Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1911, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1911, Blaðsíða 1
YerO árgangnina'(minn»t, 60 nrtír) 3 kr. fíO'nur. trlendm 4 kr. 50 nur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnimúnað- nrlok. Þ JOÐ VILJINN. — —1= TlJ TTB9ASTI OG FIMMTI ÁR3A.SQUK _ ■■ . - -fr—RITSTJORI SKÚLI THO RODDSEN. =«Kart— ^- M 3. Reykjavlk. 18. JAN. Upptögn skrifleg, ógild nema lcomið sé til útgef- nnda fyrir 30. dag júní- mánaðar og kaupandi sarnhliöa uppsöyninni borgi skuld sína fyrir blaðið. 19 11. ikilnaðarstefnan. Eptir Olsla Sveinsson. I. (NiðurJ.) Ef við getum risið undir konuDgs- sambandi, hvað efm’n snertir, þk getum við risið undir skilnaði. Ekki þarf að efast um þeð, að útgjöldin ykustnokkuð frá því sem nú er, en ókleift ætti slikt alls ekki að verða. KoDungsútgjöld yrðn ekki, má gera ráð fyrir, ef fullur skiln- aður yrði, og kostnaðurinn við að gæta hagsmuna okkar erlendis, þyrfti ekki að verða nándarnærri svo mikill sem marg- ir halda. Þjóðunum er sem sé algerlega í sjálfsvald sett hvað þær fmna sér hent i þeim efnum. Þær eiga að sníða sér stakk eptir vexti. Lika myndi sjálfsagt verða að þvi ávinnÍDgur, einkum óbein- línis, ef við létum sjálíir gæta hagsmuna okkar, á þeim stöðum erlendis, er þörf er á. Efnalega getan hlýtur því að vera eða verður fyrir hendi til þess að stand- ast skilnað. Að öðrum kosti væru sjálf- stæðiskröfur Islendinga á síðari tímur reyk- ur tómur. Getan hlýtur að vera, ef viljinn er. En j: ó að sagt verði, sð Islendingar muni, eptir því sem fram hefur komið fyr eða síðar, vilja aðhyllast skilnaðar- stefnu, þá er ekki með þvígefið, aðnógu sterkur vilji sé hjá þjóðinni til þess að VÍnDa eindregið að framkvæmd þeirrar stefnn. Til þess að vitað verði um það til fulls, þarf vi ljÍDn að verða ákveðinn og yfirlystur. Fyr verður ekki talað um skilnaðarvienn. Og fyrir því verður ekki enn svo að oiði komist, að allir íslend- ingar séu skilnaðarmenn, enda þótt lik- urnar bendi til að svo sé. En það þarf eÍDmitt að koma fram ótvírætt, hverir eru skilnaðarmenn, og hverir ekki. Stefnan þarf að fá fasta mynd. Þá verður hægra að átta sig á hvort menn vinna samkvœmt þeirri stefnuskrá, er þeir þykjast fylgja. Ivennt að eins er nú til, íslendingar hljóta að verða og vera annað tveggja: skilnaðarmenn og sambandsmenn. Þjóðin ælti að vera orðin leið á ruglingnum. Menn verða að koma sér niður á þvi, hvert stefnir — ákveðið. Umræðurnarog baráttan urn þetta eiga að geta farið fram með allri gætni. í þessu máli ber, að rasa ekki um ráð fram. Þeim, sem viljj vera sambandsmenn, er það auðvitað heim- ilt, en svo haga þeir sér þá eptir því. Fyrir þeim, sem eru sambandsmenn, þ. e. hafa samband við Danmörku, þótt frjálslegt sé, að tahnarki, getur ekki aonað vakað og ehki annað komið til greina en það eitt, að sambandið verði sem lieppi- legast, hagvænlegast, arðsamast o. s. trv. Þó það sé rígf'st á finum eða fleirum stöðum, gerir auðvitað ekkert til. Sam- band er takmarkið og því bezt að ganga sem öfluga9t frá þvi „Sarr:- bandsmeDn“ (ef þeir ern nokkrir í raun og veru) áttu því eiginlega allir að vera með nefnar-uppkastínu sæla, ekki veit eg þó hvort svo hefur verið. Þeim, er hafa samband að t.akmprki, hafði það fullsæmilega kosti að bjóða, og þeir geta eðlilega með góðri samvizku, nií og fram- vegie, aðhylzt slíkt tilboð sem frumvarp, er tryggir sambandið og gerir það ef til víll arðvænlegra. Ef einhverir sambandsmenn hafa ver- ið á móti frumvaipinu, eða ekilDsðarmeDn með því, hefur það hlotið að orsakast af misskilningi -- sem þarf að leiðrétta. Þvi að skilnaðmmenn mega ekki taka neinu því, er bindur. Hinir mega það, og þeir sem hafa verið á móti frum v., en eru þó ekki skilnaðarmenn, eru vissu- lega á rangri hillu. GrnndvaUarstefnurnar í sjálfstæðispólitik- inni geta ekki verið nema tvær. Skilnað- aðstefna og sambandsstefna. Þær vrrða að bitast og upp úr kafinu verður að koma hvor befur áreiðanlegt fylgi þjóðarinnar. Það er b'fsskilyrði að fá það út, hver verið hefur og er meining okkar í sjálf- stœðisbaráttunni — hefur hún verið sú að losast, eða hin að tryggja sambandið? Fyrir þessari epurningu verða menn að gera sér grein — og hætta að vaða elginn út í bláinn. En til þess að svo verði þarf málið, skilnaðarmálið, að komast opinskátt á dag- skrá og menn verða að skipa sér annað- hvort með eða móti. Og stefnan fær ekki fast skipulag af sjálfri sér, efekkert verður aðhafst Reglulegur skilnaðar- flokkur verður að komast á fót, er tekur stefnuDa upp á sína arma og vinDur og hegðar sér sarnkværat þeirri stefnuskré. Ef til nokkurs á að verða sú hreyfing, sem áreiðanlega er til staðar fyrir þessari stefnu, dugir ekki að vilja að eins — í laumi, viijinn verður að vera heyrinkunn- ur, og þeir er þannig vilja það sama, skipi sér undir sama merki. Skilnaðar- hreyfingin er eðlilega sömu lögum háð og aðrar stefnur) er menu vilja til sig- urs leiðs: hún verður að koma fram í dagsbirtuna, ákveðið og einbeitt. Þeir einir, er aðhyllast það, geta talist skiln- aðarmenn. Síðan eiga þeir að syna í verk- inn, að þeir séu það, berjast íyrir því að fullur skilnaður milli íslands og Dan- merkur geti sem fyrst orðið: II. Hvert gagn verður nú að þvi að á- kveða stefnuna og gera har.a að virkilegri pólitískri stefnu? Þjóðinni allri hlýtur það pð verða að gagni, að þessi mál skyrift og rekíst á heilbrigðum grundvelli, og vonandi verður þetta mál ekki rætt sem porsónu- legt hatursmál eða í öfgum einum. En ræðast verður það og þeir sem hyggja það vera hÍDn heiliavænlegustu stefnu íslendingum munu berjast fyrir þvi. Þjóðin verður að venjast við, ekki einuDgis 8ð hug"a það, heldur líka að tala um það vinna að því (eða móti þvi, þeir sem það kjósa). En slíkt getur ekki gerst í pukri, því að j^annig verður stefnan ekki rædd til nytsemdar þjóðinni, heldur í heyranda hljóði. Það ætti og að leiða af því, að skiln- aður verður að virkilegri pólitik, að þok- unni, er hvílir yfir stefnu margra manna hcr i landi, fœri ab Ictta. Ruglingurinn á að hverfa: Annaðhvort sambandsmenn og vinnandi í þeim anda, eða skilnaðar- menn á skilnaðarbraut. Annaðhvort — eða! Að vísu verður sjálfsagt ekki hjá því bomist með öllu, hér fremur en annars- staðar, eð vspekidantaru játist undir stefn- una án þe»s að meina nokkuð með því — en — til lengdar getur þeim ekki haldist það uppi, því að: sýn mér trúþína af vetkum þínum! Og þessi hreina niðurstaöa á loks að gera það að verkum, að við hættum sem mest þrasinu við Dani, vinnum okkurt- trauðir fram að takmarkinu, er við höf- um það einbuga fyrir stafni. Með þeim hætti verður næði til þess að staifa öfl- uglega og í rétta átt að framfaramálum heima fyrir. — Út á við á einbeitt og ákvp*in sbiln- aðarstefna ekki síður að verða okkur að gagni. Aðrar þjóðir fá að vita lwað vér vilj- um, ganga því ekki gruflandi að þvi og koma ekki upp úr kafi um það, ef við hugsum einhvern tíma til að framkvæma það. Og það er engu slður nauðsynlegt að þær venjist við að heyra þessa stefnu okkar heldur en íslenzka þjóðin sjálff Rétt mæti stefnunnar verðum við sem sé að gera skiljanlegt öðrum þjóðum. Samhyggð þeirra með rétti okkar og óskum verðum við á alla lund að að reyna að vinna og efla. En það næst ekki með því að leyna steÍDunni, ef við á annað borð þykjumst geta haldið heDni fram. Gagnvart Dönum höfum við heldur engu að leyDa um það, Iwer stefnan sé. Og ef þeim er kappsmál að haida í sam- bandið, þá gera þeir vitanlega sitt til þess að halda í það og hljóta að sjá, e£

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.