Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.12.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.12.1910, Blaðsíða 3
.ÞjÓbvtljisn. 224 xxrv., B6. Hjarta gott og glaðvær lund, var þinn fáni fjörs á brautum, fremur þó nð báðum skautum andbyr mætti marga stund, létt þú barst þótt blési móti brim og ólga lifs í róti marga stund. Hún sem unni’ af hjarta þér, háum upp á himinbrautum hafinn burt frá tímans þrautum, litur einn hvar engill fer, og með vinar brosi blíðu breiðir faðm í ljósi fríðu. móti sér. Farðu veJ og vertu sæli, þin að góðu margir rninnast menn, sem fengu þér að kynnast, guðs i friði sofðu sæll Breiðafjarðar bárum undir beði köldum á þótt blundir, vertu sæll. Sighv. Gr. Borgfirðingur. Mannalát. f Nýlega sndaðist að Laugardalshól- um í ÁrnessýBlu hitsfrú Kristín Stefáns■ ■dbttir. Hún var dóttir síra Stefáns Stephen- sen, er síðast var prestur að Mosfelli i 'Grimsnesi, og konu hans Sigríðar Gísla- dóttur, ísleilssonar háyfirdómara Einars- sonar á Brekku. Gipt var hún Ingvari bónda Gríms- syru, og eru 6 börn þeirra hjóna á lífi. Dáinn er nýskeð á Akureyri Jóhann Eyjólfsson, einn af elztu borgurum þar Neytenfliir egta KínaTits-elexlrsins Nyvej 16, Kanpmannatiöín eru hér með látnir vita, að útsöluverð elexírsins er frá þessum degi fœrt niður í 2 kr. fyrir flöskuna. Jeg hefi, þrátt fyrir hinn afskaplega háa toll, fært verðið þannig niður, til þe9s að flýta sem unnt er, fyrir sölu elexírins, svo að birgðir minar seldust fljótar, en ella. En með því að Kína-lífs-elexírinn, sakir hins háa tolls, getur eigi optar orðíð búinn til á íslandi, þá getur lága verðið, 2 kr. fyrir flöskuna, að eins verið bindandi, meðan birgðir eru til á Islandi. Kaupmannahöfn 15. sept. 1910. Valdemar Petersen. Dvaldi hann síðustu ár æfinnar hjá Önnu, dóttnr sinni, og Þórði manni hennar Tno-arens^D, gullsmið á Akureyri. Þá er og nýleea dáÍDu í Isafjarðar kaupstað Bjarni húsmaður Orimsson. Hann var um sjötugt. 15. okt. þ. á andaðist á Akureyri prests- ekkjau Solveig Björnsdóttir, 70 ára að aldri. — Hún var gipt síra Pétri heitnum OuS- mundssyni i Grímsey, og dvöldu þau hjón- in þar í 27 ár. Síðustu fimmtán ár æfÍDnar dvaldi hún á Akureyri. Sonur þeirra hjóna er Hallgrimur bók- bindari Pétursson á Oddevri, og hjá hon- um dvaldi Solveig sáluga síðustu árin. Þrjú síðustu árin lá hún rúmföst. 7. okt. síðastl. andaðist í ísafjarðar- kaupstað prestsekkjan Sigríður Snorradótt- ir, hátt á áttræðisaldri. Hún var gipt síra Jbni sáluga Jónssyni, er síðast var prestur að stað á Reykja- nesi. — Hafði hann látið af prestsskap nokkrum árum áður, en hann andaðist, og dvöldu þau hjónin eptir það nokkur síðustu árin í Isaíjarðarkaupstað. Meðal barna þeirra hjóna er síra Run- olfur Magnús Jönsson að Stað í Aðalvik En Sigríður heitin andaðist hjá tengda- 21 tilfLundúra, og barst honum þar símskeyti þessefnis, að hann skyldi biða þar komu Boaehley’s. „Þýðir þetta það, að hann hafi breytt fyrirætlun sinni?u datt Kenwood í hug. — fiann var glaðlyndur að eðlisfari. Hann var ungur og glaðvær, og gerði sér því eigi smásDJUglegar áhyggjur. Það, hve leynt var farið með allt, er að samsærinu laut, hafði að vísu sært hann, en hann huggaði sig þó við það, að allt, sem skeði, hefði orðið að ske, Og væri því að líkindum bezt. En er Roachley kom, gat hann eigi um það, að hann hefði breytt fyrirætlun sinni, var fátalaður, og fór snemma til herbergis síns. Morguninn eptir virtist hann eigi vera í betra skapi. Hann var önugur, þegjandalegur, og vandræðalegur, sem sizt var þó vani hans Það var orðin á honum óskiljanleg breyting, og datt Kenvood því í hug, að Roachley væri hræddur um að það, sem ráðgert var, væri honum um megD. Þeir töluðust að oíds við í fimtn mínútur, og sagði Roachley honum þá, að dvelja enn einn dag í Lundúnum. En seinni hluta dags fékk hann þau boð, að koma til fundar við Roachlev, á CharÍDg Cross járnbrautarstöð- ina, áður liðinn væri einn kl.tími. Þar hitti hann Roachley, er hann var að stíga inn i járnbrautarvagDÍnn. „Jeg fer til Parísaru, mælti hann stuttlega. „Jæja“, sagði Kenvood dálitið hæðnislegur i mál- irómnnm. „En hvert á jeg að fara?u „Til Craneboro!11 18 1 eÍDU þessara húsa, var bankinn, í stofunni. Á fyrsta, og á öðru lopti, bjuggu alþekktur, og mjög heiðvirður vixlari, og „veðhlaupa-agent“. Hver þessara þriggja manna hafði mestan arð at- vinnu sinnar, skal ósagt látið. „Veðhlaupa-ageDtinn" hét Robson, vixlarinn Sílas Mecrooey, en bankastjórinn Elijah Hesketh, og — allt var sami maðurinn. En hann bjó alls eigi i Brumchester, og var því opt fjarverandi, og annaðist þá gamall skrifari, rauðhærð- ur maður, hr. Pyke að nafni, öll störfin. Tíu skrifara hafði hann sér til aðstoðar. Einum eða tveimur dögum síðar, en samræðumar, sem fyr er getið, urðu hjá Roachley, var Cruston stadd* ur fyrir utan dyrnar á greindu húsi, og hringdi. Maður, lítill vexti, og í einkennisbúningi, lauk upp fyrir honum, og vísaði honum þegar inn í helgidóminn, þar sem rauðhærði skrifarinn sat. „Æ, hr. Crustonu, sagði hann, all-þreytulega, og éins og hann væri að reyna að glöggva minnið. „Jeg hefi sent húsbÓDda mínum umsókn yðar, og skjölin, og vænti nú svars hans“. „Og hvenær er von á því?u spurð< Cruston, sýnilega all-leiður. „Það veit eg ekki“. „Það er mjög óheppilegtu, mælti Cruston, „en get eg þá ekki fengið að tala við hÚ9bónda yðar?“ „Því miður eigi, því að hann er ekki heimau. „En getið þér þá eigi sett yður í samband við hann?“ „Jeg skal ekki segja, en má jeg spyrja . . . “

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.