Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.11.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.11.1910, Blaðsíða 4
216 ÞjÓbvíljinnt. XXIV., 54.-35. staður vor íslendinga i sambandsmálinu, eða aðstöðu þeirra spilit í þvi.“ Á Hafnarfjarðarfundinucn var á hinn bóginn samþykkt svo látandi ályktun: Fundurinn æskir þeirra breytinga á stjórn- arskránni, nð íslenzk mál verði ekki borin upp í ríkisráði Dana, að tölu ráðgjaía megi breyta með lögum, að eptirlaun embættismanna megi afnema með lögum, að allir alþingis- menn séu þjóðkjörnir, að alþingi verði ein mál- stofa, að konum verði veittur kosningarréttur og kjörgengi til alþingis, að slíta megi með lögum sambandi rikis og kirkju. En því að eins vill fundurinn að stjórnar- skrámálið verði tekið fyrir, að með því verði ekki á nokkurn hátt veiktur málstaður ís- lendinga í sambandsmálinu, né aðstöðu þeirra spilit í því.“ Að því er TOLLMÁL snertir, var á KeflavíknrfuDdinum samþykkt svofelld tillaga: „Fundurinn mælir með sem óbrotnastri og tryggilegastri skatta- og tollalöggjöf, vill að komizt verði hjá að setja á stofn sérstaka tollgæzlu og telur bagkvæmast, að meginskatt- ur til iandssjóðs, þar með talin uppbót fyrir vínfangatollinn, verði lagður með sem rnestum jöfnuði á aðfluttar vörur og aðhyllist sem tryggilegasta farmgjaldsstefnuna, en mótmæl- ir hækkun á kaffi og sykurtolli, en rueð það fyrir augum, að hán hækki ekki óréttilega á hinum fátækari hluta landsmanna. Á Hafnarfjarðar og Lágafellsfundunum voru og tillögurnar, sem samþykktar voru alveg s ma efnis. — ÁFENGISBANNSMÁLIÐ var rætt á öllum fundunum, og samþvkktar tiiiögur þess efnis, að halda fast við gjörðir síð- asta alþingis, og að fresta eigi bannlög- unum, rié slaka til, þótt hagfellt kynni að þykja, að breyta síðar einstökum at- riðum þeirra. | Að því er til EPTIRLAUNA embætt- \ israanna kemur, var á Lágafells, Reyni- j vatla og Keflavíkurfundunum skorað á | alþingi, að afnema öll eptirlaun, ogvildi Keflavíkurfundurinn að þeim væri gert að skyldu, að safna sér ellistyrk. — ÞJÓÐARATKVÆÐI. Á Lágafeile- fundinum var skorað á alþingi, að stefna að því, að „öll stórmál laudsins séu borin upp undir atkvæði þjóðarinnar, áður en j þau eru afgreidd til konungsstaðfestingar“. j Að því er FRÆÐSLUMÁL snertir, j skoraði Lágafellsfundurinn á alþingi, að breyta fræðslulögunum þannig: 1. Að slakað sé til um námskyldu barna og fræðslunefndum bæjarstjórna og hreppa sé sett j í sjálfsvatd hversu henni er fullnægt. 2. Að meiri rækt sé lögð við unglingafræðslu í landinu. Samþ. með 19 simbljóða atkvi En á Keflavíkurfundinum var svolát- andi ályktun samþykkt: Fækkað sé námsgreinum barna til 12 ára aldurs og kennslukostnaður þar með færður niður, en í þess stað verði varið fé til fram- haldsmenntunar unglingum á aldrinum til 18ára og þá só’ prófskylda. FISKIVEIÐAMÁL. Á fundinum í Keflavík var samþykkt svofelld tillaga: „Fundurinn telur óhjákvæmilegt, að al- þingi geri auknar ráðstafanir til að verja. sér- staklega Faxaflóa, fyrir lögbrotum botnvörp- unga og skorar á þingmenn kjördæmisins að íhuga það mál, sem vandlegast í samráði við héraðsmenn þá, er bezt bera skyn á, og fylgja síðan sem fastast á þingi. Fundurinn vill, að lögin frá síðasta þingi um tilhliðrun við ís- lenzka botnverpunga séu numin úr gildi.“ Á Hafuarfjarðarfundinum varogskor- að á þingið, að stofna fiskiráð, er hafi á hendi öll fiskiveiðamálefoi landsins. — Að því er snertir KAUP HLUTA- BRÉFA ÍSLANDSBANKA, tjáði bæði fundurinn á Lágafelli, og í Keflavík, sig móttfallna því, að landsjóður réðist í það. Ura KONUNGfKJÖRNU ÞINGMENN- INA, 8era nú eru, saœþykkti Keflavíkur- fundurinn svofelida ályktun: Með því að því hefir verið opinberlega hald- ið fram, að hinir núverandi konungkjörnuþing- menn eigi, samkvæmt stjórnarskránui, að sitja á næsta þingi, þá finnur fundurinn sig knúðan til að mótmæla þessari skoðun, sem gersam- lega rángri, þar sem þeir samkvæmt róttum skiluiugi á 14. gr. stjórnarskráriunar eiga eng- an rótt til setu á næsta þingi, nema þeir séu endurkvaddir, Þessu til sönnunar bendir fundurinu á: 1. Að kjörtimi konungkjörinua þingmanna hefir aldrei verið nákvæmlega 6 ár (6X365 dagar), stundum lengri, stuudum skemtnri- 2. Að þeir aldrei hafa setið lengur en 3 regluleg þing í senn. 3. Að kosningar hinnaþjóðkjörnuþingmana gilda eins og umboð þeirra, sem kvaddir eru til þingsetu af konungi venjulega til 6 ára tímabil (samanber 14. gr. atjórnarskrárinn ir) og var þing þó leyst upp 1908 á öndverðu 6. kosningarári hiuna þjóðkjörnu þingmauna, fyr- ir þá sök, að þeir væru þegar búnir að sitja 3 rcgluleg þing og sýnir það Ijóslega, að 6 ára tímabilið hefir þá verið látið þýða tima- b'l þriggja reglulegra þitiga, svo sem jafnan áður. Enn fremur telur fnndurinn það riða í bága við viðurkenndar þingræðisreglur, að svo kvöddum fulltrúum sem þessum núverandi konungkjörnu þingmönnumverðihaldið á næsta þingi, ekki að eins að nauðsynjalausu, heldur og þvert ofan í 14. gr. stjórnarskrárinnar, svo sem hún jafnan hefir veriðskilinogframkvæmd. KIRKJU- og PRESTALAUNALÖG. Svolátandi tillaga var sauiþykkt á Kefla- víkurfundinum: 7 og endaði á þann hátt, að Cruston varð að láfa undan, þótt honum væri það mjög á móti skapi. „Heyrðu nú, Cruston! Málið er undir búið! í Himber- stræti nr. 21 er skrifstofa bankans hansElijah Hestketh’e og hefi eg þegar samið við hann um lán handa Cruston“. „Ekki trúi eg þessu!“ mælti Cruston. „Jeg hefi boðið honum skuldabréfin til tryggingar fyrir 4000 sterlÍDgspunda láni, gegn tuttugu afhundraði, og samþykkti hann það, þó að hann væri tregur til. — Farið nú tii hans! Jeg þekki hann!“ „Leggið af stað til Brumchester, og komið mllinu í iag — Farið þaðaD til Lundúna, og látið sjá yður í neðii málstofunni. — Gerðu eitthvað, sem eptiitekt vekur — skammið forsetanD, eða gcrðu eitthvað annað, hvað sem það er. — Jeg skrifa yður, og sendi bréfin til gisti- hússins „KonuDgurinn í Brumehester“. „Og skuldabréfin?“ „Þau færðu aptur að viku liðinni, en á meðan hald- ið þér peningunum. — Þér farið til Euglands leiðina Köln-Antwerpen. — Járnbrautarlestin leggur af stað kl. 9,17. - En þú Ealea? Hefurðu eigi numið læknisfræði?“ „Jú, einu sinni fékkst jeg við það, en hafði lítið upp úr því“. Það verður þér að gagni núna! í Southamtonstræti nr. 1417 hittirðu hr. Thomas Grouch. — Hann hefur hjúkrunarkvenna-8krifstofu. — Þú snýrð þér til haDS — hanD á von á þér —, og gefur pér kost á hjúkrunarstarfi. — Störfin, sem hann felur þér, verður að leysa vel af hendi, til þess að afla þér reyDzlu. — Áður laDgt um líður, verður hr. Ratray veikur, og þú verður þá sendur til að hjúkra honumÁ 16 að duglegur, ungur maður, og inndæl ung stúlka, veiti enga mótspyrnu, ef rétt er að farið. Og þau eru mestu mátar. — En bjóðið þér eigi gott verð fyrir vöru mína, læt eg son mÍDn snúa sér annað. — Jeg get útvegað honum stöðu í nýlendunum“. „En „Má jeg ljúka máli mínu. — Sonur minn verður barón Harry Gregory, og —“ „Mér er sama um það“, greip Ratray fram í. „Eu um ást verður að vera að ræða, eigi dóttur min —“ „Aðals-nafnbótin gengur í augun“, mælti gamla konan. „AðaÍ8-nafnbótin!“ mælti Ratray, og ræskti sig. „En aðal-atriðið er þetta: Á jeg að láta þau halda áfram vináttu sinni, i von um, að til hjúskapar leiði? Og — hve mikil verður fjárupphæðin?“ Hr. Ratray gat nú eigi lengur farið utan hjá efn- inu. „Þegar eg dey . . . “ tók hanD tH máls. „Nægir ekki!“ svaraði barónsfrúÍD. „Yæri von um að þér dæjuð að máDuði liðnura, væri eg eigi hér stödd. Eleanor væri þá eigandi, en eigi ertingi. — En þór getið lifað þrjátíu árin enn þá. — Látið mig því þegar heyra hve mikið?“ „Viljið þér ekki nefDa upphæð?“ mælti Ratray. 100 þúsundir sterlingspunda!“ svaraði barúnsfrúin. „Þér eruð rnjög ríkur“. „Ekki eins ríkur, eins og álitið er! Lánið er breyti- iegt! Þér farið fram á of mikið!“ „Hvað bjóðið þér þá?“ „Helmingínn Allt, þegar eg dauður! Og..........10 þúsundir sterlingspund haoda manni hennar!“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.