þó enn ekbi hrósað al- frjálsri islenzkri verzlun; svo lengi sem is- lenzkur verzlunarfáni blaktir ekki á hverri einustu sölubúð þessa lands, þá erum vér tjóð- urhælar hins útlenda okurvalds. t>að er eitt af þeim mörgu hlutverkum hinnar uppvaxandi kynslóðar, að vinna það þrekvirki; þá frægð og hamingju, að Pjall- konan fagra geti i elli sinni litið yfir formda knerri frjálsra sona f*ra landa tnilii, sem á fyrri öldum, og að því markmiði verður að vinna, með fjöri og fylgi, allur hinn prúði Og fjörugi æskulýður þessa lands,, svoimr og moyjar11. Verð ritkorns þessa er að ems 30 aur., svo að flestir hafa tök á að eignast, sem vilja Fiinm mcnn ilrukkna. 26. inaí þ. á. vildi það sorglega slys til, að báti, frá verzlunarstaðnum i Vik i Mýrdal, hvolfdi og týndu fimm menn lífi. Formaðurinn á bátnum hót Exnar Hjaltason, og var honum bjargað ásamt tólf mönnum öðr- um, því að alls voru átján á skipinu. Menn þessir voru að starfa að uppskipun úr gufuskipinu „Vendsys9el“, og var brim í sjóinn, sem þó var eigi látið hamla uppskipuninni, með því að gufuskipið hafði, vegna óveðra, orðið að bíða afgreiðslu í hálfan mánuð. Þeir, sem drukknuðu, voru: Bræðnr tveir, Jakob og Sigurður Björnssynir, Bergsteinssonar frá Dyrhólnm, og voru báðir heimiiisfastir í Vík. — Þriðji maðurinn var Slcúh Unason frá Fossi: fjórði maðurinn Jön Brynjólfsson, og fimmti Jón Jónsson, og voru tveir hinir síðast nofndu vinnu- menn Halldórs umboðsmanns Jónssonar í Vík: Vinnumennirnir voru báðir ókvæntir, en þrír hinir fyrstnefndu láta eptir sig ekkjur. Nýr biínaðarskólastjðií. Búnaðarskólastjóri á Eiðum er ráðinu Melú- salem Stefánsson, i stað Bergs heitins Helgasonar Fjórir prcstnr byrja að taka laun sín úr landsjóði á yfirstand- andi vori:

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.