Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1911, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1911, Blaðsíða 2
10 ÞjÓBVILJI(íN. XXV, 3. öegn gigt, taugaveiklun, lirjóstveiki, bleiksóttjsvefnleysi, sársaukum, er steinsótt yeldur, gegn magaveiki, liíiagigt, og marg9konar öðrum veikleika, þá er rttna-lífs— elexirinn ein i beilsu- bita-meðalið, sem til er, sem með sanni má segja um. að meltun- inni bjálpi, enda hagnýttur í þúsundum tilfella, Og hefir reynzt ágætlega vel. Oclclur* 'JVf. Bjarnason, á Hamri, í Hafnaríirði, r*itai* á þessa leið: Jog hefi i mörg ár þjáðst af magaveiki, örðugri nreltingu, og nýrnasjukdómi, og leitað ýœsri lækna, en ekki gagnað. - Jeg reyndi þá Kína-líf-elexír Yaldemar9 Petersens, og er eg hafð- neytt elexírs úr fáeinum fiö-kum, f<mn eg töluverðan bata. Grömul kona, um sextllgt, ^ig-ríðuLT* .Tónsdottir, á. Lauga- vegi 31, í Bte.yltjavilc, skrifar: Jeg hef þjáðst af magaveiki, og af stöðugu hægðaleysi, í mörg ár, og leytað mér læknishjálpar við kvillum þess- um, en einasta meðalið, sem hefir getað hjálpað mér, það er Kína-lífs-elexír Yaldemars Petersens. Brjöstveiki Og taugaveiklllll, Guðbjörg Hansdóttir á Kárastig i Irteykcjavik, skrifar: Jeg hefi í tvö ár þjáðat af t>r*jóstveilci og taugaveiklun, og leitað ýmsra lækna við meinum þe9sum. en eigi orðið að liði; en nú eptir það, er eg hefi eytt úr að eins 4 flöakum af Kína-lífs elexír Valdemars Petersans, þá er eg þegar orðinn hraust- ari, en eg hefi lengi verið. Egta Kma-lífs-elexírinn kostar aD eins 2 krönur Haskan, fæst, alls staðar á Island. (faitið þess, að taka eigi á móti elexírnum, uó borga hann, fyr en þór hafið sannfærzt um, að á flöskunni sé lögverndaða vörumerkið: Kinverji með glas i hendi, sem og firma-merkið Valdemar Petersen, Frederikshavn-Kjöbenhavn, og á flöskustúfn- um sé merkið VþI>J í grænu lakki. — Sé svo eigi, þá er elexírinu falsaður, einskis n.ýtur, og óiögleg vara, á herðir, að likindin eru mest til að það takist, ef þeir gera okkur til hæfis og verða við kröfum okkar. Þess vegna er það glópska, ef þeir „sklinaðarmenn11, er álíta fullréttissamband góðan millilið og góða leið að takmarkinu, þora ekki að viðurkenna skilnaðarstefnuna eða opin- bera bana. Og fákænskubragð var það sem þeir Björn Jónsson og Kristján dóns- son gerðu sig seka í, þá er þeir í “for- setaförinni„ afneituðu allri skilnaðarhreyf- ÍDg hér heima, en ætluðu sór að fara sleikjuleiðina Slíkt athæfi gerði okkur líka að öðru leyti ógagn og vaDza, eptir framkomu forkólfanna áður. DaDi'rbjugg- usí við allt öðru, en þeir leystust úr öll- um vanda og hiitu þar á eptir ekki um að athuga kröfur okkar á þingi sínu. En tjón geta Danir ekki unnið okkur til leDgdar, þótt þeirreyni að beita þeirri aðferð fyrst í stað. Það verður að hafa það þótt, þeir vinni á móti skiloaðarstefn- unni (það myndu þeir líklega, gera þótt hún væri ekki opinberuð), um þetta verður orrahríðin að standa. Ef íslendingar 9tarfa ötullegaog samvizkusamlega undir merkj- um þeirrar stefnu, er ekki hætt við að Danir geti gert okkur óskunda áfram eða heft gang hennar. Islendingnm á aö aukast ásmegin i slíkri baráttu — og yrði hún þá ekki til einskis. Að öllu leyti er því gagn, en ekki ógagn, að því, að skilnaðarstefnan verði opinber, virkileg pólitisk stefoa. Hún á að verða mælisnúra og leiðar- stjarna íslecdingum í því, hvernig þeir oiga að vinna sjálfstæðisvinnu, hvað þeir eiga að gera og hvað þeir eiga að varast. Er grundvöllurinn er fastur, verður hœgra að átta sig: I hverju einstöku atriði, í smáu og stóru vinna þeir, sem skilnaðar- menn eru i raun og veru, í samræmi við aðalstefnuna. Þá geta íslendÍDgar keppt að takmarkinu, og keppst um að fram- kvæma það, er miðar í rótta átt. Og þá getur líka til mála kornið, hvort miliistig eigi að taka, ef það býðst og iéttir leið að takrnarkinu, Ótel mörg atriði koma af sjálfu sér í þessu etarfi. Og ef nokkur stefna kenDÍr Is- lendingum í raun eg saDnleika að standa á eigin fbtuni, þá er það skilnaðarstefnaD. flugsunin um að ná þvi takmarki, að við verðum alsjálfstæðir, hvetur til dáða, og þess er IslendÍDgum fremur þörf en að kjarkur sé úr þeirn dreginn. Margt mætti telja, er vinDa ber og i rétta átt stefnir. Allar sannir framfarir innanlands, ef þær eru ekki keyptar með sjálfstæðismissi að öðrum þræði, efla skiln- aðarhreyfinguna. Og um þær láta menn sér hugað, ef þeir missa ekki sjónar á tafemarkinu. Að koma á fót þjóðfélags- og menningarstofnunum, svo sem œðsta dbmstol í landinu og háskbla, er og sjálf- eagt verkefni skilnaðarmönnum. Fjár- hagssjálfstœði landsÍDS blýtur þeim að vera áhugamál, o. s. frv. o. s. frv. — Ekki að gleyma. að íslenzkan fána hljóta þeir að kappkosta að við hafa og innleiða. Og strandqœzlunni verður að ná í okkar hend- ur sem mest! Og siðast en ekki sizt, stjbrnarskrá landsins verða ekilnaðarmenn að bygsja á hreinum grundvelli. Stjórnarskráin er líka „vopDÍð“ eitt allra brzta, er við get- um notað til þess að svæla undir okkur rétt okkar aptur — okkar ríkisrétt. — En þoir sem eru skilnaðarmenn, verða um fram allt að vera bhúðir og sífelit á I varðbergi. Fylgja þeim stjórnum einum, er með sanni verður sagt um, að víddí að skilDaðarmarkinu; viðurkenna lika hjá hverri stjórn það, sem miðar i áttina, vita hana fyrir hitt, sem hún vinnar til ó- gagns hinni réttu stefnu Ef svo þjóðin vill skilnað, þá gerir hún að sjálfsögðu og menn hennar tilraun til að framkvæma hanD, er Jæri gefst og tök verða á. Það ber framtíðin í skauti sínu, en allt að þeim tima búa menn sig j undir að geta sætt færuDum. — — Þetta er skoðun mín. íslenzka þjóðin verður nú að láta upp: hvsð hún vill. Menn verða hver í sínu lagi og í flokkum, að tjá og sýna sig skilnsðarmenn, ef þeir hafa hug til þess. Og félög þau er um landsmál fjalla, taka skilnað upp á sÍDa stefnuskrá*). því að *) Félagið “Landvörn11 (í Hvík) hefir riðið á vaðið. er það samþykkti þ. 25. nóv. þ. á. svo hlj. ályktun: Fnndurinn telur ákveðna skilnaðarstetnu þá réttu stefnu f j sjálfstæðismáli þjóðarinnar og öflugur skilnaðarftokkur þarf að myndast og i þann flokk eiga að lokum altir Is- lendingar að skipa sér — af þeim sökum að skilnaðarstefnan er sú stefna, sem leiðir út úr þeim rugl- ingi, er nú á sér stað, og (ef gerlegt er) kemur festu og alvöru — og heið- virði — á skoðanir manna og vinnu í þarfir sjálfstæðis lands og þjóðar; sú stefna, sem Islendingum, ef þeir ætla sér að verða alsjálfstæðir, ber að að- hyllast, því að með því móti keppa þeii vísvitandi að því að geta staðið á eig- in fótum sem sérstök fullvaJda þjóð, riki meðal ríkjanna! 10. des. 1910. Sjálfsiiiorð. Maður fyrirfór sér ný skeð á geðveikrahælinu (Kleppi) — fannst hengdur, og var örendur, er að var komið. Maður þessi hét Hallur Quðmundsson, og hafði hann lengi verið bóndi að Stóra-Fljóti í Biskupstunjrum i Árnessýslu. En geðveikur hafði hann verið, síðan á síð- astl. sumri. að íslendingum bsri því, einstökum mönn- um, flokkum og félögum, er við stjórnmál eða landsmál fást, að vinna eindregið að viðgangi hennar og efling hvers þess, er miðar til að skilnaðartakmarkinu veiði sem fyrst náð.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.