Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.11.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.11.1910, Blaðsíða 1
Terð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr.Z50*aur. erlendis 4 kr. 50 aur.,"og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnimánað- arlók. ÞJÓÐVILJINN. ----- \= Tu TTl'GASTI OG FJÓEBI ABGANGTJB ^=\. ;¦¦ ¦=----- -C—J***^ RIT STJOEI SKÚLI T,B O R ODD SEN. =«w(8-..... Vpps'rign skrifleg ógild nema komið sé iil útyef- anda fyrir 30. dag juní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 54.-55. Reykjavíb. 26. nóv. 1910. ,Konungkjörnu þingmennirnir' —o— Eine og sést af þingaiálafundargjörð- unum, sem birtar eru í þessu nr. blaðs vors, hafa á þingmálafundinum í Kefla- vik verið samþykkt mótmæli gegn því, að konungkjörnu þingmeDnirnir, sem nú eru, eigi sæti á næstk. alþingi. Hvað fundinum hefir getað gengið til þess, að samþykkja þessa ályktun, mun mörgurn verða torskilið. Alþingi hefir, sem kunnugt er, þegar verið stefnt til fundar 16. febrúar næstk., og þar sem kjörtími konungkjörnu þing- rnannanna er eigi á end-i, fyr en seint í apríl næsta ár, þá er þar með leyst úr spurningunni að fullu. Konungkjörnu þingmennirnir, sem nú eru, hafa, eins og veDj'ulegt er, verið skip- aðir til sex ára, og það or því réttur þ-irra að eiga sæti á næsta alþingi, unz tímÍDD, sem |.eir eru kvaddir til þingsetu fyrir, er á enda. Eins og það er notagi'ald þjóðkjörinna þingmannp, ef svo mætti að orði kveða, er þing er héð optar en þrisvar, meðt:n er kjórtími þeirra stendur yfir, svo hlýtur og sama að vera, að því er til konung- kjörnu þingiuannanna kemur. Þessum rétti verða þeir eigi á neinn hátt sviptir, nema einhver þeirra missi kjörgengisskiiyrði sín, sem Lér ræðir eigi um. Gagnvart þe9su tjáir eigi að benda á það, að útnefning konungkjörinna þing- manna hefir að undanförnu stundum farið fram fáeinum dögum áður, en full sex árin voru liðin frá því, því að þá hefir jafnan stað'ð svo á, að rótti þeirra, er frá fóru, hefir í engu verið hallað, — þing eigi etaðið yfir eða átt að heyjast þá f'áu dagana. Þó að konungur, eða ráðherra hans, vildu, þá hafa þeir alls engin tök á þvi, að svipta þá þingmennskunni. Það færi í bága við 14. gr. stjórnar- skrárinnar, sem iatn vel gerir konung- kjörnu þingmennina enn fastari í sessi en þ.ióðkjörna þingmenn, þar sem tekið er beint fram, að umboð þeirra skuli gilda „eins fyrir það, þótt þingið kynni að vera leyet uppB, sbr. og 29. og 33. gr. stjórn- arskrárinnar, er heimila alþingi einu, að skera ur lögmæti kosninga þingmanna, sem og úr því, hvort kjörgengi hafi misst. Orðið „venjulega" í 14. gr. etj.skrárinn- ar — „bæði kosningar hinna þjóðkjörnu alþiugismanna, og umboð þeírra, sem kvaddir eru til þingsetu af konungi, gilda venjulega fyrir 6 ára tímabil . . ." — lýtur að því, að skeð getur, að einhver hinna konungkjörnu fulli frá, eða missi kjörgengisekilyrði á kjörtímabilinu, oger þá einhver skipaður í hans stað, að eins f'yrir þarm tínanp, sem hann átti eptir. Verið getur og# álitarrá', hvort i orð- inu „venjnlega" felst eigi það, þótt sá skilningur liggi að rtsu fjær, að konung- ur gati hagsð útnefaipgu hinna konung- kjörnu svo almennt, ef hann vill, að þeir séu skipaðir iyrir skernmri titna en 6 ár; en hafi konungur hagnýtt rétt =inn á þann hátt, að skipa hina konungkjörnu fyrir 6 ár, getur hann eigi breytt því síðar. Hann hefir þá bundið hendur sinar, og gefið hlutaðeigendum rétt, sem hann eigi getur svipt þá aptur. Hafi fundurinn í Kefiavík viljað gefa j ráðherra undir fótinn, ætti að megatelja i það víst að slíkt leiddi eigi til neins. Ráðherra ætti allt of mikið á hættu, ef hann réði konungi til sliks. Vafalaust, að landsdómur myndi, ef til kæmi, tolja slíka ráðstöfun ólöglega. f dáinn Leo Toistoj. l^. NÓV. I9IO. Rússneski skáldsagnahöfundurinn Leo Nikolajevitsch loktoj er — Játinn. Hann andaðist að greifasetri sinu í Rússlandi 15. nóv, þ. á. Leo Tolstoj var fæddur í héraðinu Tula á Rússlandi 28. ág. 1828, og var korninn at gamalli rússneskri aðalsætt. Hann stundaði nára við háskólann í Kasan, og síðan í Pétursborg, en gekk árið 1851 i herþjónustu, og tók þátt í Krim-stríðinu (1854—'56). Sem skáldsagnahöfundur évann Tolstoj sér fyrst verulega nafn, er hann birti skáldsögurnar „Strið og friður" (í 4 bind- um) og „Anna Karénin" (í 3 bindum), og eptir það rak hver skáldsagan aðra. Skáldsögur Tolstoi's hafa verið þýdd- ar á fjölda mörg tungumál, ogallsstaðar þótt mikið að þeim kveða. Á seinni árum ritaði hann ýmislegt heimspekilegs, og guðfræðilegs efnis. — Þóttu honum kærleikskenningar kristin- dómsins bafa aflagazt mjög í meðförunum 1 höndum kirkjunnar og veraldlega valds- íns. — Hann ritaði og mjög gegn ófriði og vildi eigi, að neinn léti hafa sig til manndrápa, eða limlestinga í ófriði, enda engum siðferðilega heimilt, né skylt, að hlýða lögum, eða yfirvaldsskipunum i þá átt, sé eigi um al óhjákvæmiltga vörn að ræða, er óvinaher brýzt inn í landið. Tolstoj hafði verið veikur, eíðan á \ öndverðu sumri, enda mjög hníginn að aldri. Jónas Jónassen. l'yr landliclnir. |__Að kvöldi 22. nóv. þ. á., kl. ?»/, e. b., andaðist sð heímili sínu í Reykjíivík dr. Jónas Jbnassen, fyr landlækDii'. g 1 Hfnn vai fsrddui í ReyJsjavik 18. ág. 1840, og voiu foreldrar haD&: Þörður háyfirdómari Jónassen og koria hans, Soffía, fædd Lynge. StnoVntsprófi lerik liann við ]vpi?p skól- ann í Reykjavik 1860, og nam siðan læknisfræði við háskólann í Kaupmanna- höfn, og lauk þar embEettisprófi árið 1866 en varð tveim árum síðar aðstoðarmaður Hjaltalíris heitins landlæknis, bæoi við kennslu á læknaskólannm, og við lækn- isstörf. Héraðslæknir ^arð hann í Reykjavik árið 1876, 02; gegndi þvi embætti, unz hann varð landlæknir árið 1895; en lausn frá því embætti fékk hann érið 1906 Hann var þingmaður Reykvíkinga 1886—1891, og konungkjörinn þingmað- ur 1899—1903. í bæjarsfjórn Reykjavíkur var hann og nokkur ár. Doclorsnafnbót h'.aut hann árið 1882, fyrir ritgjöið, sem hann hafði samið um sullaveikina. Dr. Jónassen samdi ýms ritumlækn- isfræðileg efni: „LækDingabókL, „Hjálp í viðlögum", rit um „eðli og heilbrigði mannlegs líkama", .Vasakver handa kvennmönnum" o fl., allt bækur mjög hentugar ahnenningi, og ætlaðar til þeesl að leiðbeina mönnum. er eigi næst ti> lækuis. Hann var kvæntur Þörunni, dóttur Hafsteiris amtmanns, og lifir hún mann sinn, ásamt einni dóttur þeirra hjóna, Soffíu að nafni, sem gipt er Eggert Claes- sen, yfirdómsmálfærslumanni. Dr. Jónassen var einkar vinsæll mað- ur, enda hiartagóður, og fljótur til hjálpar. Var hann og orðinn mjög lúinn, og fa/inn að heilsu nokkur siðuetu ár æfinnar. Það, hve annt dr. Jónassen lét sór um það, að fræða alþýðu manna um lækn- isfiæðileg efni, sem og barátta hans gegn sullaveikinni, rnun lengi halda naÍDÍ hans á lopti, og hann iaf^ an talinn í röð> fremstu lækna lands vors. Utlönd Til viðbótar útlendu fréttunum, er birtar voru i síðasta nr. blaða vors, ekal enn getið þessara tíðinda:

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.